Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Tindastóll fór vestur í bæ í kvöld þar sem þeir mættu KR í Bónus deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn 95-116, en þetta var kaflaskiptur leikur. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins var sáttur með sigurinn en var ósáttur með marg annað. Körfubolti 3.1.2025 21:59 Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan sigur á KR í Vesturbænum þegar liðin mættust í fyrsta leik beggja liða í Bónus deild karla árið 2025. Körfubolti 3.1.2025 18:47 Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Haukar unnu mikilvægan sigur í fallbaráttu Bónus deildar karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Hött 86-89 á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn nýs þjálfara. Körfubolti 3.1.2025 18:18 Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. Körfubolti 3.1.2025 09:31 Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig farvegi að honum fannst skynsamlegast að óska eftir því að verða leystur undan störfum. Körfubolti 3.1.2025 08:02 Fótbrotnaði í NBA leik Körfuboltamaðurinn Jaden Ivey meiddist mjög illa á fæti í leik Detroit Pistons og Orlando Magic í NBA deildinni. Körfubolti 3.1.2025 07:12 Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Caitlin Clark, ein þekktasta íþróttakona heims um þessar mundir, er harður aðdáandi tvöfaldra NFL-meistara Kansas City Chiefs. Hún tekur þó ekki í mál að fólk haldi hana aðeins halda með liðinu eftir gríðarlega velgengni undanfarin ár. Körfubolti 3.1.2025 07:00 „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í IceMar-höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla fór aftur af stað eftir smá jólafrí. Eftir mikla spennu í restina var það Njarðvík sem hafði sigur 106-104. Körfubolti 2.1.2025 22:01 „Það er krísa“ Það var þungt yfir þjálfara Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍR í kvöld þegar blaðamaður náði tali af honum. Hann var lengi í klefanum að fara yfir málin með sínum mönnum áður en hann gaf kost á sér. Leikurinn endaði 98-90 fyrir ÍR eftir framlengdan leik. Körfubolti 2.1.2025 22:01 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 21:03 Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lögðu MB Andorra í spænsku ACB-deild karla í körfubolta í kvöld. Tryggvi Snær fór mikinn undir körfunni og var aðeins einu frákasti frá tvöfaldri tvennu. Körfubolti 2.1.2025 20:02 Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Grindvíkingar voru í fínni stöðu í hálfleik í Breiðholtinu og leiddu með níu stigum en heimamenn í ÍR komu á hvínandi siglingu út í seinni hálfleikinn og virtust vera að sigra en Grindavík kom til baka og jafnaði. ÍR hafði svo betur í framlengdum leik. Lokatölur 98-90 Körfubolti 2.1.2025 18:31 Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í IceMar-höllinni í Njarðvík þegar Bónus deild karla fór aftur af stað eftir smá jólafrí. Bæði lið höfðu tapað síðasta leiks sínum fyrir hlé og vonuðust til þess að byrja nýtt ár með sterkum sigri. Það fór svo að það var Njarðvík sem hafði betur eftir mikla spennu 106-104. Körfubolti 2.1.2025 18:31 Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Bónus deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en þetta er söguleg byrjun á nýju ári í íslenska körfuboltanum. Körfubolti 2.1.2025 13:00 Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Friðrik Ingi Rúnarsson er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn annað kvöld, í leik við Hött á Egilsstöðum í Bónus-deildinni. Körfubolti 2.1.2025 11:27 Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Amen Thompson leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna áfloga við Tyler Herro í leik Rockets og Miami Heat um helgina. Fyrrum leikmaður Houston Rockets sakar forráðamenn NBA-deildarinnar um óheiðarleika. Körfubolti 1.1.2025 13:02 Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Körfubolti 1.1.2025 10:31 Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar LeBron James fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. Hann er á tuttugasta og öðru tímabilinu í NBA en segist eiga nóg eftir, ef hann svo kýs. Körfubolti 31.12.2024 16:24 Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Martin Hermannsson endaði árið stigahæstur í 85-96 tapi Alba Berlin gegn Rostock Seawolves í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 31.12.2024 15:08 Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.12.2024 10:32 De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Bandaríkjamaðurinn De'Sean Parsons mun leik með Haukum í Bónusdeild karla eftir áramót. Á dögunum lét félagið þá Tyson Jolly og Steeve Ho You Fat fara frá liðinu. Körfubolti 30.12.2024 16:48 Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kvöldið var mjög stutt hjá bandaríska körfuboltamanninum Kevin Schutte í leik um helgina. Körfubolti 30.12.2024 14:02 Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards fékk stóra sekt frá NBA deildinni eftir viðtal sem hann veitti eftir leik á dögunum. Körfubolti 30.12.2024 13:33 Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Fyrsti þáttur heimildaþáttaraðarinnar Grindavík fór í loftið í gær. Þar var stiklað á stóru sigrunum í körfuboltasögu Grindvíkinga. Körfubolti 30.12.2024 07:00 Brotist inn til Doncic Á föstudaginn var brotist inn á heimili Lukas Doncic, leikmanns Dallas Mavericks og einnar skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.12.2024 11:48 Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Í heimildaþáttaröðinni Grindavík lýsa bæjarbúar meðal annars upplifun sinni af hinum örlagaríka degi, 10. nóvember 2023, þegar þeir þurftu að flýja heimili sín. Körfubolti 29.12.2024 10:01 Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, átti stund milli stríða í dag og nýtti hana til að tefla við fólk úti á götu í New York. Körfubolti 28.12.2024 23:32 Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti góðan leik þegar Maroussi sigraði Promitheas, 63-76, í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 20:22 Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 19:36 Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025. Körfubolti 28.12.2024 12:46 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
„Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Tindastóll fór vestur í bæ í kvöld þar sem þeir mættu KR í Bónus deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn 95-116, en þetta var kaflaskiptur leikur. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins var sáttur með sigurinn en var ósáttur með marg annað. Körfubolti 3.1.2025 21:59
Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan sigur á KR í Vesturbænum þegar liðin mættust í fyrsta leik beggja liða í Bónus deild karla árið 2025. Körfubolti 3.1.2025 18:47
Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Haukar unnu mikilvægan sigur í fallbaráttu Bónus deildar karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Hött 86-89 á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn nýs þjálfara. Körfubolti 3.1.2025 18:18
Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. Körfubolti 3.1.2025 09:31
Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig farvegi að honum fannst skynsamlegast að óska eftir því að verða leystur undan störfum. Körfubolti 3.1.2025 08:02
Fótbrotnaði í NBA leik Körfuboltamaðurinn Jaden Ivey meiddist mjög illa á fæti í leik Detroit Pistons og Orlando Magic í NBA deildinni. Körfubolti 3.1.2025 07:12
Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Caitlin Clark, ein þekktasta íþróttakona heims um þessar mundir, er harður aðdáandi tvöfaldra NFL-meistara Kansas City Chiefs. Hún tekur þó ekki í mál að fólk haldi hana aðeins halda með liðinu eftir gríðarlega velgengni undanfarin ár. Körfubolti 3.1.2025 07:00
„Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í IceMar-höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla fór aftur af stað eftir smá jólafrí. Eftir mikla spennu í restina var það Njarðvík sem hafði sigur 106-104. Körfubolti 2.1.2025 22:01
„Það er krísa“ Það var þungt yfir þjálfara Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍR í kvöld þegar blaðamaður náði tali af honum. Hann var lengi í klefanum að fara yfir málin með sínum mönnum áður en hann gaf kost á sér. Leikurinn endaði 98-90 fyrir ÍR eftir framlengdan leik. Körfubolti 2.1.2025 22:01
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 21:03
Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lögðu MB Andorra í spænsku ACB-deild karla í körfubolta í kvöld. Tryggvi Snær fór mikinn undir körfunni og var aðeins einu frákasti frá tvöfaldri tvennu. Körfubolti 2.1.2025 20:02
Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Grindvíkingar voru í fínni stöðu í hálfleik í Breiðholtinu og leiddu með níu stigum en heimamenn í ÍR komu á hvínandi siglingu út í seinni hálfleikinn og virtust vera að sigra en Grindavík kom til baka og jafnaði. ÍR hafði svo betur í framlengdum leik. Lokatölur 98-90 Körfubolti 2.1.2025 18:31
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í IceMar-höllinni í Njarðvík þegar Bónus deild karla fór aftur af stað eftir smá jólafrí. Bæði lið höfðu tapað síðasta leiks sínum fyrir hlé og vonuðust til þess að byrja nýtt ár með sterkum sigri. Það fór svo að það var Njarðvík sem hafði betur eftir mikla spennu 106-104. Körfubolti 2.1.2025 18:31
Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Bónus deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en þetta er söguleg byrjun á nýju ári í íslenska körfuboltanum. Körfubolti 2.1.2025 13:00
Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Friðrik Ingi Rúnarsson er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn annað kvöld, í leik við Hött á Egilsstöðum í Bónus-deildinni. Körfubolti 2.1.2025 11:27
Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Amen Thompson leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna áfloga við Tyler Herro í leik Rockets og Miami Heat um helgina. Fyrrum leikmaður Houston Rockets sakar forráðamenn NBA-deildarinnar um óheiðarleika. Körfubolti 1.1.2025 13:02
Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Körfubolti 1.1.2025 10:31
Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar LeBron James fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. Hann er á tuttugasta og öðru tímabilinu í NBA en segist eiga nóg eftir, ef hann svo kýs. Körfubolti 31.12.2024 16:24
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Martin Hermannsson endaði árið stigahæstur í 85-96 tapi Alba Berlin gegn Rostock Seawolves í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 31.12.2024 15:08
Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.12.2024 10:32
De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Bandaríkjamaðurinn De'Sean Parsons mun leik með Haukum í Bónusdeild karla eftir áramót. Á dögunum lét félagið þá Tyson Jolly og Steeve Ho You Fat fara frá liðinu. Körfubolti 30.12.2024 16:48
Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kvöldið var mjög stutt hjá bandaríska körfuboltamanninum Kevin Schutte í leik um helgina. Körfubolti 30.12.2024 14:02
Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards fékk stóra sekt frá NBA deildinni eftir viðtal sem hann veitti eftir leik á dögunum. Körfubolti 30.12.2024 13:33
Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Fyrsti þáttur heimildaþáttaraðarinnar Grindavík fór í loftið í gær. Þar var stiklað á stóru sigrunum í körfuboltasögu Grindvíkinga. Körfubolti 30.12.2024 07:00
Brotist inn til Doncic Á föstudaginn var brotist inn á heimili Lukas Doncic, leikmanns Dallas Mavericks og einnar skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.12.2024 11:48
Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Í heimildaþáttaröðinni Grindavík lýsa bæjarbúar meðal annars upplifun sinni af hinum örlagaríka degi, 10. nóvember 2023, þegar þeir þurftu að flýja heimili sín. Körfubolti 29.12.2024 10:01
Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, átti stund milli stríða í dag og nýtti hana til að tefla við fólk úti á götu í New York. Körfubolti 28.12.2024 23:32
Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti góðan leik þegar Maroussi sigraði Promitheas, 63-76, í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 20:22
Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 19:36
Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025. Körfubolti 28.12.2024 12:46