Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Körfubolti 28.3.2025 12:45
Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Nú þegar deildarkeppninni er lokið í Bónus-deildum karla og kvenna í körfubolta var í dag komið að lokahófi KKÍ þar sem fremsta fólk deildanna, sem og í 1. deildum karla og kvenna, var heiðrað. Körfubolti 28.3.2025 11:32
Miðasalan á EM er hafin Miðasala á leiki Íslands á Evrópumóti karla í körfubolta, sem fram fara í Katowice í Póllandi í lok ágúst og byrjun september, hófst klukkan 11 í dag. Körfubolti 28.3.2025 10:48
Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Körfubolti 28.3.2025 10:32
Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti 27.3.2025 22:39
„Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Þór Þorlákshöfn er ekki á leiðinni í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar. Raunar höfðu önnur úrslit í leikjum nú þegar gert út um vonir Þórsara um að komast í úrslitakeppni þetta árið. Lárus Jónsson er vitanlega vonsvikinn með þá staðreynd. Körfubolti 27.3.2025 21:47
„Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. Körfubolti 27.3.2025 21:43
„Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sigurður Ingimundarson stýrði Keflavík inn í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta en liðið nældi sér í farseðil þangað með sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Körfubolti 27.3.2025 21:36
Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Grindavík vann 86-83 gegn KR í lokaumferð Bónus deildar karla. Grindvíkingar enda í fimmta sæti deildarinnar og mæta Val í úrslitakeppninni. Tímabilinu er hins vegar lokið hjá KR, sem var að vonast til að Þór myndi vinna Keflavík. Körfubolti 27.3.2025 18:30
Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið ÍR tryggði sér sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla með 80-91 sigri gegn Haukum í lokaumferðinni. ÍR-ingar enda í sjöunda sæti deildarinnar og mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Haukar enda neðstir og falla niður í fyrstu deild. Körfubolti 27.3.2025 18:30
Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Keflavík tryggði sér áttunda sætið og þátttökurétt í úrslitakeppninni með 114-119 sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Keflavík mun mæta deildarmeisturum Tindastóls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 27.3.2025 18:30
Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Tindastóll er deildarmeistari Bónus deildar karla tímabilið 2024-25 eftir 88-74 sigur í lokaumferðinni gegn Val. Stólarnir voru með titilinn í sínum höndum fyrir leik og sigldu sigrinum sem þeir þurftu örugglega í höfn gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals. Körfubolti 27.3.2025 18:30
Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Njarðvík vann 103-110 á útivelli gegn Stjörnunni í lokaumferðinni. Njarðvík hefði þurft ellefu stiga sigur til að stela öðru sætinu af Stjörnunni, en endar í þriðja sæti og Stjarnan í öðru. Körfubolti 27.3.2025 18:30
Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri Höttur kvaddi úrvalsdeild karla í körfuknattleik að sinni með 99-95 sigri á Álftanesi í kvöld en liðin mættust á Egilsstöðum. Með úrslitunum féll Álftanes niður í sjötta sæti deildarinnar en sæti í úrslitakeppninni var tryggt. Körfubolti 27.3.2025 19:02
„Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Gríðarspennandi lokaumferð Bónus deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Allir sex leikirnir hefst klukkan 19:15 og að nægu að keppa. Öllum leikjunum verður fylgt eftir á Stöð 2 Sport. Körfubolti 27.3.2025 16:02
Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Nú liggur fyrir hvernig leikjadagskráin verður hjá íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á EM. Liðið byrjar á að mæta Ísrael fimmtudaginn 28. ágúst. Körfubolti 27.3.2025 15:35
Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Dregið var í riðla í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta í beinni útsendingu frá Riga í Lettlandi í dag. Körfubolti 27.3.2025 12:32
Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Indverskt rottuhlaup hefur átt endurkomu í íslenska fjölmiðla þökk sé nýkjörnum formanni KKÍ, Kristni Albertssyni. Körfubolti 27.3.2025 13:02
Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Hverjir vinna deildina? Situr stórveldi Keflavíkur eða KR eftir og missir af úrslitakeppni? Hrynur Grindavík niður í 8. sæti? Það eru margir möguleikar í stöðunni fyrir æsispennandi lokakvöld í Bónus-deild karla í körfubolta og Vísir rýnir í þá. Körfubolti 27.3.2025 12:01
Segir Aþenu svikna um aðstöðu Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari með meiru segir íþróttafélagið Aþenu hafa verið svikið um íþróttaðastöðu sem því hafði verið lofað. Hann segir endalaus svik einkenna verk kerfisins gegn Aþenu sem þó er að vinna ómetanlegt ungmennastarf. Körfubolti 27.3.2025 11:24
LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfuboltamaðurinn LeBron James segir að þeir Michael Jordan ræðist ekki mikið við en vonar að það breytist þegar hann hættir að spila. Körfubolti 27.3.2025 10:31
„Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Er eitthvað betra en smellurinn og hljóðið sem gosið gefur frá sér þegar maður opnar ískalda gosdós? Mögulega ekki en að heyra strax á eftir seiðandi rödd Pavel Ermolinskij ræða körfubolta gerir upplifunina samt svo miklu, já miklu, betri. Körfubolti 27.3.2025 09:02
Lillard með blóðtappa í kálfa Damian Lillard, ein af stjörnum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, er með blóðtappa í hægri kálfa og verður frá keppni í einhvern tíma. Körfubolti 26.3.2025 23:16
„Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Hulda Björk Ólafsdóttir, fyrirliði Grindavíkur, steig mikinn sigurdans á vellinum í leikslok í kvöld þegar Grindavík tryggði sig inn í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna með eins stigs sigri á Hamar/Þór í miklum spennuleik, 91-90. Körfubolti 26.3.2025 22:10
Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Haukar eru deildarmeistarar Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir að pakka silfurliði Njarðvíkur saman í lokaumferð deildarkeppninnar. Nú tekur við úrslitakeppni sem og umspil um sæti í deildinni. Körfubolti 26.3.2025 21:29
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Grindavík vann eins nauman sigur á Hamar/Þór og hugsast getur. Með því tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Hamar/Þór er á sama tíma á leið í umspil um að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 26.3.2025 18:33