Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Fyrrverandi körfuboltamaðurinn Gilbert Arenas hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi verið að reka ólöglegt spilaviti. Hann er einn af sex sem voru handtekin vegan málsins. Körfubolti 3.8.2025 07:02
Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Það er nóg um að vera á skrifstofunni hjá körfuboltanum í Grindavík. Nýverið var samið við Jordan Semple karla megin og nú hefur kvennalið félagsins sótt leikstjórnanda alla leið frá Grikklandi. Körfubolti 2.8.2025 21:32
Stórt tap á Ítalíu A-landslið karla í körfubolta mátti þola 26 stiga tap þegar liðið mætti Ítalíu ytra, lokatölur 87-61. Körfubolti 2.8.2025 20:12
Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari. Körfubolti 1.8.2025 17:17
Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Hinn bandaríski David Cohn hefur samið við Álftanes um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Bónus deild karla. Hann er 188 sentimetra hár bakvörður sem hefur lengst af leikið í Þýskalandi. Körfubolti 1.8.2025 15:49
„Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. Körfubolti 1.8.2025 13:31
Callum Lawson aftur til Valsmanna Callum Lawson mætir aftur á Hlíðarenda í haust og mun spila með karlaliði Vals í Bónus deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 31.7.2025 14:18
Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. Körfubolti 31.7.2025 14:06
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. Körfubolti 31.7.2025 11:54
Semple til Grindavíkur Grindavík hefur samið við franska framherjann Jordan Semple um að leika með liðinu í Bónus-deild karla í vetur. Semple hefur leikið hér á landi síðan árið 2021. Körfubolti 30.7.2025 20:01
NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum NBA reynsluboltinn Marcus Morris situr enn í fangelsi eftir að hann var handtekinn á flugvelli í Flórída um helgina. Körfubolti 30.7.2025 15:48
Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Finnski framherjinn Shawn Hopkins hefur samið við Álftanes um að spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 30.7.2025 13:03
Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Körfubolti 30.7.2025 06:30
„Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir það jákvætt að svo margir leikmenn séu nálægt því að komast í lokahópinn fyrir EM sem fram fer í Kýpur, Finnlandi, Póllandi og Lettlandi. Hann segist ekki hafa séð viðtalið sem Kristófer Acox fór í og hafði lítið um það að segja. Körfubolti 29.7.2025 19:31
Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark 55 ára karlmaður þarf að dúsa lengi í fangelsi fyrir að láta körfuboltakonuna Caitlin Clark ekki í friði. Körfubolti 29.7.2025 16:30
Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði NBA körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton trúlofaði sig í gær en hann valdi sérstakan stað til að biðja kærustunnar. Körfubolti 29.7.2025 14:31
Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Æfingahópur karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið skorinn niður um fimm leikmenn frá þeim hópi sem opinberaður var í síðustu viku. 17 leikmenn eru eftir í hópnum. Körfubolti 29.7.2025 14:07
Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Nýverið birtist mynd af Luka Dončić, stjörnu Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er ekki betur séð en að Luka hafi látið til sin taka í ræktinni það sem af er sumri. Körfubolti 28.7.2025 22:15
NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals NBA körfuboltamaðurinn Marcus Morris var handtekinn á Flórída um helgina. Hann hneykslast sjálfur á kringumstæðunum og þá einkum orðalaginu í kærunni. Körfubolti 28.7.2025 11:32
LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Ýmsu hefur verið hvíslað um framtíð LeBron James hjá Lakers sem og framtíð Nikola Jokic í Denver Nuggets. Umboðsmaður Jokic er greinilega ekki á þeim buxunum að róa stuðningsfólk Nuggets því hann „fundaði“ með James í gær. Körfubolti 27.7.2025 17:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer Acox segir að félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta hafi kallað eftir kröftum hans í einkasamtölum í sumar. Þeir hafi boðist til að eiga orð við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen vegna stöðu hans. Körfubolti 27.7.2025 08:01
Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar viðtals sem hann fór í. Körfubolti 26.7.2025 16:41
Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Kristófer Acox, leikmaður Vals og lengi vel landsliðsins í körfubolta, hefur opnað sig um ágreining við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen. Kristófer fer ekki á EM í haust og segist Pedersen aldrei ætla að velja hann aftur. Körfubolti 26.7.2025 07:58
Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. Körfubolti 25.7.2025 23:16