Enski boltinn

Koeman segist aldrei gera það sem hann gerði samt einmitt með Gylfa
Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri Barcelona, var greinilega löngu búinn að gleyma meðferð sinni á Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um Frenkie de Jong.

Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester
Manchester borg mun fá aftur fjárfestinn Cristiano Ronaldo en ekki fótboltamanninn Cristiano Ronaldo á næstunni gangi plön Portúgalans upp.

Wayne Rooney hefur áhyggjur af því að Liverpool næli í Thiago
Wayne Rooney vonar að Thiago fari ekki í Liverpool en ef marka má frammistöðu hans í Meistaradeildinni þá yrði það mikill liðstyrkur inn á miðju liðsins.

Boltastrákur á fræga 4-0 sigrinum á móti Barca spilaði fyrir Liverpool liðið um helgina
„Billy the kid,“ grínaðist Jürgen Klopp með þegar hann var spurður út í nýliðann í Liverpool liðinu í æfingarleiknum á móti Stuttgart um helgina.

Gylfi: Heyrði ekki hvað Gary Neville sagði um mig
Garry Neville gagnrýndi Gylfa Þór Sigurðsson harðlega efrtir leik hjá Everton í síðasta mánuði en þau orð bárust þó aldrei til íslenska landsliðsmannsins að hans eigin sögn.

Segist hafa rætt við Jurgen Klopp um að taka við Barcelona
Í byrjun næsta árs verða haldnar kosningar um forseta fótboltarisans Barcelona. Einn frambjóðendanna, Jordi Farre, segist hafa rætt við Jurgen Klopp hjá Liverpool um að taka við sem þjálfari liðsins í framtíðinni.

Raiola staðfestir að Pogba verði áfram hjá Man Utd
Samkvæmt Mino Raiola, umboðsmanni Frakkans Paul Pogba, verður leikmaðurinn áfram í herbúðum Manchester United á komandi tímabili.

Martial segir engan ríg ríkja á milli hans og Rashford
Anthony Martial átti sitt besta tímabil hingað til fyrir Manchester United á þessu ári þegar hann skoraði 23 mörk í öllum keppnum og var aðalframherji liðsins. Liðsfélagi hans, Marcus Rashford, átti einnig sitt besta tímabil og skoraði hann einu marki minna eða 22 mörk.

Gylfi Þór segir Ancelotti ánægðan og það eitt skipti máli
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson segir að Carlo Ancelotti sé ánægður með frammistöður sínar síðan hann tók við.

Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið
Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool.

Ljungberg farinn frá Arsenal
Freddie Ljungberg hefur sagt starfi sínu lausu hjá Arsenal en hann vill gerast aðalþjálfari liðs.

Maguire heldur fram sakleysi sínu
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku.

Mourinho vill fá Bale „heim“ til Lundúna
José Mourinho vill fá Gareth Bale aftur í raðir Tottenham Hotspur.

Bielsa svo upptekinn að hann hefur ekki tíma til að skrifa undir nýjan samning
Marcelo Bielsa hefur gert frábæra hluti hjá Leeds og ef marka má forráðamenn félagsins skrifar hann væntanlega undir nýjan samning við félagið á næstu dögum eða vikum.

Man. United að fá undrabarn frá Barcelona
Manchester United virðist vera tryggja sér starfskrafta hins unga og efnilega Marc Jurado.

Lindelöf á mun betri launum hjá Man. United en Bruno Fernandes
Bruno Fernandes og Victor Lindelöf rifust inn á vellinum á dögunum en ekki er vitað hvort Portúgalinn hafi verið pirraður yfir öllum milljónum sem Svíinn fær meira af í hverri viku.

Harry Maguire handtekinn í Grikklandi
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig.

Ungur hollendingur frá Barcelona til Chelsea
Hinn 18 ára gamli Xavier Mbuyamba skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Chelsea.

Leeds United ákært vegna fagnaðarláta leikmanna sinna
Enska knattspyrnusambandið hefur ákært leikmenn Leeds United fyrir það hvernig þeir fögnuðu sæti sínu í úrvalsdeildinni eftir sigur á Derby County þann 19. júlí.

Henderson verður einn sá launahæsti með nýjum samning | Arftakinn kominn til Sheffield
Markvörðurinn Dean Henderson hefur staðfest að hann verði ekki áfram í herbúðum Sheffield United. Aaron Ramsdale er mættur í Stálborgina til að fylla skarð hans.

Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi
Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra.

Ancelotti vill nú sækja tvo leikmenn í stöðuna hans Gylfa
Everton heldur áfram að vera orðað við miðjumenn en nú eru tveir miðjumenn sterklega orðaðir við félagið.

Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári
Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool.

Robertson búinn að skrifa bók um titilinn
Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár.

Virðist sem Manchester-liðin missi aðeins af opnunarhelginni
Óttast var að gott gengi Manchester-liðanan myndi þýða að þau yrðu enn í sumarfríi er enska úrvalsdeildin færi aftur af stað.

Hart kominn til Tottenham
Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins.

Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace
Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag.

David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City
David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki.

Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi
Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal.

Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði
Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann.