Formúla 1 Alonso og Piquet áfram hjá Renault Fernando Alonso og Nelson Piquet voru í dag tilkynntir sem ökumenn Renault á næsta ári og Alonso gerði tveggja ára samning við Renault Formúla 1 5.11.2008 15:35 Hamilton vill klára ferilinn hjá McLaren Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. Formúla 1 5.11.2008 13:51 Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. Formúla 1 5.11.2008 02:26 Bruno Senna prófar Honda Frændi hins fræga Ayrton Senna, Bruno Senna mun prófa Honda Formúlu 1 bíl á æfingum um miðjan nóvember. Hann á möguleika á sæti hjá liðinu 2009. Formúla 1 4.11.2008 10:28 McLaren stjórinn afskrifaði titilinn í lokahringnum Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir að hann hafi afskrifað titilinn stundarkorn í brasilíska kappakstrinum. Hamilton nældi í titilinn á síðasta beygjukafla brautarinnar. Formúla 1 3.11.2008 14:54 Ferrari stjórinn stoltur af Massa Ferrari liðið landaði meistaratitila bílasmíða og Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari liðsins var ánægður með framgöngu Felipe Massa í brautinnni. Formúla 1 3.11.2008 11:38 Glock: Ég ók eins hratt og ég gat Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Formúla 1 3.11.2008 07:00 Hamilton hrósað í hástert Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. Formúla 1 3.11.2008 03:23 Hamilton: Ég er orðlaus Lewis Hamilton átti ekki til orð eftir dramatískan Brasilíukappaksturinn í dag þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn eftir ótrúlega dramatíska keppni. Formúla 1 2.11.2008 20:33 Hamilton tryggði sér titilinn á síðustu metrunum Lewis Hamilton hjá McLaren varð í dag yngsti ökumaðurinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann náði fimmta sætinu í Brasilíukappakstrinum. Heimamaðurinn Felipe Massa kom fyrstur í mark, en það nægði honum ekki til sigurs í stigakeppninni. Formúla 1 2.11.2008 18:52 Coulthard féll úr leik á fyrsta hring í síðustu keppni sinni Skoski ökuþórinn David Coulthard mátti bíta í það súra epli að lenda í árekstri á fyrsta hringnum í Brasilíukappakstrinum sem hófst upp úr klukkan 17. Formúla 1 2.11.2008 17:20 Svanasöngur Coulthards í úrslitamótinu Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. Formúla 1 2.11.2008 12:25 Alonso: Hamilton er í góðri stöðu Fernando Alonso er tvöfaldur meistari og þekkir meistarabaráttuna í lokamótinu vel . Hann varð meistari 2005 og 2006 í Brasilíu. Hann hefur gefið það út að hann vilji sjá Felipe Massa sem meistari eftir mótið á morgun og hann ræsir fyrir aftan Lewis Hamilton og við hlið Heikki Kovalainen. Formúla 1 2.11.2008 00:58 Massa: Heimskulegt að hugsa um Hamilton Felipe Massa segist ekki gefa Lewis Hamilton neinn gaum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í Brasilíu í dag. Formúla 1 1.11.2008 18:16 Massa fremstur á ráslínu á heimavelli Felipe Massa á Ferrari náði besta tíma í síðustu tímatöku ársins og er í kjörstöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunni og er á eftir Jarno Trulli og Kimi Raikkönen. Formúla 1 1.11.2008 17:08 Alonso enn að hrekkja toppliðin Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton. Formúla 1 1.11.2008 14:03 Massa ánægður með stöðuna, Hamilton vígareifur Felipe Massa varð í öðru sæti á seinni æfingu keppnisliða í dag, en Lewis Hamilton níundi. Sálfræðin hefur sitt að segja í yfirlýsingum beggja kappa og Hamilton ekki á því að draga úr þó honum hafi raunverulega ekki gengið vel. Hann er ánægður með bílinn. Formúla 1 31.10.2008 20:24 Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. Formúla 1 31.10.2008 18:32 Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. Formúla 1 31.10.2008 16:26 Massa á undan Hamilton Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Formúla 1 31.10.2008 13:41 Fjölskylduböndin sterk hjá Massa og Hamilton Kapparnir tveir sem keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 eiga það sameiginlegt að fjölskyldur þeirra hafa staðið að baki þeim gegnum súrt og sætt. Formúla 1 31.10.2008 04:14 FIA átelur níð í garð Hamilton Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. Formúla 1 30.10.2008 17:58 Akstursíþróttamaður ársins spáir Hamilton titlinum Ragnar Róbertsson sem var kjörinn akstursíþróttamaður ársins á hófi Akstursíþróttanefndar ÍSÍ um síðustu helgi spáir Lewis Hamilton meistaratitilinum í lokamótinu í Formúlu 1 um helgina. Formúla 1 30.10.2008 08:58 Montoya: Hamilton gæti sín á Massa Fyrrum McLaren maðurinn Juan Pablo Montoya bendir Lewis Hamilton á það að gæta sín á því að fara í návígi við Felipe Massa í lokamótinu um helgina. Formúla 1 29.10.2008 14:44 Síðasta mót David Coulthard um næstu helgi Skotinn David Coulthard ekur í síðasta Formúlu 1 móti sínu í Brasilíu um næstu helgi. Hann lýkur ferlinum með Red Bull, en hefur ekið með Williams og McLaren. Formúla 1 29.10.2008 10:38 Massa byrjaði sem matarsendill Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina. Formúla 1 28.10.2008 16:53 Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Formúla 1 28.10.2008 11:38 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. Formúla 1 27.10.2008 20:00 Lokamótið auðveldara fyrir Massa en Hamilton Brasilíumaðurinn Felipe Massa telur að það verði auðveldara fyrir hann en Lewis Hamilton að ná settu marki um næstu helgi. Massa verður að sækja en Hamilton að verja sjö stiga forskot. Formúla 1 27.10.2008 13:47 Schumacher: Hamilton getur slegið metið mitt Michael Schumacher segist hafa trú á því að Lewis Hamilton geti slegið metið hans yfir fjölda meistaratitla í Formúlu 1. Bretinn ungi getur tryggt sér sinn fyrsta titil í Brasilíukappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2008 09:33 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 152 ›
Alonso og Piquet áfram hjá Renault Fernando Alonso og Nelson Piquet voru í dag tilkynntir sem ökumenn Renault á næsta ári og Alonso gerði tveggja ára samning við Renault Formúla 1 5.11.2008 15:35
Hamilton vill klára ferilinn hjá McLaren Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. Formúla 1 5.11.2008 13:51
Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. Formúla 1 5.11.2008 02:26
Bruno Senna prófar Honda Frændi hins fræga Ayrton Senna, Bruno Senna mun prófa Honda Formúlu 1 bíl á æfingum um miðjan nóvember. Hann á möguleika á sæti hjá liðinu 2009. Formúla 1 4.11.2008 10:28
McLaren stjórinn afskrifaði titilinn í lokahringnum Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir að hann hafi afskrifað titilinn stundarkorn í brasilíska kappakstrinum. Hamilton nældi í titilinn á síðasta beygjukafla brautarinnar. Formúla 1 3.11.2008 14:54
Ferrari stjórinn stoltur af Massa Ferrari liðið landaði meistaratitila bílasmíða og Stefano Domenicali framkvæmdarstjóri Ferrari liðsins var ánægður með framgöngu Felipe Massa í brautinnni. Formúla 1 3.11.2008 11:38
Glock: Ég ók eins hratt og ég gat Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Formúla 1 3.11.2008 07:00
Hamilton hrósað í hástert Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. Formúla 1 3.11.2008 03:23
Hamilton: Ég er orðlaus Lewis Hamilton átti ekki til orð eftir dramatískan Brasilíukappaksturinn í dag þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn eftir ótrúlega dramatíska keppni. Formúla 1 2.11.2008 20:33
Hamilton tryggði sér titilinn á síðustu metrunum Lewis Hamilton hjá McLaren varð í dag yngsti ökumaðurinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann náði fimmta sætinu í Brasilíukappakstrinum. Heimamaðurinn Felipe Massa kom fyrstur í mark, en það nægði honum ekki til sigurs í stigakeppninni. Formúla 1 2.11.2008 18:52
Coulthard féll úr leik á fyrsta hring í síðustu keppni sinni Skoski ökuþórinn David Coulthard mátti bíta í það súra epli að lenda í árekstri á fyrsta hringnum í Brasilíukappakstrinum sem hófst upp úr klukkan 17. Formúla 1 2.11.2008 17:20
Svanasöngur Coulthards í úrslitamótinu Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. Formúla 1 2.11.2008 12:25
Alonso: Hamilton er í góðri stöðu Fernando Alonso er tvöfaldur meistari og þekkir meistarabaráttuna í lokamótinu vel . Hann varð meistari 2005 og 2006 í Brasilíu. Hann hefur gefið það út að hann vilji sjá Felipe Massa sem meistari eftir mótið á morgun og hann ræsir fyrir aftan Lewis Hamilton og við hlið Heikki Kovalainen. Formúla 1 2.11.2008 00:58
Massa: Heimskulegt að hugsa um Hamilton Felipe Massa segist ekki gefa Lewis Hamilton neinn gaum eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í Brasilíu í dag. Formúla 1 1.11.2008 18:16
Massa fremstur á ráslínu á heimavelli Felipe Massa á Ferrari náði besta tíma í síðustu tímatöku ársins og er í kjörstöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunni og er á eftir Jarno Trulli og Kimi Raikkönen. Formúla 1 1.11.2008 17:08
Alonso enn að hrekkja toppliðin Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton. Formúla 1 1.11.2008 14:03
Massa ánægður með stöðuna, Hamilton vígareifur Felipe Massa varð í öðru sæti á seinni æfingu keppnisliða í dag, en Lewis Hamilton níundi. Sálfræðin hefur sitt að segja í yfirlýsingum beggja kappa og Hamilton ekki á því að draga úr þó honum hafi raunverulega ekki gengið vel. Hann er ánægður með bílinn. Formúla 1 31.10.2008 20:24
Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. Formúla 1 31.10.2008 18:32
Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. Formúla 1 31.10.2008 16:26
Massa á undan Hamilton Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Formúla 1 31.10.2008 13:41
Fjölskylduböndin sterk hjá Massa og Hamilton Kapparnir tveir sem keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 eiga það sameiginlegt að fjölskyldur þeirra hafa staðið að baki þeim gegnum súrt og sætt. Formúla 1 31.10.2008 04:14
FIA átelur níð í garð Hamilton Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. Formúla 1 30.10.2008 17:58
Akstursíþróttamaður ársins spáir Hamilton titlinum Ragnar Róbertsson sem var kjörinn akstursíþróttamaður ársins á hófi Akstursíþróttanefndar ÍSÍ um síðustu helgi spáir Lewis Hamilton meistaratitilinum í lokamótinu í Formúlu 1 um helgina. Formúla 1 30.10.2008 08:58
Montoya: Hamilton gæti sín á Massa Fyrrum McLaren maðurinn Juan Pablo Montoya bendir Lewis Hamilton á það að gæta sín á því að fara í návígi við Felipe Massa í lokamótinu um helgina. Formúla 1 29.10.2008 14:44
Síðasta mót David Coulthard um næstu helgi Skotinn David Coulthard ekur í síðasta Formúlu 1 móti sínu í Brasilíu um næstu helgi. Hann lýkur ferlinum með Red Bull, en hefur ekið með Williams og McLaren. Formúla 1 29.10.2008 10:38
Massa byrjaði sem matarsendill Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina. Formúla 1 28.10.2008 16:53
Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Formúla 1 28.10.2008 11:38
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. Formúla 1 27.10.2008 20:00
Lokamótið auðveldara fyrir Massa en Hamilton Brasilíumaðurinn Felipe Massa telur að það verði auðveldara fyrir hann en Lewis Hamilton að ná settu marki um næstu helgi. Massa verður að sækja en Hamilton að verja sjö stiga forskot. Formúla 1 27.10.2008 13:47
Schumacher: Hamilton getur slegið metið mitt Michael Schumacher segist hafa trú á því að Lewis Hamilton geti slegið metið hans yfir fjölda meistaratitla í Formúlu 1. Bretinn ungi getur tryggt sér sinn fyrsta titil í Brasilíukappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2008 09:33