Skoðun Siðapostuli Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Konan var kosin á þing vegna þess að hún sagðist ætla að tryggja öllum tiltekin lágmarkslaun. Fólkið kaus hana í auðgunarskyni. Allir hefðu átt að vita að loforðið var blekking, því ekki var hægt að efna það. Þetta hefur nú komið í ljós svo hún er „fallin frá“ loforðinu. Skoðun 28.1.2025 07:02 Óheftar strandveiðar Arthur Bogason skrifar Ég er orðinn nokkuð gamall í hettunni í slagnum fyrir smábátaflotann og því ýmsu vanur úr ranni LÍÚ (SFS). Dellan úr þeirri átt náði þó nýjum hæðum með pistli framkvæmdastjóra samtakanna hinn 22. janúar sl í Viðskiptablaðinu undir fyrirsögninni: „Dýr verður sælan öll“. „Sælan öll“ er ekki útskýrð frekar. Skoðun 27.1.2025 20:00 „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar „Hvar sem þú ferð, þar ertu“ er staðhæfing sem kann að hljóma næstum spaugilega í einfaldleika sínum, en geymir þó dýpri sannleika. Sama hversu mikið við reynum að breyta ytri aðstæðum okkar, þá endurspegla þær alltaf innri heim okkar—hugsanir, tilfinningar, ótta og óöryggi. Skoðun 27.1.2025 19:01 Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Á Íslandi er haldið úti gífurlega stórum og valdamiklum sérhagsmunaiðnaði sem valdhafar þurfa að taka tillit til, en jafnframt gæta sín á. Og almenningur átta sig á. Skoðun 27.1.2025 14:31 Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Tæknibyltingin sem við lifum á hefur umbreytt bæði atvinnulífinu og menntakerfinu. Með aukinni sjálfvirkni og gervigreind verður þekking á tækni, gagnagreiningu og skapandi lausnamiðaðri hugsun sífellt mikilvægari. En hvað ætti unga fólkið á Íslandi að leggja áherslu á að læra í vetur til að vera tilbúið fyrir framtíðina? Skoðun 27.1.2025 13:30 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Elfar Friðriksson er Framkvæmdastjóri Verndarsjóðs Villtra Laxastofna (NASF)og skrifar á Vísi að íslenskum laxeldisfyrirtækjum hafi verið gefnar á silfurfati 85 milljarðar króna árið 2019 þar sem framleiðsluleyfi hafi ekki verið boðin út. “Vegleg gjöf það frá íslensku þjóðinni til sjókvíaeldisfyrirtækja.“ skrifar Elfar. Skoðun 27.1.2025 13:02 Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Skoðun 27.1.2025 11:45 Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar heldur táknar hugtakið flóra þær tegundir plantna, í víðum skilningi þess orðs, sem vaxa á tilteknu svæði eða tímaskeiði. Þannig vísar flóra Íslands til þeirra tegunda plantna sem vaxa á Íslandi. Garðaflóra Reykjavíkur tiltekur þær tegundir plantna sem finna má í görðum borgarinnar. Skoðun 27.1.2025 11:32 Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Einkenni tímanna sem við lifum á er þreytandi skrúðganga fólks án nauðsynlegrar sérþekkingar sem þykist hæft til að tjá sig um flókin málefni krefjandi ára rannsókna og djúprar hugsunar. Opinberar persónur stíga iðulega fram með álit á sviðum sem eru langt utan sérsviðs þeirra. Skoðun 27.1.2025 11:01 Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Nú hefur komið í ljós að bæði Flokkur fólksins og Vinstri græn fengu styrki sem eru ætlaðir stjórnmálasamtökum – án þess að flokkarnir væru skráðir stjórnmálasamtök í stjórnmálasamtakaskrá hjá Skattinum. Sem er afdráttarlaust og ótvírætt skilyrði styrkveitingarinnar. Hvað segir stjórnsýslufræðingur í slíku máli? Skoðun 27.1.2025 11:01 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. Skoðun 27.1.2025 10:47 Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Sævars Þórs Jónssonar um Rangfeðranir fer inn í hluta af því dæmi að vera tengdur við rangan föður. Orð hans og hugtök sem ég hafði ekki heyrt um. Skoðun 27.1.2025 10:33 Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Stjórnendur fyrirtækja verja margir töluverðum tíma, orku og fjármagni í það að styrkja ímynd sína. Þeir láta fagljósmyndara taka góða ljósmynd, kaupa ráðgjöf um hvað skuli segja, hvenær og hvernig – og reyna síðan að koma sér í viðtöl þar sem markmiðið er að segja eitthvað háfleygt og gáfulegt. Skoðun 27.1.2025 10:15 Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Félag atvinnurekenda (FA) hefur svarað ákalli ríkisstjórnarinnar um tillögur frá almenningi, fyrirtækjum og hagsmunasamtökum um sparnað og hagræðingu í ríkisrekstrinum. Félagið hefur lagt fram sextán sparnaðartillögur, en þar á meðal eru tillögur um lykilaðgerðir í starfsmannamálum ríkisins, sem eru forsenda langtímahagræðingar. Skoðun 27.1.2025 10:02 Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Það er magnað að fylgjast með því hvernig Samtök Fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS) keppist við það að verja þann slæma málstað sem sjókvíaeldi er. Nú síðast var það lögmaður SFS sem tók upp hanskann fyrir Kaldvík hf, sem er að reyna að troða 10.000 tonnum af sjókvíaeldislaxi ofan í Seyðisfjörð, þvert á vilja íbúa. Skoðun 27.1.2025 08:46 Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að framlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka byggjast á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006. Á II. kafla þessara laga voru gerðar breytingar með lögum nr. 109/2021, þar sem fjallað er um „Framlög ríkis og sveitarfélaga til stjórnmálastarfsemi.“ Þar er gerð grein fyrir skilyrðum þess að stjórnmálaflokkar fái úthlutað fé úr ríkissjóði og frá sveitarfélögum. Skoðun 27.1.2025 07:36 Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason og Hildur Leonardsdóttir skrifa Um áratugaskeið hafa heilbrigðisyfirvöld ráðlagt almenningi að takmarka neyslu á rauðu kjöti. Skoðun 26.1.2025 23:02 Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Nú fer Alþingi að koma saman aftur. Virðing Alþingis er því miður orðið ansi lítil. Sumir þingmenn jafnvel skrópa, og eru meira og minna í símanum. Skoðun 26.1.2025 22:01 Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Það er ljóst að tré og flugvélar fara ekki vel saman. Skoðun 26.1.2025 20:32 Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Fátækt er eins og ryksuga sem fer um lífið þitt og sogar upp allan peninginn þinn, frítímann, sjálfstraustið og valfrelsið; getuna til að velja hvernig þú lifir lífinu. Skoðun 26.1.2025 20:05 Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir og Erna Magnúsdóttir skrifa Mánudaginn 20. janúar tók Donald Trump við forsetastól Bandaríkjanna í annað sinn. Trump dró Bandaríkin samstundis út úr Parísarsamkomulaginu sem hefur það markmið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og sporna gegn hnattrænni hlýnun. Skoðun 26.1.2025 13:30 Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Á markaðnum eru það ekki stjórnmálamenn, auðmenn eða embættismenn sem hafa hið raunverulega vald - það er almenningur. Neytendur eru konungar hagkerfisins, þeir eru þeir sem ráða ferðinni. Skoðun 26.1.2025 13:03 Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Í dag erum við leikskólafólk að horfa upp á hnignun leikskólakerfisins í beinni útsendingu. Við getum lítið gert til að sporna við þessari þróun og það er sorglegt. Skoðun 26.1.2025 12:01 Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon og Þráinn Þorvaldsson skrifa Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. Skoðun 25.1.2025 21:31 Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Þeir sem hafa unnið sem kennarar til fjölda ára vita það, þeir sem eru nýkomnir inn í stéttina eru að fræðast og svo eru það þeir sem vilja vera upplýstir og leita svara. Skoðun 25.1.2025 13:32 Halldór 25.01.2025 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 25.1.2025 07:47 Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson og skrifa Samkvæmt fréttum virðist liggja fyrir að framboð, sem ekki er skráð sem stjórnmálaflokkur, hefur fengið fjárframlög úr ríkissjóði og vísvitandi nýtt þau í kosningabaráttu sína þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki átt rétt á þeim. Skoðun 25.1.2025 07:02 Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Undanfarið hefur átt sér stað þó nokkur umræða varðandi réttindi opinberra starfsmanna samanborið við réttindi starfsmanna á almennum vinnumarkaði, sérstaklega í tengslum við starfstengd réttindi þessara hópa sem eru töluvert ólík. Skoðun 25.1.2025 07:02 Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Við erum flest sammála um að börn og velferð þeirra sé aðalatriði í samfélaginu. Skoðun 25.1.2025 00:01 Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég var að fletta gegnum facebook í gær og rakst þá á eitt af fjölmörgum nafnlausum innleggjum í einum af þeim hópum sem ég er meðlimur í. Skoðun 24.1.2025 23:32 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Siðapostuli Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Konan var kosin á þing vegna þess að hún sagðist ætla að tryggja öllum tiltekin lágmarkslaun. Fólkið kaus hana í auðgunarskyni. Allir hefðu átt að vita að loforðið var blekking, því ekki var hægt að efna það. Þetta hefur nú komið í ljós svo hún er „fallin frá“ loforðinu. Skoðun 28.1.2025 07:02
Óheftar strandveiðar Arthur Bogason skrifar Ég er orðinn nokkuð gamall í hettunni í slagnum fyrir smábátaflotann og því ýmsu vanur úr ranni LÍÚ (SFS). Dellan úr þeirri átt náði þó nýjum hæðum með pistli framkvæmdastjóra samtakanna hinn 22. janúar sl í Viðskiptablaðinu undir fyrirsögninni: „Dýr verður sælan öll“. „Sælan öll“ er ekki útskýrð frekar. Skoðun 27.1.2025 20:00
„Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar „Hvar sem þú ferð, þar ertu“ er staðhæfing sem kann að hljóma næstum spaugilega í einfaldleika sínum, en geymir þó dýpri sannleika. Sama hversu mikið við reynum að breyta ytri aðstæðum okkar, þá endurspegla þær alltaf innri heim okkar—hugsanir, tilfinningar, ótta og óöryggi. Skoðun 27.1.2025 19:01
Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Á Íslandi er haldið úti gífurlega stórum og valdamiklum sérhagsmunaiðnaði sem valdhafar þurfa að taka tillit til, en jafnframt gæta sín á. Og almenningur átta sig á. Skoðun 27.1.2025 14:31
Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Tæknibyltingin sem við lifum á hefur umbreytt bæði atvinnulífinu og menntakerfinu. Með aukinni sjálfvirkni og gervigreind verður þekking á tækni, gagnagreiningu og skapandi lausnamiðaðri hugsun sífellt mikilvægari. En hvað ætti unga fólkið á Íslandi að leggja áherslu á að læra í vetur til að vera tilbúið fyrir framtíðina? Skoðun 27.1.2025 13:30
85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Elfar Friðriksson er Framkvæmdastjóri Verndarsjóðs Villtra Laxastofna (NASF)og skrifar á Vísi að íslenskum laxeldisfyrirtækjum hafi verið gefnar á silfurfati 85 milljarðar króna árið 2019 þar sem framleiðsluleyfi hafi ekki verið boðin út. “Vegleg gjöf það frá íslensku þjóðinni til sjókvíaeldisfyrirtækja.“ skrifar Elfar. Skoðun 27.1.2025 13:02
Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Skoðun 27.1.2025 11:45
Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar heldur táknar hugtakið flóra þær tegundir plantna, í víðum skilningi þess orðs, sem vaxa á tilteknu svæði eða tímaskeiði. Þannig vísar flóra Íslands til þeirra tegunda plantna sem vaxa á Íslandi. Garðaflóra Reykjavíkur tiltekur þær tegundir plantna sem finna má í görðum borgarinnar. Skoðun 27.1.2025 11:32
Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Einkenni tímanna sem við lifum á er þreytandi skrúðganga fólks án nauðsynlegrar sérþekkingar sem þykist hæft til að tjá sig um flókin málefni krefjandi ára rannsókna og djúprar hugsunar. Opinberar persónur stíga iðulega fram með álit á sviðum sem eru langt utan sérsviðs þeirra. Skoðun 27.1.2025 11:01
Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Nú hefur komið í ljós að bæði Flokkur fólksins og Vinstri græn fengu styrki sem eru ætlaðir stjórnmálasamtökum – án þess að flokkarnir væru skráðir stjórnmálasamtök í stjórnmálasamtakaskrá hjá Skattinum. Sem er afdráttarlaust og ótvírætt skilyrði styrkveitingarinnar. Hvað segir stjórnsýslufræðingur í slíku máli? Skoðun 27.1.2025 11:01
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. Skoðun 27.1.2025 10:47
Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Sævars Þórs Jónssonar um Rangfeðranir fer inn í hluta af því dæmi að vera tengdur við rangan föður. Orð hans og hugtök sem ég hafði ekki heyrt um. Skoðun 27.1.2025 10:33
Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Stjórnendur fyrirtækja verja margir töluverðum tíma, orku og fjármagni í það að styrkja ímynd sína. Þeir láta fagljósmyndara taka góða ljósmynd, kaupa ráðgjöf um hvað skuli segja, hvenær og hvernig – og reyna síðan að koma sér í viðtöl þar sem markmiðið er að segja eitthvað háfleygt og gáfulegt. Skoðun 27.1.2025 10:15
Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Félag atvinnurekenda (FA) hefur svarað ákalli ríkisstjórnarinnar um tillögur frá almenningi, fyrirtækjum og hagsmunasamtökum um sparnað og hagræðingu í ríkisrekstrinum. Félagið hefur lagt fram sextán sparnaðartillögur, en þar á meðal eru tillögur um lykilaðgerðir í starfsmannamálum ríkisins, sem eru forsenda langtímahagræðingar. Skoðun 27.1.2025 10:02
Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Það er magnað að fylgjast með því hvernig Samtök Fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS) keppist við það að verja þann slæma málstað sem sjókvíaeldi er. Nú síðast var það lögmaður SFS sem tók upp hanskann fyrir Kaldvík hf, sem er að reyna að troða 10.000 tonnum af sjókvíaeldislaxi ofan í Seyðisfjörð, þvert á vilja íbúa. Skoðun 27.1.2025 08:46
Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að framlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka byggjast á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka nr. 162/2006. Á II. kafla þessara laga voru gerðar breytingar með lögum nr. 109/2021, þar sem fjallað er um „Framlög ríkis og sveitarfélaga til stjórnmálastarfsemi.“ Þar er gerð grein fyrir skilyrðum þess að stjórnmálaflokkar fái úthlutað fé úr ríkissjóði og frá sveitarfélögum. Skoðun 27.1.2025 07:36
Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason og Hildur Leonardsdóttir skrifa Um áratugaskeið hafa heilbrigðisyfirvöld ráðlagt almenningi að takmarka neyslu á rauðu kjöti. Skoðun 26.1.2025 23:02
Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Nú fer Alþingi að koma saman aftur. Virðing Alþingis er því miður orðið ansi lítil. Sumir þingmenn jafnvel skrópa, og eru meira og minna í símanum. Skoðun 26.1.2025 22:01
Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Það er ljóst að tré og flugvélar fara ekki vel saman. Skoðun 26.1.2025 20:32
Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Fátækt er eins og ryksuga sem fer um lífið þitt og sogar upp allan peninginn þinn, frítímann, sjálfstraustið og valfrelsið; getuna til að velja hvernig þú lifir lífinu. Skoðun 26.1.2025 20:05
Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir og Erna Magnúsdóttir skrifa Mánudaginn 20. janúar tók Donald Trump við forsetastól Bandaríkjanna í annað sinn. Trump dró Bandaríkin samstundis út úr Parísarsamkomulaginu sem hefur það markmið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og sporna gegn hnattrænni hlýnun. Skoðun 26.1.2025 13:30
Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Á markaðnum eru það ekki stjórnmálamenn, auðmenn eða embættismenn sem hafa hið raunverulega vald - það er almenningur. Neytendur eru konungar hagkerfisins, þeir eru þeir sem ráða ferðinni. Skoðun 26.1.2025 13:03
Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Í dag erum við leikskólafólk að horfa upp á hnignun leikskólakerfisins í beinni útsendingu. Við getum lítið gert til að sporna við þessari þróun og það er sorglegt. Skoðun 26.1.2025 12:01
Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon og Þráinn Þorvaldsson skrifa Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. Skoðun 25.1.2025 21:31
Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Þeir sem hafa unnið sem kennarar til fjölda ára vita það, þeir sem eru nýkomnir inn í stéttina eru að fræðast og svo eru það þeir sem vilja vera upplýstir og leita svara. Skoðun 25.1.2025 13:32
Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson og skrifa Samkvæmt fréttum virðist liggja fyrir að framboð, sem ekki er skráð sem stjórnmálaflokkur, hefur fengið fjárframlög úr ríkissjóði og vísvitandi nýtt þau í kosningabaráttu sína þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki átt rétt á þeim. Skoðun 25.1.2025 07:02
Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Undanfarið hefur átt sér stað þó nokkur umræða varðandi réttindi opinberra starfsmanna samanborið við réttindi starfsmanna á almennum vinnumarkaði, sérstaklega í tengslum við starfstengd réttindi þessara hópa sem eru töluvert ólík. Skoðun 25.1.2025 07:02
Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Við erum flest sammála um að börn og velferð þeirra sé aðalatriði í samfélaginu. Skoðun 25.1.2025 00:01
Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég var að fletta gegnum facebook í gær og rakst þá á eitt af fjölmörgum nafnlausum innleggjum í einum af þeim hópum sem ég er meðlimur í. Skoðun 24.1.2025 23:32