Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Grikkir eru komnir nokkuð örugglega í 8-liða úrslit Evrópumeistaramótsins í körfubolta eftir 84-79 sigur á Ísrael en sigurinn var nokkuð öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Körfubolti 7.9.2025 20:46
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag Körfubolti 7.9.2025 17:32
Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Georgía gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland, 70-80, í sextán liða úrslitum á Evrópumóti karla í körfubolta í dag. Körfubolti 7.9.2025 14:21
Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Þrátt fyrir góða baráttu Svía unnu Tyrkir leik liðanna í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag, 85-79. Tyrkneska liðið er það fyrsta sem tryggir sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Körfubolti 6.9.2025 11:32
Valsmenn búnir að finna Kana Bandaríski körfuboltamaðurinn LaDarien Griffin mun leika með Val í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 5.9.2025 15:22
Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Stuðningsmaður sænska landsliðsins í körfubolta var aðeins of æstur í æsispennandi leik Svía og Finna í riðlinum sem fer fram í Tampere í Finnlandi. Körfubolti 5.9.2025 15:17
Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 5.9.2025 11:33
Myndir frá endalokum Íslands á EM Ísland lék sinn síðasta leik á Evrópumóti karla í körfubolta í dag þegar liðið steinlá fyrir sterku liði Frakklands sem vantaði þó tvo af sínum bestu leikmönnum. Körfubolti 4.9.2025 22:30
Luka skaut Ísrael í kaf Stórstjarnan Luka Dončić sýndi heldur betur hver með valdið fer þegar Slóvenía lagði Ísrael með tíu stiga mun í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Slóvenía hirðir 2. sætið af Ísrael. Körfubolti 4.9.2025 20:48
EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Síðasti þátturinn af EM í dag á Evrópumóti karla í körfubolta var tekinn upp fljótlega eftir lokaflautið í leik Íslands og Frakklands. Mótið endaði á heljarinnar flengingu en var heilt yfir ánægjulegt. Körfubolti 4.9.2025 16:56
Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Það er komið á ferðalokum á EM í körfubolta. Lokaleikurinn var hreinasta hörmung og ekki í neinum takti við annað sem boðið var upp á heilt yfir á þessu móti. Körfubolti 4.9.2025 16:32
„Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Tryggvi Hlinason stóð sig manna best hjá íslenska landsliðinu á EM í körfubolta og gengur stoltur frá borði þrátt fyrir að enginn sigur hafi skilað sér. Hann sýndi þó þreytumerki í leiknum gegn Frakklandi, eðlilega kannski eftir að hafa spilað nánast allar mínútur á mótinu. Körfubolti 4.9.2025 15:22
Hilmar Smári til Litáens Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Hilmar Smári Henningsson, hefur samið við Jonava í Litáen. Hann kemur til liðsins frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Körfubolti 4.9.2025 15:19
Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Kanadamaðurinn Craig Pedersen hefur áhuga á að halda þjálfun íslenska karlalandsliðsins í körfubolta áfram. Hann hefur stýrt því undanfarin ellefu ár. Körfubolti 4.9.2025 15:03
Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ Ægir Þór Steinarsson lék sinn 101. landsleik á móti Frökkum í dag en er þetta hans síðasti landsleikur? Körfubolti 4.9.2025 14:39
„Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, vildi horfa fram hjá lokaleiknum á mótinu og frekar horfa til þess jákvæða hjá íslenska liðinu á mótinu. Körfubolti 4.9.2025 14:31
„Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Martin Hermannsson segir að íslenska karlalandsliðið sé komið til að vera á stærsta sviði körfuboltans þrátt fyrir að vera úr leik á EM. Körfubolti 4.9.2025 14:19
Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fimmta leiknum sínum í röð á Evrópumótinu í Póllandi en að þessu sinni kom stóri skellurinn sem liðið hafði ekki kynnst hingað til í mótinu. Körfubolti 4.9.2025 13:58
Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Þrátt fyrir að ljóst sé að íslenska karlalandsliðið í körfubolta komist ekki í sextán liða úrslit á EM er engan bilbug á stuðningsmönnum þess að finna. Körfubolti 4.9.2025 11:05
Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Ísland tapaði með fjörutíu stigum í síðasta leiknum á EM. Frakkland fór með afar öruggan 114-74 sigur gegn Íslandi sem hefur lokið leik á mótinu. Körfubolti 4.9.2025 10:03
Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. Körfubolti 4.9.2025 08:32
„Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Strákarnir í landsliðinu kalla hann Jesús en hann heitir Gunnar Már Másson. Hann er hluti af starfsliði íslenska landsliðsins og segir að sitt hlutverk sé að knúsa leikmenn liðsins. Körfubolti 4.9.2025 08:00
Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Almar Orri Atlason hefur notið sín vel á EM karla í körfubolta. Hann kom seint inn í hópinn við skrautlegar aðstæður. Körfubolti 3.9.2025 22:31
Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Úrslitin eru nú ráðin í tveimur af fjórum riðlum á EM karla í körfubolta og ljóst hvaða lið úr A- og B-riðlum mætast í 16-liða úrslitum. Tyrkland og sérstaklega Þýskaland tóku riðlakeppnina með trukki. Körfubolti 3.9.2025 20:50