Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Ruben Amorim, yfirþjálfari Manchester United, fékk alveg nóg eftir tap liðsins á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gekk mikið á hjá honum í búningsklefanum eftir leikinn. Enski boltinn 22.1.2025 06:32 Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Englandsmeistarar Chelsea eru við það að festa kaup á Naomi Girma fyrir meira en eina milljón Bandaríkjadala. Myndi það gera hana að dýrustu knattspyrnukonu sögunnar. Enski boltinn 21.1.2025 23:00 Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni þegar liðið lagði Wigan Athletic í kvöld. Var þetta fyrsti sigurleikur Burton síðan þann 4. desember. Enski boltinn 21.1.2025 21:55 Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Jack Grealish, vængmaður Englandsmeistara Manchester City, er gríðarlega eftirsóttur ef marka má heimildir enska götublaðsins The Sun. Enski boltinn 21.1.2025 18:01 Meistarar City halda áfram að bæta við sig Englandsmeistarar Manchester City halda áfram að bæta við leikmannahóp sinn og hafa nú fest kaup á varnarmanninum unga Vitor Reis fyrir 29,6 milljónir punda. Enski boltinn 21.1.2025 11:35 „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að nú sé ekki rétti tímimm til að halda því fram að liðið hans sé það besta í heimi. Því hélt stjóri síðustu mótherja Liverpool fram eftir leik Bentford og Liverpool um helgina. Enski boltinn 21.1.2025 11:30 Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Miðjumaður Úlfanna fær ekki ekki spila aftur með liði sínu í ensku úrvalsdeildinni fyrr en leikmannaglugginn lokar. Þetta segir knattspyrnustjórinn hans Vitor Pereira. Enski boltinn 21.1.2025 10:31 Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice Frakkinn Emmanuel Petit gerði stór mistök í beinni sjónvarpsútsendingu í gærkvöldi þegar hann hélt því ranglega fram að önnur Arsenal goðsögn væri dáin. Enski boltinn 21.1.2025 10:02 „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ibrahima Konaté, varnarmaður Liverpool, er að spila í gegnum sársauka þessa dagana en franski miðvörðurinn segist vera meira en tilbúinn að fórna sér fyrir félagið sitt. Enski boltinn 21.1.2025 09:31 Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Hinn tvítugi Abdukodir Khusanov er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann kemur frá Lens í Frakklandi. Enski boltinn 20.1.2025 19:46 Varnarmennirnir björguðu Chelsea Chelsea vann loks leik í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði farið fimm deildarleiki án sigurs þegar Úlfarnir mættu á Brúnna í kvöld. Voru það varnarmenn liðsins sem tryggðu liðinu sigur. Enski boltinn 20.1.2025 19:32 Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Liverpool goðsögnin Robbie Fowler hefur sína hugmynd um af hverju sé svona lítið sé að frétta af samningamálum þríeykisins Virgil van Dijk, Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold. Enski boltinn 20.1.2025 07:32 Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Það er ekki aðeins leikmannahópur og lið Manchester United sem þarf nauðsynlega á endurnýjun að halda. Enski boltinn 20.1.2025 06:30 Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Nottingham Forest lagði botnlið Southampton að velli, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.1.2025 16:03 Yfirlýsing frá City með stórsigri Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í neinum vandræðum með nýliða Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í dag en City-menn léku við hvurn sinn fingur og unnu að lokum öruggan og þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 19.1.2025 16:01 Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Þriðja tímabilið í röð vann Brighton sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-3, Mávunum í vil. Enski boltinn 19.1.2025 16:00 Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Everton vann 3-2 sigur á Tottenham í fyrsta leiknum undir stjórn Davids Moyes á Goodison Park í tólf ár. Enski boltinn 19.1.2025 13:30 Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Wayne Bridge, sem lék 36 landsleiki fyrir England á sínum tíma, mætir YouTube-stjörnunni KSI í boxbardaga í lok mars. Enski boltinn 19.1.2025 13:02 Segir Liverpool besta lið heims Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, hrósaði Liverpool í hástert eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 19.1.2025 10:30 Antony á leið til Betis Brasilíumaðurinn Antony er á förum frá Manchester United og á leið til Real Betis. Enski boltinn 19.1.2025 09:30 Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Arsenal tapaði tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa. Enski boltinn 18.1.2025 17:02 Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Darwin Núnez skoraði bæði mörk Liverpool í uppbótartíma í 0-2 sigri á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.1.2025 16:55 Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Eftir sex sigra í röð í ensku úrvalsdeildinni tapaði Newcastle United fyrir Bournemouth, 1-4, á St James' Park í dag. Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir gestina sem eru taplausir í tíu deildarleikjum í röð. Enski boltinn 18.1.2025 14:32 Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Norski framherjinn Erling Haaland spilar hjá Manchetser City til 34 ára aldurs standi hann við nýja samning sinn. Hann þénar líka vel á þessum tíma. Enski boltinn 17.1.2025 23:01 Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar fyrr og síðar. Harry Kane var að nálgast metið þegar hann fór til Bayern München en nýjustu fréttir af markakóngi Manchester City eru ekki þær bestu fyrir Shearer. Enski boltinn 17.1.2025 21:32 Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. Enski boltinn 17.1.2025 19:41 Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2025 15:16 City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47 Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17.1.2025 12:16 Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17.1.2025 09:24 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Ruben Amorim, yfirþjálfari Manchester United, fékk alveg nóg eftir tap liðsins á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gekk mikið á hjá honum í búningsklefanum eftir leikinn. Enski boltinn 22.1.2025 06:32
Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Englandsmeistarar Chelsea eru við það að festa kaup á Naomi Girma fyrir meira en eina milljón Bandaríkjadala. Myndi það gera hana að dýrustu knattspyrnukonu sögunnar. Enski boltinn 21.1.2025 23:00
Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni þegar liðið lagði Wigan Athletic í kvöld. Var þetta fyrsti sigurleikur Burton síðan þann 4. desember. Enski boltinn 21.1.2025 21:55
Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Jack Grealish, vængmaður Englandsmeistara Manchester City, er gríðarlega eftirsóttur ef marka má heimildir enska götublaðsins The Sun. Enski boltinn 21.1.2025 18:01
Meistarar City halda áfram að bæta við sig Englandsmeistarar Manchester City halda áfram að bæta við leikmannahóp sinn og hafa nú fest kaup á varnarmanninum unga Vitor Reis fyrir 29,6 milljónir punda. Enski boltinn 21.1.2025 11:35
„Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að nú sé ekki rétti tímimm til að halda því fram að liðið hans sé það besta í heimi. Því hélt stjóri síðustu mótherja Liverpool fram eftir leik Bentford og Liverpool um helgina. Enski boltinn 21.1.2025 11:30
Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Miðjumaður Úlfanna fær ekki ekki spila aftur með liði sínu í ensku úrvalsdeildinni fyrr en leikmannaglugginn lokar. Þetta segir knattspyrnustjórinn hans Vitor Pereira. Enski boltinn 21.1.2025 10:31
Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice Frakkinn Emmanuel Petit gerði stór mistök í beinni sjónvarpsútsendingu í gærkvöldi þegar hann hélt því ranglega fram að önnur Arsenal goðsögn væri dáin. Enski boltinn 21.1.2025 10:02
„Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ibrahima Konaté, varnarmaður Liverpool, er að spila í gegnum sársauka þessa dagana en franski miðvörðurinn segist vera meira en tilbúinn að fórna sér fyrir félagið sitt. Enski boltinn 21.1.2025 09:31
Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Hinn tvítugi Abdukodir Khusanov er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann kemur frá Lens í Frakklandi. Enski boltinn 20.1.2025 19:46
Varnarmennirnir björguðu Chelsea Chelsea vann loks leik í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði farið fimm deildarleiki án sigurs þegar Úlfarnir mættu á Brúnna í kvöld. Voru það varnarmenn liðsins sem tryggðu liðinu sigur. Enski boltinn 20.1.2025 19:32
Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Liverpool goðsögnin Robbie Fowler hefur sína hugmynd um af hverju sé svona lítið sé að frétta af samningamálum þríeykisins Virgil van Dijk, Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold. Enski boltinn 20.1.2025 07:32
Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Það er ekki aðeins leikmannahópur og lið Manchester United sem þarf nauðsynlega á endurnýjun að halda. Enski boltinn 20.1.2025 06:30
Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Nottingham Forest lagði botnlið Southampton að velli, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.1.2025 16:03
Yfirlýsing frá City með stórsigri Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í neinum vandræðum með nýliða Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í dag en City-menn léku við hvurn sinn fingur og unnu að lokum öruggan og þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 19.1.2025 16:01
Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Þriðja tímabilið í röð vann Brighton sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-3, Mávunum í vil. Enski boltinn 19.1.2025 16:00
Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Everton vann 3-2 sigur á Tottenham í fyrsta leiknum undir stjórn Davids Moyes á Goodison Park í tólf ár. Enski boltinn 19.1.2025 13:30
Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Wayne Bridge, sem lék 36 landsleiki fyrir England á sínum tíma, mætir YouTube-stjörnunni KSI í boxbardaga í lok mars. Enski boltinn 19.1.2025 13:02
Segir Liverpool besta lið heims Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, hrósaði Liverpool í hástert eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 19.1.2025 10:30
Antony á leið til Betis Brasilíumaðurinn Antony er á förum frá Manchester United og á leið til Real Betis. Enski boltinn 19.1.2025 09:30
Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Arsenal tapaði tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa. Enski boltinn 18.1.2025 17:02
Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Darwin Núnez skoraði bæði mörk Liverpool í uppbótartíma í 0-2 sigri á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.1.2025 16:55
Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Eftir sex sigra í röð í ensku úrvalsdeildinni tapaði Newcastle United fyrir Bournemouth, 1-4, á St James' Park í dag. Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir gestina sem eru taplausir í tíu deildarleikjum í röð. Enski boltinn 18.1.2025 14:32
Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Norski framherjinn Erling Haaland spilar hjá Manchetser City til 34 ára aldurs standi hann við nýja samning sinn. Hann þénar líka vel á þessum tíma. Enski boltinn 17.1.2025 23:01
Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar fyrr og síðar. Harry Kane var að nálgast metið þegar hann fór til Bayern München en nýjustu fréttir af markakóngi Manchester City eru ekki þær bestu fyrir Shearer. Enski boltinn 17.1.2025 21:32
Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. Enski boltinn 17.1.2025 19:41
Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2025 15:16
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47
Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17.1.2025 12:16
Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17.1.2025 09:24