Tíska og hönnun

Blúndukjóll sem segir sex

Það eru ekki allar konur sem myndu klæðast þessum sexí blúndukjól frá Louis Vuitton á almannafæri en fyrirsætan Kate Moss og kryddpían Victoria Beckham láta það ekki stoppa sig.

Tíska og hönnun

Eintómt smekkfólk á ATP um helgina

Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um.

Tíska og hönnun

Fyrrverandi ráðherrafrú selur föt

"Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir.

Tíska og hönnun