Tíska og hönnun Vetrarlína Prada Í meðfylgjandi myndasafni má sjá vetrarlínu Prada. Sjá meira hér (Prada.com). Tíska og hönnun 13.9.2011 16:06 Litagleðin allsráðandi Vorlína Tommy Hilfiger árið 2012 er skemmtilega kvenleg og að ekki sé minnst á litaglöð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tíska og hönnun 13.9.2011 12:59 Skrifstofustóll innblásinn af Golden Gate Húsgagnaframleiðandinn Herman Miller, sá næststærsti í heiminum, fékk nýlega svissneska iðnhönnuðinn Yves Béhar til að hanna fyrir sig Sayl-skrifstofustólinn. Stóllinn átti að vera afburða fallegur, sterkur, þægilegur og hannaður með fyrsta flokks vinnuvistfræði og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi. Tíska og hönnun 12.9.2011 20:00 Vorlína Victoriu Beckham Victoria Beckham heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í tískuheiminum... Tíska og hönnun 12.9.2011 14:04 Klikkað útsýni Húsið, sem er í Suður Afríku, er byggt sem sumarhús fyrir einstakling sem býður gestum oftar en ekki í heimsókn. Eigandinn vildi nútímalegt hús þar sem hann gæti notið loftslagsins með opið útsýni úr flestum rýmum hússins. Opin færa íbúum ekki bara útsýni til allra átta heldur skapa náttúrulega loftkælingu þar sem golunni frá hafinu er beint í gegnum allt húsið með verkfræðilegri hugmyndafræði náttúrunnar sem sér til þess að þarna verði aldrei og of heitt eða kalt. Hugmyndin á bakvið þessa hönnun gengur út á það að skapa hús í nánum samskiptum við náttúruna. Þetta er meðal annars er gert með því að nota sundlaugina til þessa að tengja húsið og hafið með sjónrænum áhrifum. Tíska og hönnun 11.9.2011 19:42 Kvenleikinn í fyrirrúmi Meðfylgjandi má sjá haustlínu bandaríska hönnuðarins Prabal Gurung í ár. Hann hefur hannað á konur eins og Michelle Obama, Demi Moore, Zoe Saldana og Oprah Winfrey. Eins og sjá má á myndunum hér er kvenleikinn í fyrirrúmi hjá hönnuðinum og litagleðin að sama skapi. Hér má sjá Sex and The City stjörnuna, Söruh Jessicu Parker, í bleikum Prabal Gurung buxum. Tíska og hönnun 9.9.2011 11:28 Alexander McQueen - haust 2011 Alexander McQueen haustlínu 2011 má skoða í myndasafni. Tíska og hönnun 7.9.2011 10:39 Úr sófanum beint í sundlaugina Það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Singapúr. Nútímaleg villa með sundlaug sem flæðir nánast úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sófanum og synda út í garð. Athyglisverð hugmynd og örugglega frábært fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmurinn sem allir myndur vilja kjósa sér. Tíska og hönnun 6.9.2011 10:30 Gluggar í lykilhlutverki Húsið sem staðsett er í Ástralíu var hannað fyrir fjölskyldu sem óskaði eftir einföldu notalegu einbýlishúsi. Fjölskyldan lagði áherslu á að húsið væri hlýlegt, nútímalegt en jafnframt þannig að umhverfið yrði stór hluti af stemningunni. Hönnuðurinn lætur stóra gluggana skapa rómantíska stemmningu í þessu fallega rými. Algengt er í hönnun nútímalegra einbýlishúsa að upplifunin sé sú að rýmið sé opið og flæði um allt húsið eins og sjá má í umræddu húsi. Tíska og hönnun 5.9.2011 16:19 Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Tíska og hönnun 3.9.2011 08:00 Vann eftirsótt verðlaun Vöruhönnuðurinn Brynjar Sigurðarson vann eftirsótt hönnunarverðlaun í Frakklandi á dögunum. Brynjar fékk verðlaunin fyrir ljós og Húsgögn frá Vopnafirði, línu sem hann gerði fyrir lokaverkefni sitt í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Brynjar tók þátt í sýningu ungra hönnuða í Villa Noailles í franska strandbænum Hyères í suðurhluta Frakklands. Tíska og hönnun 3.9.2011 07:00 Mundi frestar bambustískusýningu Tískuhönnuðurinn Mundi Vondi hefur frestað tískusýningu sem hann ætlaði að halda í Gamla bíói á föstudagskvöld. Ástæðan er sú að hann er upptekinn við búningahönnun fyrir leikritið Axlar-Björn auk þess sem Airwaves-tónlistar-hátíðin er á næsta leiti. Tíska og hönnun 1.9.2011 16:00 Sólarljósið nýtt að fullu Bóndabýli í Michigan í Bandaríkjunum var breytt í hlýlegt heimili þar sem sólarbirtan er nýtt að fullu og sömuleiðis mikil lofthæð hússins. Íbúarnir, fimm manna fjölskylda, lögðu sérstaka áherslu á að bærinn rammaði inn notalega hlýju þar sem sólarljósið fengi að njóta sín. Eins og sjá má á myndunum tókst það svo sannarlega. Tíska og hönnun 1.9.2011 11:12 Geðveikt grúví Meðfylgjandi má sjá haustlínu A.F. Vandevorst í ár... Tíska og hönnun 30.8.2011 09:33 Baksviðs á tískuviku Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru baksviðs þegar ástralska tískuvikan hófst formlega í Sydney í Ástralíu. Eins og sjá má var stemningin ekki síðri baksviðs en á sýningarpöllunum. Fyrirsæturnar sýndu fatnað eftir fjölda hönnuða. Tíska og hönnun 29.8.2011 12:43 Einfalt og litríkt Haustlína Blumarine er einföld og kvenleg. Þá er litagleðin allsráðandi eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 26.8.2011 19:34 Alexa í fatabransann Breska sjónvarpsstjarnan og tískufyrirmyndin Alexa Chung verður andlit næstu línu frá verslanakeðjunni Vero Moda. Það þykir mikill fengur fyrir fyrirtækið að fá hina ungu Chung í sínar raðir því hún þykir með eindæmum smart og mikil fyrirmynd í tískuheiminum. Tíska og hönnun 25.8.2011 21:00 Fimm íslensk merki á tískuvikuna í París "Ég fer út með bjartsýnina að vopni og vonast til að næla mér í nokkra viðskiptavini,“ segir Rebekka Jónsdóttir fatahönnuður en hún fer nú í fyrsta sinn á tískuvikuna í París. Tíska og hönnun 24.8.2011 08:15 Afl til breytinga Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnuður situr í nefnd um mótun hönnunarstefnu fyrir Ísland. Hún flytur einnig áhugaverða pistla um hönnun í Ríkisútvarpinu á miðvikudögum. Tíska og hönnun 23.8.2011 20:00 Gengur vel innan um þekkta tískuhönnuði Íslensk hönnun verður í fyrsta sinn til sölu í Debenhams erlendis seinna á þessu ári en til eru um tvö hundruð Debenhams-búðir í 25 löndum. Hönnun Mörtu Jonsson er vinsæl og setti met á síðu VivaLaDiva. Tíska og hönnun 23.8.2011 14:30 Haustlína Marc Jacobs Meðfylgjandi má sjá haustlínu Marc Jacobs árið 2011. Tíska og hönnun 22.8.2011 15:51 Stíliserar H&M Plötusnúðurinn og tískufyrirmyndin Leigh Lezark er nýjasti samstarfsaðili sænsku verslanakeðjunnar Hennes&Mauritz. Lezark ætlar að aðstoða verslunina að velja inn föt í fyrstu deild H&M í Selfridges í London. Tíska og hönnun 22.8.2011 12:00 Reykjavík Runway 2011 Meðfylgjandi myndband sýnir aðeins brotabrot frá Reykjavík Runway fatahönnunarkeppninni sem fram fór í Hafnarhúsinu í vikunni þar sem fjórir hönnuðir voru valdir í úrslitin; þær Eygló Margrét Lárusdóttir, Sólveig og Edda Guðmundsdætur, og Rosa Denise Winther Denison og Bryndís Þorsteinsdóttir og sigurvegarinn, Harpa Einarsdóttir. Harpa fær samning við Reykjavik Runway þar sem haldið verður áfram að vinna að uppbyggingu tískumerkis hennar, Zizka, á tískuvikunni í New York. Tíska og hönnun 20.8.2011 12:08 Glæsivilla við vatnið Meðfylgjandi má sjá myndir af glæsivillu í Kaoyai, sem er þjóðgarður í Tælandi. Vatnið, grasið og trén skapa rómantíska stemningu í gluggastóru rúmgóðu húsinu sem er byggt á nokkrum pöllum. Þá eru stórir gluggar í þaki hússins sem sjá til þess að birtan flæði fallega í rýminu. Tíska og hönnun 19.8.2011 16:24 Leðurkjólatíska í Hollywood Leður hefur heldur betur verið að ryðja sér til rúms á tískupöllunum undanfarið og nú hefur leðrið skilað sér á rauða dregilinn. Kjólar úr þessu sterka efni eru greinilega vinsælir hjá stjörnunum, sem keppast um að skarta glansandi leðurkjólum við fín tilefni. Merki á borð við Hermés og Chloe voru með litríkt leður í bolum, kjólum, pilsum og buxum í vetrarlínum sínum fyrir komandi haust og því þess virði að halda augunum opnum fyrir fögrum leðurflíkum. Tíska og hönnun 18.8.2011 16:00 Yohji Yamamoto haust 2011 Meðfylgjandi má sjá haustlínu Yohji Yamamoto fyrir árið 2011. Tíska og hönnun 18.8.2011 11:45 Tískuviðburður í Kronkron á Menningarnótt Á menningarnótt verður uppi heljarinnar húllumhæ í versluninni Kronkron við Laugaveg. Aðdáendur Kron by Kronkron gleðjast eflaust yfir því að ný vetrarlína merkisins verður komin í hús en einnig ætlar Hildur Yeoman fatahönnuður að sýna nýja fylgihlutalínu sína, Cherry Bomb Collection. Tíska og hönnun 17.8.2011 13:00 Christian Dior - haust 2011 Meðfylgjandi má sjá haustlínu fyrir árið 2011 frá Christian Dior. Tíska og hönnun 16.8.2011 07:32 Ýkt sæt í Jason Wu Leikkonan Diane Kruger var klædd í Jason Wu fatnað frá toppi til táar á rauða dreglinum. Blár retró jakkinn við stuttar buxurnar, skyrtan og upptekið hárið hefur fengið verðskuldaða athygli í tískudálkum vestan hafs. Takið eftir gula veskinu sem toppar heildina á skemmtilegan máta. Haustlína Jason Wu (myndir). Tíska og hönnun 12.8.2011 10:19 Sumartískan 2012 í Kaupmannahöfn Hönnuðir og innkaupafólk frá öllum heimshornum sótti Kaupmannahöfn heim um helgina þar sem farið var yfir strauma og stefnur sumarsins 2012. Það er gaman að sjá að litadýrð sumarsins heldur áfram næsta sumar. Bleikur og myntugrænn voru ríkjandi á Tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem og ljósgrár og auðvitað hvítur, sem allajafna kemur sterkur inn í fataskápinn á sumrin. Tíska og hönnun 10.8.2011 11:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 94 ›
Vetrarlína Prada Í meðfylgjandi myndasafni má sjá vetrarlínu Prada. Sjá meira hér (Prada.com). Tíska og hönnun 13.9.2011 16:06
Litagleðin allsráðandi Vorlína Tommy Hilfiger árið 2012 er skemmtilega kvenleg og að ekki sé minnst á litaglöð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tíska og hönnun 13.9.2011 12:59
Skrifstofustóll innblásinn af Golden Gate Húsgagnaframleiðandinn Herman Miller, sá næststærsti í heiminum, fékk nýlega svissneska iðnhönnuðinn Yves Béhar til að hanna fyrir sig Sayl-skrifstofustólinn. Stóllinn átti að vera afburða fallegur, sterkur, þægilegur og hannaður með fyrsta flokks vinnuvistfræði og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi. Tíska og hönnun 12.9.2011 20:00
Vorlína Victoriu Beckham Victoria Beckham heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í tískuheiminum... Tíska og hönnun 12.9.2011 14:04
Klikkað útsýni Húsið, sem er í Suður Afríku, er byggt sem sumarhús fyrir einstakling sem býður gestum oftar en ekki í heimsókn. Eigandinn vildi nútímalegt hús þar sem hann gæti notið loftslagsins með opið útsýni úr flestum rýmum hússins. Opin færa íbúum ekki bara útsýni til allra átta heldur skapa náttúrulega loftkælingu þar sem golunni frá hafinu er beint í gegnum allt húsið með verkfræðilegri hugmyndafræði náttúrunnar sem sér til þess að þarna verði aldrei og of heitt eða kalt. Hugmyndin á bakvið þessa hönnun gengur út á það að skapa hús í nánum samskiptum við náttúruna. Þetta er meðal annars er gert með því að nota sundlaugina til þessa að tengja húsið og hafið með sjónrænum áhrifum. Tíska og hönnun 11.9.2011 19:42
Kvenleikinn í fyrirrúmi Meðfylgjandi má sjá haustlínu bandaríska hönnuðarins Prabal Gurung í ár. Hann hefur hannað á konur eins og Michelle Obama, Demi Moore, Zoe Saldana og Oprah Winfrey. Eins og sjá má á myndunum hér er kvenleikinn í fyrirrúmi hjá hönnuðinum og litagleðin að sama skapi. Hér má sjá Sex and The City stjörnuna, Söruh Jessicu Parker, í bleikum Prabal Gurung buxum. Tíska og hönnun 9.9.2011 11:28
Alexander McQueen - haust 2011 Alexander McQueen haustlínu 2011 má skoða í myndasafni. Tíska og hönnun 7.9.2011 10:39
Úr sófanum beint í sundlaugina Það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Singapúr. Nútímaleg villa með sundlaug sem flæðir nánast úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sófanum og synda út í garð. Athyglisverð hugmynd og örugglega frábært fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmurinn sem allir myndur vilja kjósa sér. Tíska og hönnun 6.9.2011 10:30
Gluggar í lykilhlutverki Húsið sem staðsett er í Ástralíu var hannað fyrir fjölskyldu sem óskaði eftir einföldu notalegu einbýlishúsi. Fjölskyldan lagði áherslu á að húsið væri hlýlegt, nútímalegt en jafnframt þannig að umhverfið yrði stór hluti af stemningunni. Hönnuðurinn lætur stóra gluggana skapa rómantíska stemmningu í þessu fallega rými. Algengt er í hönnun nútímalegra einbýlishúsa að upplifunin sé sú að rýmið sé opið og flæði um allt húsið eins og sjá má í umræddu húsi. Tíska og hönnun 5.9.2011 16:19
Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Tíska og hönnun 3.9.2011 08:00
Vann eftirsótt verðlaun Vöruhönnuðurinn Brynjar Sigurðarson vann eftirsótt hönnunarverðlaun í Frakklandi á dögunum. Brynjar fékk verðlaunin fyrir ljós og Húsgögn frá Vopnafirði, línu sem hann gerði fyrir lokaverkefni sitt í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Brynjar tók þátt í sýningu ungra hönnuða í Villa Noailles í franska strandbænum Hyères í suðurhluta Frakklands. Tíska og hönnun 3.9.2011 07:00
Mundi frestar bambustískusýningu Tískuhönnuðurinn Mundi Vondi hefur frestað tískusýningu sem hann ætlaði að halda í Gamla bíói á föstudagskvöld. Ástæðan er sú að hann er upptekinn við búningahönnun fyrir leikritið Axlar-Björn auk þess sem Airwaves-tónlistar-hátíðin er á næsta leiti. Tíska og hönnun 1.9.2011 16:00
Sólarljósið nýtt að fullu Bóndabýli í Michigan í Bandaríkjunum var breytt í hlýlegt heimili þar sem sólarbirtan er nýtt að fullu og sömuleiðis mikil lofthæð hússins. Íbúarnir, fimm manna fjölskylda, lögðu sérstaka áherslu á að bærinn rammaði inn notalega hlýju þar sem sólarljósið fengi að njóta sín. Eins og sjá má á myndunum tókst það svo sannarlega. Tíska og hönnun 1.9.2011 11:12
Baksviðs á tískuviku Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru baksviðs þegar ástralska tískuvikan hófst formlega í Sydney í Ástralíu. Eins og sjá má var stemningin ekki síðri baksviðs en á sýningarpöllunum. Fyrirsæturnar sýndu fatnað eftir fjölda hönnuða. Tíska og hönnun 29.8.2011 12:43
Einfalt og litríkt Haustlína Blumarine er einföld og kvenleg. Þá er litagleðin allsráðandi eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 26.8.2011 19:34
Alexa í fatabransann Breska sjónvarpsstjarnan og tískufyrirmyndin Alexa Chung verður andlit næstu línu frá verslanakeðjunni Vero Moda. Það þykir mikill fengur fyrir fyrirtækið að fá hina ungu Chung í sínar raðir því hún þykir með eindæmum smart og mikil fyrirmynd í tískuheiminum. Tíska og hönnun 25.8.2011 21:00
Fimm íslensk merki á tískuvikuna í París "Ég fer út með bjartsýnina að vopni og vonast til að næla mér í nokkra viðskiptavini,“ segir Rebekka Jónsdóttir fatahönnuður en hún fer nú í fyrsta sinn á tískuvikuna í París. Tíska og hönnun 24.8.2011 08:15
Afl til breytinga Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnuður situr í nefnd um mótun hönnunarstefnu fyrir Ísland. Hún flytur einnig áhugaverða pistla um hönnun í Ríkisútvarpinu á miðvikudögum. Tíska og hönnun 23.8.2011 20:00
Gengur vel innan um þekkta tískuhönnuði Íslensk hönnun verður í fyrsta sinn til sölu í Debenhams erlendis seinna á þessu ári en til eru um tvö hundruð Debenhams-búðir í 25 löndum. Hönnun Mörtu Jonsson er vinsæl og setti met á síðu VivaLaDiva. Tíska og hönnun 23.8.2011 14:30
Haustlína Marc Jacobs Meðfylgjandi má sjá haustlínu Marc Jacobs árið 2011. Tíska og hönnun 22.8.2011 15:51
Stíliserar H&M Plötusnúðurinn og tískufyrirmyndin Leigh Lezark er nýjasti samstarfsaðili sænsku verslanakeðjunnar Hennes&Mauritz. Lezark ætlar að aðstoða verslunina að velja inn föt í fyrstu deild H&M í Selfridges í London. Tíska og hönnun 22.8.2011 12:00
Reykjavík Runway 2011 Meðfylgjandi myndband sýnir aðeins brotabrot frá Reykjavík Runway fatahönnunarkeppninni sem fram fór í Hafnarhúsinu í vikunni þar sem fjórir hönnuðir voru valdir í úrslitin; þær Eygló Margrét Lárusdóttir, Sólveig og Edda Guðmundsdætur, og Rosa Denise Winther Denison og Bryndís Þorsteinsdóttir og sigurvegarinn, Harpa Einarsdóttir. Harpa fær samning við Reykjavik Runway þar sem haldið verður áfram að vinna að uppbyggingu tískumerkis hennar, Zizka, á tískuvikunni í New York. Tíska og hönnun 20.8.2011 12:08
Glæsivilla við vatnið Meðfylgjandi má sjá myndir af glæsivillu í Kaoyai, sem er þjóðgarður í Tælandi. Vatnið, grasið og trén skapa rómantíska stemningu í gluggastóru rúmgóðu húsinu sem er byggt á nokkrum pöllum. Þá eru stórir gluggar í þaki hússins sem sjá til þess að birtan flæði fallega í rýminu. Tíska og hönnun 19.8.2011 16:24
Leðurkjólatíska í Hollywood Leður hefur heldur betur verið að ryðja sér til rúms á tískupöllunum undanfarið og nú hefur leðrið skilað sér á rauða dregilinn. Kjólar úr þessu sterka efni eru greinilega vinsælir hjá stjörnunum, sem keppast um að skarta glansandi leðurkjólum við fín tilefni. Merki á borð við Hermés og Chloe voru með litríkt leður í bolum, kjólum, pilsum og buxum í vetrarlínum sínum fyrir komandi haust og því þess virði að halda augunum opnum fyrir fögrum leðurflíkum. Tíska og hönnun 18.8.2011 16:00
Yohji Yamamoto haust 2011 Meðfylgjandi má sjá haustlínu Yohji Yamamoto fyrir árið 2011. Tíska og hönnun 18.8.2011 11:45
Tískuviðburður í Kronkron á Menningarnótt Á menningarnótt verður uppi heljarinnar húllumhæ í versluninni Kronkron við Laugaveg. Aðdáendur Kron by Kronkron gleðjast eflaust yfir því að ný vetrarlína merkisins verður komin í hús en einnig ætlar Hildur Yeoman fatahönnuður að sýna nýja fylgihlutalínu sína, Cherry Bomb Collection. Tíska og hönnun 17.8.2011 13:00
Christian Dior - haust 2011 Meðfylgjandi má sjá haustlínu fyrir árið 2011 frá Christian Dior. Tíska og hönnun 16.8.2011 07:32
Ýkt sæt í Jason Wu Leikkonan Diane Kruger var klædd í Jason Wu fatnað frá toppi til táar á rauða dreglinum. Blár retró jakkinn við stuttar buxurnar, skyrtan og upptekið hárið hefur fengið verðskuldaða athygli í tískudálkum vestan hafs. Takið eftir gula veskinu sem toppar heildina á skemmtilegan máta. Haustlína Jason Wu (myndir). Tíska og hönnun 12.8.2011 10:19
Sumartískan 2012 í Kaupmannahöfn Hönnuðir og innkaupafólk frá öllum heimshornum sótti Kaupmannahöfn heim um helgina þar sem farið var yfir strauma og stefnur sumarsins 2012. Það er gaman að sjá að litadýrð sumarsins heldur áfram næsta sumar. Bleikur og myntugrænn voru ríkjandi á Tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem og ljósgrár og auðvitað hvítur, sem allajafna kemur sterkur inn í fataskápinn á sumrin. Tíska og hönnun 10.8.2011 11:00