

Heimsúrvalið er óvænt komið með góða forystu eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en Bandaríkjamenn töpuðu fjórum af fimm fjórleikjum sínum í nótt. Arnar Björnsson skoðaði þessa óvæntu byrjun í Melbourne.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi hafa verið valin bestu kylfingar ársins 2019.
Alþjóðlega liðið er komið í 4-1 eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en keppnin hófst í Ástralíu í nótt.
Forsetabikarinn í golfi er framundan á Stöð 2 Golf og þar mun reyna á Tiger Woods bæði sem kylfing og sem fyrirliða bandaríska liðsins. Arnar Björnsson skoðaði betur Forsetabikarinn sem hefst í Ástralíu í kvöld.
Dramatíkin fyrir Forsetabikarinn í golfi er formlega hafin en nokkuð fast hefur verið sótt að Bandaríkjamanninum eftir að hann braut reglur síðasta föstudag.
Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði.
Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á lokamóti LET Evrópumótaraðarinnar en hafði bara eitt högg upp á að hlaupa.
Valdís Þóra Jónsdóttir er í 56. sæti eftir fyrsta hringinn á á lokamóti LET Evrópumótaraðarinnar en það er Magical Kenya Ladies Open sem fer fram í Kenýa í Afríku.
Í dag er Þakkagjörðarhátíðin í Bandaríkjunum en það var einmitt eftir eina slíka þar sem líf kylfingsins Tiger Woods umturnaðist. Í dag er hann ríkjandi Mastersmeistari en það tók þennan vinsæla kylfing langan tíma að vinna sig til baka eftir örlagaríka nótt fyrir tíu árum síðan.
Verður forseti EGA til 2021.
Þrettánda keppnin um forsetabikarinn í golfi verður í Melbourne í Ástralíu 11-14. desember.
Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn.
Norður-Írinn hrósaði sigri á heimsmótinu í golfi.
Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum.
Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli.
Tiger Woods varð hlutskarpastur á Zozo-mótinu í Japan í nótt og er þar með búinn að vinna 82 PGA-mót á ferlinum. Það er metjöfnun en Sam Snead hafði átt metið einn frá árinu 1965.
Tiger Woods er í góðum möguleika á að jafna met Sam Snead.
Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt.
Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan.
Rory McIlroy segist ekki þurfa hjálp frá kollegum sínum til að halda utan um það hversu lengi hann hefur þurft að bíða eftir sigri á risamóti.
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er ánægður með hvernig endurhæfingin hans gengur eftir skurðaðgerðina sem hann gekkst undir í ágúst.
Sigursælasti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti með sér en hann hóf nýlega MBA-nám. Hann útilokar ekki að reyna aftur að komast í atvinnumennskuna en einbeitir sér nú að námi og þjálfun yngri kylfinga.
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er með það markmið að keppa um Ólympíugull á ÓL í Tókýó næsta sumar en hann missti af síðustu leikum vegna meiðsla.
Einn frægasti og umtalaðist íþróttamaður síðari ára, Tiger Woods, mun gefa út ævisögu sína á komandi misserum en það á enn eftir að negla niður útgáfudag. Bókin ber heitið „Back.“
Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót.
Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús mun verða á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni á næsta ári.
Suður-kóreski kylfingurinn Bio Kim hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir óviðeigandi framkomu.
Í fjórða sinn í ár endaði Haraldur Franklín Magnús í 2. sæti á móti á Nordic Golf-mótaröðinni.
Haraldur Franklín Magnús er aðeins einu höggi á eftir efsta manni á Lindbytvätten Masters-mótinu í golfi í Svíþjóð.
Mikil dramatík á lokadegi Solheim bikarsins í golfi.