Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16
Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Enski boltinn 6.8.2025 13:15
Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins. Enski boltinn 6.8.2025 12:32
Son verður sá dýrasti í sögunni Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Enski boltinn 5.8.2025 13:30
Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Manchester United ætlar sér að vinna kapphlaupið við Newcastle United um slóvenska framherjann Benjamin Sesko. Enski boltinn 5.8.2025 13:03
Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. Enski boltinn 5.8.2025 10:02
Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sextán ára strákur er að slá í gegn hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu og hann var enn á ný í aðalhlutverki í gær, í síðasta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 5.8.2025 08:50
Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.8.2025 07:31
Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Það virðist ekkert getað stöðvað enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea í að kaupa alla leikmenn Evrópu sem eru 23 ára eða yngri. Að öllu gríni slepptu hefur Chelsea verið virkilega duglegt á leikmannamarkaðinum og er til alls líklegt í vetur. Enski boltinn 5.8.2025 07:00
Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Enski boltinn 4.8.2025 21:32
„Við erum Newcastle United“ Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, segir Alexander Isak þurfa að vinna sér inn réttinn til að æfa með félaginu á nýjan leik. Enski boltinn 4.8.2025 18:00
Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Enski boltinn 4.8.2025 16:47
Áhorfendum vísað út af Anfield Viðvörunarbjöllur fóru af einhverjum ástæðum í gang á Anfield, heimavelli Liverpool, fyrir æfingaleiki liðsins gegn Athletic Bilbao. Leikvangurinn var rýmdur en óvíst er hvers vegna. Enski boltinn 4.8.2025 15:59
Barist um undirskrift Nunez Sádiarabíska félagið Al-Hilal og ítalska stórliðið AC Milan vilja bæði festa kaup á Darwin Nunez, framherja Liverpool. Enski boltinn 4.8.2025 11:50
„Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir augljóst að liðið þurfti að styrkja sig meira fyrir lok félagaskiptagluggans. Enski boltinn 4.8.2025 09:27
Gott silfur gulli betra en hvað nú? Eftir þrjú silfurverðlaun í röð getur Arsenal loks staðið uppi sem Englandsmeistari? Mikel Arteta, þjálfari, getur allavega ekki beðið um mikið meiri tíma enda stýrt liðinu síðan 2019. Enski boltinn 4.8.2025 08:02
Hato mættur á Brúnna Chelsea hefur keypt hinn 19 ára gamla Jorrel Hato frá Ajax. Hann kostar tæplega sex milljarða króna og skrifar undir sjö ára samning í Lundúnum. Enski boltinn 3.8.2025 23:17
Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Miðjumaðurinn João Palhinha er mættur til Tottenham Hotspur á láni eftir stutt stopp í Þýskalandi. Portúgalinn þekkir vel til í Lundúnum þar sem hann lék með Fulham áður en hann fór til Bayern. Enski boltinn 3.8.2025 21:17
Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Ruben Amorim, hinn fertugi þjálfari Manchester United, hefur sagt að hann vilji vera hjá félaginu næstu 20 árin. Hann veit jafnframt að liðið þarf að byrja tímabilið vel ef ekki á illa að fara. Enski boltinn 3.8.2025 20:32
Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ James Maddison, miðjumaður Tottenham, var borinn af velli af sjúkraliðum eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingaleik gegn Newcastle fyrr í dag. Thomas Frank, þjálfari Tottenham, segir meiðslin slæm. Enski boltinn 3.8.2025 15:40
Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Heung Min-Son hlaut heiðursskiptingu í sínum síðasta leik fyrir Tottenham, æfingaleik gegn Newcastle sem fór fram í heimalandi hans, Suður-Kóreu. Enski boltinn 3.8.2025 13:12
United tilbúið að tapa miklu á Højlund Manchester United er tilbúið að láta Rasmus Højlund fara fyrir þrjátíu milljónir punda, aðeins tveimur árum eftir að hafa keypt hann á um sjötíu milljónir punda. Enski boltinn 3.8.2025 11:45
Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Michail Antonio mun ekki fá nýjan samning hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni en verður leyft að æfa og mögulega starfa með unglingaliðinu. Hann er að jafna sig eftir bílslys og hefur ekki spilað fyrir félagið síðan í desember á síðasta ári. Enski boltinn 3.8.2025 10:50
Þessir þurfa að heilla Amorim Manchester United á enn eftir að tapa leik á undirbúningstímabilinu. Að því tilefni fór ESPN yfir hvaða leikmenn þyrftu að heilla þjálfarann Ruben Amorim til að eiga möguleika á að fá mínútur á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.8.2025 23:00