Skoðun

List að læknis­ráði

Brynhildur Björnsdóttir og Orri Páll Jóhannsson skrifa

Heilbrigðiskerfið er landsmönnum ofarlega í huga fyrir þessar kosningar og fyrirbyggjandi aðgerðir til að bæta lýðheilsu eru mikilvægar til að létta álagið. Skýrsla frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO frá 2019 sýnir svo ekki verður um villst hversu góð áhrif listir hafa á lýðheilsu og lífsgæði.

Skoðun

Fjár­sveltar rann­sóknir á efna­hags­brotum

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Á síðustu árum hafa komið upp nokkur stór mál þar sem rökstuddur grunur leikur á um stórfelld efnahagsbrot. Það er mikið áhyggjuefni hversu lengi þessi mál eru til meðferðar hjá yfirvöldum.

Skoðun

Þetta er allt saman hannað

Hrund Gunnsteinsdóttur skrifar

Horfðu í kringum þig. Líttu niður og upp í loft. Ljósastaur eða ljós í lofti, gólfefni, púði í sófa og hurðarop. Flýgur flugvél yfir? Kíktu í vasann eða veskið, sími, lyklar, gleraugu, varalitur... Þetta er allt saman hannað af einhverjum.

Skoðun

Gefum milljarða!

Friðjón Friðjónsson skrifar

Við Íslendingar erum heppin þjóð, við unnum í lotteríi lífsins að því leyti að hér eru miklar auðlindir og mörg tækifæri. Það mætti jafnvel segja að við búum í landi tækifæranna. Okkur hefur auðnast að nýta hagsæld okkar til að mennta okkur og verða þannig enn betri í að takast á við þau verkefni sem fyrir okkur liggja.

Skoðun

Að­gerða­á­ætlun gegn fá­tækt barna!

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem Varða Rannsóknarstofa Vinnumarkaðarins gerði meðal félaga í ÖBÍ staðfestist enn og aftur sú staðreynd að fjárhagsstaða einstæðra foreldra í hópi öryrkja er oft mjög slæm.

Skoðun

Söng­skólarnir eru í vanda

Ingvar Alfreðsson,Jana María Guðmundsdóttir,Orri Huginn Ágústsson og Þór Breiðfjörð skrifa

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz er nú að hefja sinn áttunda starfsvetur. Námið er geysivinsælt og færri komast að en vilja. Hér þjálfum við og menntum nemendur í tónlistarleikhúsi og öllu því sem fylgir að setja upp söngleik.

Skoðun

Hverjum treystir þú?

Starri Reynisson skrifar

Flest hljótum við að gera þá kröfu til þeirra sem við treystum að það sé endurgoldið, að traustið sé gagnkvæmt. Það á jafnt við gagnvart vinum, ættingjum og elskhugum, og í raun öllum þeim sem við veljum að treysta á lífsleiðinni.

Skoðun

Á­byrg framtið-xY

Ari Tryggvason skrifar

Senn líður að kosningum til Alþingis, kosningar í kjölfar fordæmalausra tíma í sögu þjóðarinnar. Undanfarið eitt og hálft ár hefur gildismati okkar verið snúið á haus.

Skoðun

Er ekki bara best að kjósa eitt­hvað annað?

María Rut Kristinsdóttir skrifar

Frá árinu 1995 hefur Framsóknarflokkurinn stýrt félagsmálaráðuneytinu í 20 ár af 26, eða rúmlega 77% tímans. Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo stýrt fjármálaráðuneytinu í 22 ár af 26 eða rúmlega 85% tímans. Samt segjast þau vera „rétt að byrja” í „landi tækifæranna”.

Skoðun

Vörumst mistök annara í útlendingamálum

Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skrifar

Ég hef talað fyrir opinni og frjálsri umræðu um málefni útlendinga á Íslandi. Þetta er mikilvægur málaflokkur sem hefur verið í mikilli gerjun í nágranalöndunum enda hafa þau orðið að glíma við margvíslega erfiðleika og áskoranir þeim samfara, erfiðleika sem við höfum ekki séð enn hér á landi, sem betur fer.

Skoðun

Svona hjúkrum við heil­brigðis­kerfinu

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Það er ekki hægt að setja bara stanslaust meira fé í heilbrigðiskerfið segja ráðherrar. Það er alveg rétt enda ætlum við ekki bara að setja meira fé heldur gera ýmislegt annað til að hjúkra lösnu heilbrigðiskerfi.

Skoðun

Annað hugarfar á Alþingi

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Suma daga vakna ég og hugsa: „Hvað var ég að pæla þegar mér datt í hug að bjóða mig fram til Alþingis?“

Skoðun

Stöndum með ungu fólki

Fjóla Hrund Björnsdóttir og Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifa

Málefni ungs fólks eru okkur í Miðflokknum hugleikin en það er ekki hægt að segja að þau hafi endilega verið ofarlega á baugi í þessari baráttu. Það eru mörg málefni sem snerta ungt fólk og margt má betur fara, þetta höfum við orðið rækilega var við í kosningabaráttunni enda lagt okkur eftir að hlusta á og hitta ungt fólk. Þeirra er framtíðin og öll þróuð lýðræðisþjóðfélög leggja sig eftir að tryggja ungu fólki tækifæri og stuðning.

Skoðun

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Arnhildur Ásdís Kolbeins skrifar

Heilbrigðisskimun fyrir alla yfir fertugu.Hér áður fyrr var gjarnan sagt að sama hversu allt væri svart, „ég hef þó góða heilsu“. Með nútímalæknisfræði og þekkingu sem stöðugt er að aukast, er hægt að greina marga sjúkdóma á byrjunarstigi. Slík greining kemur ekki aðeins í veg fyrir óþarfa þjáningar fólks heldur er verulegur fjárhagslegur ábati af því að greina sjúkdóma snemma.

Skoðun

Kvótann heim

Georg Eiður Arnarson skrifar

Ég hef aðeins að undanförnu verið spurður að því hvað þetta þýði í stefnu Flokks fólksins, kvótann heim?

Skoðun

Tuttugu aðgerðir - Ekkert kjaftæði

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Píratar leggja sérstaka áherslu á aðgerðir í loftslagsmálum og var stefna flokksins talin sú metnaðarfyllsta af Ungum umhverfissinnum. Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum eru tækifæri til góðra breytinga á samfélaginu - baráttan gegn loftslagsbreytingum er á sama tíma baráttan fyrir sanngjarnari heimi, samfélagi sem tekur meira tillit til fólks og náttúru.

Skoðun

Hvert stefnir Þýska­land?

Ívar Már Arthúrsson skrifar

Kosningar til þýska þingsins, Bundestag, fara fram á sunnudaginn og búast má við því að þær verði afar spennandi. Angela Merkel er að hætta sem kanslari landsins, þannig að það er einnig verið að kjósa um það hver muni taka við embætti af henni.

Skoðun

Kvóta­brask­kerfið kosninga­mál - enn einu sinni

Atli Hermannsson skrifar

Almenningi er talin trú um að kvótakerfið sé það besta og allur heimurinn horfi öfundaraugum til okkar. Flest okkar láta því duga að vera mötuð á rangfærslum frá sérhagsmuna aðilum sem stýra umræðunni.

Skoðun

Eiga börnin að borga skuldirnar okkar?

Sigþrúður Ármann skrifar

Það er svo auðvelt að lofa og lofa, ætla að eyða og eyða peningum annarra. Meira að segja peningum sem eru ekki til staðar. Hugmyndir vinstri flokka, með loforðum um að auka útgjöld um tugi og jafnvel hundruð milljarða, sem fjármagna á með skattahækkunum og lántökum, virka ekki.

Skoðun

Sér­stakur frí­stunda­styrkur – mikil­vægt rétt­lætis­mál!

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Sérstökum frístundastyrk er ætlað að gera börnum keift að stunda fjölbreyttar tómstundir óháð efnahag foreldra en rannsóknir hafa sýnt að þáttaka barna efnaminni foreldra er mun minni í skipulögðu tómstundastarfi en annarra. Ljóst er að tómstundastarf barna getur verið þungur baggi fyrir tekjulág heimili og kostnaður valdið því að börn tekjulágra taka síður þátt í slíku starfi.

Skoðun

Þagmælska

Marta Jóns Hjördísardóttir skrifar

Hugleiðingar vegna umræðu um málefni um sjúklinga í fjölmiðlum.

Skoðun

Eirík Björn á þing

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Eitt af því ánægjulega eftir langan tíma í pólítík er að kynnast öflugu fólki um allt land. Sumir eru eftirminnilegri en aðrir. Það á við um Eirík Björn Björgvinsson oddvita Viðreisnar í Norðausturkjördæmi.

Skoðun

Tryggjum öldruðum á­hyggju­laust ævi­kvöld

Guðmundur Ragnarsson skrifar

Áhyggjulaust ævikvöld á ekki að vera innihaldslaus frasi. Okkur ber skylda til að sjá til þess að fólkið sem hefur skapað það samfélag sem við tökum við ljúki ævi sinni í öryggi og með reisn. Það eru mannréttindi að eiga áhyggjulaust ævikvöld.

Skoðun

Þegar hægri höndin veit ekki af þeirri vinstri

Hrafnkell Brimar Hallmundsson skrifar

Minjastofnun Íslands er ekki sú ríkisstofnun sem mest er milli tannanna á fólki frá degi til dags. Raunar ætla ég að leyfa mér að efast um að fólk þekki almennt til starfsemi stofnunarinnar eða viti endilega af tilvist hennar.

Skoðun

Kratar komið heim!

Gylfi Þór Gíslason skrifar

Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensk

Skoðun