Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 28.8.2025 08:01
Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. Enski boltinn 28.8.2025 07:01
„Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. Enski boltinn 27.8.2025 22:18
Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Enski boltinn 27.8.2025 12:02
Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. Enski boltinn 26.8.2025 22:31
Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Íslenski landsliðmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifærið í kvöld þegar Brentford komst áfram i enska deildabikarnum eftir 2-0 sigur á Bournemouth í slag tveggja úrvalsdeildarliða. Enski boltinn 26.8.2025 20:50
Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Anthony Gordon var skúrkurinn í tapi Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. Enski boltinn 26.8.2025 19:00
Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Bikarmeistarar Crystal Palace hafa áhuga á að fá svissneska landsliðsvarnarmanninn Manuel Akanji frá Manchester City. Enski boltinn 26.8.2025 13:32
Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Everton hefur fest kaup á enska kantmanninum Tyler Dibling frá Southampton. Enski boltinn 26.8.2025 11:31
Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Newcastle United er í framherjaleit og rennir hýru auga til Norðmannsins Jörgen Strand Larsen hjá Wolves. Enski boltinn 26.8.2025 10:32
Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. Enski boltinn 26.8.2025 10:10
Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. Enski boltinn 26.8.2025 08:30
Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 26.8.2025 08:01
Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Nafn hins sextán ára Rios Ngumoha var á allra vörum eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Newcastle United, 2-3, í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 26.8.2025 07:30
Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Everton fagnaði sigri í fyrsta úrvalsdeildarleik sínum á nýja leikvangi sínum um helgina en úrslitin hefðu kannski getað endað allt öðruvísi ef ekki væri fyrir hetjudáðir markvarðarins Jordan Pickford. Enski boltinn 26.8.2025 06:30
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 22:03
Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 21:40
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. Enski boltinn 25.8.2025 18:32
Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sænski framherjinn Alexander Isak verður ekki með Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 25.8.2025 18:44
Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Newcastle og Liverpool mætast í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í leik sem margir hafa beðið eftir vegna þess sem hefur gengið á milli félaganna í sumar. Alexander Isak, besti leikmaður Newcastle, neitar að spila og er að reyna að komast til Liverpool. Enski boltinn 25.8.2025 17:03
„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. Enski boltinn 25.8.2025 12:00
Isak utan vallar en þó í forgrunni Sænski framherjinn Alexander Isak mun engan þátt taka í leik kvöldsins milli Newcastle og Liverpool á St. James‘ Park en fáir hafa þó meiri áhrif á leikinn. Stuðningsmenn Newcastle eru sárir út í Svíann og má búast við rafmögnuðu andrúmslofti. Enski boltinn 25.8.2025 10:00
Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 25.8.2025 09:25
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. Enski boltinn 25.8.2025 09:02
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. Enski boltinn 25.8.2025 08:31