Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 23:30 Zion í einum af þeim fáum leikjum þar sem hann hefur verið heill heilsu. vísir/Getty Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. Zion var einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann var enn í háskóla og mikil spenna ríkti í kringum komu hans í NBA-deildina. Meiðsli í október 2019 þýddu að hann spilaði ekki sinn fyrsta leik í deildinni fyrr en í janúar árið eftir. Alls spilaði hann aðeins 24 leiki það tímabilið. Á síðasta tímabili spilaði hann alls 61 leik en eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á hægri fæti síðasta sumar fór hann í aðgerð og hefur því ekki enn spilað á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa farið í myndatöku nýverið varð ljóst að það er enn töluvert í að Zion snúi aftur á völlinn þar sem meiðslin eru ekki að gróa jafn hratt og búist var við. Pelicans verða því án miðherjans öfluga eitthvað fram á nýja árið. Zion Williamson missed the first 28 games of his rookie season after undergoing knee surgery and is now on a course to surpass that figure by some distance in Year 3 after missing the first 28 games this season following foot surgery.More NBA from me: https://t.co/A6ycVmnrjq https://t.co/cwY6PGkVZX— Marc Stein (@TheSteinLine) December 11, 2021 Mögulega er Zion ekki æstur í að snúa aftur þar sem Pelicans hefur að engu að keppa. Liðið hefur aðeins unnið 8 af 29 leikjum sínum og vermir botnsæti Vesturdeildarinnar sem stendur. Einu lið NBA-deildarinnar með verri árangur eru Detroit Pistons og Orlandi Magic, þau leika bæði í Austurdeildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Zion var einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann var enn í háskóla og mikil spenna ríkti í kringum komu hans í NBA-deildina. Meiðsli í október 2019 þýddu að hann spilaði ekki sinn fyrsta leik í deildinni fyrr en í janúar árið eftir. Alls spilaði hann aðeins 24 leiki það tímabilið. Á síðasta tímabili spilaði hann alls 61 leik en eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á hægri fæti síðasta sumar fór hann í aðgerð og hefur því ekki enn spilað á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa farið í myndatöku nýverið varð ljóst að það er enn töluvert í að Zion snúi aftur á völlinn þar sem meiðslin eru ekki að gróa jafn hratt og búist var við. Pelicans verða því án miðherjans öfluga eitthvað fram á nýja árið. Zion Williamson missed the first 28 games of his rookie season after undergoing knee surgery and is now on a course to surpass that figure by some distance in Year 3 after missing the first 28 games this season following foot surgery.More NBA from me: https://t.co/A6ycVmnrjq https://t.co/cwY6PGkVZX— Marc Stein (@TheSteinLine) December 11, 2021 Mögulega er Zion ekki æstur í að snúa aftur þar sem Pelicans hefur að engu að keppa. Liðið hefur aðeins unnið 8 af 29 leikjum sínum og vermir botnsæti Vesturdeildarinnar sem stendur. Einu lið NBA-deildarinnar með verri árangur eru Detroit Pistons og Orlandi Magic, þau leika bæði í Austurdeildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira