Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Íris Hauksdóttir skrifar 24. nóvember 2023 10:13 Mikill hópur fólks safnaðist saman fyrir framan verslunina Gina Tricot sem opnaði í gærkvöldi í Kringlunni. Vísir/Hulda Margrét Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira
Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét
Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira
Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33