Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir að þeim besta í heimi sé skít­sama

Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari.

Körfubolti
Fréttamynd

Semple til Grinda­víkur

Grindavík hefur samið við franska framherjann Jordan Semple um að leika með liðinu í Bónus-deild karla í vetur. Semple hefur leikið hér á landi síðan árið 2021.

Körfubolti
Fréttamynd

„Erum að ein­blína á það sem er að gerast á vellinum“

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir það jákvætt að svo margir leikmenn séu nálægt því að komast í lokahópinn fyrir EM sem fram fer í Kýpur, Finnlandi, Póllandi og Lettlandi. Hann segist ekki hafa séð viðtalið sem Kristófer Acox fór í og hafði lítið um það að segja.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron hitti um­boðs­mann Jokic í Frakk­landi

Ýmsu hefur verið hvíslað um framtíð LeBron James hjá Lakers sem og framtíð Nikola Jokic í Denver Nuggets. Umboðsmaður Jokic er greinilega ekki á þeim buxunum að róa stuðningsfólk Nuggets því hann „fundaði“ með James í gær. 

Körfubolti