Gagnrýni

Saga tveggja manna

Saga Gunnars um þá Nonna og Jón Sveinsson er mikið og vandað verk. Vonandi er þessi bók bara upphafið, höfundur Nonnabókanna er enn þá að mörgu leyti ráðgáta.

Gagnrýni

Hressilegt heimabrugg

Eva er þekkt og umdeild en hér sýnir hún á sér aðra hlið. Ljóðin hennar, sem eru hugleiðingar um lífið, eru fyrst og fremst snotur.

Gagnrýni

Í fótspor stórstjarnanna

Þó að Geir Ólafsson sé umdeildur tónlistarmaður þá er ekki annað hægt en að dást að honum. Er hann ekki dæmi um mann sem leggur allt undir til að láta drauma sína rætast?

Gagnrýni

Eldhress endurkoma

The Last Stand mun seint teljast til lykilmynda Svakanaggsins, en er eldhress endurkomumynd og stendur undir öllum þeim væntingum sem til hennar eru gerðar.

Gagnrýni

Hermikrákur af Guðs náð

Liðsmenn The Bootleg Beatles voru fljótir að slá á mögulegar efasemdarraddir um ágæti þeirra er þeir mættu á svið í Eldborgarsalnum í Hörpu á sunnudagskvöld.

Gagnrýni

Handverksmaðurinn Spielberg

Ef til vill er erfitt fyrir Íslending norður í ballarhafi að tengja við aðdáun Bandaríkjamanna á þessum löngu látna pólitíkus, en myndin er góð kennslustund og aldrei leiðinleg.

Gagnrýni

Framhaldsmynd, takk

Það er stórmerkilegt að jafn vinsælli og rótgróinni kvikmyndastjörnu eins og Tom Cruise takist að sannfæra áhorfandann um að hann sé Jack Reacher.

Gagnrýni

Haneke á bremsunni

Besta mynd Haneke til þessa. Hann er með einstakt auga og nær að gera þessa hversdagslegu sögu að fallegu listaverki.

Gagnrýni

Á skilið að fá meiri athygli

Ef það er hægt að tala um ókost við sterkt tónlistarár eins og var í fyrra, þá er það kannski helst að margar fínar plötur ná ekki í gegn og fá ekki þá athygli sem þær eiga skilið. Sérðu mig í lit? kom út seint á síðasta ári en flaug frekar lágt.

Gagnrýni

Heilsteypt og fagurt

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari haslaði sér völl fyrir allnokkru sem einn besti hljóðfæraleikari þjóðarinnar. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með tónleikana sem hún hélt í Hafnarborg á sunnudagskvöldið.

Gagnrýni

Magnaðar mannraunir

Áhorfendur mega búast við því að fá reglulega "eitthvað í augað". Mikilfengleg og hrollvekjandi. Leikhópurinn fær hæstu einkunn.

Gagnrýni

Raunsæ og óvæmin ástarsaga

Ryð og bein segir frá sambandi hvalatemjara, og einstæðs föður sem keppir í ólöglegum hnefaleikum. Frábærlega vel leikin og hádramatísk mynd sem verður þó aldrei væmin.

Gagnrýni

Sykursætt sambland af poppi og pönki

Hljómsveitin Blondie kemur strax upp í hugann þegar maður hlustar á Gull og vitleysu. Söngrödd Hafdísar Dýrðarsöngkonu er ekki ósvipuð Debbie Harry og lögin eru mörg einföld keyrslurokklög með grípandi viðlögum, eins og hjá Blondie. Dýrðin spilar sykursætt og melódískt pönkpopp.

Gagnrýni

Frá bollum til bókar

Ég býst við því að þetta sé ekki síðasta bókin sem mun birtast um furðuverurnar í Tulipop, og vonandi mun sú næsta ná betri tökum á hönnun myndabókarinnar.

Gagnrýni

Stórstjörnurnar ekki með neina stæla

Stórglæsileg sveitin sveik engan með einlægum og flottum tónleikum. Hápunktur kvöldsins að mínu mati var lagið Mountain Sound, eitt frægasta lag hljómsveitarinnar, og salurinn kunni heldur betur að meta flutninginn á því.

Gagnrýni

Á góðri siglingu

Rapparinn Epic Rain heldur áfram að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta er mjög vel unnin plata, Jóhannes og félagar eru á góðri siglingu.

Gagnrýni