Sport

Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári.

Golf

Magavandamálin farin að trufla hana

Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf.

Sport

Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest?

Enn er rætt og ritað um stjóra stöðuna hjá Nottingham Forest en það þykir líklega að Ange Postecoglou sé ekki mjög öruggur í starfi þar á bæ. Hinn þaulreyndi Sean Dyche þykir þá líklegur að taka við ef Ástralinn þarf að taka pokann sinn.

Fótbolti

Kristófer: Það er nú bara októ­ber

Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91.

Körfubolti

Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út

Nokkuð óvænt úrslit urðu á Shanghai mótinu í tennis í dag. Novak Djokovic og Daniil Medvedev voru slegnir út og það þýðir að frændurnir Valentin Vacherot og Arthur Rinderknech munu spila til úrslita.

Sport

Gerrard neitaði Rangers

Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool og fyrrum stjóri Glasgow Rangers mun ekki taka við Glasgow liðinu í annað sinn. BBC greinir frá því að viðræður hafi siglt í strand.

Fótbolti

Magn­dís og Einar sæmd heiðurs­merki UMFÍ

54. sambandsþing Ungmennafélags Íslands fer fram um helgina í Stykkishólmi. Þingin eru tilefni til að heiðra félaga sem hafa staðið í stafni í langan tíma og voru Magndís Alexandersdóttir og Einar Haraldsson sæmd æðstu viðurkenningu UMFÍ.

Sport

Ís­lendingar sigur­sælir í evrópska hand­boltanum

Íslendingar voru á ferð og flugi með félagsliðum sínum í handbolta deildum víðsvegar um Evrópu í dag. Óðinn Ríkharðsson, Bjarki Már Elísson, Andrea Jacobsen, Elín Rósa Magnúsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir komu öll við sögu hjá sínum liðum í dag.

Handbolti