Körfubolti

Jonni: Er hreinn og beinn með það
Keflavík tapaði gegn Val í seinni leik tvíhöfða í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn fór að lokum 80-67 fyrir Val en var á köflum miklu jafnari en svo.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-67 | Auðvelt hjá meisturunum
Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina
Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð.

Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR
Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi.

Ágúst: Þurfum að finna meiri gleði og ástríðu
Valur er í vandræðum í Dominos-deild karla og er í fallsæti.

Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint
Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni.

Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár.

Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers
Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant.

Elvar fór á kostum í sigri toppliðsins
Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Borås í kvöld.

Sportpakkinn: Þórsarar fóru á flug eftir skellinn í Njarðvík
Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara KR í margfrestuðum leik.

Þórsliðið væri í 2. sæti ef Domino´s deildin hefði byrjað 27. nóvember
Þórsarar fögnuðu enn einum sigurinn í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið vann Íslandsmeistara KR fyrir norðan. Þetta var fimmti sigur norðanliðsins í síðustu sjö deildarleikjum.

Tárin runnu hjá Tracy McGrady þegar hann talaði um einstakt samband sitt og Kobe Bryant
Tracy McGrady þekkti Kobe Bryant mjög vel og hann var gestur hjá Rachel Nichols í þættinum The Jump á ESPN.

Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“
Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir.

Njarðvíkingar skipta aftur um erlendan leikmann og Eric Katenda snýr aftur
Karlalið Njarðvíkur hefur verið duglegt að gera breytingar á liði sínu í Domino´s deild karla á þessu tímabili og nú hafa Njarðvíkingar breytt aftur um erlenda leikmenn hjá liðinu.

WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð.

Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum
Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna.

LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð
Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt.

Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins
Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt.

Grannaslag Lakers og Clippers frestað
Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt.

Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins
Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld.

KR fékk á sig 66 stig í fyrri hálfleik og tapaði fyrir norðan
Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrir Þór Akureyri, 102-100, er liðin mættust fyrir norðan í margfrestuðum leik.

Þór og KR heiðruðu minningu Kobe Bryant | Myndband
Þór og KR mætast nú í frestuðum leik í Dominos-deild karla en leikið er norðan heiða.

Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær
Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið.

Hlynur um Kobe: Sjokk fyrir körfuboltaheiminn | Flugmaður segir flugvélina líklega hafa verið að fljúga of lágt
Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann.

Ein stærsta stjarna háskólaboltans tileinkar Kobe Bryant tímabilið sitt
Körfuboltakonan Sabrina Ionescu hefur verið að gera einstaka hluti með Oregon í bandaríska háskólaboltanum og hefur heldur betur komið skóla sínum á kortið.

Dallas leggur treyju númer 24 til hliðar
Treyjunúmerið 24 verður ekki notuð framar hjá Dallas Mavericks til minningar um Kobe Bryant sem lést í gær.

Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun
Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum.

Þrír KR-ingar mega ekki spila á Akureyri í kvöld
KR-liðið verður án þriggja leikmanna í leik sínum á móti Þór Akureyri í kvöld en þetta er frestaður leikur frá því fyrir áramót.

Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd
Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína.

Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe
Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi.