Bílar

Mikill vöxtur hjá Renault Group á fyrri árshelmingi
Renault Group jók söluna um 13,4% en heildarmarkaðurinn stækkaði um 2,5%.

BL hefur selt 3.500 bíla í ár
Er með 26,7% markaðshlutdeild en Hekla 17,5%.

Síðasta V8 vél Audi?
Þróun nýrra V8 véla rýmar ekki við breytta og umhverfisvæna stefnu.

BMW og Nissan í Formula E
Gætu tekið þátt strax á næsta keppnistímabili.

Yfir milljón Mercedes-Benz á hálfu ári
Aldrei áður selt milljón bíla á fyrri hluta árs.

Dacia afhendir 4 milljónasta bílinn
Frá því Renault yfirtók fyrirtækið árið 1999.

Annað slys Tesla bíls með sjálfstýringu
Fyrsta dauðaslysið í Tesla bíl með sjálfstýringuna á varð 1. júlí.

Enginn aðalstjórnandi Top Gear
Þættinum stjórnað af Matt LeBlanc, Chris Harris, Sabine Schmitz, Rory Reid og Eddie Jordan.

Keppir í lúxusflokki en skortir afl
Einstaklega vel búinn og aðeins seldur hér á landi í Premium útgáfu.

Sigurður í Formula Student fyrir Chalmers
Sótti um í Chalmers skólanum í Svíþjóð nær eingöngu vegna keppninnar.

Milljón bíla minni sala vegna Brexit
Hagnaður bílaframleiðenda gæti minnkað um allt að 1.100 milljarða króna.

Nýr Citroën C3 með Cactus-útliti
Erfir hnjaskbólurnar á hliðunum.

Rafhlöðuverksmiðja Volkswagen líklegust í Kína
Og þá í samstarfi við Shanghai Automotive.

Kína gæti leyft ráðandi eignarhald bílaframleiðenda
Er nú takmörkuð við minna en 50% eignarhald erlendra framleiðenda.

Peugeot 3008 orðinn alvöru jepplingur
Með 22 sentimetra undir lægsta punkt.

Bugatti Chiron hraðskreiðari en allir Le Mans bílarnir
Náði 34 km meiri hraða en nokkur keppnisbílanna.

Besti bíll SsangYong
SsangYound Tivoli er frábært útspil í flokk smærri jepplinga.

Hyundai/Kia framúr Lada í sölu bíla í Rússlandi
S-kóresku framleiðendurnir hafa tvöfaldað markaðshlutdeild sína frá 2012.

Er Skoda á leið til Bandaríkjanna?
Hefur sótt um einkaleyfi á nöfnunum Superb, Octavia og Yeti í Bandaríkjunum.

Acura NSX handsmíðaður í Bandaríkjunum
573 hestafla tryllitæki sem kostar hátt í 20 milljónir króna.

Sumarveisla Opel
Lækkað verð á öllum bílgerðum Opel.

Audi SQ5 fær 48 volta forþjöppu
Svo öflug að ein forþjappa dugar.

311 hestafla Kia GT undir 30.000 dollurum
Fyrsti raunverulegi sportbíll Kia á að verða á afar samkeppnishæfu verði.

Fyrsti 350 hestafla Ford Focus RS kominn á göturnar
Ford hefur ekki undan að framleiða Focus RS, slík er eftirspurnin.

Eini Nissan Skyline R34 bíll landsins
Bíll sem var langt á undan sinni samtíð og söfnunargripur í dag.

8% aukning dauðaslysa í bandarísku umferðinni
Hafði fækkað tvö ár á undan.

Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear
Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar.

Náði 400 km hraða á mótorhjóli
Er nýtt hraðaheimsmet á mótorhjóli.

Sala nýrra bíla 38% meiri en í fyrra
10,8% aukning í sölu í júní.

Vann ferð á úrslitaleik EM
Flug, gisting og miðar á leikinn í boði Brimborgar.