Enski boltinn

Dagný hetja West Ham

Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 

Enski boltinn

Roman Abramovich stígur til hliðar

Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar.

Enski boltinn