

Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019.
Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt.
Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri.
Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar.
Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast.
Safnast hafa um 18 milljónir frá upphafi með hjálp viðskiptavina Lindex
"Það að kynnast því ung að árum hversu hverfult lífið getur verið hafði djúpstæð áhrif á mig,“ segir Þórey Einarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri HönnunarMars, sem segir frá lífi sínu og verkefnum fram undan.
Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar.
Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu.
Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu.
Elísabet Gunnars segir að það sé mikilvægt að konur standi saman.
Afatíska er nýr tískustraumur innblásinn af klæðnaði eldri borgara og gengur út á þægindi og nytsemi umfram allt. Stíllinn varð til sem uppreisn gegn ríkjandi tískustöðlum.
Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar.
Cate Blanchett er ekki bara þekkt fyrir afburða góða takta á hvíta tjaldinu, heldur þykir hún einnig vera töff í klæðavali og til í að taka áhættu.
Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur.
Í dag fer í sölu ný samstarfslína hins unga og efnilega hönnuðar Bergs Guðnasonar og 66°Norður. Hann stefndi alltaf á atvinnumennsku í fótbolta, en örlögin ákváðu annað.
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue.
Frændurnir Smári Stefánsson og Aron Kristinn Antonsson stofnuðu nýlega fatamerkið YEYO Clothing. Þeir selja eigin hönnun. Bæði föt og skó.
Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi.
Sigmundur Páll Freysteinsson er ungur og upprennandi fatahönnuður sem hefur fengið verðskuldaða athygli fyrir útskriftarlínuna sína úr Listaháskólanum. Hann horfir út fyrir landsteinana og stefnir á framhaldsnám.
Í nýsköpun, hönnun og listum er náttúran æ oftar sett í fyrsta sæti. Rakel Garðarsdóttir, Elín Hrund og Sonja Bent eiga það sameiginlegt að nýta vel efnivið sem fellur til í sinni sköpun og leggja ríka áherslu á einfaldleika, kraft og fegurð náttúrunnar.
Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney.
Rapparinn Guðmundur Birgir Bender hefur drungalegan stíl enda lent í ýmsu um dagana. Hann segir besta tískuráðið vera að láta fallegt bros sitt skína.
Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar.
Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav.
Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri.
Albanska fegurðardísin Jenný Sulollari er með kvenlegan, fágaðan fatastíl. Í sumar dreymir hana um meiri golfkennslu hjá kærastanum og ömmuknús í Albaníu.
Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð.
Ný fatalína merkjanna 66°Norður og CCTV verður kynnt í dag . Hún verður fáanleg í svokallaðri "pop-up“ verslun á Hverfisgötu 39 um helgina. Ari Magg tók myndirnar sem fylgja línunni.
Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember.