Veiði Hollið með 71 lax í Hofsá Hofsá hefur verið að komast í takt sem er mörgum unnendum hennar vel kunnugur en veiðin í ánni síðustu daga hefur verið frábær. Veiði 28.7.2020 12:19 Mikið af laxi í Langá Það getur oft verið erfitt að henda reiður á það hversu stórar göngur eru í árnar en þegar laxateljari er í ánni er það auðvitað mun minna mál. Veiði 28.7.2020 12:02 Flott veiði í Miðfjarðará Miðfjarðará stendur einhvern veginn alltaf fyrir sínu og þrátt fyrir að veiðin í öðrum ám fyrir norðan geti stundum verið róleg er það ekki málið í þessari skemmtilegu á. Veiði 27.7.2020 10:42 Mok á Zelduna í Eystri Rangá Það er mikil veiði í Eystri Rangá og það er ekkert lát á göngum í ánna en sumir veiðistaðir eru hreinlega stíflaðir af laxi. Veiði 27.7.2020 10:16 Mikið líf í Varmá Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni. Veiði 25.7.2020 12:00 Mynd frá 1949 um stangveiði á Íslandi Á tíu ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 1949 var frumsýnd kvikmynd í lit um stangveiði á Íslandi sem þótti tíðindum sæta. Veiði 25.7.2020 10:13 Flottir fiskar í Norðlingafljóti Norðlingafljót á upptök norðan Langjökuls og rennur þaðan um 70 km til vesturs í Hvítá. Mikil náttúrufegurð er við fljótið og telja margir veiðimenn það vera eina fegurstu veiðiá landsins. Veiði 25.7.2020 09:54 Hítará í góðum málum Það kemur ef til vill á óvart hjá mörgum að heyra að staðan í Hítará er bara góð þrátt fyrir að landslagið í dalnum sé mikið breytt. Veiði 23.7.2020 14:47 Kröftugar göngur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera frábær í sumar og það er ekkert lát á veiðinni enda eru göngurnar núna mjög kröftugar. Veiði 23.7.2020 12:24 Nýjar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sem voru uppfærðar í gær er fyrir margar sakri áhugaverðar og fullar af fyrirvörum. Veiði 23.7.2020 12:08 107 sm lax úr Jöklu Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana. Veiði 21.7.2020 14:21 30 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri. Veiði 21.7.2020 14:09 54 laxa holl í Norðurá Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma. Veiði 19.7.2020 15:40 Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er einn af þessum veiðistöðum sem of fáir heimsækja og sérstaklega á þessum tíma þegar veiðin getur verið mjög góð. Veiði 19.7.2020 14:59 Lifnar yfir Soginu Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni. Veiði 19.7.2020 07:37 Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Í gærkvöldi voru uppfærðar veiðitölur vikunnar á vef Landssambands Veiðifélaga og það er frekar rólegt í mörgum ánum. Veiði 16.7.2020 16:00 Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri. Veiði 16.7.2020 14:24 47 laxa holl í Langá Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga. Veiði 16.7.2020 14:13 Ytri Rangá að komast í gang Ytri Rangá hefur loksins verið að koma inn eftir frekar rólega byrjun en besti tíminn í ánni er framundan. Veiði 12.7.2020 07:47 Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Veiði 12.7.2020 07:36 Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Það er mikið af laxi að ganga í Elliðaárnar núna og er teljarinn nýskriðinn yfir 1.000 laxa en hann stóð nákæmlega í 1.008 löxum í morgun. Veiði 11.7.2020 10:01 Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiðin í Norðurá síðustu tvær vikur hefur verið nokkuð krefjandi þar sem aðstæðurnar eru ekki alveg eins og þær eru bestar. Veiði 11.7.2020 09:41 149 laxa dagur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið alveg ótrúleg síðustu daga en dagurinn í gær toppaði tímabilið hingað til. Veiði 11.7.2020 09:17 Núna gefa smáflugurnar Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur. Veiði 10.7.2020 10:37 Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Á miðvikudagskvöldið kom eins og venjulega uppfærður listi af veiðitölum úr laxveiðiánum og það er ljómandi gangur í mörgum ánum. Veiði 10.7.2020 09:47 104 sm sá stærsti í sumar Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. Veiði 8.7.2020 07:27 Hraunsfjörður að gefa vel Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. Veiði 8.7.2020 07:16 805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Langá á Mýrum er með tvo teljara í ánni sem gefa glögga mynd af stöðunni hvað laxgengd varðar. Veiði 7.7.2020 15:38 Mokveiði í Eystri Rangá Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni. Veiði 7.7.2020 15:26 Veiðitölur úr Veiðivötnum Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála. Veiði 6.7.2020 09:04 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 133 ›
Hollið með 71 lax í Hofsá Hofsá hefur verið að komast í takt sem er mörgum unnendum hennar vel kunnugur en veiðin í ánni síðustu daga hefur verið frábær. Veiði 28.7.2020 12:19
Mikið af laxi í Langá Það getur oft verið erfitt að henda reiður á það hversu stórar göngur eru í árnar en þegar laxateljari er í ánni er það auðvitað mun minna mál. Veiði 28.7.2020 12:02
Flott veiði í Miðfjarðará Miðfjarðará stendur einhvern veginn alltaf fyrir sínu og þrátt fyrir að veiðin í öðrum ám fyrir norðan geti stundum verið róleg er það ekki málið í þessari skemmtilegu á. Veiði 27.7.2020 10:42
Mok á Zelduna í Eystri Rangá Það er mikil veiði í Eystri Rangá og það er ekkert lát á göngum í ánna en sumir veiðistaðir eru hreinlega stíflaðir af laxi. Veiði 27.7.2020 10:16
Mikið líf í Varmá Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni. Veiði 25.7.2020 12:00
Mynd frá 1949 um stangveiði á Íslandi Á tíu ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 1949 var frumsýnd kvikmynd í lit um stangveiði á Íslandi sem þótti tíðindum sæta. Veiði 25.7.2020 10:13
Flottir fiskar í Norðlingafljóti Norðlingafljót á upptök norðan Langjökuls og rennur þaðan um 70 km til vesturs í Hvítá. Mikil náttúrufegurð er við fljótið og telja margir veiðimenn það vera eina fegurstu veiðiá landsins. Veiði 25.7.2020 09:54
Hítará í góðum málum Það kemur ef til vill á óvart hjá mörgum að heyra að staðan í Hítará er bara góð þrátt fyrir að landslagið í dalnum sé mikið breytt. Veiði 23.7.2020 14:47
Kröftugar göngur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera frábær í sumar og það er ekkert lát á veiðinni enda eru göngurnar núna mjög kröftugar. Veiði 23.7.2020 12:24
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sem voru uppfærðar í gær er fyrir margar sakri áhugaverðar og fullar af fyrirvörum. Veiði 23.7.2020 12:08
107 sm lax úr Jöklu Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana. Veiði 21.7.2020 14:21
30 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri. Veiði 21.7.2020 14:09
54 laxa holl í Norðurá Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma. Veiði 19.7.2020 15:40
Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er einn af þessum veiðistöðum sem of fáir heimsækja og sérstaklega á þessum tíma þegar veiðin getur verið mjög góð. Veiði 19.7.2020 14:59
Lifnar yfir Soginu Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni. Veiði 19.7.2020 07:37
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Í gærkvöldi voru uppfærðar veiðitölur vikunnar á vef Landssambands Veiðifélaga og það er frekar rólegt í mörgum ánum. Veiði 16.7.2020 16:00
Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri. Veiði 16.7.2020 14:24
47 laxa holl í Langá Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga. Veiði 16.7.2020 14:13
Ytri Rangá að komast í gang Ytri Rangá hefur loksins verið að koma inn eftir frekar rólega byrjun en besti tíminn í ánni er framundan. Veiði 12.7.2020 07:47
Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Veiði 12.7.2020 07:36
Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Það er mikið af laxi að ganga í Elliðaárnar núna og er teljarinn nýskriðinn yfir 1.000 laxa en hann stóð nákæmlega í 1.008 löxum í morgun. Veiði 11.7.2020 10:01
Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiðin í Norðurá síðustu tvær vikur hefur verið nokkuð krefjandi þar sem aðstæðurnar eru ekki alveg eins og þær eru bestar. Veiði 11.7.2020 09:41
149 laxa dagur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið alveg ótrúleg síðustu daga en dagurinn í gær toppaði tímabilið hingað til. Veiði 11.7.2020 09:17
Núna gefa smáflugurnar Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur. Veiði 10.7.2020 10:37
Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Á miðvikudagskvöldið kom eins og venjulega uppfærður listi af veiðitölum úr laxveiðiánum og það er ljómandi gangur í mörgum ánum. Veiði 10.7.2020 09:47
104 sm sá stærsti í sumar Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. Veiði 8.7.2020 07:27
Hraunsfjörður að gefa vel Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. Veiði 8.7.2020 07:16
805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Langá á Mýrum er með tvo teljara í ánni sem gefa glögga mynd af stöðunni hvað laxgengd varðar. Veiði 7.7.2020 15:38
Mokveiði í Eystri Rangá Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni. Veiði 7.7.2020 15:26
Veiðitölur úr Veiðivötnum Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála. Veiði 6.7.2020 09:04
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti