Lífið samstarf

Bragð­veisla fyrir sanna sæl­kera

Nói Síríus byrjar nýja árið með hvelli og sannir sælkerar gleðjast yfir hverri nýjunginni á fætur annarri. Sú nýjasta í röðinni er Síríus Pralín, dökkt Barón súkkulaði, með ómótstæðilegri bananafyllingu.

Lífið samstarf

Gleðihormón skýra góða mætingu í Zumba tíma

Íslendingar dilla sér í zumba sem aldrei fyrr og frábær mæting í hvern tímann á fætur öðrum hjá Dans og jóga, Hjartastöðinni. Kennararnir þar segja dans hafa sérstök áhrif á fólk, honum fylgi frelsistilfinning sem á sér mögulega líffræðilegar rætur.

Lífið samstarf

Nourkrin árangurs­rík með­ferð við hár­losi

Talið er að um 60% kvenna glími við hárlos í lengri eða skemmri tíma á lífsleiðinni. Nourkrin hárbætiefni er meðferð sem virkar gegn hárlosi. Í rannsókn sem var gerð meðal 3.000 Nourkrin notenda kom fram að 83% þeirra fundu mun á hárinu eftir 12 mánuði og 70% eftir 6 mánuði.

Lífið samstarf

Taktu þátt í bóndadagsleik Vísis

Bóndadagurinn nálgast og Vísir bregður á leik með lesendum. Hægt er að tilnefna sinn uppáhalds bónda og freista þess að gleðja hann svo um munar. Stálheppinn bóndi verður dreginn úr pottinum á bóndadaginn sjálfan og hlýtur glæsilegar gjafir frá samstarfsaðilum okkar en heildarvirði vinninga er yfir hundrað þúsund krónur. 

Lífið samstarf

„Þetta var bara brjálað!“

Fyrsti þáttur í fjórðu seríu spennuþáttanna True Detective fór í loftið á Stöð 2 síðasta mánudagskvöld en hún var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum á sjónvarpsstöðinni HBO og á Stöð 2.

Lífið samstarf

„Með vin­áttu að leiðar­ljósi“

Joserabúðin í Ögurhvarfi dregur nafn sitt af þýska gæludýrafóðrinu Josera og má því sannarlega segja að við séum stoltur söluaðili þess ásamt fleiri vörumerkjum. Svana hefur starfað í búðinni síðastliðin tvö ár en hefur þó verið viðloðandi gæludýr alla sína ævi.

Lífið samstarf

Taktu þátt í Heilsuleik Vísis

Við hefjum nýja árið með heilsuna í fyrsta sæti og bregðum á leik með samstarfsaðilum okkar. Sölufélag Garðyrkjumanna, OsteoStrong, Valor, Weetabix og GetRaw hafa sett saman glæsilegan gjafapakka í Heilsuleik Vísis sem hefst í dag. Heppinn lesandi verður dregin úr pottinum í næstu viku og vinnur pakkann.

Lífið samstarf

Morð­hótun með mynd af strengja­brúðu

Fyrr í vikunni kom út hjá Storytel spennusagan Brúðumeistarinn eftir verðlaunahöfundinn Óskar Guðmundsson í mögnuðum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar. Bókin er allt í senn; spennandi, hrollvekjandi og áleitin glæpasaga þar sem rannsóknarteymið Ylfa og Valdimar koma við sögu.

Lífið samstarf

2024 er ár skemmti­legri deita

Fyrir marga einhleypa er það mikið feimnismál að fara á deit enda þarf einstaklingurinn stundum að fara út fyrir þægindarammann. Hjá stefnumótaappinu Smitten er mikið lagt upp úr því að gera líf einhleypra enn skemmtilegra en boðið er upp á fjölbreytta leiki sem gerir notendum auðveldara fyrir að hefja samtöl eftir að þau “matcha”.

Lífið samstarf

Tein­réttur og verkjalaus eftir æfingar hjá OsteoStrong

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson var nánast búinn að gefa alla líkamsrækt upp á bátinn eftir Covid, enda með þrálátan verk í hnénu sem ágerðist jafnt og þétt. Þess í stað mætti hann til sjúkraþjálfara og í nálarstungumeðferðir til að reyna lina sársaukann, á meðan beið hann eftir að komast í hnéskiptaaðgerð.

Lífið samstarf

Loksins raf­magns sport­jeppi frá Porsche

Á nýju ári verða 10 ár liðin frá því Porsche Macan kom á markað. Porsche Macan er án efa mikilvægasti hlekkurinn í sterkri keðju Porsche bíla en til að mynda tók hann aðeins þrjú ár að verða söluhæsti bíll merkisins.

Lífið samstarf

Legó á spott­prís gleður flesta

Fyrr í desember var opnaður nýr markaður sem selur lagervörur frá hinum ýmsu birgjum og verslunum. Markaðurinn er í gamla vöruhúsi Heimkaupa á Smáratorgi. Þar má finna allt frá Lego vörum á 200 krónum til snjallryksuga og sjónvarpa á sannkölluðu lagerverði.

Lífið samstarf

Hver er vin­sælasta jóla­gjöfin?

Samverustund hefur verið valin jólagjöf ársins samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar. Valið snýst því ekki lengur um mjúka eða harða pakka, heldur er það samvera með fólkinu okkar sem hefur vinningin.

Lífið samstarf