Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann Árni Jóhannsson skrifar 15. desember 2021 22:16 Helena Sverrisdóttir er mætt aftur á parketið en Haukar náðu ekki sigrinum VÍSIR/BÁRA Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55