Lífið Múgur og margmenni fylgdust með ótrúlegu ostakúluáti Mörg hundruð manns fylgdust með hinum nafnlausa „Ostakúlumanni“ borða risakrukku af ostakúlum á Manhattan á laugardag. Maðurinn, sem var klæddur í appelsínugula lambhúshettu og skikkju, borðaði kíló af ostakúlum á hálftíma og gaf eiginhandaráritanir. Lífið 30.4.2024 23:59 „Hin raunverulegu stólaskipti fóru fram í dag“ Stólaskipti Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur fóru ekki fram fyrr en í dag, allavega „hin raunverulegu stólaskipti“ eins og Bjarni orðar það í skondinni Facebook-færslu. Lífið 30.4.2024 22:27 Óstundvísi Steina sögð kosta tugi milljóna dollara Hollywood-stjarnan Dwayne „The Rock“ Johnson hefur verið sakaður um „króníska óstundvísi“ við tökur á myndinni Red One. Vegna þessa hafi kostnaður myndarinnar aukist um tugi milljóna Bandaríkjadala. Johnson er einnig sagður pissa í vatnsflöskur frekar en að fara á klósettið á setti til að spara tíma. Lífið 30.4.2024 21:47 Gerða og glæsilegar gellur á Edition Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, bauð sannkölluðum ofurskvísum í partý á hótelinu Reykjavík Edition síðastliðið miðvikudagskvöld í tilefni opnun vefsíðunnar In shape. Lífið 30.4.2024 21:01 Swing og hópkynlíf fyrir byrjendur! Á undanförnum árum hefur áhugi og umræða um swing, sem er oft kallað „lífstíllinn’’, hópkynlíf og fjölkær sambönd aukist nokkuð. Þetta eru þó öll fyrirbæri sem hafa lengi verið til sögulega séð og alls ekkert ný af nálinni. Enn fremur benda rannsóknir til þess að til dæmis sé hópkynlíf ein algengasta kynferðislega fantasía fólks og því eðlilegt að forvitni sé til staðar. Lífið 30.4.2024 20:01 Snorri og Harpa selja á Njálsgötu Snorri Engilbertsson leikari og kærastan hans Harpa Hilmarsdóttir hafa sett sjarmerandi risíbúð við Njálsgötu í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 75 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 1952. Ásett verð er 74,9 milljónir. Lífið 30.4.2024 15:32 Gæsahúð og allur tilfinningaskalinn á forsýningu Mari Forsýning heimildarmyndinnar um hlaupadrottninguna Mari Jaersk fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gær. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona fylgdi Mari eftir í heilt ár, fór með henni í mikilvægasta hlaup hennar til þessa í Þýskalandi og heimsótti SOS barnaþorpið í Eistlandi þar sem hún ólst upp. Bíó og sjónvarp 30.4.2024 13:47 Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Lífið 30.4.2024 11:08 Una Torfa negldi slagara með Fleetwood Mac Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti söngkonan Una Torfadóttir sem gestur. Lífið 30.4.2024 10:30 Eltihrellirinn í Baby Reindeer íhugar að leita réttar síns Eltihrellirinn sem elti breska leikarann Richard Gadd á röndum fyrir um tíu árum síðan segist nú íhuga að leita réttar síns vegna sjónvarpsþáttaraðarinnar Baby Reindeer sem slegið hefur í gegn á Netflix. Hún segist hafa fengið líflátshótanir í kjölfar þáttanna. Bíó og sjónvarp 30.4.2024 10:24 Maikai-hjónin eignuðust stúlku Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eignuðust stúlku á dögunum. Lífið 30.4.2024 09:10 Bitcoin fjárfestar gerðu sér glaðan dag í Grósku Starfsmenn Myntkaupa blésu til allsherjarteitis í Grósku til þess að fagna svokallaðri Bitcoin helmingun sem átti sér stað þarsíðustu helgi. Um er að ræða viðburð sem verður á fjögurra ára fresti. Lífið 30.4.2024 09:00 Hvernig á að kenna hundi að rekja spor og slaka á Sporaþjálfun, tannheilsa hunda og aðalatriðin þegar kenna á hundi að slaka á eru til umfjöllunar í nýjasta þættinum af Hundarnir okkar á Vísi. Þáttinn má horfa á neðst í fréttinni. Lífið 30.4.2024 07:00 Innsýn í fatahönnun framtíðarinnar Það var líf og fjör í nýja Landsbankahúsinu á laugardag þegar fatahönnuðir framtíðarinnar komu saman og settu upp lifandi sýningu. Tíska og hönnun 29.4.2024 20:00 Disneydraumurinn varð loks að veruleika Langþráður draumur konu með einhverfu rættist á dögunum þegar hún heimsótti Disney World í Flórída. Hún lýsir ferðinni sem algjöru ævintýri en hún safnaði fyrir ferðinni með sölu á armböndum sem hún perlaði. Lífið 29.4.2024 20:00 Aðalsöngvari The Commitments stígur á svið í Háskólabíói Það verður mikið fjör á tónleiksýningu í Háskólabíói þegar fjölmennur hópur íslenskra tónlistarmanna flytur lög úr kvikmyndinni The Commitments frá árinu 1991. Andrew Strong, sem var aðalleikari og söngvari kvikmyndarinnar, kemur fram á sýningunni. Lífið 29.4.2024 20:00 Keppniskvöld hjá GameTíví Það er keppniskvöld hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir keppa sín á milli í leikjum eins og TopSpin (nýjasta tennisleiknum), WWE 2K24 (fjölbragðaglíma) og öðrum. Leikjavísir 29.4.2024 19:31 Langþráður draumur Völu Eiríks rættist Langþráður draumur útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, rættist á dögunum þegar henni bauðst starf á Rás 2. Þar mun hún starfa sem framleiðandi og tæknistjóri morgunútvarpsins auk þess mun hún halda utan um plötu vikunnar. Lífið 29.4.2024 17:51 Álfa- og jólahúsið í Laugardalnum heyrir sögunni til Birna Sigmundsdóttir hefur komið upp miklu jólaþorpi í garði sínum að Dragavegi fimm í Laugardalnum ár hvert í fimmtán ár. Nú standa yfir nágrannaerjur við fólk á efri hæðinni sem vill ekkert með skreytingarnar hafa. Birna hefur yfirleitt skreytt garðinn með álfastyttum í stað jólakrauts á sumrin. Lífið 29.4.2024 17:38 Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. Lífið 29.4.2024 15:50 Trítaði sig og fékk sér Teslu: „Hvað ertu með í laun eiginlega?“ Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, trítaði sig á dögunum og gaf sjálfum sér Teslu í sumargjöf. Um er að ræða hans fyrsta bíl en kaupin hafa vakið töluverða athygli ef marka má samfélagsmiðla. Lífið 29.4.2024 15:36 Lófaklapp og litagleði á tískusýningu útskriftarnema Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands fór fram með pomp og prakt í Hörpu á föstudagskvöld. Fatahönnuðir framtíðarinnar sýndu útskrifarverk sín við frábærar undirtektir gesta. Bjarni Einarsson tökumaður Vísis var á staðnum og tók upp sýninguna en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér í pistlinum. Tíska og hönnun 29.4.2024 15:01 Hönnunarhæð Karinar í Nola til sölu Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa sett fallega hæð á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða eign á efstu hæð í þríbýlishúsi frá árinu 1967 sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Ásett verð er 128,9 milljónir. Lífið 29.4.2024 14:33 Baldurs og Felix-fáni falur Stuðningsmenn framboðs Baldurs Þórhallssonar og Felix Bergssonar hafa útbúið varning sem þeir selja til stuðnings framboðinu. Lífið 29.4.2024 14:02 Menningarunnendur nutu veðurblíðunnar í miðborginni Menningarhátíðin HönnunarMars var sett með pompi og prakt í Hafnarhúsinu í síðastliðinn miðvikudag. Veðrið lék við hátíðargesti sem marseruðu í skrúðgöngu frá Hörpu að Hafnahúsinu með Lúðrasveit verkalýðsins í broddi fylkingar. Lífið 29.4.2024 13:30 Andstaða frá Íslandi og vera Ísraelsmanna litar keppnina í ár Vera Ísraelsmanna og andstaða frá Íslandi litar Eurovisionkeppnina í ár, að sögn fararstjóra íslenska hópsins. Hann segir þó góða stemningu í hópnum og að fyrsta æfing Heru Bjarkar hafi gengið framar vonum. Lífið 29.4.2024 13:01 Allt það besta úr þáttaröðinni Öll þessi ár Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1998. Árið þar sem Keikó kom til landsins með eftirminnilegum hætti. Lífið 29.4.2024 12:30 „Fer ekki á milli mála að ég er að syngja um stráka“ „Textarnir mínir fjalla um mína upplifun af ástinni og þar fer ekki á milli mála að ég sé að tala um stráka,“ segir tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson eða TORFI. Hann sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu á sumardaginn fyrsta. Platan ber titilinn EITT og er tilraunakennd poppplata sem inniheldur hinsegin ástarljóð, samin fyrir hinsegin klúbba sem að fyrirfinnast ekki á Íslandi. Tónlist 29.4.2024 12:01 Fyrstu kaupendur hafi þessi atriði í huga „Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2024 eru fyrstu kaupendur um 30.5% þeirra sem kaupa fasteign á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali en meðalaldur þeirra er um 29 ár. Fasteignirnar sem fyrstu kaupendur fjárfesta í eru um 90 fermetrar og kosta að meðaltali um 65,7 milljónir. Lífið 29.4.2024 11:01 Rikki G svaraði kallinu og lét draum Ólafs Jóhanns rætast Ólafur Jóhann Steinsson Tik-Tok stjarna er orðinn útvarpsmaður á FM957. Þetta var tilkynnt í Brennslunni á dögunum en Rikki G segist ekki hafa getað annað en samþykkt umsóknina eftir að Ólafur birti skilaboð til kappans á auglýsingaskilti á Times Square í New York. Lífið 29.4.2024 10:46 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Múgur og margmenni fylgdust með ótrúlegu ostakúluáti Mörg hundruð manns fylgdust með hinum nafnlausa „Ostakúlumanni“ borða risakrukku af ostakúlum á Manhattan á laugardag. Maðurinn, sem var klæddur í appelsínugula lambhúshettu og skikkju, borðaði kíló af ostakúlum á hálftíma og gaf eiginhandaráritanir. Lífið 30.4.2024 23:59
„Hin raunverulegu stólaskipti fóru fram í dag“ Stólaskipti Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur fóru ekki fram fyrr en í dag, allavega „hin raunverulegu stólaskipti“ eins og Bjarni orðar það í skondinni Facebook-færslu. Lífið 30.4.2024 22:27
Óstundvísi Steina sögð kosta tugi milljóna dollara Hollywood-stjarnan Dwayne „The Rock“ Johnson hefur verið sakaður um „króníska óstundvísi“ við tökur á myndinni Red One. Vegna þessa hafi kostnaður myndarinnar aukist um tugi milljóna Bandaríkjadala. Johnson er einnig sagður pissa í vatnsflöskur frekar en að fara á klósettið á setti til að spara tíma. Lífið 30.4.2024 21:47
Gerða og glæsilegar gellur á Edition Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, bauð sannkölluðum ofurskvísum í partý á hótelinu Reykjavík Edition síðastliðið miðvikudagskvöld í tilefni opnun vefsíðunnar In shape. Lífið 30.4.2024 21:01
Swing og hópkynlíf fyrir byrjendur! Á undanförnum árum hefur áhugi og umræða um swing, sem er oft kallað „lífstíllinn’’, hópkynlíf og fjölkær sambönd aukist nokkuð. Þetta eru þó öll fyrirbæri sem hafa lengi verið til sögulega séð og alls ekkert ný af nálinni. Enn fremur benda rannsóknir til þess að til dæmis sé hópkynlíf ein algengasta kynferðislega fantasía fólks og því eðlilegt að forvitni sé til staðar. Lífið 30.4.2024 20:01
Snorri og Harpa selja á Njálsgötu Snorri Engilbertsson leikari og kærastan hans Harpa Hilmarsdóttir hafa sett sjarmerandi risíbúð við Njálsgötu í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 75 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 1952. Ásett verð er 74,9 milljónir. Lífið 30.4.2024 15:32
Gæsahúð og allur tilfinningaskalinn á forsýningu Mari Forsýning heimildarmyndinnar um hlaupadrottninguna Mari Jaersk fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gær. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona fylgdi Mari eftir í heilt ár, fór með henni í mikilvægasta hlaup hennar til þessa í Þýskalandi og heimsótti SOS barnaþorpið í Eistlandi þar sem hún ólst upp. Bíó og sjónvarp 30.4.2024 13:47
Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Lífið 30.4.2024 11:08
Una Torfa negldi slagara með Fleetwood Mac Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti söngkonan Una Torfadóttir sem gestur. Lífið 30.4.2024 10:30
Eltihrellirinn í Baby Reindeer íhugar að leita réttar síns Eltihrellirinn sem elti breska leikarann Richard Gadd á röndum fyrir um tíu árum síðan segist nú íhuga að leita réttar síns vegna sjónvarpsþáttaraðarinnar Baby Reindeer sem slegið hefur í gegn á Netflix. Hún segist hafa fengið líflátshótanir í kjölfar þáttanna. Bíó og sjónvarp 30.4.2024 10:24
Maikai-hjónin eignuðust stúlku Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eignuðust stúlku á dögunum. Lífið 30.4.2024 09:10
Bitcoin fjárfestar gerðu sér glaðan dag í Grósku Starfsmenn Myntkaupa blésu til allsherjarteitis í Grósku til þess að fagna svokallaðri Bitcoin helmingun sem átti sér stað þarsíðustu helgi. Um er að ræða viðburð sem verður á fjögurra ára fresti. Lífið 30.4.2024 09:00
Hvernig á að kenna hundi að rekja spor og slaka á Sporaþjálfun, tannheilsa hunda og aðalatriðin þegar kenna á hundi að slaka á eru til umfjöllunar í nýjasta þættinum af Hundarnir okkar á Vísi. Þáttinn má horfa á neðst í fréttinni. Lífið 30.4.2024 07:00
Innsýn í fatahönnun framtíðarinnar Það var líf og fjör í nýja Landsbankahúsinu á laugardag þegar fatahönnuðir framtíðarinnar komu saman og settu upp lifandi sýningu. Tíska og hönnun 29.4.2024 20:00
Disneydraumurinn varð loks að veruleika Langþráður draumur konu með einhverfu rættist á dögunum þegar hún heimsótti Disney World í Flórída. Hún lýsir ferðinni sem algjöru ævintýri en hún safnaði fyrir ferðinni með sölu á armböndum sem hún perlaði. Lífið 29.4.2024 20:00
Aðalsöngvari The Commitments stígur á svið í Háskólabíói Það verður mikið fjör á tónleiksýningu í Háskólabíói þegar fjölmennur hópur íslenskra tónlistarmanna flytur lög úr kvikmyndinni The Commitments frá árinu 1991. Andrew Strong, sem var aðalleikari og söngvari kvikmyndarinnar, kemur fram á sýningunni. Lífið 29.4.2024 20:00
Keppniskvöld hjá GameTíví Það er keppniskvöld hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir keppa sín á milli í leikjum eins og TopSpin (nýjasta tennisleiknum), WWE 2K24 (fjölbragðaglíma) og öðrum. Leikjavísir 29.4.2024 19:31
Langþráður draumur Völu Eiríks rættist Langþráður draumur útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, rættist á dögunum þegar henni bauðst starf á Rás 2. Þar mun hún starfa sem framleiðandi og tæknistjóri morgunútvarpsins auk þess mun hún halda utan um plötu vikunnar. Lífið 29.4.2024 17:51
Álfa- og jólahúsið í Laugardalnum heyrir sögunni til Birna Sigmundsdóttir hefur komið upp miklu jólaþorpi í garði sínum að Dragavegi fimm í Laugardalnum ár hvert í fimmtán ár. Nú standa yfir nágrannaerjur við fólk á efri hæðinni sem vill ekkert með skreytingarnar hafa. Birna hefur yfirleitt skreytt garðinn með álfastyttum í stað jólakrauts á sumrin. Lífið 29.4.2024 17:38
Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. Lífið 29.4.2024 15:50
Trítaði sig og fékk sér Teslu: „Hvað ertu með í laun eiginlega?“ Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, trítaði sig á dögunum og gaf sjálfum sér Teslu í sumargjöf. Um er að ræða hans fyrsta bíl en kaupin hafa vakið töluverða athygli ef marka má samfélagsmiðla. Lífið 29.4.2024 15:36
Lófaklapp og litagleði á tískusýningu útskriftarnema Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands fór fram með pomp og prakt í Hörpu á föstudagskvöld. Fatahönnuðir framtíðarinnar sýndu útskrifarverk sín við frábærar undirtektir gesta. Bjarni Einarsson tökumaður Vísis var á staðnum og tók upp sýninguna en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér í pistlinum. Tíska og hönnun 29.4.2024 15:01
Hönnunarhæð Karinar í Nola til sölu Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa sett fallega hæð á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða eign á efstu hæð í þríbýlishúsi frá árinu 1967 sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Ásett verð er 128,9 milljónir. Lífið 29.4.2024 14:33
Baldurs og Felix-fáni falur Stuðningsmenn framboðs Baldurs Þórhallssonar og Felix Bergssonar hafa útbúið varning sem þeir selja til stuðnings framboðinu. Lífið 29.4.2024 14:02
Menningarunnendur nutu veðurblíðunnar í miðborginni Menningarhátíðin HönnunarMars var sett með pompi og prakt í Hafnarhúsinu í síðastliðinn miðvikudag. Veðrið lék við hátíðargesti sem marseruðu í skrúðgöngu frá Hörpu að Hafnahúsinu með Lúðrasveit verkalýðsins í broddi fylkingar. Lífið 29.4.2024 13:30
Andstaða frá Íslandi og vera Ísraelsmanna litar keppnina í ár Vera Ísraelsmanna og andstaða frá Íslandi litar Eurovisionkeppnina í ár, að sögn fararstjóra íslenska hópsins. Hann segir þó góða stemningu í hópnum og að fyrsta æfing Heru Bjarkar hafi gengið framar vonum. Lífið 29.4.2024 13:01
Allt það besta úr þáttaröðinni Öll þessi ár Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1998. Árið þar sem Keikó kom til landsins með eftirminnilegum hætti. Lífið 29.4.2024 12:30
„Fer ekki á milli mála að ég er að syngja um stráka“ „Textarnir mínir fjalla um mína upplifun af ástinni og þar fer ekki á milli mála að ég sé að tala um stráka,“ segir tónlistarmaðurinn Torfi Tómasson eða TORFI. Hann sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu á sumardaginn fyrsta. Platan ber titilinn EITT og er tilraunakennd poppplata sem inniheldur hinsegin ástarljóð, samin fyrir hinsegin klúbba sem að fyrirfinnast ekki á Íslandi. Tónlist 29.4.2024 12:01
Fyrstu kaupendur hafi þessi atriði í huga „Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2024 eru fyrstu kaupendur um 30.5% þeirra sem kaupa fasteign á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali en meðalaldur þeirra er um 29 ár. Fasteignirnar sem fyrstu kaupendur fjárfesta í eru um 90 fermetrar og kosta að meðaltali um 65,7 milljónir. Lífið 29.4.2024 11:01
Rikki G svaraði kallinu og lét draum Ólafs Jóhanns rætast Ólafur Jóhann Steinsson Tik-Tok stjarna er orðinn útvarpsmaður á FM957. Þetta var tilkynnt í Brennslunni á dögunum en Rikki G segist ekki hafa getað annað en samþykkt umsóknina eftir að Ólafur birti skilaboð til kappans á auglýsingaskilti á Times Square í New York. Lífið 29.4.2024 10:46