Fótbolti

Guð­mundur Guðjóns­son tekur við ÍR á ný

ÍR hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en nokkuð hefur gustað um liðið í haust eftir að leikmenn liðsins sögðu upp störfum. Liðið leikur í 2. deild kvenna. Guð­mundur Guðjóns­son er nýr þjálfari liðsins.

Íslenski boltinn

Dramatík í uppbótartíma

Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna.

Enski boltinn

Brynjar Björn í Breið­holtið

Brynjar Björn Gunnarsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leiknis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili.

Íslenski boltinn