Fastir pennar Lokun Þjóðhagsstofnunar Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagsvandinn nú er að miklu leyti heimatilbúinn, þótt upphafið megi rekja til erfiðleika á erlendum fjármálamörkuðum. Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks 1995-2007 ber þunga ábyrgð. Fastir pennar 7.8.2008 07:00 Hæg þróun í átt til jafnréttis Steinunn Stefánsdóttir skrifar Baráttan fyrir jafnrétti kynjanna hefur staðið lengi og vissulega hefur þokast, að minnsta kosti í lagalegu tilliti. Í raun er þó langt í land. Sú skoðun virðist alltaf eiga einhverju fylgi að fagna að kynin séu svo ólík að fullkomnu jafnrétti milli kynja verði aldrei náð. Fastir pennar 6.8.2008 07:00 Hin hægri gildi Einar Már Jónsson skrifar Ef eitthvað er að marka það sem stendur í frönskum blöðum þessa stundina og þenur sig jafnvel yfir forsíður þeirra, álíta hægri menn nú, rúmu ári eftir kosningasigurinn, að þeir hafi unnið endanlegan sigur í því hugmyndafræðilega stríði sem vinstri menn og hægri hafa háð linnulaust í marga áratugi, nú séu hin svokölluðu „hægri gildi“ orðin einráð í þjóðfélaginu og verði aldrei til eilífðar nóns snúið aftur frá því. Fastir pennar 6.8.2008 06:00 Enn má marka viðsnúning í skrifum Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er ef breytist tónninn í erlendri umfjöllun um íslenskt fjármálakerfi. Þannig sagði í frétt Financial Times um helgina að uppgjör viðskiptabankanna stóru hér, Kaupþings, Landsbankans og Glitnis, hefðu slegið á ótta við að landið stæði frammi fyrir fjármálakreppu. Fastir pennar 6.8.2008 00:01 Draumurinn rættist ekki þetta árið Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Skelfilegasti fylgifiskur hverrar verslunarmannahelgar eru tilkynningar til lögreglu og Stígamóta um nauðganir. Eftir þessa helgi hafa þegar borist fregnir af konum sem leitað hafa til bráðamóttöku vegna nauðgana. Það er miður að ekki skuli vera hægt að halda annars skemmtilegar samkomur án þess að ofbeldi komi þar við sögu. Fastir pennar 5.8.2008 06:00 Einu sinni á ári Jónína Michelsdóttir skrifar Ég þekki stúlku á sextánda ári sem hefur hlakkað til þess í mörg ár að fara í fyrsta sinn á þjóðhátíð í Eyjum. Líkast til hefði það orðið í ár ef fjölskylda hennar hefði ekki ákveðið að fara saman á sólarströnd í júlílok. Fólk á öllum aldri fær glampa í augun þegar brekkusönginn í Herjólfsdal ber á góma og mun fólksfjöldi á þessari vinsælu sumarhátíð aldrei hafa verið meiri en um nýliðna helgi. Fastir pennar 5.8.2008 06:00 Tilfinningaskyldan Hallgrímur Helgason skrifar Dómsmálaráðherra hefur, í samvinnu við Ríkislögreglustjóra, Neyðarlínuna, Landhelgisgæsluna og Landssamtök björgunarsveita, ákveðið að koma á fót nýrri tegund af neyðarvakt sem lýtur að tilfinningalífinu. Fastir pennar 2.8.2008 06:00 Þyngra undir fæti Þorsteinn Pálsson skrifar Sú ákvörðun umhverfisráðherra að breyta niðurstöðu Skipulagsstofnunar um aðferðafræði við umhverfismat vegna orkunýtingar og stóriðju á Bakka er meira en tæknileg ákvörðun. Fastir pennar 2.8.2008 05:00 Einkavædd lögregluverkefni Jón Kaldal skrifar Hugmynd Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að fækka lögregluembættum á landinu er góð. Það var mikið framfararskref fyrir löggæslu á landsbyggðinni þegar embættunum var fækkað úr 26 í 15 í ársbyrjun 2007. Fastir pennar 1.8.2008 09:00 Um hvað? Þorsteinn Pálsson skrifar Einn af þingmönnum stjórnarflokkanna hefur lýst þeirri skoðun að rétt væri að gera nýjan sáttmála fyrir ríkisstjórnarsamstarfið. Rökin eru þau að mikið hafi breyst frá því stjórnin tók við. Fastir pennar 31.7.2008 06:15 Fullveldi er sameign Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er til bragðs að taka, þegar ríkisstjórn lands leggur efnahag fólks og fyrirtækja í rúst? Þessi spurning brennur á sárþjáðri alþýðu í Simbabve og Búrmu. Þessi tvö lönd eiga það sammerkt, að ríkisstjórnir þeirra, eða öllu heldur einræðisherrarnir Róbert Múgabe og Than Shwe, hafa leyft sér að stöðva matvælasendingar Sameinuðu þjóðanna handa sveltandi fólki með þeim rökum, að ekki sé hægt að líða erlend afskipti af innanlandsmálum. Fastir pennar 31.7.2008 06:00 Geir H. Brown Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Lífið er erfitt fyrir Gordon Brown, forsætisráðherra Breta. Kannanir sýna minnkandi stuðning við Verkamannaflokkinn og nafnlausir þingmenn flokksins kalla á afsögn hans sem formanns. Fastir pennar 30.7.2008 06:00 Lít ég einn sem list kann Einar Már Jónsson skrifar Þegar hásumarið hvelfist yfir París og borgin fyllist af ungum og léttklæddum blómarósum, koma og aðrir út úr felustöðum sínum; reyndar eru þeir jafnan til staðar í einhverjum hornum og skúmaskotum, allan ársins hring, en nú streyma þeir leynt og ljóst um stræti og garða, og fara skimandi um. Fastir pennar 30.7.2008 06:00 Leiða þarf þjóðina í stað þess að láta reka Óli Kristján Ármannsson skrifar Undir lok síðustu viku kom frá greiningardeild bandaríska fjárfestingabankans Merrill Lynch skýrsla þar sem því var í alvörunni velt upp að stjórnvöld hér á landi kynnu að ætla að halda að sér höndum þar til íslenskir bankar væru svo illa staddir að hægt væri að þjóðnýta þá og afskrifa hluta skuldbindinga þeirra utan landsteinanna. Fastir pennar 30.7.2008 00:01 Barnaverndarmál í gagnagrunni Steinunn Stefánsdóttir skrifar Grundvallarregla réttarríkisins er að maður sé saklaus þar til sekt hans er sönnuð. Þetta á við um kynferðisbrot gagnvart börnum eins og aðra glæpi. Fastir pennar 29.7.2008 06:15 Goðsagnir Sverrir Jakobsson skrifar Goðsagnir finnast í öllum mannlegum samfélögum og eru hluti af sameiginlegu minni okkar. En vísindin eru það líka. Það hefur alltaf verið til fólk sem er tilbúið að andæfa goðsögnum og halda fram mynd af veruleikanum sem því finnst sannari þótt hún stangist á við hefðina. Fastir pennar 29.7.2008 06:00 Reynir á sjálfstraust bænda Jón Kaldal skrifar Frá Genf bárust um helgina þau gleðilegu tíðindi fyrir íslenska neytendur að góðar líkur séu á að tollar verði lækkaðir af innfluttum landbúnaðarvörum og að reglur um innflutning þeirra verði rýmkaðar verulega. Fastir pennar 28.7.2008 08:00 Á hlaupahjólinu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Viðskiptablöðin eru stundum með svona dálka þar sem ungt fólk í viðskiptalífinu rekur dæmigerðan dag í lífi sínu. Fastir pennar 28.7.2008 06:00 Valdmörk og mótvægi Þorvaldur Gylfason skrifar Lýðræði snýst ekki bara um kosningar og kjörseðla. Það sást í Bandaríkjunum fyrir átta árum, þegar hæstiréttur landsins dæmdi George W. Bush forsetaembættið með fimm atkvæðum gegn fjórum að loknum löngum skrípaleik í Flórída. Fastir pennar 24.7.2008 00:00 Hollráð Þorsteinn Pálsson skrifar Um það bil sem veturinn gekk í garð árið 2001 komst þáverandi forsætisráðherra svo að orði um hlutverk Seðlabankans: „Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vextir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þveröfug áhrif." Fastir pennar 24.7.2008 00:00 Hvað líður fjármálamiðstöðinni alþjóðlegu? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er ofsagt að nokkrar hremmingar plagi nú atvinnulíf þjóðarinnar. Efnahagslífið er í harðri lendingu og þarf ekki mikla spámenn til að sjá fyrir aukin gjaldþrot og uppsagnir áður en yfir lýkur. Fastir pennar 23.7.2008 09:56 Gangan Einar Mar Jónsson skrifar Sunnudagseftirmiðdag síðla í maí var ég á leiðinni frá Bastillutorginu í París í átt að Lýðveldistorginu, Place de la République. Aldrei þessu vant voru þessar breiðgötur auðar og tómar, en ég tók brátt eftir því að fáeinir lögreglubílar stóðu hér og hvar og ábúðarfullir menn í kring og lokuðu fyrir alla umferð. Fastir pennar 23.7.2008 00:01 Hinn óvissi tími Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Um allt landið reyna kjósendur og yngri áhugamenn um framtíðarhorfur samfélags hér við ysta haf að átta sig á hvert stjórnvöld stefna í atvinnuþróun. Eftir tímabil loftkenndra drauma um vaxandi hlut okkar í fjármálastarfsemi er runnið af mönnum bernskt oflátungskastið og við erum aftur fallin niður á moldargólfin. Framleiðni hér er of lítil, markaðurinn er of smár í fjölda atvinnugreina, sókn á aðra markaði erfið, sjávarafli fer minnkandi. Fastir pennar 23.7.2008 00:01 Markviss orkunýting Þorsteinn Pálsson skrifar Við ríkjandi aðstæður í efnahagsmálum er brýnt að auka verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum. Frekari orkunýting skiptir þar sköpum. Þrjú slík viðfangsefni hafa verið í undirbúningi: Þar er um að ræða tvö álver, annað í Helguvík og hitt á Bakka. Fastir pennar 22.7.2008 06:00 Hafskip var ævintýri Jónína Michelsdóttir skrifar Þegar farsælt hjónaband missir flugið og hjónin skilja er oft eins og allar minningar um samvistir þeirra byrji og endi í síðasta kaflanum. Eins og ekkert hafi gerst árin á undan. Þetta á ekki bara við um hjónabönd. Í síðustu viku fór fram útför Ragnars Kjartanssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra og síðar stjórnarformanns Hafskipa. Fastir pennar 22.7.2008 06:00 14 Fóstbræður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Saving Iceland var með aðgerðir á laugardaginn á athafnasvæði Norðuráls í Helguvík þar sem hópurinn mótmælti jarðhitavirkjunum og vakti athygli á mannréttindabrotum Century Alumininum í Afríku og á Jamæku, að því er sagði í fréttum. Þetta var kunnuglegt. Fólk tjóðraði sig við vélar og prílaði í krönum og allt fór víst vel og skikkanlega fram. Lögregla fylgdist álengdar með aðgerðunum án þess að hafast að en handtók þó einn mótmælanda í lokin fyrir þær sakir að vilja ekki segja til nafns. Fastir pennar 21.7.2008 10:01 Aðgát skal höfð Björn Ingi Hrafnsson skrifar Yngri Íslendingar gætu gert margt verra en að kynna sér minningarorð sem skrifuð voru um Ragnar heitinn Kjartansson fyrrverandi stjórnarformann Hafskips, sem jarðsettur var síðastliðinn föstudag. Fastir pennar 20.7.2008 10:03 Ekki-maðurinn Hallgrímur Helgason skrifar Evran verður ekki tekin upp í stað krónunnar sem gjaldmiðill á Íslandi í tíð núverandi ríkisstjórnar. Geir H. Haarde forsætisráðherra kvað upp úr um þetta á fundi með sjálfstæðismönnum í Valhöll í morgun." (dv.is 29. sept. 2007) „Geir segist ekki hafa lagt blessun sína yfir samruna REI og Geysi Green Energy." (mbl.is 6. nóv. 2007) Fastir pennar 19.7.2008 06:00 Burt með eineltið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Móðir drengs sem féll fyrir eigin hendi fyrr í sumar hefur stigið fram og sagt sögu sonar síns. Pilturinn varð fyrir grimmilegu og langvarandi einelti og foreldrar hans álíta að til þess megi rekja þá miklu vanlíðan sem að lokum leiddi til þess að ungi maðurinn svipti sig lífi. Fastir pennar 19.7.2008 06:00 Nýjar ríkis-stofnanir boðaðar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Ræða forsætisráðherra við afhjúpun minnisvarða um Einar Odd Kristjánsson þann 12. júlí hafði að geyma tímamótatilkynningar í menningarmálum. Fastir pennar 18.7.2008 06:00 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 245 ›
Lokun Þjóðhagsstofnunar Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagsvandinn nú er að miklu leyti heimatilbúinn, þótt upphafið megi rekja til erfiðleika á erlendum fjármálamörkuðum. Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks 1995-2007 ber þunga ábyrgð. Fastir pennar 7.8.2008 07:00
Hæg þróun í átt til jafnréttis Steinunn Stefánsdóttir skrifar Baráttan fyrir jafnrétti kynjanna hefur staðið lengi og vissulega hefur þokast, að minnsta kosti í lagalegu tilliti. Í raun er þó langt í land. Sú skoðun virðist alltaf eiga einhverju fylgi að fagna að kynin séu svo ólík að fullkomnu jafnrétti milli kynja verði aldrei náð. Fastir pennar 6.8.2008 07:00
Hin hægri gildi Einar Már Jónsson skrifar Ef eitthvað er að marka það sem stendur í frönskum blöðum þessa stundina og þenur sig jafnvel yfir forsíður þeirra, álíta hægri menn nú, rúmu ári eftir kosningasigurinn, að þeir hafi unnið endanlegan sigur í því hugmyndafræðilega stríði sem vinstri menn og hægri hafa háð linnulaust í marga áratugi, nú séu hin svokölluðu „hægri gildi“ orðin einráð í þjóðfélaginu og verði aldrei til eilífðar nóns snúið aftur frá því. Fastir pennar 6.8.2008 06:00
Enn má marka viðsnúning í skrifum Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er ef breytist tónninn í erlendri umfjöllun um íslenskt fjármálakerfi. Þannig sagði í frétt Financial Times um helgina að uppgjör viðskiptabankanna stóru hér, Kaupþings, Landsbankans og Glitnis, hefðu slegið á ótta við að landið stæði frammi fyrir fjármálakreppu. Fastir pennar 6.8.2008 00:01
Draumurinn rættist ekki þetta árið Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Skelfilegasti fylgifiskur hverrar verslunarmannahelgar eru tilkynningar til lögreglu og Stígamóta um nauðganir. Eftir þessa helgi hafa þegar borist fregnir af konum sem leitað hafa til bráðamóttöku vegna nauðgana. Það er miður að ekki skuli vera hægt að halda annars skemmtilegar samkomur án þess að ofbeldi komi þar við sögu. Fastir pennar 5.8.2008 06:00
Einu sinni á ári Jónína Michelsdóttir skrifar Ég þekki stúlku á sextánda ári sem hefur hlakkað til þess í mörg ár að fara í fyrsta sinn á þjóðhátíð í Eyjum. Líkast til hefði það orðið í ár ef fjölskylda hennar hefði ekki ákveðið að fara saman á sólarströnd í júlílok. Fólk á öllum aldri fær glampa í augun þegar brekkusönginn í Herjólfsdal ber á góma og mun fólksfjöldi á þessari vinsælu sumarhátíð aldrei hafa verið meiri en um nýliðna helgi. Fastir pennar 5.8.2008 06:00
Tilfinningaskyldan Hallgrímur Helgason skrifar Dómsmálaráðherra hefur, í samvinnu við Ríkislögreglustjóra, Neyðarlínuna, Landhelgisgæsluna og Landssamtök björgunarsveita, ákveðið að koma á fót nýrri tegund af neyðarvakt sem lýtur að tilfinningalífinu. Fastir pennar 2.8.2008 06:00
Þyngra undir fæti Þorsteinn Pálsson skrifar Sú ákvörðun umhverfisráðherra að breyta niðurstöðu Skipulagsstofnunar um aðferðafræði við umhverfismat vegna orkunýtingar og stóriðju á Bakka er meira en tæknileg ákvörðun. Fastir pennar 2.8.2008 05:00
Einkavædd lögregluverkefni Jón Kaldal skrifar Hugmynd Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að fækka lögregluembættum á landinu er góð. Það var mikið framfararskref fyrir löggæslu á landsbyggðinni þegar embættunum var fækkað úr 26 í 15 í ársbyrjun 2007. Fastir pennar 1.8.2008 09:00
Um hvað? Þorsteinn Pálsson skrifar Einn af þingmönnum stjórnarflokkanna hefur lýst þeirri skoðun að rétt væri að gera nýjan sáttmála fyrir ríkisstjórnarsamstarfið. Rökin eru þau að mikið hafi breyst frá því stjórnin tók við. Fastir pennar 31.7.2008 06:15
Fullveldi er sameign Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er til bragðs að taka, þegar ríkisstjórn lands leggur efnahag fólks og fyrirtækja í rúst? Þessi spurning brennur á sárþjáðri alþýðu í Simbabve og Búrmu. Þessi tvö lönd eiga það sammerkt, að ríkisstjórnir þeirra, eða öllu heldur einræðisherrarnir Róbert Múgabe og Than Shwe, hafa leyft sér að stöðva matvælasendingar Sameinuðu þjóðanna handa sveltandi fólki með þeim rökum, að ekki sé hægt að líða erlend afskipti af innanlandsmálum. Fastir pennar 31.7.2008 06:00
Geir H. Brown Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Lífið er erfitt fyrir Gordon Brown, forsætisráðherra Breta. Kannanir sýna minnkandi stuðning við Verkamannaflokkinn og nafnlausir þingmenn flokksins kalla á afsögn hans sem formanns. Fastir pennar 30.7.2008 06:00
Lít ég einn sem list kann Einar Már Jónsson skrifar Þegar hásumarið hvelfist yfir París og borgin fyllist af ungum og léttklæddum blómarósum, koma og aðrir út úr felustöðum sínum; reyndar eru þeir jafnan til staðar í einhverjum hornum og skúmaskotum, allan ársins hring, en nú streyma þeir leynt og ljóst um stræti og garða, og fara skimandi um. Fastir pennar 30.7.2008 06:00
Leiða þarf þjóðina í stað þess að láta reka Óli Kristján Ármannsson skrifar Undir lok síðustu viku kom frá greiningardeild bandaríska fjárfestingabankans Merrill Lynch skýrsla þar sem því var í alvörunni velt upp að stjórnvöld hér á landi kynnu að ætla að halda að sér höndum þar til íslenskir bankar væru svo illa staddir að hægt væri að þjóðnýta þá og afskrifa hluta skuldbindinga þeirra utan landsteinanna. Fastir pennar 30.7.2008 00:01
Barnaverndarmál í gagnagrunni Steinunn Stefánsdóttir skrifar Grundvallarregla réttarríkisins er að maður sé saklaus þar til sekt hans er sönnuð. Þetta á við um kynferðisbrot gagnvart börnum eins og aðra glæpi. Fastir pennar 29.7.2008 06:15
Goðsagnir Sverrir Jakobsson skrifar Goðsagnir finnast í öllum mannlegum samfélögum og eru hluti af sameiginlegu minni okkar. En vísindin eru það líka. Það hefur alltaf verið til fólk sem er tilbúið að andæfa goðsögnum og halda fram mynd af veruleikanum sem því finnst sannari þótt hún stangist á við hefðina. Fastir pennar 29.7.2008 06:00
Reynir á sjálfstraust bænda Jón Kaldal skrifar Frá Genf bárust um helgina þau gleðilegu tíðindi fyrir íslenska neytendur að góðar líkur séu á að tollar verði lækkaðir af innfluttum landbúnaðarvörum og að reglur um innflutning þeirra verði rýmkaðar verulega. Fastir pennar 28.7.2008 08:00
Á hlaupahjólinu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Viðskiptablöðin eru stundum með svona dálka þar sem ungt fólk í viðskiptalífinu rekur dæmigerðan dag í lífi sínu. Fastir pennar 28.7.2008 06:00
Valdmörk og mótvægi Þorvaldur Gylfason skrifar Lýðræði snýst ekki bara um kosningar og kjörseðla. Það sást í Bandaríkjunum fyrir átta árum, þegar hæstiréttur landsins dæmdi George W. Bush forsetaembættið með fimm atkvæðum gegn fjórum að loknum löngum skrípaleik í Flórída. Fastir pennar 24.7.2008 00:00
Hollráð Þorsteinn Pálsson skrifar Um það bil sem veturinn gekk í garð árið 2001 komst þáverandi forsætisráðherra svo að orði um hlutverk Seðlabankans: „Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vextir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þveröfug áhrif." Fastir pennar 24.7.2008 00:00
Hvað líður fjármálamiðstöðinni alþjóðlegu? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er ofsagt að nokkrar hremmingar plagi nú atvinnulíf þjóðarinnar. Efnahagslífið er í harðri lendingu og þarf ekki mikla spámenn til að sjá fyrir aukin gjaldþrot og uppsagnir áður en yfir lýkur. Fastir pennar 23.7.2008 09:56
Gangan Einar Mar Jónsson skrifar Sunnudagseftirmiðdag síðla í maí var ég á leiðinni frá Bastillutorginu í París í átt að Lýðveldistorginu, Place de la République. Aldrei þessu vant voru þessar breiðgötur auðar og tómar, en ég tók brátt eftir því að fáeinir lögreglubílar stóðu hér og hvar og ábúðarfullir menn í kring og lokuðu fyrir alla umferð. Fastir pennar 23.7.2008 00:01
Hinn óvissi tími Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Um allt landið reyna kjósendur og yngri áhugamenn um framtíðarhorfur samfélags hér við ysta haf að átta sig á hvert stjórnvöld stefna í atvinnuþróun. Eftir tímabil loftkenndra drauma um vaxandi hlut okkar í fjármálastarfsemi er runnið af mönnum bernskt oflátungskastið og við erum aftur fallin niður á moldargólfin. Framleiðni hér er of lítil, markaðurinn er of smár í fjölda atvinnugreina, sókn á aðra markaði erfið, sjávarafli fer minnkandi. Fastir pennar 23.7.2008 00:01
Markviss orkunýting Þorsteinn Pálsson skrifar Við ríkjandi aðstæður í efnahagsmálum er brýnt að auka verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum. Frekari orkunýting skiptir þar sköpum. Þrjú slík viðfangsefni hafa verið í undirbúningi: Þar er um að ræða tvö álver, annað í Helguvík og hitt á Bakka. Fastir pennar 22.7.2008 06:00
Hafskip var ævintýri Jónína Michelsdóttir skrifar Þegar farsælt hjónaband missir flugið og hjónin skilja er oft eins og allar minningar um samvistir þeirra byrji og endi í síðasta kaflanum. Eins og ekkert hafi gerst árin á undan. Þetta á ekki bara við um hjónabönd. Í síðustu viku fór fram útför Ragnars Kjartanssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra og síðar stjórnarformanns Hafskipa. Fastir pennar 22.7.2008 06:00
14 Fóstbræður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Saving Iceland var með aðgerðir á laugardaginn á athafnasvæði Norðuráls í Helguvík þar sem hópurinn mótmælti jarðhitavirkjunum og vakti athygli á mannréttindabrotum Century Alumininum í Afríku og á Jamæku, að því er sagði í fréttum. Þetta var kunnuglegt. Fólk tjóðraði sig við vélar og prílaði í krönum og allt fór víst vel og skikkanlega fram. Lögregla fylgdist álengdar með aðgerðunum án þess að hafast að en handtók þó einn mótmælanda í lokin fyrir þær sakir að vilja ekki segja til nafns. Fastir pennar 21.7.2008 10:01
Aðgát skal höfð Björn Ingi Hrafnsson skrifar Yngri Íslendingar gætu gert margt verra en að kynna sér minningarorð sem skrifuð voru um Ragnar heitinn Kjartansson fyrrverandi stjórnarformann Hafskips, sem jarðsettur var síðastliðinn föstudag. Fastir pennar 20.7.2008 10:03
Ekki-maðurinn Hallgrímur Helgason skrifar Evran verður ekki tekin upp í stað krónunnar sem gjaldmiðill á Íslandi í tíð núverandi ríkisstjórnar. Geir H. Haarde forsætisráðherra kvað upp úr um þetta á fundi með sjálfstæðismönnum í Valhöll í morgun." (dv.is 29. sept. 2007) „Geir segist ekki hafa lagt blessun sína yfir samruna REI og Geysi Green Energy." (mbl.is 6. nóv. 2007) Fastir pennar 19.7.2008 06:00
Burt með eineltið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Móðir drengs sem féll fyrir eigin hendi fyrr í sumar hefur stigið fram og sagt sögu sonar síns. Pilturinn varð fyrir grimmilegu og langvarandi einelti og foreldrar hans álíta að til þess megi rekja þá miklu vanlíðan sem að lokum leiddi til þess að ungi maðurinn svipti sig lífi. Fastir pennar 19.7.2008 06:00
Nýjar ríkis-stofnanir boðaðar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Ræða forsætisráðherra við afhjúpun minnisvarða um Einar Odd Kristjánsson þann 12. júlí hafði að geyma tímamótatilkynningar í menningarmálum. Fastir pennar 18.7.2008 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun