Körfubolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14.6.2020 10:01 Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum Körfubolti 13.6.2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13.6.2020 09:15 „Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Körfubolti 10.6.2020 19:30 Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 10.6.2020 13:37 Vestri teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá tímabilinu 2014-15 verður meistaraflokkur kvenna í körfubolta starfræktur fyrir vestan. Körfubolti 10.6.2020 09:35 Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 9.6.2020 20:35 Kevin Durant eignast hlut í fótboltaliði Körfuknattleikskappinn Kevin Durant fetar í fótspor kollega sinna James Harden og LeBron James sem báðir eiga hlut í fótboltaliðum. Körfubolti 6.6.2020 11:30 Borgaði yfir þrjár milljónir fyrir tuttugu síðna ástarbréf frá Michael Jordan Gamalt ástarbréf frá Michael Jordan seldist fyrir 25 þúsund Bandaríkjadali á uppboði á dögunum og er enn eitt dæmið um hluti tengda Jordan sem hafa hækkað mikið útaf „The Last Dance“ heimildarþáttunum. Körfubolti 5.6.2020 14:30 Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Leikstjórnandinn Rodney Glasgow hefur samið við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um að spila með karlaliði félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 5.6.2020 11:30 Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5.6.2020 10:30 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. Körfubolti 5.6.2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. Körfubolti 4.6.2020 15:30 Gamla NBA stjarnan lofar því að fylgja dóttur George Floyd upp að altarinu Gamla NBA stjarnan Stephen Jackson ætlar að vera til staðar fyrir dóttur George Floyd sem missti föður sinn eftir að hann dó í höndum lögreglunnar í Minneapolis á dögunum. Körfubolti 3.6.2020 23:00 Helena setur ekki neina dagsetningu á endurkomuna Helena Sverrisdóttir, spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistara Vals í körfubolta, ætlar ekki að setja neina dagsetningu á það hvenær hún ætli sér að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Körfubolti 3.6.2020 19:00 Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Allt lítur út fyrir að lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta fari fram í lok september og byrjun október. Leikur sjö í lokaúrslitum NBA hefur verið settur á 12. október. Körfubolti 3.6.2020 17:30 Lofa að koma naktir fram ef þeir ná markmiðum sínum Körfuknattleiksdeild Keflavíkur fer nýstárlegar leiðir í peningasöfnun. Körfubolti 3.6.2020 11:30 Veggirnir með myndum af Kobe Bryant hafa verið látnir í friði Óeirðarseggirnir í Los Angeles hafa passað sig á að eyðileggja ekki flottu veggmyndirnar af Kobe Bryant sem eru út um alla borg. Körfubolti 3.6.2020 08:30 Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Hilmar Pétursson mun leika með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.6.2020 08:00 Finnur byrjar gegn deildarmeisturunum og stórleikur í Keflavík KKÍ birti í dag fyrstu drög að leikjaniðurröðun fyrir Dominos-deildir karla og kvenna en ljóst er að það eru nokkrir mjög svo áhugaverðir leikir í fyrstu umferðunum. Körfubolti 2.6.2020 17:00 Bandaríski landsliðsþjálfarinn segir Trump forseta vera hugleysingja og fábjána Körfuboltaþjálfarinn og NBA goðsögnin Gregg Popovich fer allt annað en fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í nýju viðtali. Körfubolti 2.6.2020 09:30 Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe Sex ára gömul mynd af Kobe Bryant sýnir að ástandið í málum blökkumanna og hvítra lögreglumanna er langt frá því að vera nýtt á nálinni. Körfubolti 2.6.2020 09:00 Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. Körfubolti 1.6.2020 17:30 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.6.2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. Körfubolti 1.6.2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. Körfubolti 31.5.2020 19:45 Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:00 Jón Axel fremstur allra Villikatta Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 29.5.2020 21:00 Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00 NBA deildin ræddi við KKÍ um að koma með NBA-liðin til Íslands NBA-deildin átti í viðræðum við KKÍ um að koma með liðin sín til Íslands til að klára hluta af leikjum deildarinnar. Körfubolti 29.5.2020 15:20 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. Körfubolti 14.6.2020 10:01
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum Körfubolti 13.6.2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. Körfubolti 13.6.2020 09:15
„Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. Körfubolti 10.6.2020 19:30
Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 10.6.2020 13:37
Vestri teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn Í fyrsta sinn frá tímabilinu 2014-15 verður meistaraflokkur kvenna í körfubolta starfræktur fyrir vestan. Körfubolti 10.6.2020 09:35
Martin byrjar á tveimur sigrum eftir hléið Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í nýrri útgáfu af úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta sem farið var af stað með eftir að deildarkeppnin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 9.6.2020 20:35
Kevin Durant eignast hlut í fótboltaliði Körfuknattleikskappinn Kevin Durant fetar í fótspor kollega sinna James Harden og LeBron James sem báðir eiga hlut í fótboltaliðum. Körfubolti 6.6.2020 11:30
Borgaði yfir þrjár milljónir fyrir tuttugu síðna ástarbréf frá Michael Jordan Gamalt ástarbréf frá Michael Jordan seldist fyrir 25 þúsund Bandaríkjadali á uppboði á dögunum og er enn eitt dæmið um hluti tengda Jordan sem hafa hækkað mikið útaf „The Last Dance“ heimildarþáttunum. Körfubolti 5.6.2020 14:30
Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Leikstjórnandinn Rodney Glasgow hefur samið við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um að spila með karlaliði félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 5.6.2020 11:30
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. Körfubolti 5.6.2020 10:30
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. Körfubolti 5.6.2020 07:30
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. Körfubolti 4.6.2020 15:30
Gamla NBA stjarnan lofar því að fylgja dóttur George Floyd upp að altarinu Gamla NBA stjarnan Stephen Jackson ætlar að vera til staðar fyrir dóttur George Floyd sem missti föður sinn eftir að hann dó í höndum lögreglunnar í Minneapolis á dögunum. Körfubolti 3.6.2020 23:00
Helena setur ekki neina dagsetningu á endurkomuna Helena Sverrisdóttir, spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistara Vals í körfubolta, ætlar ekki að setja neina dagsetningu á það hvenær hún ætli sér að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Körfubolti 3.6.2020 19:00
Íslenska Domino´s deildin hefst á sama tíma og NBA-deildin mun klárast Allt lítur út fyrir að lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta fari fram í lok september og byrjun október. Leikur sjö í lokaúrslitum NBA hefur verið settur á 12. október. Körfubolti 3.6.2020 17:30
Lofa að koma naktir fram ef þeir ná markmiðum sínum Körfuknattleiksdeild Keflavíkur fer nýstárlegar leiðir í peningasöfnun. Körfubolti 3.6.2020 11:30
Veggirnir með myndum af Kobe Bryant hafa verið látnir í friði Óeirðarseggirnir í Los Angeles hafa passað sig á að eyðileggja ekki flottu veggmyndirnar af Kobe Bryant sem eru út um alla borg. Körfubolti 3.6.2020 08:30
Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Hilmar Pétursson mun leika með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.6.2020 08:00
Finnur byrjar gegn deildarmeisturunum og stórleikur í Keflavík KKÍ birti í dag fyrstu drög að leikjaniðurröðun fyrir Dominos-deildir karla og kvenna en ljóst er að það eru nokkrir mjög svo áhugaverðir leikir í fyrstu umferðunum. Körfubolti 2.6.2020 17:00
Bandaríski landsliðsþjálfarinn segir Trump forseta vera hugleysingja og fábjána Körfuboltaþjálfarinn og NBA goðsögnin Gregg Popovich fer allt annað en fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í nýju viðtali. Körfubolti 2.6.2020 09:30
Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe Sex ára gömul mynd af Kobe Bryant sýnir að ástandið í málum blökkumanna og hvítra lögreglumanna er langt frá því að vera nýtt á nálinni. Körfubolti 2.6.2020 09:00
Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. Körfubolti 1.6.2020 17:30
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.6.2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. Körfubolti 1.6.2020 09:00
LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. Körfubolti 31.5.2020 19:45
Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:00
Jón Axel fremstur allra Villikatta Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 29.5.2020 21:00
Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00
NBA deildin ræddi við KKÍ um að koma með NBA-liðin til Íslands NBA-deildin átti í viðræðum við KKÍ um að koma með liðin sín til Íslands til að klára hluta af leikjum deildarinnar. Körfubolti 29.5.2020 15:20