Enski boltinn Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. Enski boltinn 23.12.2019 15:30 Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. Enski boltinn 23.12.2019 14:30 Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Enski boltinn 23.12.2019 13:45 Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23.12.2019 12:00 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. Enski boltinn 23.12.2019 11:30 Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. Enski boltinn 23.12.2019 10:30 Liverpool fær mun meiri tíma en Man. City og Leicester til að jafna sig á milli jólaleikjanna Manchester City segist hafa gert athugasemd við uppröðun leikjanna í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin en þar er ekki alveg jafnt á komið með toppliðunum. Enski boltinn 23.12.2019 09:30 Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. Enski boltinn 23.12.2019 07:00 Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. Enski boltinn 22.12.2019 21:30 Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. Enski boltinn 22.12.2019 21:00 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.12.2019 18:15 Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. Enski boltinn 22.12.2019 17:30 „Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. Enski boltinn 22.12.2019 16:18 United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. Enski boltinn 22.12.2019 15:45 Uglurnar í 3. sætið Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22.12.2019 14:00 Fékk ekki loforðið sem hann vildi hjá City og tók því við Arsenal Enska götublaðið, Mirror, greinir frá því að ein aðal ástæðan fyrir því að Mikel Arteta hafi tekið við Arsenal sé sú að forráðamenn Manchester City gáfu ekki lofað honum að hann yrði næsti stjóri liðsins. Enski boltinn 22.12.2019 12:00 Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Enski boltinn 22.12.2019 10:00 „Hefði ekki valið hann í hópinn hefði hann verið heill“ Freddie Ljungberg, sem hefur stýrt Arsenal í síðustu leikjum, vandar Mesut Özil ekki kveðjurnar. Enski boltinn 22.12.2019 09:00 Tíu stiga forskot Liverpool á jóladag: Einungis eitt lið klúðrað álíkri forystu Liverpool er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er jólahátíðin gengur í garð en þetta varð ljóst eftir leiki gærdagsins í 18. umferð enska boltans. Enski boltinn 22.12.2019 08:00 Jürgen Klopp skilur ekkert í enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Enski boltinn 21.12.2019 22:45 „Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. Enski boltinn 21.12.2019 21:00 Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. Enski boltinn 21.12.2019 20:02 City snéri við taflinu gegn Leicester og minnkaði forskot Liverpool Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í ellefu stig og komst nær Leicester í öðru sætinu með sigri á síðastnefnda liðinu á Etihad í kvöld. Lokatölur 3-1 sigur City. Enski boltinn 21.12.2019 19:15 Pogba snýr aftur á morgun Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Manchester United gegn Watford á morgun ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins í dag. Enski boltinn 21.12.2019 18:00 Leeds varð af mikilvægum stigum og Jón Daði byrjaði er Millwall tapaði Fjórða tap Leeds í vetur leit dagsins ljós í dag er liðið tapaði 2-1 fyrir Fulham á útivelli er 23. umferðin í ensku B-deildinni hélt áfram. Enski boltinn 21.12.2019 17:00 Almiron hetja Newcastle sem flýgur upp í efri hluta töflunnar Miguel Almiron reyndist hetja Newcastle United er liðið vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton góðan útisigur á Aston Villa. Enski boltinn 21.12.2019 17:00 Nýliðarnir stigi frá Meistaradeildarsæti, Wolves aftur á sigurbraut og annar sigur Burnley í röð Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á meiðslalistanum hjá Burnley er liðið vann 1-0 sigur á Bournemouth útivelli. Enski boltinn 21.12.2019 16:45 Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. Enski boltinn 21.12.2019 14:30 Í beinni: Cardiff - Preston | Ræður Cardiff við Preston? Cardiff hefur átt erfitt uppdráttar í B-deildinni og siglir lygnan sjó um miðja deild en Preston er í þriðja sæti deildarinnar og ætlar sér upp. Enski boltinn 21.12.2019 12:00 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. Enski boltinn 21.12.2019 11:58 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. Enski boltinn 23.12.2019 15:30
Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. Enski boltinn 23.12.2019 14:30
Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Enski boltinn 23.12.2019 13:45
Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23.12.2019 12:00
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. Enski boltinn 23.12.2019 11:30
Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. Enski boltinn 23.12.2019 10:30
Liverpool fær mun meiri tíma en Man. City og Leicester til að jafna sig á milli jólaleikjanna Manchester City segist hafa gert athugasemd við uppröðun leikjanna í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin en þar er ekki alveg jafnt á komið með toppliðunum. Enski boltinn 23.12.2019 09:30
Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. Enski boltinn 23.12.2019 07:00
Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. Enski boltinn 22.12.2019 21:30
Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. Enski boltinn 22.12.2019 21:00
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.12.2019 18:15
Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. Enski boltinn 22.12.2019 17:30
„Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. Enski boltinn 22.12.2019 16:18
United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. Enski boltinn 22.12.2019 15:45
Uglurnar í 3. sætið Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22.12.2019 14:00
Fékk ekki loforðið sem hann vildi hjá City og tók því við Arsenal Enska götublaðið, Mirror, greinir frá því að ein aðal ástæðan fyrir því að Mikel Arteta hafi tekið við Arsenal sé sú að forráðamenn Manchester City gáfu ekki lofað honum að hann yrði næsti stjóri liðsins. Enski boltinn 22.12.2019 12:00
Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Enski boltinn 22.12.2019 10:00
„Hefði ekki valið hann í hópinn hefði hann verið heill“ Freddie Ljungberg, sem hefur stýrt Arsenal í síðustu leikjum, vandar Mesut Özil ekki kveðjurnar. Enski boltinn 22.12.2019 09:00
Tíu stiga forskot Liverpool á jóladag: Einungis eitt lið klúðrað álíkri forystu Liverpool er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er jólahátíðin gengur í garð en þetta varð ljóst eftir leiki gærdagsins í 18. umferð enska boltans. Enski boltinn 22.12.2019 08:00
Jürgen Klopp skilur ekkert í enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Enski boltinn 21.12.2019 22:45
„Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. Enski boltinn 21.12.2019 21:00
Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. Enski boltinn 21.12.2019 20:02
City snéri við taflinu gegn Leicester og minnkaði forskot Liverpool Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í ellefu stig og komst nær Leicester í öðru sætinu með sigri á síðastnefnda liðinu á Etihad í kvöld. Lokatölur 3-1 sigur City. Enski boltinn 21.12.2019 19:15
Pogba snýr aftur á morgun Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Manchester United gegn Watford á morgun ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins í dag. Enski boltinn 21.12.2019 18:00
Leeds varð af mikilvægum stigum og Jón Daði byrjaði er Millwall tapaði Fjórða tap Leeds í vetur leit dagsins ljós í dag er liðið tapaði 2-1 fyrir Fulham á útivelli er 23. umferðin í ensku B-deildinni hélt áfram. Enski boltinn 21.12.2019 17:00
Almiron hetja Newcastle sem flýgur upp í efri hluta töflunnar Miguel Almiron reyndist hetja Newcastle United er liðið vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton góðan útisigur á Aston Villa. Enski boltinn 21.12.2019 17:00
Nýliðarnir stigi frá Meistaradeildarsæti, Wolves aftur á sigurbraut og annar sigur Burnley í röð Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á meiðslalistanum hjá Burnley er liðið vann 1-0 sigur á Bournemouth útivelli. Enski boltinn 21.12.2019 16:45
Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. Enski boltinn 21.12.2019 14:30
Í beinni: Cardiff - Preston | Ræður Cardiff við Preston? Cardiff hefur átt erfitt uppdráttar í B-deildinni og siglir lygnan sjó um miðja deild en Preston er í þriðja sæti deildarinnar og ætlar sér upp. Enski boltinn 21.12.2019 12:00
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. Enski boltinn 21.12.2019 11:58