Lífið

Býr til sjónvarpsþáttaröð um nýtt SS pylsu-lag

„Þetta er spennandi verkefni. Ég heyrði reyndar í einum áhyggjufullum hlustanda sem hringdi inn á Bylgjuna og þykir greinilega vænt um gamla lagið. Fólk er viðkvæmt fyrir breytingum, sérstaklega ef það gamla er gott fyrir og SS pylsulagið er bæði gott og grípandi og vel stimplað inn í þjóðarsálina. En fólk þarf ekki að hafa neinar áhyggjur, við erum ekkert að fara að henda gamla laginu, bara poppa það upp,“ segir Kristján Kristjánsson, leikstjóri og framleiðandi splunkunýrrar þáttaraðar sem ber heitið Skúrinn.

Lífið samstarf

Frægðin aldrei nokkurn tíma heillað

„Mig langaði að taka inn hinn tilfinningaskalann sem er þessi fögnuður, gleði, partý og fyrir alla,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir um cornucopiu, væntanlega tónleikaseríu sína í Laugardalshöll. Blaðamaður settist niður með henni og fékk nánari innsýn í hennar stöðugt vaxandi og skapandi hugarheim.

Tónlist

Bruce Willis með fram­heila­bilun

Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 

Lífið

Berg­ljót Arnalds heim­sótt af Owen Hunt

Stórleikarinn Kevin McKidd var staddur hér á landi nýlega. Hann heimsótti fyrrverandi bekkjarsystur sína, söngkonuna Bergljótu Arnalds, en saman lærðu þau leiklist í Edinborg í Skotlandi. 

Lífið

PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins?

Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum.

Leikjavísir

Eldheitur ástarþríhyrningur á Stöð 2+

Veljum við maka eftir útlitinu? Útlitið er oft það fyrsta sem kveikir í okkur þegar við flettum gegnum stefnumótaöppin en hvað ef það er tekið í burtu? Hvað ef fólk þarf að velja sér maka eingöngu út frá hvernig þau tengja við hvert annað? Love Triangle eru splunkunýir raunveruleikaþættir sem komnir eru inn á Stöð 2+.

Lífið samstarf

Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45

Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar.

Heilsa

„Það er enginn að fara að stoppa mig“

Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk.

Tónlist

„Öll ástin kom, þó að hjartað hans hafi ekki slegið“

„Mér fannst ég strax sjá einhverja kunnuglega svipi og maður var að lesa í allskonar, hvernig puttarnir og tásurnar hans voru, og litli nebbinn,“ segir Hildur Grímsdóttir en hún var komin 25 vikur á leið með sitt þriðja barn þegar í ljós kom að það var enginn hjartsláttur. Litli drengurinn fékk nafnið Hergeir Þór.

Lífið