Körfubolti Carmelo Anthony hættur í körfubolta Körfuboltamaðurinn Carmelo Anthony hefur lagt skóna á hilluna. Hann er níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA og þrefaldur Ólympíumeistari. Körfubolti 22.5.2023 18:01 „Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. Körfubolti 22.5.2023 15:00 Fá aftur tvöfaldan meistaradúett Kvennalið Keflavíkur í körfubolta hefur endurheimt tvær algjörar aðalpersónur frá tímabilinu 2016-17 þegar liðið vann síðast Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 22.5.2023 13:00 Baunaði á Boston fyrir að gefast upp Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102. Körfubolti 22.5.2023 07:31 Annar lykilmaður Tindastóls framlengir samning sinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta og er nú á mála hjá liðinu til ársins 2025. Körfubolti 21.5.2023 17:05 Íslandsmeistararnir framlengja við Drungilas Adomas Drungilas hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Tindastóls til næstu tveggja ára. Drungilas var lykilmaður hjá liðinu í vetur. Körfubolti 21.5.2023 14:14 Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, var í gær kjörinn í stjórn FIBA Europe sem er Evrópuhluti Alþjóðakörfuknattleikssambandsins. Körfubolti 21.5.2023 11:31 Úrslitaeinvígið blasir við Denver Nuggets Denver Nuggets er komið í afar góða stöðu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA eftir sigur í þriðja leik liðanna í Los Angeles í nótt. Denver leiðir 3-0 í einvíginu. Körfubolti 21.5.2023 09:30 Elvar Már og félagar byrja undanúrslitin á sigri Elvar Már Friðriksson setti niður fjögur stig og gaf 3 stoðsendingar í átta stiga sigri Rytast á Jonava í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar Litháen í körfubolta í dag. Körfubolti 20.5.2023 16:46 Grindavík fær Ólöfu Rún frá nágrönnunum Grindavík hefur fengið Ólöfu Rún Óladóttur frá nágrönnum sínum í Keflavík. Ólöf Rún er uppalin í Grindavík og snýr heim fyrir næsta tímabil í Subway-deildinni. Körfubolti 20.5.2023 15:15 Miami í góðri stöðu eftir frábæran endasprett Miami Heat er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum gegn Boston. Liðin leika næst í Miami. Körfubolti 20.5.2023 10:30 Fékk afsökunarbeiðni frá KR eftir að hafa misst af verðlaunaafhendingu Hulda Ósk Bergsteinsdóttir leikmaður KR í körfubolta var valin í lið ársins í 1. deild kvenna en missti af verðlaunaafhendingunni þar sem stjórn KR gleymdi að láta hana vita. Körfubolti 20.5.2023 09:29 Hermann: Pavel er einstakur Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Körfubolti 20.5.2023 09:01 Harlem Globetrotters kemur við á Íslandi Sýningar- og skemmtiliðið Harlem Globetrotters mun leika listir sínar í Laugardalshöllinni í september næstkomandi. Liðið kom fyrst í heimsókn til Íslands árið 1982. Körfubolti 19.5.2023 22:01 Spoelstra: Er líklega það besta sem hefur gerst fyrir NBA síðasta áratuginn Erik Spoelstra er að gera frábæra hluti með lið Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár. Flórídaliðið er nú komið í 1-0 á móti Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 19.5.2023 17:01 Grindvíkingar bæta líka leikmönnum við kvennaliðið sitt Grindvíkingar eru að safna liði í körfuboltanum þessa dagana og það á ekki bara við um karlalið félagsins sem hefur fengið marga öfluga leikmenn að undanförnu. Körfubolti 19.5.2023 16:30 „Titillinn skipar mjög stóran sess í hjarta mínu, fjölskyldu minnar vegna“ Sigríður Inga Viggósdóttir, stuðningsmaður Tindastóls í húð og hár, er í skýjunum með árangur meistaraflokks karla í körfuknattleik sem lyfti fyrsta Íslandsmeistarabikarnum eftir spennuþrunginn leik gærkvöldsins. Körfubolti 19.5.2023 15:42 Í fjórða skiptið sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst á einu stigi í oddaleik Tindastóll er Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir að hafa unnið fimmta og síðasta leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta með minnsta mun. Spennan í úrslitaeinvíginu gat ekki verið meiri. Körfubolti 19.5.2023 15:00 Kári og Eva Margrét valin best Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Körfubolti 19.5.2023 13:59 Hlífar fékk gullið um hálsinn og tók svo til hendinni á Hlíðarenda Fimmtán ára stuðningsmaður Tindastóls hlýtur mikið lof eftir framgöngu sína í gær í kjölfar oddaleiks Tindastóls og Vals. Hlífar er fyrirmyndar stuðningsmaður sem lagði sitt af mörkum með sjálfboðaliðum Vals. Körfubolti 19.5.2023 13:00 Frægir Íslendingar í fínni sætum urðu vitni að sögulegum úrslitum Þjóðþekktir Íslendingar voru áberandi við svokölluðum „courtside“ sætum sem í boði voru í Origohöllinni að Hlíðarenda í gær á oddaleik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.5.2023 12:01 Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. Körfubolti 19.5.2023 11:00 Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. Körfubolti 19.5.2023 10:00 Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. Körfubolti 19.5.2023 09:30 Murray gerði út um vonir Lakers í fjórða leikhluta Denver Nuggets er komið 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA. Lokatölur næturinnar 108-103, Denver í vil. Körfubolti 19.5.2023 07:31 Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. Körfubolti 19.5.2023 07:00 Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega engin orð til að lýsa þessu, bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. Körfubolti 18.5.2023 23:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Körfubolti 18.5.2023 23:05 Finnur: Við erum bara mjög stoltir af tímabilinu „Þetta er bara sportið sem maður valdi sér. Stundum vinnur maður og stundur tapar þú í þessu. Mér fannst við gera nóg hérna undir lok til að vinna. Stólarnir búnir að vera mjög góðir allan leikinn og þetta var bara 50/50 allan tímann. Svo gera þeir vel að koma til baka, Woods setur stór víti trekk í trekk og var svona kannski bara maðurinn.“ Körfubolti 18.5.2023 22:45 Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 18.5.2023 22:30 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Carmelo Anthony hættur í körfubolta Körfuboltamaðurinn Carmelo Anthony hefur lagt skóna á hilluna. Hann er níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA og þrefaldur Ólympíumeistari. Körfubolti 22.5.2023 18:01
„Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. Körfubolti 22.5.2023 15:00
Fá aftur tvöfaldan meistaradúett Kvennalið Keflavíkur í körfubolta hefur endurheimt tvær algjörar aðalpersónur frá tímabilinu 2016-17 þegar liðið vann síðast Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 22.5.2023 13:00
Baunaði á Boston fyrir að gefast upp Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102. Körfubolti 22.5.2023 07:31
Annar lykilmaður Tindastóls framlengir samning sinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta og er nú á mála hjá liðinu til ársins 2025. Körfubolti 21.5.2023 17:05
Íslandsmeistararnir framlengja við Drungilas Adomas Drungilas hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Tindastóls til næstu tveggja ára. Drungilas var lykilmaður hjá liðinu í vetur. Körfubolti 21.5.2023 14:14
Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, var í gær kjörinn í stjórn FIBA Europe sem er Evrópuhluti Alþjóðakörfuknattleikssambandsins. Körfubolti 21.5.2023 11:31
Úrslitaeinvígið blasir við Denver Nuggets Denver Nuggets er komið í afar góða stöðu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA eftir sigur í þriðja leik liðanna í Los Angeles í nótt. Denver leiðir 3-0 í einvíginu. Körfubolti 21.5.2023 09:30
Elvar Már og félagar byrja undanúrslitin á sigri Elvar Már Friðriksson setti niður fjögur stig og gaf 3 stoðsendingar í átta stiga sigri Rytast á Jonava í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar Litháen í körfubolta í dag. Körfubolti 20.5.2023 16:46
Grindavík fær Ólöfu Rún frá nágrönnunum Grindavík hefur fengið Ólöfu Rún Óladóttur frá nágrönnum sínum í Keflavík. Ólöf Rún er uppalin í Grindavík og snýr heim fyrir næsta tímabil í Subway-deildinni. Körfubolti 20.5.2023 15:15
Miami í góðri stöðu eftir frábæran endasprett Miami Heat er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum gegn Boston. Liðin leika næst í Miami. Körfubolti 20.5.2023 10:30
Fékk afsökunarbeiðni frá KR eftir að hafa misst af verðlaunaafhendingu Hulda Ósk Bergsteinsdóttir leikmaður KR í körfubolta var valin í lið ársins í 1. deild kvenna en missti af verðlaunaafhendingunni þar sem stjórn KR gleymdi að láta hana vita. Körfubolti 20.5.2023 09:29
Hermann: Pavel er einstakur Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Körfubolti 20.5.2023 09:01
Harlem Globetrotters kemur við á Íslandi Sýningar- og skemmtiliðið Harlem Globetrotters mun leika listir sínar í Laugardalshöllinni í september næstkomandi. Liðið kom fyrst í heimsókn til Íslands árið 1982. Körfubolti 19.5.2023 22:01
Spoelstra: Er líklega það besta sem hefur gerst fyrir NBA síðasta áratuginn Erik Spoelstra er að gera frábæra hluti með lið Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár. Flórídaliðið er nú komið í 1-0 á móti Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 19.5.2023 17:01
Grindvíkingar bæta líka leikmönnum við kvennaliðið sitt Grindvíkingar eru að safna liði í körfuboltanum þessa dagana og það á ekki bara við um karlalið félagsins sem hefur fengið marga öfluga leikmenn að undanförnu. Körfubolti 19.5.2023 16:30
„Titillinn skipar mjög stóran sess í hjarta mínu, fjölskyldu minnar vegna“ Sigríður Inga Viggósdóttir, stuðningsmaður Tindastóls í húð og hár, er í skýjunum með árangur meistaraflokks karla í körfuknattleik sem lyfti fyrsta Íslandsmeistarabikarnum eftir spennuþrunginn leik gærkvöldsins. Körfubolti 19.5.2023 15:42
Í fjórða skiptið sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst á einu stigi í oddaleik Tindastóll er Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir að hafa unnið fimmta og síðasta leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta með minnsta mun. Spennan í úrslitaeinvíginu gat ekki verið meiri. Körfubolti 19.5.2023 15:00
Kári og Eva Margrét valin best Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Körfubolti 19.5.2023 13:59
Hlífar fékk gullið um hálsinn og tók svo til hendinni á Hlíðarenda Fimmtán ára stuðningsmaður Tindastóls hlýtur mikið lof eftir framgöngu sína í gær í kjölfar oddaleiks Tindastóls og Vals. Hlífar er fyrirmyndar stuðningsmaður sem lagði sitt af mörkum með sjálfboðaliðum Vals. Körfubolti 19.5.2023 13:00
Frægir Íslendingar í fínni sætum urðu vitni að sögulegum úrslitum Þjóðþekktir Íslendingar voru áberandi við svokölluðum „courtside“ sætum sem í boði voru í Origohöllinni að Hlíðarenda í gær á oddaleik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.5.2023 12:01
Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. Körfubolti 19.5.2023 11:00
Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. Körfubolti 19.5.2023 10:00
Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. Körfubolti 19.5.2023 09:30
Murray gerði út um vonir Lakers í fjórða leikhluta Denver Nuggets er komið 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA. Lokatölur næturinnar 108-103, Denver í vil. Körfubolti 19.5.2023 07:31
Myndasyrpa | Stórkostleg skemmtun þegar Tindastóll varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Val í Origo-höllinni. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna í leikslok var ósvikinn. Körfubolti 19.5.2023 07:00
Pétur Rúnar: Þetta er ósvikin gleði og ég á eiginlega engin orð til að lýsa þessu, bara takk! Leikmenn Tindastóls áttu erfitt með að koma hugsunum sínum í orð strax eftir leik. „Ólýsanlegt“ var orð sem var þeim greinilega ofarlega í huga, en Pétur Rúnar Birgisson, sem var hágrátandi á verðlaunapallinum rétt fyrir viðtal, viðurkenndi fúslega að hann væri að upplifa mikla geðshræringu. Körfubolti 18.5.2023 23:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Körfubolti 18.5.2023 23:05
Finnur: Við erum bara mjög stoltir af tímabilinu „Þetta er bara sportið sem maður valdi sér. Stundum vinnur maður og stundur tapar þú í þessu. Mér fannst við gera nóg hérna undir lok til að vinna. Stólarnir búnir að vera mjög góðir allan leikinn og þetta var bara 50/50 allan tímann. Svo gera þeir vel að koma til baka, Woods setur stór víti trekk í trekk og var svona kannski bara maðurinn.“ Körfubolti 18.5.2023 22:45
Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 18.5.2023 22:30