Lífið Myndaveisla: Úrslitakvöld Skrekks Hagaskóli vann Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, í kvöld með atriðinu Líttu upp, taktu eftir. Lífið 14.11.2023 01:48 Bergsteinn og Vigdís selja í Vogunum Bergsteinn Sigurðsson, sjónvarpsmaður á RÚV, og Vigdís Másdóttir, nýráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi hafa sett íbúð sína við Karfavog í Reykjavík á sölu. Lífið 13.11.2023 14:34 Þegar Páll Óskar áttaði sig á því að Diljá myndi meika það Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram með látum á laugardagskvöldið þegar KR og Vestri mættust. Lífið 13.11.2023 13:30 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. Lífið 13.11.2023 11:12 Stjörnulífið: Tónleikar, glamúr, óp og skvísulæti Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Birgitta Líf leyfði óléttubumbunni að skína skært í London, stórsöngkonur landsins komu saman á Tinu Turner heiðurstónleikum í Hörpu og Gummi Kíró skellti sér í sunnudagspelsinn. Lífið 13.11.2023 11:00 „Hún forðaðist alla tíð að nefna Hitler og Þýskaland nasismans” Þann 5. júlí árið 1940 ruddust breskir hermenn inn á heimili hjónanna Karls og Þóru Mörtu Stefánsdóttur Hirst í Reykjavík. Lífið 12.11.2023 07:01 Sjötta barn Ramsay komið í heiminn Sjöttta barn stjörnukokksins Gordon Ramsay og eiginkonu hans Tana Ramsay er komið í heiminn. Drengurinn fæddist á afmælisdag pabba síns og hefur fengið nafnið Jesse James Ramsay. Lífið 12.11.2023 03:13 Berglind Häsler orðin ástfangin á ný Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarkona hefur fundið ástina á ný. Hún greinir frá þessu í ítarlegu viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag. Hún fann ástina hjá gömlum og góðum vini úr tónlistarbransanum. Lífið 11.11.2023 22:16 Hundrað grunnskólanemar keppa í byggingu LEGO Ríflega 100 grunnskólanemar á aldrinum 10 til 16 ára alls staðar af landinu taka um helgina þátt í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fer í Háskólabíói í dag. Keppnin var opnuð almenningi eftir hádegi og þá jafnframt í Vísindasmiðju Háskóla Íslands í bíóinu. Lífið 11.11.2023 14:52 Fréttakviss vikunnar: Ísbjörn, Una Torfa og mótmæli Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 11.11.2023 07:01 Fimmtán ára áhugakokkur slær í gegn á Instagram Hinn fimmtán ára gamli Gauti Einarsson er á hraði leið með að verða ein stærsta Instagram stjarna Íslands. Tæplega tíu þúsund manns fylgja honum nú á samfélagsmiðlum þar sem hann sýnir listir sínar í eldhúsinu. Lífið 10.11.2023 20:00 Ólafur Arnalds og Laufey Lín tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið 10.11.2023 17:47 Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10.11.2023 15:54 Dóttir Hafþórs Júlíusar og Kelsey fæddist andvana Dóttir kraftajötunsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar og eiginkonu hans Kelsey Henson fæddist andvana eftir rúmlega 21. vikna meðgöngu í vikunni. Hjónin greina frá þessu í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 10.11.2023 14:41 „Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði“ „Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði,“ segir viðmælandi Gunnars Inga Valgeirssonar, í viðtalsþættinum Lífið á biðlista. Viðmælandinn er karlmaður sem kýs að vera nafnlaus. Hann er heimilislaus í virki neyslu en dreymir um betra líf til að geta verið til staðar fyrir fjölskyldu sína og vini. Lífið 10.11.2023 14:17 Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30 Kleinukarl fagnar deginum með þremur til fjórum kleinum Dagur kleinunnar er runninn upp í þriðja sinn. Annálaður kleinukarl og bakari segir fagnaðarefni að geta heiðrað bakkelsið almennilega og telur flesta Íslendinga eiga góðar minningar af kleinum. Lífið 10.11.2023 11:55 Töfrandi endurfundir Lindu Pé í London Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, átti töfrandi kvöldstund með fjölskyldu sinni og vinum úr fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur á glæsihótelinu The Savoy í Lundúnum í vikunni. Lífið 10.11.2023 10:53 Fyrirtæki De Niro gert að greiða aðstoðarmanni hans 170 milljónir Canal Productions, fyrirtæki Roberts De Niro, var í dag dæmt til að greiða fyrrverandi aðstoðarkonu hans 170 milljónir króna í skaðabætur fyrir illa meðferð og kynjamismunun. Lífið 9.11.2023 23:59 Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fengu hönnunarverðlaun Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í kvöld, tíunda árið í röð. Veitt voru verðlaun fyrir vöru ársins, stað ársins, verk ársins og bestu fjárfestingu í hönnun auk heiðursverðlauna. Lífið 9.11.2023 21:59 Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. Lífið 9.11.2023 19:30 Falleg sambúð þrátt fyrir sextíu ára aldursmun Það eru ekki nema um sextíu ár á milli Hjördísar og Tinnu sem bjuggu saman í tvær nætur í síðasta þætti af Sambúðin. Lífið 9.11.2023 14:29 Eftirlætis pönnukökur allra á heimilinu Ástríðukokkurinn Eva Brink, deildi nýverið með fylgjendum sínum einfaldri og fljótlegri uppskrift af bananapönnukökum sem hún segir alltaf slá í gegn hjá fjölskyldunni. Lífið 9.11.2023 14:04 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. Lífið 9.11.2023 13:53 Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38 Kim Kardashian uppljóstrar leynilegu húðflúri Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur greint frá því að hún sé komin með húðflúr. Um er að ræða endalaust-tákn (∞). Lífið 9.11.2023 11:46 Langþráður samningur í höfn í Hollywood Leikarar í Hollywood í Bandaríkjunum snúa í dag til vinnu eftir samanlagt sex mánaða verkfall. Samkomulag náðist í gærkvöldi sem bindur endi á lengsta verkfall í sögu leikara í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðnum vestan hafs. Lífið 9.11.2023 11:10 Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Lífið 9.11.2023 10:43 Vont að vera lítið barn þegar það var talað illa um mömmu Söngkonan Una Torfadóttir segist vera þakklát foreldrum sínum fyrir áhersluna á tónlist þegar hún var að alast upp í Vesturbænum. Hún segist alltaf hafa haft sterka réttlætiskennda, segist takast á við tilfinningar sínar með tónlistinni og kveðst vera orðin þreytt á að tala um krabbameinið sem hún sigraðist á þegar hún var tvítug. Lífið 9.11.2023 07:00 Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. Lífið 8.11.2023 20:01 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Myndaveisla: Úrslitakvöld Skrekks Hagaskóli vann Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, í kvöld með atriðinu Líttu upp, taktu eftir. Lífið 14.11.2023 01:48
Bergsteinn og Vigdís selja í Vogunum Bergsteinn Sigurðsson, sjónvarpsmaður á RÚV, og Vigdís Másdóttir, nýráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi hafa sett íbúð sína við Karfavog í Reykjavík á sölu. Lífið 13.11.2023 14:34
Þegar Páll Óskar áttaði sig á því að Diljá myndi meika það Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram með látum á laugardagskvöldið þegar KR og Vestri mættust. Lífið 13.11.2023 13:30
Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. Lífið 13.11.2023 11:12
Stjörnulífið: Tónleikar, glamúr, óp og skvísulæti Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Birgitta Líf leyfði óléttubumbunni að skína skært í London, stórsöngkonur landsins komu saman á Tinu Turner heiðurstónleikum í Hörpu og Gummi Kíró skellti sér í sunnudagspelsinn. Lífið 13.11.2023 11:00
„Hún forðaðist alla tíð að nefna Hitler og Þýskaland nasismans” Þann 5. júlí árið 1940 ruddust breskir hermenn inn á heimili hjónanna Karls og Þóru Mörtu Stefánsdóttur Hirst í Reykjavík. Lífið 12.11.2023 07:01
Sjötta barn Ramsay komið í heiminn Sjöttta barn stjörnukokksins Gordon Ramsay og eiginkonu hans Tana Ramsay er komið í heiminn. Drengurinn fæddist á afmælisdag pabba síns og hefur fengið nafnið Jesse James Ramsay. Lífið 12.11.2023 03:13
Berglind Häsler orðin ástfangin á ný Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarkona hefur fundið ástina á ný. Hún greinir frá þessu í ítarlegu viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag. Hún fann ástina hjá gömlum og góðum vini úr tónlistarbransanum. Lífið 11.11.2023 22:16
Hundrað grunnskólanemar keppa í byggingu LEGO Ríflega 100 grunnskólanemar á aldrinum 10 til 16 ára alls staðar af landinu taka um helgina þátt í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fer í Háskólabíói í dag. Keppnin var opnuð almenningi eftir hádegi og þá jafnframt í Vísindasmiðju Háskóla Íslands í bíóinu. Lífið 11.11.2023 14:52
Fréttakviss vikunnar: Ísbjörn, Una Torfa og mótmæli Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 11.11.2023 07:01
Fimmtán ára áhugakokkur slær í gegn á Instagram Hinn fimmtán ára gamli Gauti Einarsson er á hraði leið með að verða ein stærsta Instagram stjarna Íslands. Tæplega tíu þúsund manns fylgja honum nú á samfélagsmiðlum þar sem hann sýnir listir sínar í eldhúsinu. Lífið 10.11.2023 20:00
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10.11.2023 15:54
Dóttir Hafþórs Júlíusar og Kelsey fæddist andvana Dóttir kraftajötunsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar og eiginkonu hans Kelsey Henson fæddist andvana eftir rúmlega 21. vikna meðgöngu í vikunni. Hjónin greina frá þessu í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 10.11.2023 14:41
„Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði“ „Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði,“ segir viðmælandi Gunnars Inga Valgeirssonar, í viðtalsþættinum Lífið á biðlista. Viðmælandinn er karlmaður sem kýs að vera nafnlaus. Hann er heimilislaus í virki neyslu en dreymir um betra líf til að geta verið til staðar fyrir fjölskyldu sína og vini. Lífið 10.11.2023 14:17
Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30
Kleinukarl fagnar deginum með þremur til fjórum kleinum Dagur kleinunnar er runninn upp í þriðja sinn. Annálaður kleinukarl og bakari segir fagnaðarefni að geta heiðrað bakkelsið almennilega og telur flesta Íslendinga eiga góðar minningar af kleinum. Lífið 10.11.2023 11:55
Töfrandi endurfundir Lindu Pé í London Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, átti töfrandi kvöldstund með fjölskyldu sinni og vinum úr fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur á glæsihótelinu The Savoy í Lundúnum í vikunni. Lífið 10.11.2023 10:53
Fyrirtæki De Niro gert að greiða aðstoðarmanni hans 170 milljónir Canal Productions, fyrirtæki Roberts De Niro, var í dag dæmt til að greiða fyrrverandi aðstoðarkonu hans 170 milljónir króna í skaðabætur fyrir illa meðferð og kynjamismunun. Lífið 9.11.2023 23:59
Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fengu hönnunarverðlaun Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í kvöld, tíunda árið í röð. Veitt voru verðlaun fyrir vöru ársins, stað ársins, verk ársins og bestu fjárfestingu í hönnun auk heiðursverðlauna. Lífið 9.11.2023 21:59
Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. Lífið 9.11.2023 19:30
Falleg sambúð þrátt fyrir sextíu ára aldursmun Það eru ekki nema um sextíu ár á milli Hjördísar og Tinnu sem bjuggu saman í tvær nætur í síðasta þætti af Sambúðin. Lífið 9.11.2023 14:29
Eftirlætis pönnukökur allra á heimilinu Ástríðukokkurinn Eva Brink, deildi nýverið með fylgjendum sínum einfaldri og fljótlegri uppskrift af bananapönnukökum sem hún segir alltaf slá í gegn hjá fjölskyldunni. Lífið 9.11.2023 14:04
Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. Lífið 9.11.2023 13:53
Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38
Kim Kardashian uppljóstrar leynilegu húðflúri Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur greint frá því að hún sé komin með húðflúr. Um er að ræða endalaust-tákn (∞). Lífið 9.11.2023 11:46
Langþráður samningur í höfn í Hollywood Leikarar í Hollywood í Bandaríkjunum snúa í dag til vinnu eftir samanlagt sex mánaða verkfall. Samkomulag náðist í gærkvöldi sem bindur endi á lengsta verkfall í sögu leikara í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðnum vestan hafs. Lífið 9.11.2023 11:10
Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Lífið 9.11.2023 10:43
Vont að vera lítið barn þegar það var talað illa um mömmu Söngkonan Una Torfadóttir segist vera þakklát foreldrum sínum fyrir áhersluna á tónlist þegar hún var að alast upp í Vesturbænum. Hún segist alltaf hafa haft sterka réttlætiskennda, segist takast á við tilfinningar sínar með tónlistinni og kveðst vera orðin þreytt á að tala um krabbameinið sem hún sigraðist á þegar hún var tvítug. Lífið 9.11.2023 07:00
Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. Lífið 8.11.2023 20:01