
Íslenski boltinn

Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu
Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi.

Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju
HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum.

Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum
Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni.

Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði
Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla.

Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum
Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær.

Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins
Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum.

Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær
Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum.

„Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“
„Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld.

Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum
Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum.

„Veit ekki hvort við ætluðum að klára þetta af í hvelli“
„Maður er náttúrulega rosalega ánægður með stigin þrjú og þrjú góð mörk,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarson þjálfari Þór/KA eftir 3-1 sigur gegn Fylki á VÍS vellinum í dag.

„Nánast hálft liðið mitt er þriðji flokkur“
Jonathan Glenn var eðlilega ekki brattur eftir 2-0 tap fyrir Tindastól á heimavelli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann hrósaði gestunum í viðtali við Vísi og Stöð 2 Sport eftir leik.

Tindastóll vann góðan sigur í Keflavík
Tindastóll vann 2-0 útisigur á Keflavík í 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörk Tindastóls í leiknum.

Uppgjör: Þór/KA-Fylkir 3-1 | Akureyringar blanda sér í toppbaráttuna
Þór/KA lagði Fylki 3-1 í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fylkir er komið í botnsætið.

Uppgjörið og viðtöl: Þróttur-Stjarnan 1-0 | Heimakonur upp úr fallsæti
Þróttur vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið hafði betur gegn Stjörnunni og er því komið upp úr fallsæti.

Sjáðu mörkin þegar Víkingsstelpur unnu fyrstar topplið Blika
Breiðablik tapaði sínum fyrstu stigum og sínum fyrsta leik þegar liðið heimsótti Víkinga í Fossvoginn í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær.

Guðni forseti: Leiðinlegt að sjá fólk fjarstýra krökkunum
Nú má sjá nýjasta þáttinn af Sumarmótunum hér á Vísi en að þessu sinni var TM mótið í Vestmannaeyjum heimsótt.

Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings
Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum.

Uppgjörið, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 2-1 | Nýliðarnir fyrstir til að vinna Blika
Nýliðar Víkings unnu frábæran 2-1 sigur er liðið tók á mót Breiðablik í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Víkingur varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Blikum á tímabilinu.

Segir Víkinga hafa tekið stöðuna á Gumma Tóta
Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings, segir félagið hafa tekið stöðuna á Guðmundi Þórarinssyni þegar samningur hans í Grikklandi rann út.

Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð
Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði.

„Held það geri okkur að betri leikmönnum“
„Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður.

Óskar gefið skýrt til kynna að hann vilji ekki taka við KR
Gregg Ryder var látinn fara sem þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liðinu en Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýráðinn ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins, mun ekki taka við liðinu að svo stöddu.

Fótboltastelpur og forseti Íslands í stuði í Eyjum: Sýnt frá TM mótinu í kvöld
Nýjasti þáttur Sumarmótanna á Stöð 2 Sport verður frumsýndur í kvöld en að þessu sinni er komið að TM mótinu í Vestmannaeyjum.

KR lætur Ryder fara
KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR.

Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki
Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær.

Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur
Grótta tapaði 2-3 á móti Njarðvík í fyrsta leik 8. umferð Lengjudeildar karla. Öll fimm mörk leiksins og eitt rautt spjald litu dagsins ljós í seinni hálfleik.

Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum
Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar.

Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ
Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði.

Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag
Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag.

Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig
Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi.