Enski boltinn Tottenham sækist eftir Gattuso Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi. Enski boltinn 17.6.2021 22:00 Samherji Söru Bjarkar semur við Arsenal Enska landsliðskonan Nikita Parris hefur náð samkomulagi við Arsenal og mun skrifa undir hjá félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17.6.2021 15:46 Millwall tilbúið að hlusta á tilboð í Jón Daða Svo virðist sem íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson gæti verið á förum frá enska B-deildarliðinu Millwall. Enski boltinn 17.6.2021 13:01 Benítez gæti orðið næsti stjóri Gylfa Til greina kemur að Rafael Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, verði næsti stjóri Everton. Nuno Espirito Santo er þó talinn líklegastur til að taka við starfinu. Enski boltinn 16.6.2021 17:30 Liverpool byrjar næsta tímabil á móti Norwich eins og þegar liðið varð meistari Enska úrvalsdeildin í fótbolta gaf í morgun út leikjadagskrá sína fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 16.6.2021 08:17 Gary Neville telur Liverpool hafa gert stór mistök Georginio Wijnaldum minnti á sig í sigri Hollendinga á Evrópumótinu í gærkvöldi með því að skora fyrsta markið í 3-2 sigri á Úkraínu. Wijnaldum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool og ein orðhvöt Manchester United goðsögn er á því að Liverpool liðið eigi eftir að sakna hollenska miðjumannsins mikið á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.6.2021 10:00 Nuno Espirito Santo líklegasti eftirmaður Ancelotti Nuno Espirito Santo þykir nú ansi líklegur til að taka við stjórnartaumunum í herbúðum Everton. Nuno stýrði Wolves í fjögur ár frá árinu 2017, en lét af störfum eftir nýliðið tímabil. Enski boltinn 12.6.2021 12:00 „Ég vil ekki tala um framtíðina“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, hefur verið orðaður við Roma síðustu vikur en hugur Svisslendingsins er á Evrópumótinu. Enski boltinn 11.6.2021 18:31 Man United hefur hafið viðræður um framlengingu á samningi Pogba Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður við Mino Raiola, umboðsmann franska miðjumannsins Paul Pogba, um að framlengja samning leikmannsins sem rennur út sumarið 2022. Enski boltinn 10.6.2021 23:00 Hatursglæpum í Liverpool hefur fækkað mikið eftir komu Mo Salah Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah hefur ekki aðeins raðað inn mörkum í Liverpool búningnum því hann hefur breytt öllu samfélaginu í Liverpool til hins betra. Enski boltinn 10.6.2021 09:01 Segist hafa unnið 25 og hálfan bikar eftir brottreksturinn Jose Mourinho, núverandi stjóri Roma og fyrrverandi stjóri Tottenham, skaut léttum skotum að Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, í nýjasta viðtalinu við Portúgalann. Enski boltinn 9.6.2021 23:00 Roma og Tottenham að skipta á stjórum? Fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Paulo Fonseca sé líklegastur til þess að taka við Tottenham sem er stjóralaust. Enski boltinn 9.6.2021 20:01 Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 9.6.2021 15:31 Ensku félögin fengu sekt fyrir þátttökuna í ofurdeildinni Ensku félögin sex sem ætluðu að taka þátt í ofurdeildinni svokölluðu voru sektuð um samtals tuttugu milljónir punda af ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.6.2021 11:46 Úlfarnir fengu stjórann sem þeir vildu Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur ráðið Bruno Lage sem nýjan knattspyrnustjóra, rétt eins og félagið ætlaði sér eftir að hafa Nuno Espirito Santo hætti. Enski boltinn 9.6.2021 09:18 Gaf æskufélaginu sínu allan Englandsmeistara bónusinn Ilkay Gundogan átti frábært tímabil með Manchester City og hann er nú á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumót landsliða með þýska landsliðinu. Hann fagnaði Englandsmeistaratitlinum með City á rausnarlegan hátt. Enski boltinn 9.6.2021 09:01 Bielsa sá um æfingu hjá ellefu ára liði Leeds Marcelo Bielsa er einstakur knattspyrnustjóri og það hefur hann sýnt og sannað með því að koma Leeds United aftur í hóp bestu liða Englands. Enski boltinn 8.6.2021 14:30 Fyrrum leikmaður vandar Arsenal ekki kveðjurnar Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki sáttur með framgöngu félagsins á félagaskiptamarkaðnum en hann var í löngu spjalli við talkSport á Englandi. Enski boltinn 8.6.2021 07:01 Man. City vill fá bæði Grealish og Kane í sumar Englandsmeistarar Manchester City hafa áhuga á að kaupa bæði Harry Kane og Jack Grealish samkvæmt heimildum erlendra miðla. Langbesta lið tímabilsins gæti því orðið enn sterkara á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.6.2021 17:00 Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31 Segir Henderson ekki eiga að fara á EM: „Verður hann með spilagaldra?“ Roy Keane botnar ekkert í því að varafyrirliði Englands, Jordan Henderson, skuli vera í enska EM-hópnum þrátt fyrir að hafa ekki getað spilað með Liverpool síðan í febrúar vegna meiðsla. Enski boltinn 7.6.2021 08:00 Þrír af fjórum bestu leikmönnum efstu deilda Englands koma frá Man City Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Fran Kirby, leikmaður Chelsea, var valin best og Lauren Hemp besti ungi leikmaðurinn. Enski boltinn 7.6.2021 07:00 Sögurnar farnar á flug: Segja Trippier vera í húsaleit á Englandi Kieran Trippier er sagður ansi ofarlega á óskalista Manchester United og nú eru sögusagnirnar farnar á fleygiferð á Englandi. Enski boltinn 6.6.2021 12:30 Evrópumeistararnir framlengja við gömlu mennina Olivier Giroud og Thiago Silva fengu báðir framlengingu á samningi sínum við Chelsea í kjölfar þess að liðið sigraði Meistaradeild Evrópu á dögunum. Enski boltinn 6.6.2021 09:01 Solskjær vonast eftir að fá að versla stórstjörnur í sumar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur að félagið þurfi að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar eigi það að geta keppt um stærstu titlana. Enski boltinn 6.6.2021 08:01 Flosnað upp úr viðræðum Conte við Tottenham Antonio Conte mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. Enski boltinn 5.6.2021 21:30 Tuchel stefnir á að losa sig við 14 leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Evrópumeistara Chelsea, ætlar heldur betur að taka til í leikmannahópi liðsins sem er einkar fjölmennur. Alls eru 14 leikmenn sem hann stefnir á að selja í sumar samkvæmt Sky Sports. Enski boltinn 5.6.2021 09:00 De Bruyne sá eini sem hélt sæti sínu í úrvalsliði ársins Englandsmeistarar Manchester City eiga langflesta fulltrúa í úrvalsliði leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt vali samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. Enski boltinn 4.6.2021 16:23 Vill fá styttu af Sol Campbell fyrir utan heimavöll Arsenal Theo Walcott segir að Sol Campbell eigi skilið að fá styttu fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal, fyrir allt sem hann gerði fyrir félagið. Enski boltinn 4.6.2021 11:00 Í fyrsta sinn skoraði markvörður mark ársins hjá Liverpool Markið sem var mikill örlagavaldur fyrir Liverpool á tímabilinu hefur nú verið kosið mark ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 4.6.2021 09:31 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Tottenham sækist eftir Gattuso Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi. Enski boltinn 17.6.2021 22:00
Samherji Söru Bjarkar semur við Arsenal Enska landsliðskonan Nikita Parris hefur náð samkomulagi við Arsenal og mun skrifa undir hjá félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17.6.2021 15:46
Millwall tilbúið að hlusta á tilboð í Jón Daða Svo virðist sem íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson gæti verið á förum frá enska B-deildarliðinu Millwall. Enski boltinn 17.6.2021 13:01
Benítez gæti orðið næsti stjóri Gylfa Til greina kemur að Rafael Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, verði næsti stjóri Everton. Nuno Espirito Santo er þó talinn líklegastur til að taka við starfinu. Enski boltinn 16.6.2021 17:30
Liverpool byrjar næsta tímabil á móti Norwich eins og þegar liðið varð meistari Enska úrvalsdeildin í fótbolta gaf í morgun út leikjadagskrá sína fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 16.6.2021 08:17
Gary Neville telur Liverpool hafa gert stór mistök Georginio Wijnaldum minnti á sig í sigri Hollendinga á Evrópumótinu í gærkvöldi með því að skora fyrsta markið í 3-2 sigri á Úkraínu. Wijnaldum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool og ein orðhvöt Manchester United goðsögn er á því að Liverpool liðið eigi eftir að sakna hollenska miðjumannsins mikið á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.6.2021 10:00
Nuno Espirito Santo líklegasti eftirmaður Ancelotti Nuno Espirito Santo þykir nú ansi líklegur til að taka við stjórnartaumunum í herbúðum Everton. Nuno stýrði Wolves í fjögur ár frá árinu 2017, en lét af störfum eftir nýliðið tímabil. Enski boltinn 12.6.2021 12:00
„Ég vil ekki tala um framtíðina“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, hefur verið orðaður við Roma síðustu vikur en hugur Svisslendingsins er á Evrópumótinu. Enski boltinn 11.6.2021 18:31
Man United hefur hafið viðræður um framlengingu á samningi Pogba Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður við Mino Raiola, umboðsmann franska miðjumannsins Paul Pogba, um að framlengja samning leikmannsins sem rennur út sumarið 2022. Enski boltinn 10.6.2021 23:00
Hatursglæpum í Liverpool hefur fækkað mikið eftir komu Mo Salah Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah hefur ekki aðeins raðað inn mörkum í Liverpool búningnum því hann hefur breytt öllu samfélaginu í Liverpool til hins betra. Enski boltinn 10.6.2021 09:01
Segist hafa unnið 25 og hálfan bikar eftir brottreksturinn Jose Mourinho, núverandi stjóri Roma og fyrrverandi stjóri Tottenham, skaut léttum skotum að Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, í nýjasta viðtalinu við Portúgalann. Enski boltinn 9.6.2021 23:00
Roma og Tottenham að skipta á stjórum? Fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Paulo Fonseca sé líklegastur til þess að taka við Tottenham sem er stjóralaust. Enski boltinn 9.6.2021 20:01
Liverpool sagt búið að bjóða í fyrirliða Roma Ítalskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni á Anfield í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 9.6.2021 15:31
Ensku félögin fengu sekt fyrir þátttökuna í ofurdeildinni Ensku félögin sex sem ætluðu að taka þátt í ofurdeildinni svokölluðu voru sektuð um samtals tuttugu milljónir punda af ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.6.2021 11:46
Úlfarnir fengu stjórann sem þeir vildu Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur ráðið Bruno Lage sem nýjan knattspyrnustjóra, rétt eins og félagið ætlaði sér eftir að hafa Nuno Espirito Santo hætti. Enski boltinn 9.6.2021 09:18
Gaf æskufélaginu sínu allan Englandsmeistara bónusinn Ilkay Gundogan átti frábært tímabil með Manchester City og hann er nú á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumót landsliða með þýska landsliðinu. Hann fagnaði Englandsmeistaratitlinum með City á rausnarlegan hátt. Enski boltinn 9.6.2021 09:01
Bielsa sá um æfingu hjá ellefu ára liði Leeds Marcelo Bielsa er einstakur knattspyrnustjóri og það hefur hann sýnt og sannað með því að koma Leeds United aftur í hóp bestu liða Englands. Enski boltinn 8.6.2021 14:30
Fyrrum leikmaður vandar Arsenal ekki kveðjurnar Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki sáttur með framgöngu félagsins á félagaskiptamarkaðnum en hann var í löngu spjalli við talkSport á Englandi. Enski boltinn 8.6.2021 07:01
Man. City vill fá bæði Grealish og Kane í sumar Englandsmeistarar Manchester City hafa áhuga á að kaupa bæði Harry Kane og Jack Grealish samkvæmt heimildum erlendra miðla. Langbesta lið tímabilsins gæti því orðið enn sterkara á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.6.2021 17:00
Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31
Segir Henderson ekki eiga að fara á EM: „Verður hann með spilagaldra?“ Roy Keane botnar ekkert í því að varafyrirliði Englands, Jordan Henderson, skuli vera í enska EM-hópnum þrátt fyrir að hafa ekki getað spilað með Liverpool síðan í febrúar vegna meiðsla. Enski boltinn 7.6.2021 08:00
Þrír af fjórum bestu leikmönnum efstu deilda Englands koma frá Man City Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Fran Kirby, leikmaður Chelsea, var valin best og Lauren Hemp besti ungi leikmaðurinn. Enski boltinn 7.6.2021 07:00
Sögurnar farnar á flug: Segja Trippier vera í húsaleit á Englandi Kieran Trippier er sagður ansi ofarlega á óskalista Manchester United og nú eru sögusagnirnar farnar á fleygiferð á Englandi. Enski boltinn 6.6.2021 12:30
Evrópumeistararnir framlengja við gömlu mennina Olivier Giroud og Thiago Silva fengu báðir framlengingu á samningi sínum við Chelsea í kjölfar þess að liðið sigraði Meistaradeild Evrópu á dögunum. Enski boltinn 6.6.2021 09:01
Solskjær vonast eftir að fá að versla stórstjörnur í sumar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur að félagið þurfi að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar eigi það að geta keppt um stærstu titlana. Enski boltinn 6.6.2021 08:01
Flosnað upp úr viðræðum Conte við Tottenham Antonio Conte mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. Enski boltinn 5.6.2021 21:30
Tuchel stefnir á að losa sig við 14 leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Evrópumeistara Chelsea, ætlar heldur betur að taka til í leikmannahópi liðsins sem er einkar fjölmennur. Alls eru 14 leikmenn sem hann stefnir á að selja í sumar samkvæmt Sky Sports. Enski boltinn 5.6.2021 09:00
De Bruyne sá eini sem hélt sæti sínu í úrvalsliði ársins Englandsmeistarar Manchester City eiga langflesta fulltrúa í úrvalsliði leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt vali samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. Enski boltinn 4.6.2021 16:23
Vill fá styttu af Sol Campbell fyrir utan heimavöll Arsenal Theo Walcott segir að Sol Campbell eigi skilið að fá styttu fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal, fyrir allt sem hann gerði fyrir félagið. Enski boltinn 4.6.2021 11:00
Í fyrsta sinn skoraði markvörður mark ársins hjá Liverpool Markið sem var mikill örlagavaldur fyrir Liverpool á tímabilinu hefur nú verið kosið mark ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 4.6.2021 09:31