Enski boltinn Lampard: Harry Maguire hefði átt að fá rauða spjaldið Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, skilur ekki hvernig enski landsliðsmiðvörðurinn Harry Maguire fékk að klára fyrr hálfleikinn þegar Manchester United sótti þrjú stig á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 18.2.2020 08:00 „Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans“ Ef eitthvað er á hreinu í máli Paul Pogba þá er það óánægja Manchester United með umboðsmanninn Mino Raiola og öfugt. Mino Raiola þótti nauðsynlegt að svara Ole Gunnar Solskjær eftir nýjustu orð Norðmannnsins um franska skjólstæðinginn hans. Enski boltinn 18.2.2020 07:30 Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Enski boltinn 18.2.2020 07:00 Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. Enski boltinn 17.2.2020 23:00 Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 17.2.2020 22:30 Man. United með tak á Chelsea og munurinn einungis þrjú stig Manchester United vann 2-0 sigur á Chelsea er liðin mættust í stórleik 26. umferðar í enska boltanum á Brúnni í kvöld. Enski boltinn 17.2.2020 21:45 Todd Cantwell eftirsóttur | Liverpool líklegast Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar. Enski boltinn 17.2.2020 17:00 Markið hans Mesut Özil í gær kom eftir sókn sem stendur upp úr á tímabilinu Arsenal liðið minnti á gömlu góðu dagana í gær þegar liðið skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og rúllaði upp liði Newcastle á Emirates. Enski boltinn 17.2.2020 16:00 Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. Enski boltinn 17.2.2020 15:30 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. Enski boltinn 17.2.2020 15:00 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. Enski boltinn 17.2.2020 12:00 Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. Enski boltinn 17.2.2020 11:00 Solskjær segir að það verði erfitt fyrir Pogba að koma sér aftur í form Það er ekki mjög líklegt að Paul Pogba muni spila eitthvað hlutverk á lokakafla tímabilsins ef marka má orð knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær á síðasta blaðamannafundi United. Enski boltinn 17.2.2020 10:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. Enski boltinn 17.2.2020 09:30 Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Enski boltinn 17.2.2020 08:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. Enski boltinn 17.2.2020 08:00 Solskjær saknar þess enn að spila Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports á dögunum. Enski boltinn 17.2.2020 06:30 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. Enski boltinn 16.2.2020 20:45 Son sendi Tottenham upp í 5. sæti í blálokin Son Heung-min tryggði Tottenham þrjú dýrmæt stig í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.2.2020 15:45 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. Enski boltinn 16.2.2020 11:30 Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.2.2020 09:00 Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. Enski boltinn 15.2.2020 19:00 Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. Enski boltinn 15.2.2020 16:45 Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni. Enski boltinn 15.2.2020 15:15 Í beinni: Barcelona - Getafe | Messi og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum Liðin í 2. og 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar mætast á Nývangi. Enski boltinn 15.2.2020 14:30 Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun. Enski boltinn 15.2.2020 14:15 Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. Enski boltinn 15.2.2020 10:30 Slæmt ástand Old Trafford fælir mögulega kaupendur frá Talið er að umbætur á Old Trafford, heimavelli Manchester United, muni kosta allavega 200 milljónir punda. Enski boltinn 15.2.2020 09:00 Úlfarnir upp fyrir Man. Utd og Everton Wolves og Leicester gerðu markalaust jafntefli á Molineux, heimavelli Úlfanna, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 14.2.2020 21:45 Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37 « ‹ 286 287 288 289 290 291 292 293 294 … 334 ›
Lampard: Harry Maguire hefði átt að fá rauða spjaldið Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, skilur ekki hvernig enski landsliðsmiðvörðurinn Harry Maguire fékk að klára fyrr hálfleikinn þegar Manchester United sótti þrjú stig á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 18.2.2020 08:00
„Ég vona að Solskjær sé ekki að halda því fram að Pogba sé fanginn hans“ Ef eitthvað er á hreinu í máli Paul Pogba þá er það óánægja Manchester United með umboðsmanninn Mino Raiola og öfugt. Mino Raiola þótti nauðsynlegt að svara Ole Gunnar Solskjær eftir nýjustu orð Norðmannnsins um franska skjólstæðinginn hans. Enski boltinn 18.2.2020 07:30
Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Enski boltinn 18.2.2020 07:00
Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. Enski boltinn 17.2.2020 23:00
Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 17.2.2020 22:30
Man. United með tak á Chelsea og munurinn einungis þrjú stig Manchester United vann 2-0 sigur á Chelsea er liðin mættust í stórleik 26. umferðar í enska boltanum á Brúnni í kvöld. Enski boltinn 17.2.2020 21:45
Todd Cantwell eftirsóttur | Liverpool líklegast Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar. Enski boltinn 17.2.2020 17:00
Markið hans Mesut Özil í gær kom eftir sókn sem stendur upp úr á tímabilinu Arsenal liðið minnti á gömlu góðu dagana í gær þegar liðið skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og rúllaði upp liði Newcastle á Emirates. Enski boltinn 17.2.2020 16:00
Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. Enski boltinn 17.2.2020 15:30
Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. Enski boltinn 17.2.2020 15:00
Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. Enski boltinn 17.2.2020 12:00
Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. Enski boltinn 17.2.2020 11:00
Solskjær segir að það verði erfitt fyrir Pogba að koma sér aftur í form Það er ekki mjög líklegt að Paul Pogba muni spila eitthvað hlutverk á lokakafla tímabilsins ef marka má orð knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær á síðasta blaðamannafundi United. Enski boltinn 17.2.2020 10:00
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. Enski boltinn 17.2.2020 09:30
Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Enski boltinn 17.2.2020 08:30
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. Enski boltinn 17.2.2020 08:00
Solskjær saknar þess enn að spila Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports á dögunum. Enski boltinn 17.2.2020 06:30
Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. Enski boltinn 16.2.2020 20:45
Son sendi Tottenham upp í 5. sæti í blálokin Son Heung-min tryggði Tottenham þrjú dýrmæt stig í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.2.2020 15:45
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. Enski boltinn 16.2.2020 11:30
Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.2.2020 09:00
Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. Enski boltinn 15.2.2020 19:00
Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. Enski boltinn 15.2.2020 16:45
Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni. Enski boltinn 15.2.2020 15:15
Í beinni: Barcelona - Getafe | Messi og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum Liðin í 2. og 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar mætast á Nývangi. Enski boltinn 15.2.2020 14:30
Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun. Enski boltinn 15.2.2020 14:15
Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. Enski boltinn 15.2.2020 10:30
Slæmt ástand Old Trafford fælir mögulega kaupendur frá Talið er að umbætur á Old Trafford, heimavelli Manchester United, muni kosta allavega 200 milljónir punda. Enski boltinn 15.2.2020 09:00
Úlfarnir upp fyrir Man. Utd og Everton Wolves og Leicester gerðu markalaust jafntefli á Molineux, heimavelli Úlfanna, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 14.2.2020 21:45
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37