Bíó og sjónvarp

Hasar í Villta Vestrinu
Denzel Washington leikur í endurgerð af myndinni The Magnificent Seven.

Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda
Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast.

McLovin hefur heldur betur breyst
Það muna margir eftir grínmyndinni Superbad sem sló í gegn árið 2007.

Willem Dafoe ráðinn í Justice League
Ekki er vitað hvaða hlutverk leikarinn mun taka að sér.

Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton
Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna.

James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir
Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu.

Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér
Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna.

Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8
Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni.

Fyrsta stiklan úr Doctor Strange býður upp á yfirskilvitlegan veruleika
Marvel hafði lofað að Doctor Strange yrði töluvert öðruvísi en aðrar myndir í ofurhetjuheimi myndasögufyrirtækisins og ber stiklan þess merki.

Steindi byrjar með Ghetto Betur á Stöð 2: Hlín Einars dómari og Kalli Bjarni stigavörður
Nýr spurningaþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 í maí.

Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni
Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones.

Ungur Svarthöfði greinist með geðklofa
Leikarinn Jake Lloyd sem lék Anakin Skywalker í The Phantom Menace greindist nýverið með geðklofa.

Ný stikla úr Harry Potter heiminum: „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“
Það styttist óðum í fyrstu myndina úr væntanlegum þríleik.

Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones
Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones.

Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma.

Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones
Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein.

American Idol kvaddi með stæl - Myndbönd
Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum.

Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones
Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina.

Ólafur Darri í nýjustu risamynd Spielberg: Þurfti ekki að mæta í áheyrnarprufu
"Hann hafði bara samband við mig upp úr þurru og bauð með hlutverk í myndinni,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, um hlutverk sitt í risamynd Steven Spielberg, The BFG.

Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story
Næsta lota af Star Wars æði hefst.

Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8
Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor.

Latibær tilnefndur til Emmy verðlauna: „Gríðarleg viðurkenning“
Í kvöld kemur í ljós hvort að Latibær hljóti hin eftirsóttu Emmy verðlaun (International Emmy of Television Arts and Sciences) sem besta barnasjónvarpsserían.

Fyrir framan annað fólk í dreifingu um allan heim
"Strax eftir þær sýningar var kominn mikill áhugi fyrir myndinni og nokkur sölufyrirtæki höfðu áhuga á heimsréttinum,“ segir Kristinn Þórðarson, einn framleiðandi myndarinnar.

Hver er söguhetja Game of Thrones?
Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil.

Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari
Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar.

Flugfreyjur fjölmenntu á Reykjavík í Háskólabíói
Meðlimir í Flugfreyjufélagi Íslands fjölmenntu í Háskólabíó í gær á sérstaka boðsýningu á Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson.

Aníta Briem með endurkomu í Hollywood
Nýjasta Hollywood-mynd Anítu Briem er tilbúin en það er fyrsta stóra myndin sem hún leikur í eftir barnsburð.

Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur
Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur.

Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni
Það gekk mikið á við tökur á Fast 8

Max von Sydow í Game of Thrones
Hryllingsmyndaleikarinn gamalkunni leikur læriföður Bran Stark í komandi seríu.