Fótbolti Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Þremur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest heldur áfram að gera það gott í efri hluta deildarinnar og þá setti hinn sænski Alexander Isak þrennu í stórsigri Newcastle á Ipswich. Fótbolti 21.12.2024 16:56 Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.12.2024 15:13 Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Íslenski boltinn 21.12.2024 15:02 Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Pep Guardiola horfði upp á sína menn tapa í sjötta sinn í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið tapaði 2-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.12.2024 15:00 Lengi getur vont versnað hjá Man. City Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum. Enski boltinn 21.12.2024 14:24 Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Preussen Munster gerðu markalaust jafntefli við Ulm í dag í mikilvægum leik í fallbaráttu þýsku b-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.12.2024 13:53 Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Fótbolti 21.12.2024 13:32 Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Lionel Messi hefur unnið þrjá titla með argentínska landsliðinu á síðustu fjórum árum og hann metur þessa titla greinilega mjög mikið. Fótbolti 21.12.2024 12:30 Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Logi Ólafsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, var að klára sína síðustu önn sem líkamsræktarkennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Íslenski boltinn 21.12.2024 10:42 „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Mason Mount er meiddur og verður ekki með Manchester United á næstunni. Þetta eru enn ein meiðslin hjá kappanum sem hefur verið meira eða minna meiddur síðan hann kom til UNited frá Chelsea fyrir 55 milljónir punda. Enski boltinn 21.12.2024 10:22 Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin heim í jólafrí og hún ætlar að hitta aðdáendur sína í Smáralindinni í dag. Fótbolti 21.12.2024 10:03 Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 George Eastham, meðlimur í heimsmeistaraliði Englendinga frá 1966, er látinn 88 ára að aldri. Enski boltinn 21.12.2024 09:32 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. Fótbolti 21.12.2024 08:32 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Declan Rice og Riccardo Calafiori verða báðir klárir í slaginn á morgun þegar Arsenal heimsækir Crystal Palace. Heimamenn verða hins án vegar án Eberechi Eze. Liðin eru að mætast í annað sinn í vikuni. Enski boltinn 20.12.2024 23:31 Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur yfirgefið úrvalsdeildarfélagið að Everton að fullu. Samningur hans við félagið rann út í sumar en Alli hefur verið leyft að æfa með liðinu síðan þá. Hann segir hlutina ekki hafa farið eins vel og hann vildi. Enski boltinn 20.12.2024 22:46 Meiðslalistinn lengist í Mílanó AC Milan sótti 1-0 sigur til Verona en meiðslalisti liðsins lengdist enn frekar. Fótbolti 20.12.2024 21:59 Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Bayern München lagði RB Leipzig örugglega, 5-1 á heimavelli í fimmtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tvö mörk voru skoruð á fyrstu tveimur mínútum leiksins. Fótbolti 20.12.2024 21:35 Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ José Mourinho heldur áfram að gagnrýna framkvæmd leikja í tyrknesku úrvalsdeildinni. Hann var afar ósáttur eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Fenerbahce gegn Eyupspor í kvöld. Fótbolti 20.12.2024 20:30 „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Albert Brynjar Ingason, knattspyrnusérfræðingur og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Gula Spjaldið, segir samtöl sín við innanbúðamenn hjá Víkingi gefa sterklega í skyn að umspilsleikur liðsins gegn Panathinaikos í Sambandsdeildinni verði ekki spilaður á Íslandi. Víkingar hafa hingað til fengið undanþágu frá UEFA og spilað á Kópavogsvelli, sem uppfyllir ekki kröfur um flóðlýsingu. Fótbolti 20.12.2024 20:01 Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrra mark Fortuna Dusseldorf í 2-5 tapi gegn Magdeburg í næstefstu deild Þýskalands. Fótbolti 20.12.2024 19:39 Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Haukur Hinriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings. Hann hefur starfað undanfarin níu ár sem yfirlögfræðingur Knattspyrnusambands Íslands og tekur við stöðunni af Haraldi Haraldssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri félagsins í fjórtán ár. Íslenski boltinn 20.12.2024 18:02 Áfall bætist við ógöngur Man. City Englandsmeistarar Manchester City hafa verið í tómu tjóni undanfarnar vikur og ekki bætir úr skák að lykilmaður í vörn liðsins verður frá keppni fram yfir hátíðarnar. Enski boltinn 20.12.2024 16:32 Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, er í þann mund að ráða Króatann Ivan Juric sem þjálfara. Hann þjálfaði síðast Roma á Ítalíu og gekk illa þar. Enski boltinn 20.12.2024 14:15 „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Jamie Carragher segir að það sé talað gríðarlega mikið um Marcus Rashford miðað við ekki betri leikmann. Enski boltinn 20.12.2024 13:31 Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, hefur ekkert heyrt frá KSÍ varðandi stöðu þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Sambandið þar af leiðandi ekki beðið Víkinga um leyfi að ræða við Arnar sem reiknar með því, eins og staðan er í dag, að stýra Víkingum í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Hlutirnir geti hins vegar breyst fljótt í fótbolta. Fótbolti 20.12.2024 12:47 Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Það skýrðist í dag hverjir verða mótherjar Víkings í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Dregið var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 20.12.2024 12:24 Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Með frammistöðu sinni í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta hafa Víkingar ekki bara tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni, fyrstir íslenskra liða, heldur að lágmarki 830 milljónir króna í verðlaunafé frá UEFA á þessu ári. Fótbolti 20.12.2024 11:01 Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Lið Víkings Reykjavíkur verður í flugi á leið heim til Íslands þegar dregið verður í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í dag. Þjálfari liðsins er gífurlega stoltur af sínum mönnum sem tryggðu sér umspilssætið með jafntefli í Austurríki í gær. Fótbolti 20.12.2024 10:02 „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Markverðirnir Altay Bayindir og Fraser Forster voru á flestra vörum eftir leik Manchester United og Tottenham í enska deildabikarnum í gær. Þeir gerðu sig seka um fáránleg mistök í leiknum. Enski boltinn 20.12.2024 08:30 Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Stjórnarmenn Kortrijk gátu vart horft í augu Freys Alexanderssonar þegar honum var sagt upp störfum hjá félaginu í vikunni. Honum var þess í stað sagt upp í gegnum síma. Hann er þó brattur og hlakkar til að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldunnar Fótbolti 20.12.2024 08:02 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Þremur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest heldur áfram að gera það gott í efri hluta deildarinnar og þá setti hinn sænski Alexander Isak þrennu í stórsigri Newcastle á Ipswich. Fótbolti 21.12.2024 16:56
Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.12.2024 15:13
Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Íslenski boltinn 21.12.2024 15:02
Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Pep Guardiola horfði upp á sína menn tapa í sjötta sinn í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið tapaði 2-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.12.2024 15:00
Lengi getur vont versnað hjá Man. City Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum. Enski boltinn 21.12.2024 14:24
Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Preussen Munster gerðu markalaust jafntefli við Ulm í dag í mikilvægum leik í fallbaráttu þýsku b-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.12.2024 13:53
Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Fótbolti 21.12.2024 13:32
Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Lionel Messi hefur unnið þrjá titla með argentínska landsliðinu á síðustu fjórum árum og hann metur þessa titla greinilega mjög mikið. Fótbolti 21.12.2024 12:30
Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Logi Ólafsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, var að klára sína síðustu önn sem líkamsræktarkennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Íslenski boltinn 21.12.2024 10:42
„Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Mason Mount er meiddur og verður ekki með Manchester United á næstunni. Þetta eru enn ein meiðslin hjá kappanum sem hefur verið meira eða minna meiddur síðan hann kom til UNited frá Chelsea fyrir 55 milljónir punda. Enski boltinn 21.12.2024 10:22
Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin heim í jólafrí og hún ætlar að hitta aðdáendur sína í Smáralindinni í dag. Fótbolti 21.12.2024 10:03
Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 George Eastham, meðlimur í heimsmeistaraliði Englendinga frá 1966, er látinn 88 ára að aldri. Enski boltinn 21.12.2024 09:32
Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. Fótbolti 21.12.2024 08:32
Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Declan Rice og Riccardo Calafiori verða báðir klárir í slaginn á morgun þegar Arsenal heimsækir Crystal Palace. Heimamenn verða hins án vegar án Eberechi Eze. Liðin eru að mætast í annað sinn í vikuni. Enski boltinn 20.12.2024 23:31
Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur yfirgefið úrvalsdeildarfélagið að Everton að fullu. Samningur hans við félagið rann út í sumar en Alli hefur verið leyft að æfa með liðinu síðan þá. Hann segir hlutina ekki hafa farið eins vel og hann vildi. Enski boltinn 20.12.2024 22:46
Meiðslalistinn lengist í Mílanó AC Milan sótti 1-0 sigur til Verona en meiðslalisti liðsins lengdist enn frekar. Fótbolti 20.12.2024 21:59
Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Bayern München lagði RB Leipzig örugglega, 5-1 á heimavelli í fimmtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tvö mörk voru skoruð á fyrstu tveimur mínútum leiksins. Fótbolti 20.12.2024 21:35
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ José Mourinho heldur áfram að gagnrýna framkvæmd leikja í tyrknesku úrvalsdeildinni. Hann var afar ósáttur eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Fenerbahce gegn Eyupspor í kvöld. Fótbolti 20.12.2024 20:30
„Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Albert Brynjar Ingason, knattspyrnusérfræðingur og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Gula Spjaldið, segir samtöl sín við innanbúðamenn hjá Víkingi gefa sterklega í skyn að umspilsleikur liðsins gegn Panathinaikos í Sambandsdeildinni verði ekki spilaður á Íslandi. Víkingar hafa hingað til fengið undanþágu frá UEFA og spilað á Kópavogsvelli, sem uppfyllir ekki kröfur um flóðlýsingu. Fótbolti 20.12.2024 20:01
Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrra mark Fortuna Dusseldorf í 2-5 tapi gegn Magdeburg í næstefstu deild Þýskalands. Fótbolti 20.12.2024 19:39
Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Haukur Hinriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings. Hann hefur starfað undanfarin níu ár sem yfirlögfræðingur Knattspyrnusambands Íslands og tekur við stöðunni af Haraldi Haraldssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri félagsins í fjórtán ár. Íslenski boltinn 20.12.2024 18:02
Áfall bætist við ógöngur Man. City Englandsmeistarar Manchester City hafa verið í tómu tjóni undanfarnar vikur og ekki bætir úr skák að lykilmaður í vörn liðsins verður frá keppni fram yfir hátíðarnar. Enski boltinn 20.12.2024 16:32
Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, er í þann mund að ráða Króatann Ivan Juric sem þjálfara. Hann þjálfaði síðast Roma á Ítalíu og gekk illa þar. Enski boltinn 20.12.2024 14:15
„Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Jamie Carragher segir að það sé talað gríðarlega mikið um Marcus Rashford miðað við ekki betri leikmann. Enski boltinn 20.12.2024 13:31
Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, hefur ekkert heyrt frá KSÍ varðandi stöðu þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Sambandið þar af leiðandi ekki beðið Víkinga um leyfi að ræða við Arnar sem reiknar með því, eins og staðan er í dag, að stýra Víkingum í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Hlutirnir geti hins vegar breyst fljótt í fótbolta. Fótbolti 20.12.2024 12:47
Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Það skýrðist í dag hverjir verða mótherjar Víkings í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Dregið var í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 20.12.2024 12:24
Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Með frammistöðu sinni í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta hafa Víkingar ekki bara tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni, fyrstir íslenskra liða, heldur að lágmarki 830 milljónir króna í verðlaunafé frá UEFA á þessu ári. Fótbolti 20.12.2024 11:01
Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Lið Víkings Reykjavíkur verður í flugi á leið heim til Íslands þegar dregið verður í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í dag. Þjálfari liðsins er gífurlega stoltur af sínum mönnum sem tryggðu sér umspilssætið með jafntefli í Austurríki í gær. Fótbolti 20.12.2024 10:02
„Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Markverðirnir Altay Bayindir og Fraser Forster voru á flestra vörum eftir leik Manchester United og Tottenham í enska deildabikarnum í gær. Þeir gerðu sig seka um fáránleg mistök í leiknum. Enski boltinn 20.12.2024 08:30
Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Stjórnarmenn Kortrijk gátu vart horft í augu Freys Alexanderssonar þegar honum var sagt upp störfum hjá félaginu í vikunni. Honum var þess í stað sagt upp í gegnum síma. Hann er þó brattur og hlakkar til að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldunnar Fótbolti 20.12.2024 08:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti