Banninu verður ekki flýtt Ráðherra orkumála segir að banni við nýskráningum á bílum sem ganga á jarðefnaeldsneyti verði ekki flýtt. Það sé þó mikilvægt fyrir Íslendinga að átta sig á því að hagkvæmast sé að keyra um á rafbílum. Bílar 29.6.2024 13:19
„Óframkvæmanlegt“ að flýta útfösun bensín- og dísilbíla Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda segir það óframkvæmanlegt að banna nýskráningu bíla sem ganga á jarðefnaeldsneyti eftir tæp fjögur ár. Vinsældir rafbíla hafa dvínað gríðarlega það sem af er árs. Bílar 28.6.2024 20:31
Rúntað um Reykjavík í Tesla Cybertruck Tesla Cybertruck verður til sýnis hér á landi um helgina, eftir að hafa flakkað um Evrópu síðustu vikur. Einn helsti Teslu-áhugamaður landsins segir bílinn uppfylla allar hans kröfur. Bílar 27.6.2024 19:44
Saga mótorhjólsins varðveitt á Akureyri Eitt glæsilegasta mótorhjólasafn heims er staðsett á Akureyri. Þar er saga mótorhjólsins á Íslandi varðveitt og má þar finna mörg af merkilegustu hjólum landsins. Bílar 17.7.2023 07:02
„Gaman og gefandi að keyra löglegan kappakstur“ Í fyrsta sinn í fimm ár er hægt að fara í GoKart á Íslandi. Eigandi leigunnar segir það afar gefandi að geta boðið fólki upp á löglegan kappakstur. Bílar 15.7.2023 22:11
Tesla á Íslandi slær met Rúmlega 1300 bílar af gerðinni Tesla Model Y hafa verið nýskráðir hérlendis það sem af er ári. Um er að ræða mesta fjölda af einni bílategund á einu ári frá upphafi. Tölurnar vekja athygli alþjóðlegra stjórnenda Tesla fyrirtækisins en alls hafa 4000 bílar af Tesla gerð verið nýskráðar á Íslandi. Bílar 4.7.2023 07:48
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Tork gaur: Myndi allan daginn velja kraftinn fram yfir drægnina Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í tólfta og síðasta þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Mustang Mach-E GT tekinn fyrir. Bílar 30.5.2023 10:22
Tork gaur: Umdeilt grill öskrar ,,drullaðu þér frá“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í tíunda þætti annarrar þáttaraðar er það BMW i7 sem verður prufukeyrður. Bílar 23.5.2023 11:19
Glæsidrossíur til sýnis við Hörpu Fjöldi manns lagði leið sína niður að Hörpu í dag til að berja augum mikinn flota af glæsikerrum sem þar var til sýnis. Bílarnir voru alls fimmtíu talsins, af öllum stærðum og gerðum, allt frá klassískum sportbílum upp í spánnýjar ofurdrossíur. Bílar 20.5.2023 19:36
Leiðtogabílarnir verða ekki fluttir úr landi Fimmtíu Audi Q8 e-tron rafmagnsbílar voru fluttir inn til landsins til að aka leiðtogum Evrópuráðsins milli staða á meðan fundur þeirra í Hörpu fór fram í vikunni. Til stóð að flytja hluta flotans úr landi en sökum mikils áhuga verða engir bílanna fluttir úr landi. Bílar 19.5.2023 11:18
Tork gaur: „Glaðasti bíll í heimi“ með aragrúa af ljósum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Smart #1, fyrsta sinnar tegundar á landinu. Bílar 16.5.2023 13:37
Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. Bílar 9.5.2023 09:30
Tork gaur: Finnst ennþá heillandi að geta sofið í bílnum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo FH Electric Vörubíll tekinn fyrir. Bílar 2.5.2023 07:01
Fátt um fína bíla á Íslandi Bílar sem myndu flokkast sem „ofurbílar“ á heimsvísu eru ekki margir hér á landi. Til eru tveir Ferrari-bílar á landinu, tveir Aston Martin og sex Maserati. Örfá önnur merki eiga fulltrúa nokkur eiga engan fulltrúa hér á landi. Bílar 29.4.2023 07:00
Tork gaur: Undantekningin sem sannar ekkert endilega regluna Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjöunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo C40 tekinn fyrir. Bílar 25.4.2023 07:00
Tork gaur: Kraftmikill fjölskyldujepplingur Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti annarrar þáttaraðar er Porsche Cayenne Coupe tekinn fyrir. Bílar 18.4.2023 07:01
Óvenjulega dýr Toyota-jeppi til sölu á Facebook Vakin var athygli í Íslandi í dag á óvenjulega hátt verðlögðum Toyota Land Cruiser 300 í söluauglýsingu á Facebook um daginn. Jeppinn, sem er af árgerð 2023, er auglýstur til sölu á 38.900.000 krónur. Bílar 12.4.2023 08:45
Tork gaur: Einungis 270 stykki til í heiminum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti annarrar þáttaraðar er Polestar 2 BST 270 tekinn fyrir. Bílar 11.4.2023 10:04
„Með BMW áhuga eiginlega síðan ég kom úr legi móður minnar“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti annarrar þáttaraðar er BMW i4 eDrive 40 tekinn fyrir. Um er að ræða afturhjóladrifinn BMW bíl sem er einungis knúinn af rafmagni. Bílar 4.4.2023 07:00
Erfitt að vinna Þjóðverja í þýskum leik Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti annarrar þáttaraðar er Mazda CX60 tekinn fyrir. Bílar 28.3.2023 07:01
Teslur tala nú íslensku Nokkrir eigendur Tesla-bifreiða geta nú valið íslensku sem tungumál ökutækisins. Okkar ástkæra og ylhýra er þar með komið í hóp rúmlega tuttugu tungumála sem bíllinn býður upp á. Bílar 23.3.2023 19:07
Þræddi fjallvegi Tenerife til að skoða eldfjall Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti annarrar þáttaraðar eru Fiat 500 og Fiat 500e teknir fyrir. Bílar 21.3.2023 09:04
Bandarískur villihestur sem hentar vel í íslenskar aðstæður Önnur þáttaröð bílaþáttanna Tork gaur hefur göngu sína á Vísi í dag. Í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar er bandaríski jeppinn Ford Bronco tekinn fyrir. Bílar 14.3.2023 08:01
Tesla kallar inn þúsundir bíla vegna hættulegrar sjálfstýringar Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að kalla inn á fjórða hundrað þúsunda bifreiða með svonefndri fullri sjálfstýringu. Kerfið hefur reynst óáreiðanlegt við gatnamót og fylgir ekki alltaf hraðatakmörkunum. Bílar 17.2.2023 08:29