Körfubolti

Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 100-91 | Magnaður fyrsti leikhluti í kærkomnum sigri
Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar urðu að sætta sig við tap, 100-91, þegar þeir sóttu KR heim í stórleik 10. umferðar Domino's deildar karla. KR vann þar með sinn annan heimasigur á tímabilinu.

„Það var svakaleg orka í okkur“
„Þetta var rosagóður sigur á heimavelli, loksins. Mér finnst þetta vera á uppleið og ég var ánægður með okkur í dag,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson eftir sigur KR á Stjörnunni í Dominos-deildinni í körfubolta í kvöld.

Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 90-84 | Þriðji heimasigur Hattar í röð skilur Hauka eftir eina á botninum
Höttur skildi Hauka eina eftir í neðsta sæti Domino‘s deildar karla í körfuknattleik með 90-84 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Hattarmenn reyndust sterkari á lokamínútunni í jöfnum leik.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-81 | Stólarnir að styrkjast á heimavelli
Tindastóll vann tvo síðustu heimaleiki sína fyrir landsleikjahléið í Domino's deild karla. Stólarnir höfðu betur gegn Grindavík á heimavelli í kvöld, 88-81, en þetta var þriðja tap gestana frá Grindavík í röð.

Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A.
Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91.

„Óþolandi kjánalegt“ að Martin megi ekki vera með
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur af stað til Kósóvó á laugardaginn og mætir þar Slóvakíu og Lúxemborg í lokaleikjum riðilsins í forkeppni HM. Suma af bestu leikmönnum þjóðarinnar vantar í landsliðshópinn.

Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár
Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport.

NBA dagsins: Stjarna Hawks endaði á gólfinu í lokin og var mjög ósáttur
Það var dramatískur endir í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar tveir af bestu ungu leikmönnum deildarinnar áttust við í leik Dallas Mavericks og Atlanta Hawks.

Martin spilar við Real Madrid í kvöld á konunglegu bikarúrslitahelginni
Átta bestu liðin í spænsku deildinni keppa um spænska konungsbikarinn á næstu fjórum dögum. Martin Hermannsson er eini Íslendingurinn sem er með að þessu sinni.

Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni.

Hjálmar á heimleið og í viðræðum við Val
Valur gæti verið að fá enn frekari liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta að loknu tveggja vikna landsleikjahléi sem tekur við um helgina.

LeBron James og félagar unnu OKC aftur í framlengingu
Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerðu líka Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Brooklyn Nets endaði líka taphrinu sína.

Valsmenn búnir að semja við Bandaríkjamann
Valur í Domino's deild karla hefur samið við Jordan Roland um að leika með liðinu út leiktíðina.

Framtíðin í ó(wis)su
Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, vildi lítið segja um framtíð Bandaríkjamannsins Erics Wise hjá liðinu í samtali við Vísi.

NBA dagsins: Kyrie Irving sakar liðið sitt um meðalmennsku
Það voru miklar væntingar gerðar til liðs Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta eftir að James Harden fullkomnaði þríeykið með þeim Kyrie Irving og Kevin Durant. Tapleikirnir hafa hins vegar safnast óvænt upp og það gengur sérstaklega illa í leikjunum sem liðið á að vinna.

Styrmir Snær valinn í landsliðið
Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023.

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar
Nýliðar Hattar í Dominos-deild karla í körfubolta hafa bætt við sig hollenskum landsliðsmanni. Sá heitir Bryan Alberts og lék síðast í sænsku úrvalsdeildinni.

Stjörnumaður valinn í sænska landsliðið
Stjörnumaðurinn Alexander Lindqvist er í fimmtán manna landsliðshópi Svía og er því á leiðinni í búbblu í Istanbul á sama tíma og íslenska landsliðið kemur saman seinna í þessum mánuði.

„Eiga að sýna íslensku strákunum þá virðingu að taka alvöru Bandaríkjamann“
Framtíð bandaríska körfuboltamannsins Eric Julian Wise hjá Grindavík var til umræðu í Domino´s Körfuboltakvöldi í gærkvöldi þar sem fjallað var um níundu umferða.

Utah Jazz hefur aldrei byrjað betur og þriðja tap Brooklyn Nets í röð
Þríeykið hjá Brooklyn Nets var bara tvíeyki í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum. Bestu liðin í Austrinu og Vestrinu, Philadelphia 76ers og Utah Jazz, unnu aftur á móti bæði sína leiki en bæði eru á mikilli siglingu.

Hentu frá sér sextán stiga forystu
Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners máttu þola súrt gegn Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 86-76.

NBA dagsins: Mikill bolti í LaMelo Ball og LeBron í yfirvinnu á gamalsaldri
LaMelo Ball átti góðan leik í NBA-deildinni í nótt en nýliðinn er kominn í hóp með þeim LeBron James og Luka Doncic.

Derrick Rose og Thibodeau sameinaðir á ný og nú í NY
Derrick Rose er kominn í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta eftir að Detroit Pistons og New York Knicks sömdu um að skiptast á leikmönnum.

LeBron James bauð upp á þrennu í fjarveru Davis
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Darri Freyr: Í Vesturbænum veit fólk hvenær leikirnir byrja að skipta máli
Darri Freyr Atlason var himinlifandi með sigur lærisveina sinna í KR á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. KR vann góðan útisigur eftir tap á heimavelli gegn Keflavík í síðustu umferð en Darri segir jafn framt að KR-ingar viti hvenær mikilvægustu leikirnir byrja; í úrslitakeppninni.

Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni
Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig.

Borche: Fráköst, vítanýting og skortur á einbeitingu
Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sá ýmislegt jákvætt við frammistöðuna gegn Stjörnunni þótt hann væri svekktur með úrslit leiksins. Stjörnumenn unnu átta stiga sigur, 95-87, í leik þar sem þeir voru alltaf með forystuna.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR
Gestirnir úr Vesturbæ byrjuðu þennan leik betur með því að setja niður fyrstu 8 stig leiksins. Bræðurnir Matthías Orri og Jakob Örn Sigurðarsynir fóru fyrir sínu liði í upphafi en saman gerðu þeir öll 14 stig KR fyrri helming fyrsta leikhluta.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 95-87 | Stjörnumenn stóðust áhlaup Breiðhyltinga
Stjarnan endurheimti 2. sæti Domino‘s deildar karla með sigri á ÍR, 95-87, í Ásgarði í kvöld. Þetta var annar sigur Stjörnumanna í röð.