Sport Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Gera þurfti langt hlé á leik Union Berlin og Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að aðskotahlut var kastað í markvörð Bochum. Þegar leikmenn sneru aftur á völlinn létu þeir leikinn fjara út án þess að reyna að skora. Fótbolti 14.12.2024 23:01 Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans. Körfubolti 14.12.2024 22:32 Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 22:00 Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43 Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Afturelding missti af tækifærinu að minnka forskot FH á toppi Olís-deildarinnar eftir að liðið gerði jafntefli við KA á Akureyri í kvöld. KA var grátlega nálægt því að næla í bæði stigin í leiknum. Handbolti 14.12.2024 20:41 „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool sagðist ekki geta beðið um meira af leikmönnum sínum en það sem þeir sýndu í 2-2 jafnteflinu gegn Fulham í dag. Liverpool spilaði einum færri lungann úr leiknum. Enski boltinn 14.12.2024 18:45 Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14 Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 14.12.2024 17:31 Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Newcastle kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með 4-0 stórsigri gegn Leicester, sem þar með tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Wolves tapaði 2-1 á heimavelli gegn Ipswich svo dagar Gary O‘Neil gætu verið taldir. Enski boltinn 14.12.2024 17:06 Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í kvöld vann liðið góðan 2-1 sigur á Aston Villa eftir tvö mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 14.12.2024 17:03 Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49 Arsenal fann enga leið gegn Everton Arsenal varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Everton í dag, í bragðdaufum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 14.12.2024 16:45 Mikil spenna í Eyjum ÍBV og Íslandsmeistarar FH gerðu jafntefli, 26-26, í miklum spennuleik í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 14.12.2024 15:08 Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59 Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Liverpool og Fulham gerðu 2-2 jafntefli í frábærum fótboltaleik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool voru einum færri í sjötíu mínútur í leiknum en tókst engu að síður að koma til baka í tvígang. Enski boltinn 14.12.2024 14:32 Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í dag hvar EM karla 2030 og 2032 verða haldin, og hvar EM kvenna 2032 verður haldið. Engar þjóðir sóttu um að halda EM kvenna 2030 og því óvíst hvar það fer fram. Handbolti 14.12.2024 13:32 Settu Íslandsmet í nýrri grein á HM Boðsundssveit Íslands endurtók leikinn frá því í gær og setti nýtt Íslandsmet í dag, á næstsíðasta degi heimsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Búdapest. Það var þó í raun óhjákvæmilegt að setja met í dag. Sport 14.12.2024 13:12 Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Enski boltinn 14.12.2024 12:31 Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Leikjadagskrá Íslands í undankeppni HM 2026 liggur nú fyrir og ljóst er að von er á fótboltastjörnum í Laugardalinn í október á næsta ári. Fótbolti 14.12.2024 11:47 „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Arnór Smárason var á dögunum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann sér mikil tækifæri hjá félaginu. Vill halda vel utan um yngri flokka félagsins, þróa hungraða og gæða mikla leikmenn sem gætu reynst meistaraflokkum Vals dýrmætir. Íslenski boltinn 14.12.2024 11:02 „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Óhætt er að segja að Jón Halldór Eðvaldsson taki ekki undir þá gagnrýni sem sett hefur verið fram á mikinn fjölda erlendra leikmanna í efstu deildum Íslands í körfubolta. Hann kveðst hundleiður á umræðu um þessi mál. Körfubolti 14.12.2024 10:30 „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá hef ég ekki tölu á hve margir úrslitaleikirnir eru orðnir,“ sagði Þórir Hergeirsson við NRK í gærkvöld, eftir að hafa stýrt Noregi til öruggs sigurs á Ungverjum í undanúrslitum EM kvenna í handbolta. Handbolti 14.12.2024 10:02 Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í gær. Íslenska landsliðið var í pottinum og tekur sérfræðingurinn og fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Baldur Sigurðsson ekki undir bölsýnisspár um möguleika Íslands. Hann hefur trú. Fótbolti 14.12.2024 09:30 Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu. Fótbolti 14.12.2024 09:02 Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Íþróttasamband Íslands hefur gert upp landsátakið Syndum sem lauk 30. nóvember síðastliðinn en fjallað er um það á heimasíðu sambandsins. Sport 14.12.2024 08:02 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01 Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 14.12.2024 06:01 Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. Fótbolti 13.12.2024 23:16 Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. Íslenski boltinn 13.12.2024 22:45 „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 22:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Gera þurfti langt hlé á leik Union Berlin og Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að aðskotahlut var kastað í markvörð Bochum. Þegar leikmenn sneru aftur á völlinn létu þeir leikinn fjara út án þess að reyna að skora. Fótbolti 14.12.2024 23:01
Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans. Körfubolti 14.12.2024 22:32
Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 22:00
Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43
Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Afturelding missti af tækifærinu að minnka forskot FH á toppi Olís-deildarinnar eftir að liðið gerði jafntefli við KA á Akureyri í kvöld. KA var grátlega nálægt því að næla í bæði stigin í leiknum. Handbolti 14.12.2024 20:41
„Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool sagðist ekki geta beðið um meira af leikmönnum sínum en það sem þeir sýndu í 2-2 jafnteflinu gegn Fulham í dag. Liverpool spilaði einum færri lungann úr leiknum. Enski boltinn 14.12.2024 18:45
Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14
Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 14.12.2024 17:31
Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Newcastle kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með 4-0 stórsigri gegn Leicester, sem þar með tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Wolves tapaði 2-1 á heimavelli gegn Ipswich svo dagar Gary O‘Neil gætu verið taldir. Enski boltinn 14.12.2024 17:06
Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í kvöld vann liðið góðan 2-1 sigur á Aston Villa eftir tvö mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 14.12.2024 17:03
Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49
Arsenal fann enga leið gegn Everton Arsenal varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Everton í dag, í bragðdaufum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 14.12.2024 16:45
Mikil spenna í Eyjum ÍBV og Íslandsmeistarar FH gerðu jafntefli, 26-26, í miklum spennuleik í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 14.12.2024 15:08
Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59
Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Liverpool og Fulham gerðu 2-2 jafntefli í frábærum fótboltaleik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool voru einum færri í sjötíu mínútur í leiknum en tókst engu að síður að koma til baka í tvígang. Enski boltinn 14.12.2024 14:32
Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í dag hvar EM karla 2030 og 2032 verða haldin, og hvar EM kvenna 2032 verður haldið. Engar þjóðir sóttu um að halda EM kvenna 2030 og því óvíst hvar það fer fram. Handbolti 14.12.2024 13:32
Settu Íslandsmet í nýrri grein á HM Boðsundssveit Íslands endurtók leikinn frá því í gær og setti nýtt Íslandsmet í dag, á næstsíðasta degi heimsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Búdapest. Það var þó í raun óhjákvæmilegt að setja met í dag. Sport 14.12.2024 13:12
Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Enski boltinn 14.12.2024 12:31
Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Leikjadagskrá Íslands í undankeppni HM 2026 liggur nú fyrir og ljóst er að von er á fótboltastjörnum í Laugardalinn í október á næsta ári. Fótbolti 14.12.2024 11:47
„Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Arnór Smárason var á dögunum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann sér mikil tækifæri hjá félaginu. Vill halda vel utan um yngri flokka félagsins, þróa hungraða og gæða mikla leikmenn sem gætu reynst meistaraflokkum Vals dýrmætir. Íslenski boltinn 14.12.2024 11:02
„Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Óhætt er að segja að Jón Halldór Eðvaldsson taki ekki undir þá gagnrýni sem sett hefur verið fram á mikinn fjölda erlendra leikmanna í efstu deildum Íslands í körfubolta. Hann kveðst hundleiður á umræðu um þessi mál. Körfubolti 14.12.2024 10:30
„Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá hef ég ekki tölu á hve margir úrslitaleikirnir eru orðnir,“ sagði Þórir Hergeirsson við NRK í gærkvöld, eftir að hafa stýrt Noregi til öruggs sigurs á Ungverjum í undanúrslitum EM kvenna í handbolta. Handbolti 14.12.2024 10:02
Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í gær. Íslenska landsliðið var í pottinum og tekur sérfræðingurinn og fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Baldur Sigurðsson ekki undir bölsýnisspár um möguleika Íslands. Hann hefur trú. Fótbolti 14.12.2024 09:30
Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu. Fótbolti 14.12.2024 09:02
Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Íþróttasamband Íslands hefur gert upp landsátakið Syndum sem lauk 30. nóvember síðastliðinn en fjallað er um það á heimasíðu sambandsins. Sport 14.12.2024 08:02
Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01
Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 14.12.2024 06:01
Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. Fótbolti 13.12.2024 23:16
Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. Íslenski boltinn 13.12.2024 22:45
„Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 22:01