Menning Yndislegir eins og ferð til himnaríkis Kristján Jóhannsson, Elsa Waage og úrvals hljóðfæraleikarar flytja skærar perlur tónbókmenntanna í Kristskirkju á morgun á styrktartónleikum Caritasar. Menning 23.11.2013 13:00 Fólk lýgur ekki upp á sig ærsladraugum og umskiptingum Steinar Bragi og Rakel Garðarsdóttir gáfu út bókina Reimleikar í Reykjavík nú á dögunum. Í bókinni skrásetja þau nýjar og lítið þekktar draugasögur úr höfuðborginni. Ætlunin er að fylgja bókinni eftir með þáttaröð úr smiðju Vesturports. Menning 23.11.2013 13:00 Bullandi sögur og tilfinningar Stúlka með maga er skáldættarsaga Þórunnar Erlu og Valdimarsdóttur, sögð í fyrstu persónu af móður hennar. Menning 23.11.2013 12:00 Búið að klína upp á Kjarval þjóðlegum gildum. Ólafur Gíslason listfræðingur vindur ofan af goðsögninni Kjarval í tengslum við sýninguna Mynd af heild II: Kjarval bankanna í dag kl. 15 á Kjarvalsstöðum. Menning 23.11.2013 10:00 Hefur talað inn í samtímann í 150 ár Ferðin að miðju jarðar eftir Jules Verne er betur þekkt á Íslandi sem Leyndardómar Snæfellsjökuls. Friðrik Rafnsson hefur þýtt bókina upp á nýtt og segir hana tala beint inn í okkar samtíma. Menning 22.11.2013 11:00 Karlmennskan krufin Haukur Ingvarsson heldur málþing um karlmennsku í bókum þriggja íslenskra höfunda. Menning 21.11.2013 14:00 Tónleikar til heiðurs Britten hundrað ára Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Gerrit Schuil píanóleikari halda tónleika í Hannesarholti á föstudaginn, 22. nóvember. Menning 21.11.2013 14:00 Ætluðu að ná sér niðri á skólameistara Hin goðsagnakennda hljómsveit Fræbbblarnir fagnar 35 ára afmæli sínu annað kvöld. Menning 21.11.2013 13:00 Glæpasögur leggja Reykjavík undir sig Iceland Noir, fyrsta alþjóðlega glæpasagnahátíðin sem haldin er hérlendis, hefst í kvöld. Menning 21.11.2013 11:00 Ljóðskáld með ljóðabræðing Á næstu vikum flytja ljóðskáldin Aðalsteinn Ásberg, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Heiðrún Ólafsdóttir ljóðadagskrá sem nefnist Ljóð eftir ljóð eftir ljóð. Menning 20.11.2013 12:00 Dansverkið Coming Up valið á Aerowaves Dansverk þeirra Katrínar Gunnarsdóttur og Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur, Coming Up, á leið í útrás. Menning 20.11.2013 11:00 Fær ekki að hætta Sveinsstykki heldur áfram á fjölum Þjóðleikhússins. Menning 19.11.2013 12:00 Skrifa fyrir sjálfa sig fimmtán ára Draumsverð, önnur bókin í Þriggja heima sögu þeirra Snæbjörns Brynjarssonar og Kjartans Yngva Björnssonar, er komin út. Fyrsta bókin, Hrafnsauga, vakti mikla athygli og hlaut meðal annars Íslensku barnabókaverðlaunin í fyrra. Menning 18.11.2013 11:00 Útflutningur á göldrum Galdraskræða eftir Skugga er komin út í nýrri og vandaðri útgáfu Lesstofunnar. Menning 17.11.2013 16:00 Hringar í sandi og Géza Vermes Illugi Jökulsson rifjar hér upp dramatíska ævi ungversks fræðimanns af Gyðingaættum, sem dýpkaði mjög skilning okkar á Jesú frá Nasaret. Menning 16.11.2013 14:00 Þurfum við að vera hrædd? Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir sínu fyrsta verki í atvinnuleikhúsi, Refnum, á laugardagskvöld. Hann segir gaman að fá loksins að segja fyrrverandi bekkjarsystkinum fyrir verkum. Menning 16.11.2013 11:00 Harry Potter-kynslóðin farin að skrifa Meirihluti barna- og unglingabóka sem koma út í ár eru fantasíur eða ævintýrabækur. Menning 15.11.2013 12:00 Matreiðslubókaárið mikla Jólabókaflóðið er að hefjast og aldrei áður hafa komið út eins margar matreiðslubækur fyrir jólin og nú; tæplega þrjátíu stykki. Menning 14.11.2013 16:02 Þetta verður helg stund Kammerkór Suðurlands frumflytur verk eftir John Tavener í dómkirkjunni í Southwark í London á föstudag, þrátt fyrir sviplegt andlát tónskáldsins. Menning 14.11.2013 13:00 Brot úr millimetra er býsna stór eining Guðlaugur Arason rithöfundur einbeitir sér að gerð agnarsmárra bóka, álfabóka, og opnar í dag sýningu á þeirri list í Eiðisskeri á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Menning 14.11.2013 11:00 Reynið að leika þetta eftir Ofurdjúpraddaði rússneski söngvarinn Vladimir Miller kom til landsins fyrir helgi en rödd kappans vakti verðskuldaða athygli. Íslandi í dag fékk hann til að bregða á leik með nokkrum bassasöngvurum - og þið sem heima sitjið, reynið að taka undir. Menning 13.11.2013 08:00 Stoppaði sýningu í Þjóðleikhúsinu Persónan Páll í Englum Alheimsins, sem leikinn er af Atla Rafni Sigurðarsyni, gerði óformlegt hlé á sýningunni á föstudaginn. Menning 12.11.2013 19:12 Níutíu og níu tónleikar að baki Tónleikar númer eitt hundrað í tónleikaröðinni Ljáðu okkur eyra verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Menning 11.11.2013 22:00 Skapað undir arabískum áhrifum Hugmyndasmiðja fyrir börn opnaði á Kjarvalsstöðum í síðustu viku. Þar geta börn hannað eigin verk og örvað ímyndunaraflið. Menning 11.11.2013 14:30 Silja þýðir Munro Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Menning 11.11.2013 13:00 Þrír Nóbelsverðlaunahafar á íslensku Menning 9.11.2013 13:00 Staðarstolt er uppáhaldsorðið Ragnheiður Skúladóttir er að stýra Leikfélagi Akureyrar út úr holskeflu skulda, hægum en öruggum skrefum, auk þess að ala upp leikhúsfólk framtíðar og starfrækja vinnustofur. Áður mótaði hún starf leiklistar- og dansdeildar Listaháskólans. Menning 9.11.2013 13:00 Góð bók yfirstígur höfundinn Ný skáldsaga Jóns Kalman Stefánssonar, Fiskarnir hafa enga fætur, er gjörólík þríleiknum um strákinn og þorpið sem naut fádæma vinsælda. Menning 9.11.2013 11:00 Skáldkonur eru drottningar í hópi karla Líflegar hringborðsumræður um kynjahalla í útgáfu skáldverka. Menning 9.11.2013 09:00 Bænakvak yfir sængurkonu Flækjusaga Illugi Jökulsson hefur alltaf verið einkar hrifinn af minningum Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi í byrjun 19. aldar, enda veita þær einstæða innsýn í hversdagslíf og hlutskipti kvenna. Menning 9.11.2013 00:00 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Yndislegir eins og ferð til himnaríkis Kristján Jóhannsson, Elsa Waage og úrvals hljóðfæraleikarar flytja skærar perlur tónbókmenntanna í Kristskirkju á morgun á styrktartónleikum Caritasar. Menning 23.11.2013 13:00
Fólk lýgur ekki upp á sig ærsladraugum og umskiptingum Steinar Bragi og Rakel Garðarsdóttir gáfu út bókina Reimleikar í Reykjavík nú á dögunum. Í bókinni skrásetja þau nýjar og lítið þekktar draugasögur úr höfuðborginni. Ætlunin er að fylgja bókinni eftir með þáttaröð úr smiðju Vesturports. Menning 23.11.2013 13:00
Bullandi sögur og tilfinningar Stúlka með maga er skáldættarsaga Þórunnar Erlu og Valdimarsdóttur, sögð í fyrstu persónu af móður hennar. Menning 23.11.2013 12:00
Búið að klína upp á Kjarval þjóðlegum gildum. Ólafur Gíslason listfræðingur vindur ofan af goðsögninni Kjarval í tengslum við sýninguna Mynd af heild II: Kjarval bankanna í dag kl. 15 á Kjarvalsstöðum. Menning 23.11.2013 10:00
Hefur talað inn í samtímann í 150 ár Ferðin að miðju jarðar eftir Jules Verne er betur þekkt á Íslandi sem Leyndardómar Snæfellsjökuls. Friðrik Rafnsson hefur þýtt bókina upp á nýtt og segir hana tala beint inn í okkar samtíma. Menning 22.11.2013 11:00
Karlmennskan krufin Haukur Ingvarsson heldur málþing um karlmennsku í bókum þriggja íslenskra höfunda. Menning 21.11.2013 14:00
Tónleikar til heiðurs Britten hundrað ára Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Gerrit Schuil píanóleikari halda tónleika í Hannesarholti á föstudaginn, 22. nóvember. Menning 21.11.2013 14:00
Ætluðu að ná sér niðri á skólameistara Hin goðsagnakennda hljómsveit Fræbbblarnir fagnar 35 ára afmæli sínu annað kvöld. Menning 21.11.2013 13:00
Glæpasögur leggja Reykjavík undir sig Iceland Noir, fyrsta alþjóðlega glæpasagnahátíðin sem haldin er hérlendis, hefst í kvöld. Menning 21.11.2013 11:00
Ljóðskáld með ljóðabræðing Á næstu vikum flytja ljóðskáldin Aðalsteinn Ásberg, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Heiðrún Ólafsdóttir ljóðadagskrá sem nefnist Ljóð eftir ljóð eftir ljóð. Menning 20.11.2013 12:00
Dansverkið Coming Up valið á Aerowaves Dansverk þeirra Katrínar Gunnarsdóttur og Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur, Coming Up, á leið í útrás. Menning 20.11.2013 11:00
Skrifa fyrir sjálfa sig fimmtán ára Draumsverð, önnur bókin í Þriggja heima sögu þeirra Snæbjörns Brynjarssonar og Kjartans Yngva Björnssonar, er komin út. Fyrsta bókin, Hrafnsauga, vakti mikla athygli og hlaut meðal annars Íslensku barnabókaverðlaunin í fyrra. Menning 18.11.2013 11:00
Útflutningur á göldrum Galdraskræða eftir Skugga er komin út í nýrri og vandaðri útgáfu Lesstofunnar. Menning 17.11.2013 16:00
Hringar í sandi og Géza Vermes Illugi Jökulsson rifjar hér upp dramatíska ævi ungversks fræðimanns af Gyðingaættum, sem dýpkaði mjög skilning okkar á Jesú frá Nasaret. Menning 16.11.2013 14:00
Þurfum við að vera hrædd? Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir sínu fyrsta verki í atvinnuleikhúsi, Refnum, á laugardagskvöld. Hann segir gaman að fá loksins að segja fyrrverandi bekkjarsystkinum fyrir verkum. Menning 16.11.2013 11:00
Harry Potter-kynslóðin farin að skrifa Meirihluti barna- og unglingabóka sem koma út í ár eru fantasíur eða ævintýrabækur. Menning 15.11.2013 12:00
Matreiðslubókaárið mikla Jólabókaflóðið er að hefjast og aldrei áður hafa komið út eins margar matreiðslubækur fyrir jólin og nú; tæplega þrjátíu stykki. Menning 14.11.2013 16:02
Þetta verður helg stund Kammerkór Suðurlands frumflytur verk eftir John Tavener í dómkirkjunni í Southwark í London á föstudag, þrátt fyrir sviplegt andlát tónskáldsins. Menning 14.11.2013 13:00
Brot úr millimetra er býsna stór eining Guðlaugur Arason rithöfundur einbeitir sér að gerð agnarsmárra bóka, álfabóka, og opnar í dag sýningu á þeirri list í Eiðisskeri á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Menning 14.11.2013 11:00
Reynið að leika þetta eftir Ofurdjúpraddaði rússneski söngvarinn Vladimir Miller kom til landsins fyrir helgi en rödd kappans vakti verðskuldaða athygli. Íslandi í dag fékk hann til að bregða á leik með nokkrum bassasöngvurum - og þið sem heima sitjið, reynið að taka undir. Menning 13.11.2013 08:00
Stoppaði sýningu í Þjóðleikhúsinu Persónan Páll í Englum Alheimsins, sem leikinn er af Atla Rafni Sigurðarsyni, gerði óformlegt hlé á sýningunni á föstudaginn. Menning 12.11.2013 19:12
Níutíu og níu tónleikar að baki Tónleikar númer eitt hundrað í tónleikaröðinni Ljáðu okkur eyra verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Menning 11.11.2013 22:00
Skapað undir arabískum áhrifum Hugmyndasmiðja fyrir börn opnaði á Kjarvalsstöðum í síðustu viku. Þar geta börn hannað eigin verk og örvað ímyndunaraflið. Menning 11.11.2013 14:30
Silja þýðir Munro Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Menning 11.11.2013 13:00
Staðarstolt er uppáhaldsorðið Ragnheiður Skúladóttir er að stýra Leikfélagi Akureyrar út úr holskeflu skulda, hægum en öruggum skrefum, auk þess að ala upp leikhúsfólk framtíðar og starfrækja vinnustofur. Áður mótaði hún starf leiklistar- og dansdeildar Listaháskólans. Menning 9.11.2013 13:00
Góð bók yfirstígur höfundinn Ný skáldsaga Jóns Kalman Stefánssonar, Fiskarnir hafa enga fætur, er gjörólík þríleiknum um strákinn og þorpið sem naut fádæma vinsælda. Menning 9.11.2013 11:00
Skáldkonur eru drottningar í hópi karla Líflegar hringborðsumræður um kynjahalla í útgáfu skáldverka. Menning 9.11.2013 09:00
Bænakvak yfir sængurkonu Flækjusaga Illugi Jökulsson hefur alltaf verið einkar hrifinn af minningum Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi í byrjun 19. aldar, enda veita þær einstæða innsýn í hversdagslíf og hlutskipti kvenna. Menning 9.11.2013 00:00