Lífið KR-ingar „woke-væðast“ með nýjum söngtexta Bubbi Morthens sá ljósið en nú er verið að gera nýja útgáfu af KR-lagi hans „Allir sem einn“, nýr texti sem ekki hljómar lengur allir sem einn heldur öll sem eitt. Lífið 17.8.2022 14:19 Gefur út skólínu á lokametrum meðgöngunnar Fyrirsætan og tískubloggarinn Andrea Röfn Jónasdóttir er að gefa út nýja samstarslínu með danska skómerkinu JoDis en samstarf þeirra hefur vakið mikla lukku fram að þessu. Vísir náði tali af Andreu þar sem hún var stödd á fæðingardeildinni í Boston í gangsetningu. Lífið 17.8.2022 11:48 Skvísurnar „Lísurnar“ í Grundarfirði Þær eru flottar skvísurnar, sem kalla sig „Lísurnar“ í Grundarfirði en þær eiga það sameiginlegt að vera allar á fjórhjólum og hjóla saman reglulega. „Gleði og gaman saman“ eru einkunnarorð hópsins. Lífið 17.8.2022 10:27 Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. Lífið 17.8.2022 09:34 Hætt að vera Glowie í bili Tónlistarkonan Glowie ætlar að segja skilið við tónlistina í bili og einbeita sér að því að vera bara Sara Pétursdóttir. Hún segir mikið álag hafa fylgt því að vera í sviðsljósinu frá ungum aldri og nú ætli hún að taka sér tíma í það að vera fullorðin. Lífið 17.8.2022 09:28 „Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. Lífið 17.8.2022 07:00 Kirkja í Texas sögð hafa sýnt söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi Kirkja í Texas er sögð hafa breytt og bætt við texta í uppsetningu á hinum geysi vinsæla Broadway söngleik „Hamilton.“ Kirkjan er sögð hafa bætt við atriði þar sem Alexander Hamilton iðrist synda sinna og biðji Guð fyrirgefningar. Lífið 16.8.2022 23:32 Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. Lífið 16.8.2022 21:27 Florence Pugh og Zach Braff eru hætt saman Hollywood stjörnurnar Florence Pugh og Zach Braff eru hætt saman eftir þriggja ára samaband. Þó að fréttir af sambandsslitunum séu nýlega farnar á kreik hættu þau saman fyrir þó nokkru síðan á tóku ákvörðun um að halda því leyndu þar til nú því: „Við höfum ekki skráð okkur í raunveruleikasjónvarpsþátt.“ Lífið 16.8.2022 18:01 Pop Idol stjarnan Darius látinn rétt rúmlega fertugur Söngvarinn og leikarinn Darius Campbell Danesh er látinn aðeins 41 árs gamall. Danesh skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann tók þátt í hæfileikaþáttunum Popstars og Pop Idol fyrir tveimur áratugum síðan. Lífið 16.8.2022 17:01 Bæta námsmöguleika barna með fatlanir til muna Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir fór um miðjan júlí til Úganda ásamt Valdísi Önnu Þrastardóttur fyrir hönd samtakanna CLF á Íslandi. Þar gerðu þær lokaúttekt á verkefni sem var styrkt af utanríkisráðuneytinu og hófu í leiðinni annað verkefni, sem einnig er styrkt af ráðuneytinu. Lífið 16.8.2022 16:15 Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. Lífið 16.8.2022 13:10 Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. Lífið 16.8.2022 13:01 Hús Kristínar og Arnars komið á sölu Arnar Grant og fyrrverandi eiginkona hans Kristín Hrönn Guðmundsdóttir hafa sett einbýlishúsið sitt á Arnarnesi á sölu. Húsið er rúmlega tvö hundruð fermetrar, með sjö herbergjum og er óskað eftir tilboðum í það. Lífið 16.8.2022 12:03 Miller biðst afsökunar og segist munu leita sér hjálpar Leikarinn Ezra Miller hefur beðist afsökunar á hegðun sinni undanfarin misseri og segist vera á leið í meðferð við geðrænum vanda. Lífið 16.8.2022 07:04 Sonur Dóru Bjartar og Sævars nefndur Brimir Jaki Sonur Dóru Bjartar Guðjónsdóttur borgarfulltrúa og Sævar Ólafssonar íþróttafræðings fékk nafnið Brimir Jaki í gær. Að sögn Dóru Bjartar er fyrra nafnið innblásið af bókmenntum en hið síðara verkalýðsbaráttu. Lífið 15.8.2022 22:59 Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. Lífið 15.8.2022 20:45 Gekk á reipi við eldgosið Ævintýramaðurinn og áhrifavaldurinn Jay Alvarez var staddur hér á landi í vikunni og heimsótti gosstöðvarnar í Meradölum. Hann setti reipi upp við bíl sinn, gekk yfir það og náði mögnuðu myndbandi af því. Lífið 15.8.2022 16:24 Skærin sett í frost Hárgreiðslumeistarinn Ásgeir Hjartarson hefur sett skærin í frost í bili eftir að hafa tekið að sér nýtt verkefni við að hanna og reka veitingastaðinn Black Dragon Rvk við Hafnartorg. Kokkarnir Hjörtur Saithong Ingþórsson og Guðmundur Ágúst Heiðarsson koma til með að standa vaktina í eldhúsinu. Lífið 15.8.2022 15:30 Hvaða kaldi pottur höfuðborgarsvæðisins er bestur? Stóraukinn áhugi Íslendinga á köldum böðum síðustu ár hefur gert það að verkum að kaldir pottar eru nú orðnir staðalbúnaður í sundlaugum landsins. Á höfuðborgarsvæðinu er nú til að mynda kaldur pottur í hverri einustu laug. Lífið 15.8.2022 14:23 Dönsk prinsessa að skilja Danska prinsessan Natalía og eiginmaður hennar, Alexander Johannsmann, hafa ákveðið að skilja eftir ellefu ára hjónaband. Þau gengu í hjónaband í Bad Berleburg árið 2011 og eiga saman tvö börn. Lífið 15.8.2022 13:23 Vatnaskil í lífi Geirs: „Ég er svo sem vanur því að hoppa út í djúpar laugar“ „Þetta gerðist allt svo hratt,“ segir Geir Sveinsson nýráðinn bæjarstjóri Hveragerðis í viðtali við Bakaríið síðasta laugardag. Lífið 15.8.2022 12:31 Stjörnulífið: Ítalskur draumur, sveitabrúðkaup og lúxus Ástin leyndi sér ekki í stjörnulífinu þar sem brúðkaup voru um víðan völl, meðal annars á Ítalíu og í sveitinni. Svavar Örn og Daníel Örn gengu í það heilaga eftir nítján ára samband og Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik deildu kossi. Lífið 15.8.2022 11:31 Mímir fann ástina í örmum annars norsks þingmanns Hinn hálf-íslenski Mímir Kristjánsson, sem á sæti á norska þinginu, hefur fundið ástina í örmum þingkonunnar og samflokkskonu sinnar, Sofie Marhaug. Lífið 15.8.2022 10:39 Leikkonan Denise Dowse látin Bandaríska leikkonan Denise Dowse er látin 64 ára að aldri eftir baráttu við heilahimnubólgu. Dowse á að baki meira en þrjátíu ára leikferil í bandarísku sjónvarpi og kvikmyndum en hún er þekktust fyrir leik sinn í Beverly Hills, 90210 og The Guardian. Lífið 14.8.2022 20:18 Einvalalið borðtennisleikara náði mögnuðu skoti í bjórtennis Einvalalið borðtennisleikara náði ótrúlegu skoti í bjórtennis í gærkvöldi í kveðjupartýi ríkjandi Íslandsmeistara. „Ég var að lenda í ótrúlegasta beerpong mómenti sögunnar,“ skrifar Pétur Marteinn Urbancic sem birti myndbandið. Lífið 14.8.2022 14:41 Idol leitar að stjörnu á Selfossi í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp er Selfoss þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 á Bankanum vinnustofu. Lífið 14.8.2022 09:00 Fyrrverandi Britney sakfelldur fyrir að brjótast inn í hús hennar Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, var í gær sakfelldur fyrir að brjótast inn á heimili Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari þann 9. júní og vinna þar skemmdarverk. Lífið 13.8.2022 22:17 Grínistinn Teddy Ray látinn 32 ára að aldri Teddy Ray, uppistandari og internet-stjarna, er látinn, rúmum þremur vikum eftir að hafa fagnað 32 ára afmæli sínu. Lífið 13.8.2022 21:42 Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. Lífið 13.8.2022 12:31 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
KR-ingar „woke-væðast“ með nýjum söngtexta Bubbi Morthens sá ljósið en nú er verið að gera nýja útgáfu af KR-lagi hans „Allir sem einn“, nýr texti sem ekki hljómar lengur allir sem einn heldur öll sem eitt. Lífið 17.8.2022 14:19
Gefur út skólínu á lokametrum meðgöngunnar Fyrirsætan og tískubloggarinn Andrea Röfn Jónasdóttir er að gefa út nýja samstarslínu með danska skómerkinu JoDis en samstarf þeirra hefur vakið mikla lukku fram að þessu. Vísir náði tali af Andreu þar sem hún var stödd á fæðingardeildinni í Boston í gangsetningu. Lífið 17.8.2022 11:48
Skvísurnar „Lísurnar“ í Grundarfirði Þær eru flottar skvísurnar, sem kalla sig „Lísurnar“ í Grundarfirði en þær eiga það sameiginlegt að vera allar á fjórhjólum og hjóla saman reglulega. „Gleði og gaman saman“ eru einkunnarorð hópsins. Lífið 17.8.2022 10:27
Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. Lífið 17.8.2022 09:34
Hætt að vera Glowie í bili Tónlistarkonan Glowie ætlar að segja skilið við tónlistina í bili og einbeita sér að því að vera bara Sara Pétursdóttir. Hún segir mikið álag hafa fylgt því að vera í sviðsljósinu frá ungum aldri og nú ætli hún að taka sér tíma í það að vera fullorðin. Lífið 17.8.2022 09:28
„Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. Lífið 17.8.2022 07:00
Kirkja í Texas sögð hafa sýnt söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi Kirkja í Texas er sögð hafa breytt og bætt við texta í uppsetningu á hinum geysi vinsæla Broadway söngleik „Hamilton.“ Kirkjan er sögð hafa bætt við atriði þar sem Alexander Hamilton iðrist synda sinna og biðji Guð fyrirgefningar. Lífið 16.8.2022 23:32
Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. Lífið 16.8.2022 21:27
Florence Pugh og Zach Braff eru hætt saman Hollywood stjörnurnar Florence Pugh og Zach Braff eru hætt saman eftir þriggja ára samaband. Þó að fréttir af sambandsslitunum séu nýlega farnar á kreik hættu þau saman fyrir þó nokkru síðan á tóku ákvörðun um að halda því leyndu þar til nú því: „Við höfum ekki skráð okkur í raunveruleikasjónvarpsþátt.“ Lífið 16.8.2022 18:01
Pop Idol stjarnan Darius látinn rétt rúmlega fertugur Söngvarinn og leikarinn Darius Campbell Danesh er látinn aðeins 41 árs gamall. Danesh skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann tók þátt í hæfileikaþáttunum Popstars og Pop Idol fyrir tveimur áratugum síðan. Lífið 16.8.2022 17:01
Bæta námsmöguleika barna með fatlanir til muna Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir fór um miðjan júlí til Úganda ásamt Valdísi Önnu Þrastardóttur fyrir hönd samtakanna CLF á Íslandi. Þar gerðu þær lokaúttekt á verkefni sem var styrkt af utanríkisráðuneytinu og hófu í leiðinni annað verkefni, sem einnig er styrkt af ráðuneytinu. Lífið 16.8.2022 16:15
Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. Lífið 16.8.2022 13:10
Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. Lífið 16.8.2022 13:01
Hús Kristínar og Arnars komið á sölu Arnar Grant og fyrrverandi eiginkona hans Kristín Hrönn Guðmundsdóttir hafa sett einbýlishúsið sitt á Arnarnesi á sölu. Húsið er rúmlega tvö hundruð fermetrar, með sjö herbergjum og er óskað eftir tilboðum í það. Lífið 16.8.2022 12:03
Miller biðst afsökunar og segist munu leita sér hjálpar Leikarinn Ezra Miller hefur beðist afsökunar á hegðun sinni undanfarin misseri og segist vera á leið í meðferð við geðrænum vanda. Lífið 16.8.2022 07:04
Sonur Dóru Bjartar og Sævars nefndur Brimir Jaki Sonur Dóru Bjartar Guðjónsdóttur borgarfulltrúa og Sævar Ólafssonar íþróttafræðings fékk nafnið Brimir Jaki í gær. Að sögn Dóru Bjartar er fyrra nafnið innblásið af bókmenntum en hið síðara verkalýðsbaráttu. Lífið 15.8.2022 22:59
Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. Lífið 15.8.2022 20:45
Gekk á reipi við eldgosið Ævintýramaðurinn og áhrifavaldurinn Jay Alvarez var staddur hér á landi í vikunni og heimsótti gosstöðvarnar í Meradölum. Hann setti reipi upp við bíl sinn, gekk yfir það og náði mögnuðu myndbandi af því. Lífið 15.8.2022 16:24
Skærin sett í frost Hárgreiðslumeistarinn Ásgeir Hjartarson hefur sett skærin í frost í bili eftir að hafa tekið að sér nýtt verkefni við að hanna og reka veitingastaðinn Black Dragon Rvk við Hafnartorg. Kokkarnir Hjörtur Saithong Ingþórsson og Guðmundur Ágúst Heiðarsson koma til með að standa vaktina í eldhúsinu. Lífið 15.8.2022 15:30
Hvaða kaldi pottur höfuðborgarsvæðisins er bestur? Stóraukinn áhugi Íslendinga á köldum böðum síðustu ár hefur gert það að verkum að kaldir pottar eru nú orðnir staðalbúnaður í sundlaugum landsins. Á höfuðborgarsvæðinu er nú til að mynda kaldur pottur í hverri einustu laug. Lífið 15.8.2022 14:23
Dönsk prinsessa að skilja Danska prinsessan Natalía og eiginmaður hennar, Alexander Johannsmann, hafa ákveðið að skilja eftir ellefu ára hjónaband. Þau gengu í hjónaband í Bad Berleburg árið 2011 og eiga saman tvö börn. Lífið 15.8.2022 13:23
Vatnaskil í lífi Geirs: „Ég er svo sem vanur því að hoppa út í djúpar laugar“ „Þetta gerðist allt svo hratt,“ segir Geir Sveinsson nýráðinn bæjarstjóri Hveragerðis í viðtali við Bakaríið síðasta laugardag. Lífið 15.8.2022 12:31
Stjörnulífið: Ítalskur draumur, sveitabrúðkaup og lúxus Ástin leyndi sér ekki í stjörnulífinu þar sem brúðkaup voru um víðan völl, meðal annars á Ítalíu og í sveitinni. Svavar Örn og Daníel Örn gengu í það heilaga eftir nítján ára samband og Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik deildu kossi. Lífið 15.8.2022 11:31
Mímir fann ástina í örmum annars norsks þingmanns Hinn hálf-íslenski Mímir Kristjánsson, sem á sæti á norska þinginu, hefur fundið ástina í örmum þingkonunnar og samflokkskonu sinnar, Sofie Marhaug. Lífið 15.8.2022 10:39
Leikkonan Denise Dowse látin Bandaríska leikkonan Denise Dowse er látin 64 ára að aldri eftir baráttu við heilahimnubólgu. Dowse á að baki meira en þrjátíu ára leikferil í bandarísku sjónvarpi og kvikmyndum en hún er þekktust fyrir leik sinn í Beverly Hills, 90210 og The Guardian. Lífið 14.8.2022 20:18
Einvalalið borðtennisleikara náði mögnuðu skoti í bjórtennis Einvalalið borðtennisleikara náði ótrúlegu skoti í bjórtennis í gærkvöldi í kveðjupartýi ríkjandi Íslandsmeistara. „Ég var að lenda í ótrúlegasta beerpong mómenti sögunnar,“ skrifar Pétur Marteinn Urbancic sem birti myndbandið. Lífið 14.8.2022 14:41
Idol leitar að stjörnu á Selfossi í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp er Selfoss þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 á Bankanum vinnustofu. Lífið 14.8.2022 09:00
Fyrrverandi Britney sakfelldur fyrir að brjótast inn í hús hennar Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, var í gær sakfelldur fyrir að brjótast inn á heimili Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari þann 9. júní og vinna þar skemmdarverk. Lífið 13.8.2022 22:17
Grínistinn Teddy Ray látinn 32 ára að aldri Teddy Ray, uppistandari og internet-stjarna, er látinn, rúmum þremur vikum eftir að hafa fagnað 32 ára afmæli sínu. Lífið 13.8.2022 21:42
Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. Lífið 13.8.2022 12:31