Formúla 1 Ef allt gengur upp verður Verstappen heimsmeistari í annað sinn um helgina Max Verstappen, heimsmeistari í Formúlu 1, getur tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð er kappaksturinn í Singapúr fer fram um helgina þrátt fyrir að enn verði fimm keppnir eftir á tímabilinu. Formúla 1 1.10.2022 08:00 Formúla 1 fær loksins grænt ljós á fjölgun sprettkeppna Formúla 1 mun tvöfalda fjölda sprettkeppna úr þremur í sex frá og með næsta tímabili eftir að Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, gaf loks grænt ljós á fjölgunina. Formúla 1 27.9.2022 19:46 Formúla 1 fjölgar keppnum og þær hafa aldrei verið fleiri en verða á næsta ári Forráðamenn Formúlu 1 staðfestu í dag að á næsta ári verði 24 keppnir á tímabilinu og að aldrei hafi fleiri keppnum verið komið fyrir á einu tímabili í íþróttinni. Formúla 1 20.9.2022 22:01 Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 11.9.2022 21:31 Hamilton biðst afsökunar á bræði sinni Lewis Hamilton hefur beðið liðsfélaga sína hjá Mercedes í Formúlu 1 afsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi sínu á meðan hollenska kappakstrinum stóð um helgina. Hamilton missti forystuna vegna ákvarðanatöku liðsins og endaði fjórði. Formúla 1 5.9.2022 16:00 Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag. Formúla 1 4.9.2022 18:36 Verstappen á ráspól í Hollandi Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. Formúla 1 3.9.2022 14:45 Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. Formúla 1 2.9.2022 23:00 Alonso: Hamilton er hálfviti Ökuþórinn Lewis Hamilton hjá Mercedes segist vera þakklátur fyrir að vera enn þá á lífi eftir árekstur við Fernando Alonso á fyrsta hring í belgíska kappakstrinum í gær. Formúla 1 29.8.2022 23:01 Segir Ricciardo óþekkjanlegan Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, segir fyrrum ökumann liðsins, Daniel Ricciardo, nær óþekkjanlegan á brautinni. McLaren og Ricciardo komust að samkomulagi nýverið um að rifta samningi hans eftir tímabilið. Óvíst er hvort Ricciardo verði áfram í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili Formúla 1 29.8.2022 16:01 Verstappen ræsti fjórtándi en kom langfyrstur í mark Heimsmeistarinn Max Verstappen var í algjörum sérflokki þegar belgíski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í dag. Hollendingurinn var fjórtándi í rásröðinni en tryggði sér þrátt fyrir það afgerandi sigur. Formúla 1 28.8.2022 14:33 Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 27.8.2022 13:00 Baunar á forsetann vegna ummæla um konur í Formúlu 1 Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel harmar ummæli forseta Formúlu 1, Stefano Domenicali, um að konur væru langt frá því að komast inn í keppnina og segir hann hafa sent út kolröng skilaboð. Formúla 1 26.8.2022 16:30 Audi mætir til leiks sem vélaframleiðandi 2026 | Gætu tekið við af Sauber Í dag var tilkynnt að bílaframleiðandinn Audi muni taka þátt í Formúlu 1 árið 2026. Upphafilega kom fram í fréttinni að Audi myndi keppa í F1 en sem stendur er bílaframleiðandinn aðeins að skrá sig til leiks sem vélaframleiðandi. Það gæti þó breyst með tíð og tíma. Formúla 1 26.8.2022 10:31 Segir „loftstein“ þurfa til að konur keppi í Formúlu 1 á næstu árum Engin kona hefur keppt í Formúlu 1 kappakstrinum frá því um miðjan áttunda áratuginn. Forseti Formúlu 1, Stefano Domenicali, reiknar ekki með að það breytist á næstu fimm árum. Formúla 1 25.8.2022 08:01 Lewis Hamilton svekktur yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í Top Gun Formúlukappinn Lewis Hamilton átti möguleika á því að leika í nýju Top Gun kvikmyndinni hans Tom Cruise og var búinn að segja já. Formúla 1 10.8.2022 12:31 Alpine kynnti eftirmann Alonso án þess að fá samþykki hans: „Þetta er rangt“ Fyrr í dag sendi Alpine-liðið í Formúlu 1 frá sér tilkynningu þar sem Oscar Piastri, varamaður liðsins, myndi taka sæti tvöfalda heimsmeistarans Fernando Alonso. Piastri segir það þó rangt og að hann muni ekki aka fyrir liðið á næsta tímabili. Formúla 1 2.8.2022 19:27 Fékk líflátshótanir eftir klúðrið í Abu Dhabi: „Rasísk, ofbeldisfull og viðbjóðsleg skilaboð“ Ástralinn Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri í Formúlu 1, gerði afdrifarík mistök í lokakeppni síðasta keppnistímabils. Hann segir sig og fjölskyldu sína hafa fengið líflátshótanir eftir atvikið. Formúla 1 1.8.2022 15:45 Fyrrum heimsmeistarinn tekur sæti Vettels Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso á nóg eftir í Formúlu 1 þrátt fyrir að vera 41 árs gamall. Hann hefur gert langtímasamning við Aston Martin um að keyra fyrir framleiðandann frá og með næsta tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 1.8.2022 11:01 Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Formúla 1 31.7.2022 14:49 George Russell á ráspól í Ungverjalandi Breski ökuþórinn George Russell ræsir fyrstur í ungverska Formúla 1 kappakstrinum. Formúla 1 30.7.2022 15:24 Fjórfaldi heimsmeistarinn Vettel hættir eftir tímabilið Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, tilkynnti það í dag að hann ætli sér að hætta keppni að yfirstandandi tímabili loknu. Formúla 1 28.7.2022 17:02 Hamilton hvergi nærri hættur: „Ég á nóg eftir“ Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom annar í mark í sínum þrjúhundruðasta kappakstri þegar franski kappaksturinn í formúlu 1 fór fram í gær. Þetta var besti árangur sjöfalda heimsmeistarans á tímabilinu, en þessi 37 ára ökuþór segist hvergi nærri hættur. Formúla 1 25.7.2022 08:30 Verstappen fagnaði sigri eftir að Leclerc flaug út af Max Verstappen var fyrstur í mark í Frakklandskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Charles Leclerc gerði afdrifarík mistök þegar hann var með forystuna og féll úr keppni. Bretarnir í liði Mercedes komust þá báðir á verðlaunapall. Formúla 1 24.7.2022 14:46 Ræddi um heilsufar Schumacher: „Ég sakna hans ekki, ég hitti hann oft“ Jean Todt, fyrrum forseti alþjóða akstursíþróttasambandsins FIA og yfirmaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segist ekki sakna sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher þar sem þeir félagarnir hittist oft. Formúla 1 21.7.2022 10:30 Hómófóbía og kynþáttafordómar í F1 Lið Aston Martin í Formúlu 1 gaf út yfirlýsingu fyrir helgi þar liðið segist ekki hafa neina þolinmæði fyrir mismunun á vinnustað sínum. Kom yfirlýsingin í kjölfar lýsingu starfsmanns á andlegu ofbeldi sem hann varð fyrir. Formúla 1 17.7.2022 11:00 Leclerc tók þrisvar framúr Verstappen Charles Leclerc fór með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Austurríki í dag. Leclerc tók þrisvar sinnum framúr Max Verstappen í kappakstrinum og kom að lokum fyrstur í mark. Formúla 1 10.7.2022 15:25 Geislabaugurinn bjargaði lífi formúlukappans í gær Stærsta frétt Silverstone kappaksturs formúlunnar í gær var kannski ekki hver vann keppnina heldur frekar lukkulegi endirinn fyrir 23 ára ökumann Alfa Romeo liðsins eftir rosalega flugferð hans út úr brautinni. Formúla 1 4.7.2022 09:31 Sainz náði í fyrsta sigur sinn í Formúlu 1 á Silverstone eftir frábæran kappakstur Carlos Sainz vann Breska kappaksturinn sem fram fór á Silverstone brautinni í Englandi í dag. Þetta var fyrsti sigur Sainz í Formúlu 1 en hann náði í sinn fyrsta ráspól í gær. Kappaksturinn var fullur af dramatík og var sigurinn í mikilli hættu á tímabili. Formúla 1 3.7.2022 16:45 Svakalegur árekstur í ræsingunni á Silverstone - Alfa Romeo bíll lenti á hvolfi Breski kappaksturinn fór af stað með miklum látum í dag en eftir að Max Verstappen náði fyrsta sætinu strax af Sainz þá varð árekstur aftar á ráspólnum sem gerði það að verkum að kappakstrinum seinkaði um tæpa klukkustund. Zhou Guanyu lenti verst í árekstrinum en slapp við alvarleg meiðsli. Formúla 1 3.7.2022 15:20 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 151 ›
Ef allt gengur upp verður Verstappen heimsmeistari í annað sinn um helgina Max Verstappen, heimsmeistari í Formúlu 1, getur tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð er kappaksturinn í Singapúr fer fram um helgina þrátt fyrir að enn verði fimm keppnir eftir á tímabilinu. Formúla 1 1.10.2022 08:00
Formúla 1 fær loksins grænt ljós á fjölgun sprettkeppna Formúla 1 mun tvöfalda fjölda sprettkeppna úr þremur í sex frá og með næsta tímabili eftir að Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, gaf loks grænt ljós á fjölgunina. Formúla 1 27.9.2022 19:46
Formúla 1 fjölgar keppnum og þær hafa aldrei verið fleiri en verða á næsta ári Forráðamenn Formúlu 1 staðfestu í dag að á næsta ári verði 24 keppnir á tímabilinu og að aldrei hafi fleiri keppnum verið komið fyrir á einu tímabili í íþróttinni. Formúla 1 20.9.2022 22:01
Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 11.9.2022 21:31
Hamilton biðst afsökunar á bræði sinni Lewis Hamilton hefur beðið liðsfélaga sína hjá Mercedes í Formúlu 1 afsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi sínu á meðan hollenska kappakstrinum stóð um helgina. Hamilton missti forystuna vegna ákvarðanatöku liðsins og endaði fjórði. Formúla 1 5.9.2022 16:00
Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag. Formúla 1 4.9.2022 18:36
Verstappen á ráspól í Hollandi Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin. Formúla 1 3.9.2022 14:45
Kynntur sem nýr ökumaður Alpine en mun aka fyrir McLaren Ástralski ökumaðurinn Oscar Piastri mun aka fyrir McLaren á næsta tímabili í Formúlu 1, þrátt fyrir að hafa verið kynntur sem nýr ökumaður Alpine-liðsins fyrr í sumar. Hann kemur í stað Daniel Ricciardo sem yfirgefu McLaren-liðið eftir tímabilið. Formúla 1 2.9.2022 23:00
Alonso: Hamilton er hálfviti Ökuþórinn Lewis Hamilton hjá Mercedes segist vera þakklátur fyrir að vera enn þá á lífi eftir árekstur við Fernando Alonso á fyrsta hring í belgíska kappakstrinum í gær. Formúla 1 29.8.2022 23:01
Segir Ricciardo óþekkjanlegan Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, segir fyrrum ökumann liðsins, Daniel Ricciardo, nær óþekkjanlegan á brautinni. McLaren og Ricciardo komust að samkomulagi nýverið um að rifta samningi hans eftir tímabilið. Óvíst er hvort Ricciardo verði áfram í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili Formúla 1 29.8.2022 16:01
Verstappen ræsti fjórtándi en kom langfyrstur í mark Heimsmeistarinn Max Verstappen var í algjörum sérflokki þegar belgíski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í dag. Hollendingurinn var fjórtándi í rásröðinni en tryggði sér þrátt fyrir það afgerandi sigur. Formúla 1 28.8.2022 14:33
Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 27.8.2022 13:00
Baunar á forsetann vegna ummæla um konur í Formúlu 1 Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel harmar ummæli forseta Formúlu 1, Stefano Domenicali, um að konur væru langt frá því að komast inn í keppnina og segir hann hafa sent út kolröng skilaboð. Formúla 1 26.8.2022 16:30
Audi mætir til leiks sem vélaframleiðandi 2026 | Gætu tekið við af Sauber Í dag var tilkynnt að bílaframleiðandinn Audi muni taka þátt í Formúlu 1 árið 2026. Upphafilega kom fram í fréttinni að Audi myndi keppa í F1 en sem stendur er bílaframleiðandinn aðeins að skrá sig til leiks sem vélaframleiðandi. Það gæti þó breyst með tíð og tíma. Formúla 1 26.8.2022 10:31
Segir „loftstein“ þurfa til að konur keppi í Formúlu 1 á næstu árum Engin kona hefur keppt í Formúlu 1 kappakstrinum frá því um miðjan áttunda áratuginn. Forseti Formúlu 1, Stefano Domenicali, reiknar ekki með að það breytist á næstu fimm árum. Formúla 1 25.8.2022 08:01
Lewis Hamilton svekktur yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í Top Gun Formúlukappinn Lewis Hamilton átti möguleika á því að leika í nýju Top Gun kvikmyndinni hans Tom Cruise og var búinn að segja já. Formúla 1 10.8.2022 12:31
Alpine kynnti eftirmann Alonso án þess að fá samþykki hans: „Þetta er rangt“ Fyrr í dag sendi Alpine-liðið í Formúlu 1 frá sér tilkynningu þar sem Oscar Piastri, varamaður liðsins, myndi taka sæti tvöfalda heimsmeistarans Fernando Alonso. Piastri segir það þó rangt og að hann muni ekki aka fyrir liðið á næsta tímabili. Formúla 1 2.8.2022 19:27
Fékk líflátshótanir eftir klúðrið í Abu Dhabi: „Rasísk, ofbeldisfull og viðbjóðsleg skilaboð“ Ástralinn Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri í Formúlu 1, gerði afdrifarík mistök í lokakeppni síðasta keppnistímabils. Hann segir sig og fjölskyldu sína hafa fengið líflátshótanir eftir atvikið. Formúla 1 1.8.2022 15:45
Fyrrum heimsmeistarinn tekur sæti Vettels Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso á nóg eftir í Formúlu 1 þrátt fyrir að vera 41 árs gamall. Hann hefur gert langtímasamning við Aston Martin um að keyra fyrir framleiðandann frá og með næsta tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 1.8.2022 11:01
Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Formúla 1 31.7.2022 14:49
George Russell á ráspól í Ungverjalandi Breski ökuþórinn George Russell ræsir fyrstur í ungverska Formúla 1 kappakstrinum. Formúla 1 30.7.2022 15:24
Fjórfaldi heimsmeistarinn Vettel hættir eftir tímabilið Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, tilkynnti það í dag að hann ætli sér að hætta keppni að yfirstandandi tímabili loknu. Formúla 1 28.7.2022 17:02
Hamilton hvergi nærri hættur: „Ég á nóg eftir“ Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom annar í mark í sínum þrjúhundruðasta kappakstri þegar franski kappaksturinn í formúlu 1 fór fram í gær. Þetta var besti árangur sjöfalda heimsmeistarans á tímabilinu, en þessi 37 ára ökuþór segist hvergi nærri hættur. Formúla 1 25.7.2022 08:30
Verstappen fagnaði sigri eftir að Leclerc flaug út af Max Verstappen var fyrstur í mark í Frakklandskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Charles Leclerc gerði afdrifarík mistök þegar hann var með forystuna og féll úr keppni. Bretarnir í liði Mercedes komust þá báðir á verðlaunapall. Formúla 1 24.7.2022 14:46
Ræddi um heilsufar Schumacher: „Ég sakna hans ekki, ég hitti hann oft“ Jean Todt, fyrrum forseti alþjóða akstursíþróttasambandsins FIA og yfirmaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segist ekki sakna sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher þar sem þeir félagarnir hittist oft. Formúla 1 21.7.2022 10:30
Hómófóbía og kynþáttafordómar í F1 Lið Aston Martin í Formúlu 1 gaf út yfirlýsingu fyrir helgi þar liðið segist ekki hafa neina þolinmæði fyrir mismunun á vinnustað sínum. Kom yfirlýsingin í kjölfar lýsingu starfsmanns á andlegu ofbeldi sem hann varð fyrir. Formúla 1 17.7.2022 11:00
Leclerc tók þrisvar framúr Verstappen Charles Leclerc fór með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Austurríki í dag. Leclerc tók þrisvar sinnum framúr Max Verstappen í kappakstrinum og kom að lokum fyrstur í mark. Formúla 1 10.7.2022 15:25
Geislabaugurinn bjargaði lífi formúlukappans í gær Stærsta frétt Silverstone kappaksturs formúlunnar í gær var kannski ekki hver vann keppnina heldur frekar lukkulegi endirinn fyrir 23 ára ökumann Alfa Romeo liðsins eftir rosalega flugferð hans út úr brautinni. Formúla 1 4.7.2022 09:31
Sainz náði í fyrsta sigur sinn í Formúlu 1 á Silverstone eftir frábæran kappakstur Carlos Sainz vann Breska kappaksturinn sem fram fór á Silverstone brautinni í Englandi í dag. Þetta var fyrsti sigur Sainz í Formúlu 1 en hann náði í sinn fyrsta ráspól í gær. Kappaksturinn var fullur af dramatík og var sigurinn í mikilli hættu á tímabili. Formúla 1 3.7.2022 16:45
Svakalegur árekstur í ræsingunni á Silverstone - Alfa Romeo bíll lenti á hvolfi Breski kappaksturinn fór af stað með miklum látum í dag en eftir að Max Verstappen náði fyrsta sætinu strax af Sainz þá varð árekstur aftar á ráspólnum sem gerði það að verkum að kappakstrinum seinkaði um tæpa klukkustund. Zhou Guanyu lenti verst í árekstrinum en slapp við alvarleg meiðsli. Formúla 1 3.7.2022 15:20