Fótbolti FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40 Rúnar: Það er mikið í húfi og við þurfum að standa okkur KR-ingar heimsækja Stjörnuna í kvöld í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og verða helst að vinna ætli þeir sér að vera með í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:15 Sjáðu Arnór skora hjá Rúnari Alex og Rúnar síðan verja frá honum víti Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins með 5-2 sigri á Cardiff City í gær. Enski boltinn 28.9.2023 13:40 Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32 Sádarnir vilja kaupa enska dómara Fjölmargir öflugir fótboltamenn hafa flykkst til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði. Sádarnir ætla ekki að láta þar við sitja. Fótbolti 28.9.2023 13:00 Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Enski boltinn 28.9.2023 12:00 Heimsmeistari selur sundlaugar Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Fótbolti 28.9.2023 11:02 Formleg rannsókn á meintum mútum Barcelona hafin á Spáni Formleg rannsókn, á meintum mútum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona til spænsku fótboltadómaranefndarinnar á Spáni, er hafin en rannsóknin spannar um tveggja áratuga tímabil. Fótbolti 28.9.2023 10:15 Utan vallar: Á fleygiferð upp Rushmore-fjall íslenskra þjálfara Eftir erfiða og heldur sérstaka byrjun á þjálfaraferlinum er Arnar Gunnlaugsson sigurvegari íslensks fótbolta þessi dægrin. Víkingarnir hans hafa unnið sex af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið. Liðið í ár er í umræðunni sem besta lið Íslandssögunnar og Arnar er á góðri leið með að klífa upp á topp Rushmore-fjalls íslenskra þjálfara. Íslenski boltinn 28.9.2023 10:01 Ásthildur kallar eftir naflaskoðun en segir að þetta sé ekki leikmönnunum að kenna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta náði í þrjú stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni en frammistaða liðsins var ekki góð. Liðið marði sigur á heimavelli á móti lélegasta liði riðilsins og steinlá síðan á móti Þjóðverjum þar sem liðið gerði ekkert sóknarlega. Fótbolti 28.9.2023 09:30 Íslandsmeistaraþjálfarinn framlengir til 2026 Pétur Pétursson hefur framlengt samning sinn um að þjálfa áfram lið Vals í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 28.9.2023 08:20 Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.9.2023 07:30 Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28.9.2023 07:01 Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27.9.2023 22:32 Dregið í deildabikarnum: Newcastle mætir á Old Trafford Manchester United mun mæta Newcastle United í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Enski boltinn 27.9.2023 21:48 Allt jafnt á toppnum eftir að Inter tapaði óvænt á heimavelli Alls fóru sex leikir fram í sjöttu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. AC Milan jafnaði Inter á toppi deildarinnar eftir óvænt tap Inter gegn Sassuolo. Fótbolti 27.9.2023 21:20 Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.9.2023 21:00 Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.9.2023 21:00 Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27.9.2023 20:45 Orri með tvennu í níu marka sigri FCK FCK gerði sér lítið fyrir og sigraði Lyseng 9-0 í 32-liða úrslitum danska bikarsins. Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk fyrir gestina frá Kaupmannahöfn en var svo skipt útaf í hálfleik. Fótbolti 27.9.2023 19:54 Real Madrid aftur á beinu brautina Real Madrid vann öruggan 2-0 sigur á heimavelli gegn UD Las Palmas í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Madrídarliðið kemst þar með upp fyrir Barcelona sem mistókst að sigra Mallorca í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2023 19:30 PSV tryggði toppsætið með öruggum sigri Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV Eindhoven. PSV tryggir þar með sæti sitt á toppi deildinnar og er með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. GA Eagles er í 6. sætinu með 10 stig. Fótbolti 27.9.2023 19:16 Englendingatvenna í Mílanó AC Milan vann 3-1 útisigur gegn Cagliari eftir að hafa lent marki undir. Tvö mörk frá ensku leikmönnunum Fikayo Tomori og Ruben Loftus-Cheek tryggðu sigurinn. Fótbolti 27.9.2023 18:32 Sverrir Ingi með endurkomu í sigri Midtjylland Sverrir Ingi Sigurðsson sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og spilaði fyrri hálfleikinn í 2-0 sigri Midtjylland gegn Næstved. Þeir komast með þessum sigri í 16-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar. Daníel Kristjánsson, u19 ára landsliðsmaður, sat á bekknum allan leikinn. Fótbolti 27.9.2023 18:10 Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45 Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Fótbolti 27.9.2023 15:19 Magnaður Andri Lucas lætur til sín taka hjá Lyngby Það er óhætt að segja að íslenski sóknarmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen hafi farið vel af stað með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Andri raðar inn mörkum þessi dægrin fyrir félagið. Fótbolti 27.9.2023 14:30 Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01 Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30 Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna símtala Arnars Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur um 250 þúsund krónur vegna háttsemi Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, sem var í sambandi við starfslið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leikbann. Íslenski boltinn 27.9.2023 12:36 « ‹ 315 316 317 318 319 320 321 322 323 … 334 ›
FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40
Rúnar: Það er mikið í húfi og við þurfum að standa okkur KR-ingar heimsækja Stjörnuna í kvöld í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og verða helst að vinna ætli þeir sér að vera með í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:15
Sjáðu Arnór skora hjá Rúnari Alex og Rúnar síðan verja frá honum víti Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins með 5-2 sigri á Cardiff City í gær. Enski boltinn 28.9.2023 13:40
Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32
Sádarnir vilja kaupa enska dómara Fjölmargir öflugir fótboltamenn hafa flykkst til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði. Sádarnir ætla ekki að láta þar við sitja. Fótbolti 28.9.2023 13:00
Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Enski boltinn 28.9.2023 12:00
Heimsmeistari selur sundlaugar Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Fótbolti 28.9.2023 11:02
Formleg rannsókn á meintum mútum Barcelona hafin á Spáni Formleg rannsókn, á meintum mútum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona til spænsku fótboltadómaranefndarinnar á Spáni, er hafin en rannsóknin spannar um tveggja áratuga tímabil. Fótbolti 28.9.2023 10:15
Utan vallar: Á fleygiferð upp Rushmore-fjall íslenskra þjálfara Eftir erfiða og heldur sérstaka byrjun á þjálfaraferlinum er Arnar Gunnlaugsson sigurvegari íslensks fótbolta þessi dægrin. Víkingarnir hans hafa unnið sex af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið. Liðið í ár er í umræðunni sem besta lið Íslandssögunnar og Arnar er á góðri leið með að klífa upp á topp Rushmore-fjalls íslenskra þjálfara. Íslenski boltinn 28.9.2023 10:01
Ásthildur kallar eftir naflaskoðun en segir að þetta sé ekki leikmönnunum að kenna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta náði í þrjú stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni en frammistaða liðsins var ekki góð. Liðið marði sigur á heimavelli á móti lélegasta liði riðilsins og steinlá síðan á móti Þjóðverjum þar sem liðið gerði ekkert sóknarlega. Fótbolti 28.9.2023 09:30
Íslandsmeistaraþjálfarinn framlengir til 2026 Pétur Pétursson hefur framlengt samning sinn um að þjálfa áfram lið Vals í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 28.9.2023 08:20
Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.9.2023 07:30
Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28.9.2023 07:01
Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27.9.2023 22:32
Dregið í deildabikarnum: Newcastle mætir á Old Trafford Manchester United mun mæta Newcastle United í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Enski boltinn 27.9.2023 21:48
Allt jafnt á toppnum eftir að Inter tapaði óvænt á heimavelli Alls fóru sex leikir fram í sjöttu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. AC Milan jafnaði Inter á toppi deildarinnar eftir óvænt tap Inter gegn Sassuolo. Fótbolti 27.9.2023 21:20
Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.9.2023 21:00
Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.9.2023 21:00
Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27.9.2023 20:45
Orri með tvennu í níu marka sigri FCK FCK gerði sér lítið fyrir og sigraði Lyseng 9-0 í 32-liða úrslitum danska bikarsins. Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk fyrir gestina frá Kaupmannahöfn en var svo skipt útaf í hálfleik. Fótbolti 27.9.2023 19:54
Real Madrid aftur á beinu brautina Real Madrid vann öruggan 2-0 sigur á heimavelli gegn UD Las Palmas í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Madrídarliðið kemst þar með upp fyrir Barcelona sem mistókst að sigra Mallorca í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2023 19:30
PSV tryggði toppsætið með öruggum sigri Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV Eindhoven. PSV tryggir þar með sæti sitt á toppi deildinnar og er með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. GA Eagles er í 6. sætinu með 10 stig. Fótbolti 27.9.2023 19:16
Englendingatvenna í Mílanó AC Milan vann 3-1 útisigur gegn Cagliari eftir að hafa lent marki undir. Tvö mörk frá ensku leikmönnunum Fikayo Tomori og Ruben Loftus-Cheek tryggðu sigurinn. Fótbolti 27.9.2023 18:32
Sverrir Ingi með endurkomu í sigri Midtjylland Sverrir Ingi Sigurðsson sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og spilaði fyrri hálfleikinn í 2-0 sigri Midtjylland gegn Næstved. Þeir komast með þessum sigri í 16-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar. Daníel Kristjánsson, u19 ára landsliðsmaður, sat á bekknum allan leikinn. Fótbolti 27.9.2023 18:10
Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45
Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. Fótbolti 27.9.2023 15:19
Magnaður Andri Lucas lætur til sín taka hjá Lyngby Það er óhætt að segja að íslenski sóknarmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen hafi farið vel af stað með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Andri raðar inn mörkum þessi dægrin fyrir félagið. Fótbolti 27.9.2023 14:30
Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01
Ólátabelgirnir í Ajax birta „aftökulista“ stjórnarfólks hjá félaginu Í dag verður aftur reynt að klára leik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni en það þurfti að hætta leik um síðustu helgi vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.9.2023 13:30
Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna símtala Arnars Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur um 250 þúsund krónur vegna háttsemi Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, sem var í sambandi við starfslið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leikbann. Íslenski boltinn 27.9.2023 12:36