Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Þrátt fyrir að leika stóran hluta seinni hálfleiks manni færri nældu Íslandsmeistarar Breiðabliks í stig er liðið heimsótti Víking í stórleik umferðarinnar í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32 Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Líkt og fyrir síðustu leiki var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Íslands í Katowice í dag. Körfubolti 31.8.2025 17:56 Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Ísrael vann nokkuð óvæntan 13 stiga sigur er liðið mætti Frakklandi á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Körfubolti 31.8.2025 17:11 Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. Körfubolti 31.8.2025 16:31 Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina gerðu markalaust jafntefli er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 16:03 Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH-ingum öll þrjú stigin í Mosfellsbænum í dag en FH vann þá 2-1 sigur á Aftureldingu i 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:00 Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 15:58 Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Vestri og KR mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 250 áhorfendur sem sáu liðin skipta bróðurlega á milli sín stigunum. Íslenski boltinn 31.8.2025 15:56 Íslendingar hita upp í Katowice Stuðningsmenn karlalandsliðsins í körfubolta eru samankomnir í miðborg Katowice í Póllandi þar sem þeir hita upp fyrir leik kvöldsins við heimamenn. Vísir var í beinni útsendingu á staðnum. Körfubolti 31.8.2025 15:30 Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool vann 1-0 sigur gegn Arsenal í sannkölluðum risaslag í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2025 15:00 City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City fóru tómhentir heim af suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir tap á móti Brighton. West Ham vann sinn fyrsta leik eftir markaveislu í lokin. Enski boltinn 31.8.2025 15:00 Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk þegar Brann gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Kristiansund í norski úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.8.2025 14:27 Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Michael Salisbury átti að vera myndbandsdómari á stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en var óvænt tekinn af leiknum. Enski boltinn 31.8.2025 14:12 Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Djurgården vann 4-0 stórsigur á tíu mönnum Norrköping á útivelli í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.8.2025 14:02 Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik Belgarnir unnu Íslendinga á EM í gær en þurftu að sætta sig við tap á móti Slóvenum í dag. Körfubolti 31.8.2025 14:02 EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Þriðji leikur Íslands á Eurobasket fer fram í kvöld og hann er gegn gestgjöfum Póllands. Körfubolti 31.8.2025 13:47 Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. Golf 31.8.2025 13:19 HSÍ skiptir út merki sambandsins Handknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að taka upp nýtt merki fyrir sambandið. Handbolti 31.8.2025 12:49 Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshóp sínum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 31.8.2025 12:28 Feðgarnir slógust eftir leik Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. Sport 31.8.2025 12:03 Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri tyrkneska félagsins Fenerbahce í vikunni eftir vonbrigðin í Evrópu þar sem liðinu tókst ekki að komast í Meistaradeildina. Þetta er langt frá því að vera fyrsti brottrekstur Portúgalans á stjóraferlinum. Fótbolti 31.8.2025 11:30 Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. Fótbolti 31.8.2025 11:00 Diljá mætir Manchester United Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 31.8.2025 10:44 Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31 Andri Lucas flytur til Englands Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning. Enski boltinn 31.8.2025 10:08 Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. Sport 31.8.2025 10:00 Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Enski boltinn 31.8.2025 09:47 Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins. Enski boltinn 31.8.2025 09:33 „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Martin Hermannsson skilur ekki hvers vegna Tryggvi Hlinason, liðsfélagi sinn í landsliðinu, er ekki spilandi hverja viku í EuroLeague á meðal bestu leikmanna álfunnar. Martin lofaði liðsfélaga sinn í hástert á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 31.8.2025 09:02 „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada. Sport 31.8.2025 08:48 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Þrátt fyrir að leika stóran hluta seinni hálfleiks manni færri nældu Íslandsmeistarar Breiðabliks í stig er liðið heimsótti Víking í stórleik umferðarinnar í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32
Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Líkt og fyrir síðustu leiki var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Íslands í Katowice í dag. Körfubolti 31.8.2025 17:56
Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Ísrael vann nokkuð óvæntan 13 stiga sigur er liðið mætti Frakklandi á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Körfubolti 31.8.2025 17:11
Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. Körfubolti 31.8.2025 16:31
Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina gerðu markalaust jafntefli er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 16:03
Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH-ingum öll þrjú stigin í Mosfellsbænum í dag en FH vann þá 2-1 sigur á Aftureldingu i 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:00
Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 15:58
Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Vestri og KR mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 250 áhorfendur sem sáu liðin skipta bróðurlega á milli sín stigunum. Íslenski boltinn 31.8.2025 15:56
Íslendingar hita upp í Katowice Stuðningsmenn karlalandsliðsins í körfubolta eru samankomnir í miðborg Katowice í Póllandi þar sem þeir hita upp fyrir leik kvöldsins við heimamenn. Vísir var í beinni útsendingu á staðnum. Körfubolti 31.8.2025 15:30
Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Dominik Szoboszlai skoraði eina mark leiksins er Liverpool vann 1-0 sigur gegn Arsenal í sannkölluðum risaslag í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2025 15:00
City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City fóru tómhentir heim af suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir tap á móti Brighton. West Ham vann sinn fyrsta leik eftir markaveislu í lokin. Enski boltinn 31.8.2025 15:00
Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk þegar Brann gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Kristiansund í norski úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.8.2025 14:27
Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Michael Salisbury átti að vera myndbandsdómari á stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en var óvænt tekinn af leiknum. Enski boltinn 31.8.2025 14:12
Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Djurgården vann 4-0 stórsigur á tíu mönnum Norrköping á útivelli í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.8.2025 14:02
Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik Belgarnir unnu Íslendinga á EM í gær en þurftu að sætta sig við tap á móti Slóvenum í dag. Körfubolti 31.8.2025 14:02
EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Þriðji leikur Íslands á Eurobasket fer fram í kvöld og hann er gegn gestgjöfum Póllands. Körfubolti 31.8.2025 13:47
Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. Golf 31.8.2025 13:19
HSÍ skiptir út merki sambandsins Handknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að taka upp nýtt merki fyrir sambandið. Handbolti 31.8.2025 12:49
Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshóp sínum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 31.8.2025 12:28
Feðgarnir slógust eftir leik Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. Sport 31.8.2025 12:03
Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri tyrkneska félagsins Fenerbahce í vikunni eftir vonbrigðin í Evrópu þar sem liðinu tókst ekki að komast í Meistaradeildina. Þetta er langt frá því að vera fyrsti brottrekstur Portúgalans á stjóraferlinum. Fótbolti 31.8.2025 11:30
Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. Fótbolti 31.8.2025 11:00
Diljá mætir Manchester United Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 31.8.2025 10:44
Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31
Andri Lucas flytur til Englands Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning. Enski boltinn 31.8.2025 10:08
Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. Sport 31.8.2025 10:00
Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Enski boltinn 31.8.2025 09:47
Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins. Enski boltinn 31.8.2025 09:33
„Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Martin Hermannsson skilur ekki hvers vegna Tryggvi Hlinason, liðsfélagi sinn í landsliðinu, er ekki spilandi hverja viku í EuroLeague á meðal bestu leikmanna álfunnar. Martin lofaði liðsfélaga sinn í hástert á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 31.8.2025 09:02
„Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada. Sport 31.8.2025 08:48