Sport Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum ÍR jafnaði Þór Þorlákshöfn að stigum með dramatískum eins stigs sigri sínum í leik liðanna í 15. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn urðu 94-95 en það var Zarko Jukic sem tryggði ÍR-ingum sætan sigur með því að blaka boltanum ofan í rétt rúmri sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 24.1.2025 21:00 Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu með ellefu stigum gegn Íslandsmeisturum Vals í fimmtándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Bæði lið hafa verið í örlitlu brasi það sem af er móts og vonast til þess að rétta úr kútnum fyrir úrslitakeppnina. Eftir mikinn baráttuleik voru það Valur sem höfðu á endanum betur 70-81 og tóku sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 24.1.2025 21:00 Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Eftir skelfilegt tap gegn Króatíu í Zagreb í kvöld veltur draumur Íslands um sæti í 8-liða úrslitum á HM á hjálp frá Slóveníu á sunnudaginn. Króatar voru átta mörkum yfir eftir ótrúlegan fyrri hálfleik, 20-12, og unnu að lokum 32:26. Handbolti 24.1.2025 20:53 Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Selfoss tók á móti Stjörnunni í þrettándu umferð Olís deildar kvenna og vann fimm marka sigur. 27-22 urðu lokatölur eftir að Selfoss skoraði síðustu þrjú mörk leiksins. Handbolti 24.1.2025 19:40 Tveggja marka tap í toppslagnum Inter tapaði 2-0 á útivelli gegn Juventus í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 24.1.2025 19:33 Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Það vakti töluverða undrun í fjölmiðlaaðstöðunni í Zagreb þegar Domagoj Duvnjak, fyrirliði Króata, var skyndilega mættur til leiks gegn íslenska landsliðinu. Handbolti 24.1.2025 19:23 Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Egyptaland jafnaði Ísland að stigum í milliriðli 4 á HM í handbolta karla með sigri á Slóveníu, 26-25, í dag. Handbolti 24.1.2025 18:45 Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, gerir eina breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Króatíu í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í kvöld. Handbolti 24.1.2025 17:20 ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð ÍBV heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta eftir að hafa unnið sér sæti þar á nýjan leik á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 24.1.2025 16:47 Sögulegur árangur Portúgals á HM Portúgalar eru komnir áfram í 8-liða úrslit HM karla í handbolta í fyrsta sinn, eftir að hafa skellt grönnum sínum frá Spáni, 35-29, í dag. Handbolti 24.1.2025 16:25 Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Janus Daði Smárason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Króatíu á HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld. Búast má við gríðarmikilli stemningu. Handbolti 24.1.2025 15:31 Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Vísir var í beinni útsendingu frá miðborg Zagreb í dag, þar sem stuðningsmenn Íslands gleðjast saman og hita upp fyrir stórleikinn við Króatíu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 24.1.2025 15:16 Borðuðu aldrei kvöldmat saman Þeir verða líklega alltaf nefndir til sögunnar í umræðunni um öflugustu liðsfélaga sögunnar en samband Michael Jordan og Scottie Pippen var mjög sérstakt. Körfubolti 24.1.2025 15:01 „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ekkert að fara fram úr sér þó svo það gangi vel á HM. Hann veit sem er að það er næg vinna fram undan. Handbolti 24.1.2025 14:32 Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Bræðurnir Dylan og Nick Khatchikian voru bókstaflega allt í öllu þegar skólalið þeirra vann stórsigur. Annar var reyndar með 0 stig og hinn 0 stoðsendingar en þeir vógu það heldur betur upp á öðrum stöðum á tölfræðiblaðinu Körfubolti 24.1.2025 14:00 Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Ægir Líndal var með skærin á lofti á Westin-hótelinu í Zagreb og snyrti hár strákanna okkar fyrir leik kvöldsins við Króatíu. Athygli vakti þegar Viktor Gísli Hallgrímsson óskaði eftir klippingu á samfélagsmiðlum í vikunni. Handbolti 24.1.2025 13:53 Lífið leikur við Kessler Walker Kessler hefur slegið í gegn í NBA deildinni í körfubolta í vetur en frammistaðan hans inn á vellinum eru ekki einu góðu fréttirnar á heimilinu. Fótbolti 24.1.2025 13:32 „Íslenska liðið lítur vel út“ Það verður vafalítið sérstök stund fyrir Dag Sigurðsson að mæta Íslandi í kvöld en hann er þjálfari króatíska landsliðsins. Fyrsti útlendingurinn sem fékk það eftirsótta starf. Handbolti 24.1.2025 13:01 Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, myndi fagna því ef Manchester City kæmist ekki áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.1.2025 12:30 Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Leigutaki í Stóru-Laxá í Hreppum hefur heitið því að bjóða öllu karlalandsliði Íslands í handbolta í fjögurra daga veiðiholl í ánni, komist liðið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem nú stendur yfir. Strákarnir eru í dauðafæri til þess að tryggja sér ferðina. Handbolti 24.1.2025 12:21 Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Njarðvík hefur gert breytingar á kvennaliði sínu í körfubolta. Ena Viso er farin frá félaginu en í hennar stað kemur hin sænska Paulina Hersler. Körfubolti 24.1.2025 12:17 Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. Handbolti 24.1.2025 12:02 Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Bruno Fernandes tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta í gærkvöld, í blálokin. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 24.1.2025 11:30 HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. Handbolti 24.1.2025 11:01 Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Draumur Róberts Frosta Þorkelssonar um að verða atvinnumaður í fótbolta er að rætast því Stjarnan hefur selt hann til sænska félagsins GAIS. Róbert Frosti ætlar svo síðar að láta annan draum rætast, með Stjörnunni. Fótbolti 24.1.2025 10:53 Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Nikola Jokic átti enn einn stórleikinn með Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.1.2025 10:31 Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Hörður hefur heldur betur styrkt sig vel fyrir lokabaráttunni um sæti í Olís deild karla í handbolta. Reynslubolti gerir samning út tímabilið en tveir 22 ára strákar sem til ársins 2022. Handbolti 24.1.2025 10:15 Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 24.1.2025 10:07 „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Roland Valur Eradze varð markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í aðdraganda HM. Hann hrósar Viktori Gísla Hallgrímssyni fyrir frammistöðu sína en þeir hafa þekkst um hríð. Handbolti 24.1.2025 10:02 Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Ökumenn í formúlu 1 eiga það á hættu að fá harðari refsingar á komandi tímabili. Þeir þurfa að passa vel upp á framkomu sína og orðanotkun á opinberum vettvangi. Formúla 1 24.1.2025 09:40 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum ÍR jafnaði Þór Þorlákshöfn að stigum með dramatískum eins stigs sigri sínum í leik liðanna í 15. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn urðu 94-95 en það var Zarko Jukic sem tryggði ÍR-ingum sætan sigur með því að blaka boltanum ofan í rétt rúmri sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 24.1.2025 21:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu með ellefu stigum gegn Íslandsmeisturum Vals í fimmtándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Bæði lið hafa verið í örlitlu brasi það sem af er móts og vonast til þess að rétta úr kútnum fyrir úrslitakeppnina. Eftir mikinn baráttuleik voru það Valur sem höfðu á endanum betur 70-81 og tóku sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 24.1.2025 21:00
Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Eftir skelfilegt tap gegn Króatíu í Zagreb í kvöld veltur draumur Íslands um sæti í 8-liða úrslitum á HM á hjálp frá Slóveníu á sunnudaginn. Króatar voru átta mörkum yfir eftir ótrúlegan fyrri hálfleik, 20-12, og unnu að lokum 32:26. Handbolti 24.1.2025 20:53
Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Selfoss tók á móti Stjörnunni í þrettándu umferð Olís deildar kvenna og vann fimm marka sigur. 27-22 urðu lokatölur eftir að Selfoss skoraði síðustu þrjú mörk leiksins. Handbolti 24.1.2025 19:40
Tveggja marka tap í toppslagnum Inter tapaði 2-0 á útivelli gegn Juventus í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 24.1.2025 19:33
Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Það vakti töluverða undrun í fjölmiðlaaðstöðunni í Zagreb þegar Domagoj Duvnjak, fyrirliði Króata, var skyndilega mættur til leiks gegn íslenska landsliðinu. Handbolti 24.1.2025 19:23
Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Egyptaland jafnaði Ísland að stigum í milliriðli 4 á HM í handbolta karla með sigri á Slóveníu, 26-25, í dag. Handbolti 24.1.2025 18:45
Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, gerir eina breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Króatíu í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í kvöld. Handbolti 24.1.2025 17:20
ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð ÍBV heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta eftir að hafa unnið sér sæti þar á nýjan leik á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 24.1.2025 16:47
Sögulegur árangur Portúgals á HM Portúgalar eru komnir áfram í 8-liða úrslit HM karla í handbolta í fyrsta sinn, eftir að hafa skellt grönnum sínum frá Spáni, 35-29, í dag. Handbolti 24.1.2025 16:25
Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Janus Daði Smárason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Króatíu á HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld. Búast má við gríðarmikilli stemningu. Handbolti 24.1.2025 15:31
Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Vísir var í beinni útsendingu frá miðborg Zagreb í dag, þar sem stuðningsmenn Íslands gleðjast saman og hita upp fyrir stórleikinn við Króatíu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 24.1.2025 15:16
Borðuðu aldrei kvöldmat saman Þeir verða líklega alltaf nefndir til sögunnar í umræðunni um öflugustu liðsfélaga sögunnar en samband Michael Jordan og Scottie Pippen var mjög sérstakt. Körfubolti 24.1.2025 15:01
„Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ekkert að fara fram úr sér þó svo það gangi vel á HM. Hann veit sem er að það er næg vinna fram undan. Handbolti 24.1.2025 14:32
Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Bræðurnir Dylan og Nick Khatchikian voru bókstaflega allt í öllu þegar skólalið þeirra vann stórsigur. Annar var reyndar með 0 stig og hinn 0 stoðsendingar en þeir vógu það heldur betur upp á öðrum stöðum á tölfræðiblaðinu Körfubolti 24.1.2025 14:00
Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Ægir Líndal var með skærin á lofti á Westin-hótelinu í Zagreb og snyrti hár strákanna okkar fyrir leik kvöldsins við Króatíu. Athygli vakti þegar Viktor Gísli Hallgrímsson óskaði eftir klippingu á samfélagsmiðlum í vikunni. Handbolti 24.1.2025 13:53
Lífið leikur við Kessler Walker Kessler hefur slegið í gegn í NBA deildinni í körfubolta í vetur en frammistaðan hans inn á vellinum eru ekki einu góðu fréttirnar á heimilinu. Fótbolti 24.1.2025 13:32
„Íslenska liðið lítur vel út“ Það verður vafalítið sérstök stund fyrir Dag Sigurðsson að mæta Íslandi í kvöld en hann er þjálfari króatíska landsliðsins. Fyrsti útlendingurinn sem fékk það eftirsótta starf. Handbolti 24.1.2025 13:01
Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, myndi fagna því ef Manchester City kæmist ekki áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.1.2025 12:30
Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Leigutaki í Stóru-Laxá í Hreppum hefur heitið því að bjóða öllu karlalandsliði Íslands í handbolta í fjögurra daga veiðiholl í ánni, komist liðið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem nú stendur yfir. Strákarnir eru í dauðafæri til þess að tryggja sér ferðina. Handbolti 24.1.2025 12:21
Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Njarðvík hefur gert breytingar á kvennaliði sínu í körfubolta. Ena Viso er farin frá félaginu en í hennar stað kemur hin sænska Paulina Hersler. Körfubolti 24.1.2025 12:17
Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. Handbolti 24.1.2025 12:02
Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Bruno Fernandes tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta í gærkvöld, í blálokin. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 24.1.2025 11:30
HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. Handbolti 24.1.2025 11:01
Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Draumur Róberts Frosta Þorkelssonar um að verða atvinnumaður í fótbolta er að rætast því Stjarnan hefur selt hann til sænska félagsins GAIS. Róbert Frosti ætlar svo síðar að láta annan draum rætast, með Stjörnunni. Fótbolti 24.1.2025 10:53
Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Nikola Jokic átti enn einn stórleikinn með Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.1.2025 10:31
Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Hörður hefur heldur betur styrkt sig vel fyrir lokabaráttunni um sæti í Olís deild karla í handbolta. Reynslubolti gerir samning út tímabilið en tveir 22 ára strákar sem til ársins 2022. Handbolti 24.1.2025 10:15
Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 24.1.2025 10:07
„Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Roland Valur Eradze varð markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í aðdraganda HM. Hann hrósar Viktori Gísla Hallgrímssyni fyrir frammistöðu sína en þeir hafa þekkst um hríð. Handbolti 24.1.2025 10:02
Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Ökumenn í formúlu 1 eiga það á hættu að fá harðari refsingar á komandi tímabili. Þeir þurfa að passa vel upp á framkomu sína og orðanotkun á opinberum vettvangi. Formúla 1 24.1.2025 09:40