Herða sóttvarnareglur yfir jólin eftir mikinn fjölda smita Sindri Sverrisson skrifar 17. desember 2021 07:31 Kevin Durant var svo sannarlega frískur í sigri Brooklyn Nets gegn Philadelphia 76ers. Hann þarf líkt og aðrir að lúta hertari sóttvarnareglum um jólin. AP/Mary Altaffer Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í NBA-deildinni í körfubolta hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að herða sóttvarnareglur yfir jólahátíðina. Samkvæmt frétt ESPN hafa 52 leikmenn og tveir þjálfarar þurft að taka sér hlé frá æfingum og leikjum vegna kórónuveirunnar í desember. Hópsmit hafa komið upp hjá fimm félögum; Brooklyn Nets, Charlotte Hornets, Chicago Bulls, LA Lakers og Sacramento Kings. Hertar sóttvarnareglur taka gildi á öðrum degi jóla, 26. desember, þegar smitprófum verður fjölgað og kröfur auknar um grímunotkun. Þeir sem fengið hafa aukasprautu af bóluefni fyrir meira en 14 dögum, eða eru nýlega búnir að jafna sig af veirusmiti, eru undanþegnir hertari kröfum. Alls 22 leikmenn hafa þurft að taka sér hlé vegna smita á síðustu tveimur sólarhringum. Tveimur leikjum frestað í vikunni Aðeins tveimur leikjum hefur þó verið frestað í þessari viku og í báðum tilfellum voru það leikir Chicago Bulls – gegn Detroit Pistons á þriðjudagskvöld og gegn Toronto Raptors í nótt. Fjórir leikir fóru fram í nótt þar sem meðal annars Brooklyn Nets unnu Philadelphia 76ers, 114-105. Kevin Durant tók til sinna ráða í lokafjórðungnum, þegar Brooklyn tryggði sér sigurinn, og endaði með 34 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar. Phoenix Suns hélt áfram að salla inn sigrum þegar liðið vann Washington Wizards af öryggi, 118-98. Phoenix hefur unnið 23 af 28 leikjum sínum og er jafnt Golden State Warriors á toppi vesturdeildarinnar. Brooklyn er efst í austurdeildinni með 21 sigur og 8 töp. Úrslitin í nótt: Indiana 122-113 Detroit Brooklyn 114-105 Philadelphia Houston 103-116 New York Phoenix 118-98 Washington NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira
Samkvæmt frétt ESPN hafa 52 leikmenn og tveir þjálfarar þurft að taka sér hlé frá æfingum og leikjum vegna kórónuveirunnar í desember. Hópsmit hafa komið upp hjá fimm félögum; Brooklyn Nets, Charlotte Hornets, Chicago Bulls, LA Lakers og Sacramento Kings. Hertar sóttvarnareglur taka gildi á öðrum degi jóla, 26. desember, þegar smitprófum verður fjölgað og kröfur auknar um grímunotkun. Þeir sem fengið hafa aukasprautu af bóluefni fyrir meira en 14 dögum, eða eru nýlega búnir að jafna sig af veirusmiti, eru undanþegnir hertari kröfum. Alls 22 leikmenn hafa þurft að taka sér hlé vegna smita á síðustu tveimur sólarhringum. Tveimur leikjum frestað í vikunni Aðeins tveimur leikjum hefur þó verið frestað í þessari viku og í báðum tilfellum voru það leikir Chicago Bulls – gegn Detroit Pistons á þriðjudagskvöld og gegn Toronto Raptors í nótt. Fjórir leikir fóru fram í nótt þar sem meðal annars Brooklyn Nets unnu Philadelphia 76ers, 114-105. Kevin Durant tók til sinna ráða í lokafjórðungnum, þegar Brooklyn tryggði sér sigurinn, og endaði með 34 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar. Phoenix Suns hélt áfram að salla inn sigrum þegar liðið vann Washington Wizards af öryggi, 118-98. Phoenix hefur unnið 23 af 28 leikjum sínum og er jafnt Golden State Warriors á toppi vesturdeildarinnar. Brooklyn er efst í austurdeildinni með 21 sigur og 8 töp. Úrslitin í nótt: Indiana 122-113 Detroit Brooklyn 114-105 Philadelphia Houston 103-116 New York Phoenix 118-98 Washington NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Úrslitin í nótt: Indiana 122-113 Detroit Brooklyn 114-105 Philadelphia Houston 103-116 New York Phoenix 118-98 Washington
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira