Fótbolti Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. Enski boltinn 15.9.2024 21:31 Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02 Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39 „Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:29 „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:13 Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.9.2024 18:57 Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Fótbolti 15.9.2024 18:33 Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Fótbolti 15.9.2024 18:03 Tvö glæsimörk skoruð í endurkomusigri Newcastle Newcastle skoraði tvö glæsimörk og sótti 1-2 útivallarsigur eftir að hafa lent undir gegn Wolverhampton Wanderers í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.9.2024 17:28 Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 17:06 Stefán aftur á skotskónum og spennandi fallbarátta framundan Þrír leikir fóru fram síðdegis í norsku úrvalsdeildinni og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Stefán Ingi Sigurðarson var sá eini sem komst á blað þegar hann skoraði opnunarmarkið í 2-2 jafntefli Sandefjord og Brann. Fótbolti 15.9.2024 17:05 Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Vestri er enn í fallsæti Bestu deildarinnar eftir síðustu umferð fyrir skiptingu deildarinnar sem fram fór í dag. Liðið tapaði 1-0 fyrir Stjörnunni í bragðdaufum leik. Íslenski boltinn 15.9.2024 17:00 Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 15.9.2024 16:50 Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Stjarnan vann 1-0 sigur á Vestra í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn var heldur bragðdaufur en Stjarnan skoraði úr víti eftir 88 mínútur. Íslenski boltinn 15.9.2024 16:48 Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Stjörnumenn unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í dag þökk sé vítaspyrnu í lok leiksins. Stjarnan komst upp í fimmta sætið með þessum sigri. Íslenski boltinn 15.9.2024 16:38 Kolbeinn lagði upp mark í borgarslagnum Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg gerði jafntefli í markaveislu í borgarslagnum í dag. Fótbolti 15.9.2024 16:32 Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18 Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Rúnar Már Sigurjónsson opnaði markareikning sinn hjá ÍA og markið færði liðinu 1-0 sigur á KA í Bestu deild karla í fótbolta. Rúnar skoraði með skalla eftir hornspyrnu og þessi sigur skilar Skagaliðnu upp í fjórða sæti. Íslenski boltinn 15.9.2024 15:55 Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05 Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Arsenal tók með sér öll þrjú stigin úr Norður-London nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að spila án tveggja lykilmanna. Enski boltinn 15.9.2024 14:57 Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33 Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er að byrja vel með sínu nýja félagi i Skotlandi. Fótbolti 15.9.2024 13:02 Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Breiðablik og HK mætast í Kópavogsslag í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Leikurinn er þýðingarmikill fyrir bæði lið í deildinni en montrétturinn í Kópavogi er einnig undir. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, segir alltaf auka fiðring og spennu fylgja leikjunum við Breiðablik. Íslenski boltinn 15.9.2024 12:17 Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58 Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43 Liðið hans Van Persie tapaði 9-1 Robin van Persie er ekki að byrja stjóraferill sinn vel með liði Heerenveen í heimalandinu. Fótbolti 15.9.2024 11:28 KSÍ lýsir yfir ánægju sinni með að Margrét taki mikilvæg verkefni að sér Margrét Magnúsdóttir flytur sig til hjá Knattspyrnusambandi Íslands og það verður nóg að gera hjá þjálfaranum á næstunni. Fótbolti 15.9.2024 11:21 Anthony Taylor dómari sló met í gær Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. Enski boltinn 15.9.2024 10:42 UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Enski boltinn 15.9.2024 10:22 Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. Enski boltinn 15.9.2024 21:31
Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02
Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39
„Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:29
„Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 19:13
Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.9.2024 18:57
Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. Fótbolti 15.9.2024 18:33
Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Fótbolti 15.9.2024 18:03
Tvö glæsimörk skoruð í endurkomusigri Newcastle Newcastle skoraði tvö glæsimörk og sótti 1-2 útivallarsigur eftir að hafa lent undir gegn Wolverhampton Wanderers í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.9.2024 17:28
Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 17:06
Stefán aftur á skotskónum og spennandi fallbarátta framundan Þrír leikir fóru fram síðdegis í norsku úrvalsdeildinni og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Stefán Ingi Sigurðarson var sá eini sem komst á blað þegar hann skoraði opnunarmarkið í 2-2 jafntefli Sandefjord og Brann. Fótbolti 15.9.2024 17:05
Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Vestri er enn í fallsæti Bestu deildarinnar eftir síðustu umferð fyrir skiptingu deildarinnar sem fram fór í dag. Liðið tapaði 1-0 fyrir Stjörnunni í bragðdaufum leik. Íslenski boltinn 15.9.2024 17:00
Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 15.9.2024 16:50
Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Stjarnan vann 1-0 sigur á Vestra í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn var heldur bragðdaufur en Stjarnan skoraði úr víti eftir 88 mínútur. Íslenski boltinn 15.9.2024 16:48
Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Stjörnumenn unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í dag þökk sé vítaspyrnu í lok leiksins. Stjarnan komst upp í fimmta sætið með þessum sigri. Íslenski boltinn 15.9.2024 16:38
Kolbeinn lagði upp mark í borgarslagnum Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg gerði jafntefli í markaveislu í borgarslagnum í dag. Fótbolti 15.9.2024 16:32
Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18
Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Rúnar Már Sigurjónsson opnaði markareikning sinn hjá ÍA og markið færði liðinu 1-0 sigur á KA í Bestu deild karla í fótbolta. Rúnar skoraði með skalla eftir hornspyrnu og þessi sigur skilar Skagaliðnu upp í fjórða sæti. Íslenski boltinn 15.9.2024 15:55
Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05
Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Arsenal tók með sér öll þrjú stigin úr Norður-London nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að spila án tveggja lykilmanna. Enski boltinn 15.9.2024 14:57
Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33
Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er að byrja vel með sínu nýja félagi i Skotlandi. Fótbolti 15.9.2024 13:02
Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Breiðablik og HK mætast í Kópavogsslag í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Leikurinn er þýðingarmikill fyrir bæði lið í deildinni en montrétturinn í Kópavogi er einnig undir. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, segir alltaf auka fiðring og spennu fylgja leikjunum við Breiðablik. Íslenski boltinn 15.9.2024 12:17
Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58
Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43
Liðið hans Van Persie tapaði 9-1 Robin van Persie er ekki að byrja stjóraferill sinn vel með liði Heerenveen í heimalandinu. Fótbolti 15.9.2024 11:28
KSÍ lýsir yfir ánægju sinni með að Margrét taki mikilvæg verkefni að sér Margrét Magnúsdóttir flytur sig til hjá Knattspyrnusambandi Íslands og það verður nóg að gera hjá þjálfaranum á næstunni. Fótbolti 15.9.2024 11:21
Anthony Taylor dómari sló met í gær Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. Enski boltinn 15.9.2024 10:42
UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Enski boltinn 15.9.2024 10:22
Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00