Sport Þorsteinn Leó: Ég sá að stúkan var hálf blá Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Porto, bjóst ekki við að lið hans myndi missa dampinn eftir góðan fyrri hálfleik, en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Val. Valsmenn komu þó til baka og lauk leiknum með jafntefli, 27-27, og deildu liðin stigunum á milli sín í þessari annarri umferð Evrópudeildarinnar. Handbolti 15.10.2024 21:41 Öll liðin komin með sigur eftir að Þór skellti Grindavík Öll liðin í Bónus-deild kvenna í körfubolta eru komin með sigur, þó að þriðju umferð sé enn ekki lokið, eftir að Þór vann tíu stiga sigur gegn Grindavík á Akureyri í kvöld, 81-71. Körfubolti 15.10.2024 21:26 Óskar Bjarni: Bara fúll að hafa ekki unnið Valsmenn voru hársbreidd frá því að leggja portúgalska liðið Porto að velli í kvöld í Evrópudeildinni, en leiknum lauk með jafntefli 27-27 þar sem gestirnir jöfnuðu á lokaandartökum leiksins. Handbolti 15.10.2024 21:12 Skotar stöðvuðu Ronaldo og Eriksen tryggði Dönum stig Evrópumeistarar Spánar eru komnir með þriggja stiga forskot á Dani á toppi 4. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir leiki kvöldsins. Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal eru ekki lengur með fullt hús stiga. Fótbolti 15.10.2024 20:48 Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 20:36 Haukar unnu með 45 stiga mun Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58. Körfubolti 15.10.2024 20:24 Ótrúlegur leikhluti Martins í naumum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði heil sautján stig í þriðja leikhluta, þegar Alba Berlín vann sinn fyrsta sigur í Evrópudeildinni (e. Euroleague) í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 15.10.2024 19:48 Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46 ÍHÍ sé ekki rasískt: „Getum ekki gengið út fyrir eðlilegan lagaramma“ Framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands vísar ásökunum um rasisma innan sambandsins alfarið á bug. Töluvert hefur gustað um sambandið síðustu daga. Sport 15.10.2024 19:01 Elvar og Arnar í toppmálum í riðli Vals Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson var einn af markahæstu mönnum þýska liðsins Melsungen í dag þegar það gjörsigraði Vardar frá Norður-Makedóníu, 34-18, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 18:57 Tveggja marka Emilía áfram í bikarnum Íslenska landsliðskonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nordsjælland í kvöld, í 3-0 sigri gegn B.93 í dönsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 18:45 Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 76-77 | Magnaður sigur nýliðanna í nýju höllinni Njarðvík mætti Tindastól í þriðju umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld þegar lið Njarðvíkur spilaði sinn fyrsta leik í nýju húsi, IceMar-höllinni. Tindastóll tók sterkan sigur á útivelli 76-77. Körfubolti 15.10.2024 18:31 Stimpluðu sig út með tapi gegn Dönum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla tapaði verðskuldað fyrir Danmörku ytra í dag, 2-0, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 15.10.2024 18:00 Tuchel tekur við enska landsliðinu Þjóðverjinn Thomas Tuchel verður næsti þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 15.10.2024 17:47 Uppgjörið: Valur - Porto 27-27 | Ótrúlegir Valsmenn náðu að landa stigi Þrátt fyrir að lenda átta mörkum undir snemma í seinni hálfleik náðu Valsmenn með ævintýralegum hætti að landa stigi gegn Porto í Kaplakrika í kvöld, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 17:33 Stjóri Arsenal sagði upp eftir slaka byrjun Jonas Eidevall er hættur sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hafði stýrt liðinu í þrjú ár. Enski boltinn 15.10.2024 16:01 „Ég held að þetta sé það besta sem gat komið fyrir“ Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Valsmönnum á heimavelli í kvöld en leikurinn fer þó ekki fram á Hlíðarenda heldur í Hafnarfirði. Handbolti 15.10.2024 15:17 Börkur hættir hjá Val Börkur Edvardsson ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns eða stjórnarsetu í knattspyrnudeild Vals á næsta haustfundi félagsins 21. október. Íslenski boltinn 15.10.2024 14:22 Eigandi Clippers með mikla áherslu á fjölda klósetta í nýjustu höll NBA Steve Ballmer hefur verið eigandi NBA körfuboltaliðsins Los Angeles Clippers í tíu ár og hefur nú séð til þess að félagið er loksins komið í sína eigin höll. Körfubolti 15.10.2024 14:02 Vörn Keflavíkur gerir Pavel brjálaðan: „Konan mín þurfti að halda mér niðri“ Pavel Ermolinskij hrífst af liði Keflavíkur í Bónus deild karla. Keflvíkingar geta þó líka gert hann gráhærðan með tilburðum sínum í vörninni. Pavel ræddi um Keflavík í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 13:30 Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Starfsreglur UEFA-dómara er varða endurskoðun á VAR segja til um að dómari á velli skuli horfa á myndbönd af atviki áður en hann taki ákvörðun. Ekki dugi að sjá stillimynd. Dómari leiks Íslands og Tyrklands í Þjóðadeild UEFA í gær virðist ekki hafa farið eftir þeim reglum þegar hann dæmdi Tyrkjum tvær vítaspyrnur. Fótbolti 15.10.2024 13:10 Haaland baðst afsökunar Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2024 13:01 „Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31 Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. Fótbolti 15.10.2024 12:03 Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 11:31 Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Sport 15.10.2024 11:01 Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Kristófer Tristan og Denas Kazulis eru enn í tveimur efstu sætum ELKO-Deildarinnar í Fortnite eftir að hafa sigrað hvor sinn leikinn í 6. umferð sem var spiluð í gærkvöld. Rafíþróttir 15.10.2024 10:33 Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Hákon Rafn Valdimarsson hefur staðið sig mjög vel í íslenska markinu síðan hann fékk tækifærið með A-landsliðinu en hann gerði stór mistök í tapinu á móti Tyrkjum í Laugardalnum i gær. Fótbolti 15.10.2024 10:31 Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Sport 15.10.2024 10:01 Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
Þorsteinn Leó: Ég sá að stúkan var hálf blá Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Porto, bjóst ekki við að lið hans myndi missa dampinn eftir góðan fyrri hálfleik, en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Val. Valsmenn komu þó til baka og lauk leiknum með jafntefli, 27-27, og deildu liðin stigunum á milli sín í þessari annarri umferð Evrópudeildarinnar. Handbolti 15.10.2024 21:41
Öll liðin komin með sigur eftir að Þór skellti Grindavík Öll liðin í Bónus-deild kvenna í körfubolta eru komin með sigur, þó að þriðju umferð sé enn ekki lokið, eftir að Þór vann tíu stiga sigur gegn Grindavík á Akureyri í kvöld, 81-71. Körfubolti 15.10.2024 21:26
Óskar Bjarni: Bara fúll að hafa ekki unnið Valsmenn voru hársbreidd frá því að leggja portúgalska liðið Porto að velli í kvöld í Evrópudeildinni, en leiknum lauk með jafntefli 27-27 þar sem gestirnir jöfnuðu á lokaandartökum leiksins. Handbolti 15.10.2024 21:12
Skotar stöðvuðu Ronaldo og Eriksen tryggði Dönum stig Evrópumeistarar Spánar eru komnir með þriggja stiga forskot á Dani á toppi 4. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir leiki kvöldsins. Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal eru ekki lengur með fullt hús stiga. Fótbolti 15.10.2024 20:48
Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 20:36
Haukar unnu með 45 stiga mun Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58. Körfubolti 15.10.2024 20:24
Ótrúlegur leikhluti Martins í naumum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði heil sautján stig í þriðja leikhluta, þegar Alba Berlín vann sinn fyrsta sigur í Evrópudeildinni (e. Euroleague) í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 15.10.2024 19:48
Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46
ÍHÍ sé ekki rasískt: „Getum ekki gengið út fyrir eðlilegan lagaramma“ Framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands vísar ásökunum um rasisma innan sambandsins alfarið á bug. Töluvert hefur gustað um sambandið síðustu daga. Sport 15.10.2024 19:01
Elvar og Arnar í toppmálum í riðli Vals Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson var einn af markahæstu mönnum þýska liðsins Melsungen í dag þegar það gjörsigraði Vardar frá Norður-Makedóníu, 34-18, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 18:57
Tveggja marka Emilía áfram í bikarnum Íslenska landsliðskonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nordsjælland í kvöld, í 3-0 sigri gegn B.93 í dönsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 18:45
Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 76-77 | Magnaður sigur nýliðanna í nýju höllinni Njarðvík mætti Tindastól í þriðju umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld þegar lið Njarðvíkur spilaði sinn fyrsta leik í nýju húsi, IceMar-höllinni. Tindastóll tók sterkan sigur á útivelli 76-77. Körfubolti 15.10.2024 18:31
Stimpluðu sig út með tapi gegn Dönum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla tapaði verðskuldað fyrir Danmörku ytra í dag, 2-0, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 15.10.2024 18:00
Tuchel tekur við enska landsliðinu Þjóðverjinn Thomas Tuchel verður næsti þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 15.10.2024 17:47
Uppgjörið: Valur - Porto 27-27 | Ótrúlegir Valsmenn náðu að landa stigi Þrátt fyrir að lenda átta mörkum undir snemma í seinni hálfleik náðu Valsmenn með ævintýralegum hætti að landa stigi gegn Porto í Kaplakrika í kvöld, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 17:33
Stjóri Arsenal sagði upp eftir slaka byrjun Jonas Eidevall er hættur sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hafði stýrt liðinu í þrjú ár. Enski boltinn 15.10.2024 16:01
„Ég held að þetta sé það besta sem gat komið fyrir“ Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Valsmönnum á heimavelli í kvöld en leikurinn fer þó ekki fram á Hlíðarenda heldur í Hafnarfirði. Handbolti 15.10.2024 15:17
Börkur hættir hjá Val Börkur Edvardsson ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns eða stjórnarsetu í knattspyrnudeild Vals á næsta haustfundi félagsins 21. október. Íslenski boltinn 15.10.2024 14:22
Eigandi Clippers með mikla áherslu á fjölda klósetta í nýjustu höll NBA Steve Ballmer hefur verið eigandi NBA körfuboltaliðsins Los Angeles Clippers í tíu ár og hefur nú séð til þess að félagið er loksins komið í sína eigin höll. Körfubolti 15.10.2024 14:02
Vörn Keflavíkur gerir Pavel brjálaðan: „Konan mín þurfti að halda mér niðri“ Pavel Ermolinskij hrífst af liði Keflavíkur í Bónus deild karla. Keflvíkingar geta þó líka gert hann gráhærðan með tilburðum sínum í vörninni. Pavel ræddi um Keflavík í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 13:30
Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Starfsreglur UEFA-dómara er varða endurskoðun á VAR segja til um að dómari á velli skuli horfa á myndbönd af atviki áður en hann taki ákvörðun. Ekki dugi að sjá stillimynd. Dómari leiks Íslands og Tyrklands í Þjóðadeild UEFA í gær virðist ekki hafa farið eftir þeim reglum þegar hann dæmdi Tyrkjum tvær vítaspyrnur. Fótbolti 15.10.2024 13:10
Haaland baðst afsökunar Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2024 13:01
„Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31
Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. Fótbolti 15.10.2024 12:03
Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 11:31
Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Sport 15.10.2024 11:01
Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Kristófer Tristan og Denas Kazulis eru enn í tveimur efstu sætum ELKO-Deildarinnar í Fortnite eftir að hafa sigrað hvor sinn leikinn í 6. umferð sem var spiluð í gærkvöld. Rafíþróttir 15.10.2024 10:33
Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Hákon Rafn Valdimarsson hefur staðið sig mjög vel í íslenska markinu síðan hann fékk tækifærið með A-landsliðinu en hann gerði stór mistök í tapinu á móti Tyrkjum í Laugardalnum i gær. Fótbolti 15.10.2024 10:31
Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Sport 15.10.2024 10:01
Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30