Handbolti Valur fær sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar: „Hefði verið galið að sleppa þessu“ Valur hefur fengið úthlutað sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta og mun því ekki þurfa að leika í undankeppni um laust sæti í riðlakeppninni. Handbolti 12.7.2022 12:44 Íslensku strákarnir ekki í vandræðum með Svartfellinga Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann öruggan 13 marka sigur gegn Svartfellingum, 41-28, í fyrri leik liðsins í neðri milliriðli EM sem haldið er í Portúgal. Handbolti 12.7.2022 12:30 Íslendingar töpuðu fyrir Þjóðverjum með átta mörkum Íslenska U20 landslið karla í handbolta tapaði með átta mörkum gegn Þjóðverjum á Evrópumótinu í Portó fyrr í dag, 35-27. Handbolti 10.7.2022 22:00 Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:45 Ítalía tryggði sér sigur gegn Íslandi með seinasta skoti leiksins Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta þurfti að sætta sig við súrt eins marks tap er liðið mætti Ítalíu á EM U20 ára landsliða í Portúgal í dag. Lokatölur 27-26, en Ítalir skoruðu sigurmarkið á lokasekúndum leiksins eftir að íslenska liðið hafði unnið upp sex marka forskot. Handbolti 8.7.2022 12:35 Holstebro staðfestir komu Halldórs Jóhanns Handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarþjálfari danska úrvalsdeildarfélaginu TTH Holstebro. Handbolti 8.7.2022 10:31 Þórir Ólafsson tekur við Selfyssingum Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við Þóri Ólafsson um að stýra karlaliði félagsins á komandi tímabili í Olís-deild karla. Handbolti 8.7.2022 07:05 Íslenska liðið náði í jafntefli gegn Serbum Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta karla hóf í dag leik í lokakeppni Evrópumótsins þegar liðið mætti Serbíu í Porto. Handbolti 7.7.2022 17:55 Færeyingar höfðu betur gegn Dönum í fyrsta skipti í sögunni Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sögulegan sigur gegn Dönum er liðin mættust á Evrópumeistaramóti U20 ára landsliða í handbolta í dag. Lokatölur 33-32, en Færeyskt landslið hefur aldrei áður unnið sigur gegn dönsku landsliði í keppnisleik. Handbolti 7.7.2022 13:02 Ætlum okkur stóra hluti en auðvitað þurfum við að spila mjög vel til að ná því „Ég skal alveg játa það að þetta er ógnarsterkur riðill. Það er kannski helst að við fáum úr þriðja styrkleikaflokki – Ungverjar í okkar tilfelli – sem eru ógnarsterkt lið. Það svona gerir þennan riðil mjög erfiðan,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, er hann var spurður út í riðil Íslands á HM í handbolta. Handbolti 7.7.2022 10:01 Nýliðarnir fá sænskan markvörð Sænski markvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við nýliða Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta og leika með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 6.7.2022 16:00 Halldór Jóhann að yfirgefa Selfyssinga Samkvæmt öruggum heimildum Vísis er handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon að yfirgefa herbúðir Selfyssinga. Handbolti 6.7.2022 13:00 Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Handbolti 3.7.2022 22:31 Ólík hlutskipti gestgjafanna á HM í handbolta Í dag var dregið í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Það má með sanni segja að hlutskipti gestgjafanna séu mjög ólík en Svíar eiga sigur í sínum riðli næsta vísan. Handbolti 2.7.2022 19:30 Ísland með Ungverjalandi í riðli á HM í handbolta Dregið var í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Íslendingar lentu meðal annars í riðli með Ungverjum þegar mótið verður haldið í 28. sinn. Handbolti 2.7.2022 16:25 Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Handbolti 1.7.2022 12:31 Íslendingaslagir í B-riðli og Magdeburg berst við PSG og Veszprém Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta í morgun og framundar eru margar áhugaverðar viðureignir. Handbolti 1.7.2022 10:29 Frábær fyrri hálfleikur hjá strákunum í flottum sigri á Dönum Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta var í miklu stuði í morgunsárið og vann fimm marka sigur á Dönum, 30-25, í lokaleik sínum á Opna Norðurlandamótinu í Noregi. Handbolti 30.6.2022 09:30 Eyþór Lárusson stýrir Selfyssingum í Olís-deildinni á næsta tímabili Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Eyþór Lárusson til að stýra kvennaliði félagsins á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 29.6.2022 21:31 Benedikt tryggði íslensku strákunum sigur þegar leiktíminn var búinn Benedikt Gunnar Óskarsson reyndist hetja íslenska U20 ára landsliðs karla í handbolta þegar hann tryggði liðinu eins marks sigur, 25-24, gegn Norðmönnum úr vítakasti þegar leiktíminn var runninn út. Handbolti 29.6.2022 18:11 Stefnir í hitafund í Eyjum: „Átt andvökunætur og oft verið nálægt tárum yfir þessu“ Það stefnir í mikinn hitafund í Vestmannaeyjum í kvöld þegar aðalfundur ÍBV Íþróttafélags fer fram. Fyrr í dag sagði handknattleiksráð félagsins af sér vegna mikillar óánægju með skiptingu fjár á milli handboltans og fótboltans hjá félaginu. Handbolti 29.6.2022 14:52 Kveður eftir meistaratímabil Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Handbolti 29.6.2022 14:02 Segja af sér og lýsa yfir vantrausti á aðalstjórn ÍBV Stjórn handknattleiksdeildar ÍBV hefur lýst yfir vantrausti á aðalstjórn félagsins og séð sig tilneydda að segja af sér störfum. Handbolti 29.6.2022 10:55 Ómar Ingi: Tólf ára Ómar hefði verið helvíti ánægður með þetta Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaðurinn í þýsku bundesligunni í vetur, bestu handboltadeild heims. Handbolti 29.6.2022 08:00 Þorsteinn Leó tryggði Íslandi dramatískt jafntefli Þorsteinn Leó Gunnarsson reyndist hetja U20 ára landsliðs Íslands þegar hann tryggði liðinu jafntefli, 35-35, með seinasta skoti leiksins er liðið mætti Svíþjóð í opnunarleik Opna Skandinavíumótsins í handbolta sem fram ferí Noregi. Handbolti 28.6.2022 20:25 Arna Sif til meistaranna Handboltakonan Arna Sif Pálsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Íslandsmeistara Fram. Handbolti 28.6.2022 15:01 Höfnuðu Degi en hleyptu Hollandi og Slóveníu á HM Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur nú tekið ákvörðun um það hvaða tvö landslið fá sérstök boðsæti (e. Wild Card) á HM karla sem fram fer í byrjun næsta árs, í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 28.6.2022 14:01 Grétar sá fjórði í efstu deild Frakklands Nú er ljóst að hið minnsta fjórir íslenskir handboltamenn munu leika í efstu deild Frakklands á næstu leiktíð því markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur samið við nýliða Sélestat. Handbolti 28.6.2022 13:01 Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Handbolti 28.6.2022 09:00 Ómar Ingi langbestur í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var í dag kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en hann leikur með Þýskalandsmeisturum Magdeburg. Handbolti 27.6.2022 20:01 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Valur fær sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar: „Hefði verið galið að sleppa þessu“ Valur hefur fengið úthlutað sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta og mun því ekki þurfa að leika í undankeppni um laust sæti í riðlakeppninni. Handbolti 12.7.2022 12:44
Íslensku strákarnir ekki í vandræðum með Svartfellinga Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann öruggan 13 marka sigur gegn Svartfellingum, 41-28, í fyrri leik liðsins í neðri milliriðli EM sem haldið er í Portúgal. Handbolti 12.7.2022 12:30
Íslendingar töpuðu fyrir Þjóðverjum með átta mörkum Íslenska U20 landslið karla í handbolta tapaði með átta mörkum gegn Þjóðverjum á Evrópumótinu í Portó fyrr í dag, 35-27. Handbolti 10.7.2022 22:00
Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:45
Ítalía tryggði sér sigur gegn Íslandi með seinasta skoti leiksins Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta þurfti að sætta sig við súrt eins marks tap er liðið mætti Ítalíu á EM U20 ára landsliða í Portúgal í dag. Lokatölur 27-26, en Ítalir skoruðu sigurmarkið á lokasekúndum leiksins eftir að íslenska liðið hafði unnið upp sex marka forskot. Handbolti 8.7.2022 12:35
Holstebro staðfestir komu Halldórs Jóhanns Handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarþjálfari danska úrvalsdeildarfélaginu TTH Holstebro. Handbolti 8.7.2022 10:31
Þórir Ólafsson tekur við Selfyssingum Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við Þóri Ólafsson um að stýra karlaliði félagsins á komandi tímabili í Olís-deild karla. Handbolti 8.7.2022 07:05
Íslenska liðið náði í jafntefli gegn Serbum Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta karla hóf í dag leik í lokakeppni Evrópumótsins þegar liðið mætti Serbíu í Porto. Handbolti 7.7.2022 17:55
Færeyingar höfðu betur gegn Dönum í fyrsta skipti í sögunni Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sögulegan sigur gegn Dönum er liðin mættust á Evrópumeistaramóti U20 ára landsliða í handbolta í dag. Lokatölur 33-32, en Færeyskt landslið hefur aldrei áður unnið sigur gegn dönsku landsliði í keppnisleik. Handbolti 7.7.2022 13:02
Ætlum okkur stóra hluti en auðvitað þurfum við að spila mjög vel til að ná því „Ég skal alveg játa það að þetta er ógnarsterkur riðill. Það er kannski helst að við fáum úr þriðja styrkleikaflokki – Ungverjar í okkar tilfelli – sem eru ógnarsterkt lið. Það svona gerir þennan riðil mjög erfiðan,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, er hann var spurður út í riðil Íslands á HM í handbolta. Handbolti 7.7.2022 10:01
Nýliðarnir fá sænskan markvörð Sænski markvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við nýliða Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta og leika með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 6.7.2022 16:00
Halldór Jóhann að yfirgefa Selfyssinga Samkvæmt öruggum heimildum Vísis er handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon að yfirgefa herbúðir Selfyssinga. Handbolti 6.7.2022 13:00
Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Handbolti 3.7.2022 22:31
Ólík hlutskipti gestgjafanna á HM í handbolta Í dag var dregið í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Það má með sanni segja að hlutskipti gestgjafanna séu mjög ólík en Svíar eiga sigur í sínum riðli næsta vísan. Handbolti 2.7.2022 19:30
Ísland með Ungverjalandi í riðli á HM í handbolta Dregið var í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Íslendingar lentu meðal annars í riðli með Ungverjum þegar mótið verður haldið í 28. sinn. Handbolti 2.7.2022 16:25
Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Handbolti 1.7.2022 12:31
Íslendingaslagir í B-riðli og Magdeburg berst við PSG og Veszprém Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta í morgun og framundar eru margar áhugaverðar viðureignir. Handbolti 1.7.2022 10:29
Frábær fyrri hálfleikur hjá strákunum í flottum sigri á Dönum Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta var í miklu stuði í morgunsárið og vann fimm marka sigur á Dönum, 30-25, í lokaleik sínum á Opna Norðurlandamótinu í Noregi. Handbolti 30.6.2022 09:30
Eyþór Lárusson stýrir Selfyssingum í Olís-deildinni á næsta tímabili Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Eyþór Lárusson til að stýra kvennaliði félagsins á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 29.6.2022 21:31
Benedikt tryggði íslensku strákunum sigur þegar leiktíminn var búinn Benedikt Gunnar Óskarsson reyndist hetja íslenska U20 ára landsliðs karla í handbolta þegar hann tryggði liðinu eins marks sigur, 25-24, gegn Norðmönnum úr vítakasti þegar leiktíminn var runninn út. Handbolti 29.6.2022 18:11
Stefnir í hitafund í Eyjum: „Átt andvökunætur og oft verið nálægt tárum yfir þessu“ Það stefnir í mikinn hitafund í Vestmannaeyjum í kvöld þegar aðalfundur ÍBV Íþróttafélags fer fram. Fyrr í dag sagði handknattleiksráð félagsins af sér vegna mikillar óánægju með skiptingu fjár á milli handboltans og fótboltans hjá félaginu. Handbolti 29.6.2022 14:52
Kveður eftir meistaratímabil Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Handbolti 29.6.2022 14:02
Segja af sér og lýsa yfir vantrausti á aðalstjórn ÍBV Stjórn handknattleiksdeildar ÍBV hefur lýst yfir vantrausti á aðalstjórn félagsins og séð sig tilneydda að segja af sér störfum. Handbolti 29.6.2022 10:55
Ómar Ingi: Tólf ára Ómar hefði verið helvíti ánægður með þetta Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaðurinn í þýsku bundesligunni í vetur, bestu handboltadeild heims. Handbolti 29.6.2022 08:00
Þorsteinn Leó tryggði Íslandi dramatískt jafntefli Þorsteinn Leó Gunnarsson reyndist hetja U20 ára landsliðs Íslands þegar hann tryggði liðinu jafntefli, 35-35, með seinasta skoti leiksins er liðið mætti Svíþjóð í opnunarleik Opna Skandinavíumótsins í handbolta sem fram ferí Noregi. Handbolti 28.6.2022 20:25
Arna Sif til meistaranna Handboltakonan Arna Sif Pálsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Íslandsmeistara Fram. Handbolti 28.6.2022 15:01
Höfnuðu Degi en hleyptu Hollandi og Slóveníu á HM Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur nú tekið ákvörðun um það hvaða tvö landslið fá sérstök boðsæti (e. Wild Card) á HM karla sem fram fer í byrjun næsta árs, í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 28.6.2022 14:01
Grétar sá fjórði í efstu deild Frakklands Nú er ljóst að hið minnsta fjórir íslenskir handboltamenn munu leika í efstu deild Frakklands á næstu leiktíð því markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur samið við nýliða Sélestat. Handbolti 28.6.2022 13:01
Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Handbolti 28.6.2022 09:00
Ómar Ingi langbestur í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var í dag kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en hann leikur með Þýskalandsmeisturum Magdeburg. Handbolti 27.6.2022 20:01