Körfubolti

Orri þurfti að sætta sig við tap

Orri Gunnarsson, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði sjö stig fyrir lið sitt Swans Gmunden þegar liðið laut í lægra haldi fyrir BK IMMOunited Dukes í austurrísku efstu deildinni í kvöld. 

Körfubolti

„Við bara vorum sjálfum okkur verstir“

Grindvíkingar fóru flatt í fyrsta leik haustsins í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn Hetti 87-104. Heimamenn mættu fáliðaðir til leiks en Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði að hans menn hefðu í raun grafið sína eigin gröf að þessu sinni.

Körfubolti

Stólarnir úr leik

Íslandsmeistarar Tindastóls eru úr leik í Evrópubikar FIBA. Þetta er ljóst þó enn sé einn leikur eftir af forkeppninni. Tindastóll endar í 2. sæti í sínum riðli með stigamun upp á -1 stig.

Körfubolti

Tindastóll úr leik eftir tap í Eistlandi

Lið Tindastóls tapaði gegn BC Trepca frá Kósóvó í undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta en leikið var í Eistlandi í dag. Tapið þýðir að liðið á ekki möguleika á að komast í riðlakeppnina.

Körfubolti

Kone kjálka­brotinn og lengi frá eftir högg frá Drungi­las: „Full­­­­mikið af því góða“

Kevin Kone, nýr er­lendur leik­maður karla­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta, missir af upp­hafi tíma­bils í Subway deild karla eftir að hafa kjálka­brotnað þegar Adomas Drungi­las, leik­maður Tinda­stóls, gaf honum oln­boga­skot í æfinga­leik liðanna á dögunum. Arnar Guð­jóns­son, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunn­skipað þessa stundina.

Körfubolti