Tónlist

Ben Frost með nýja smáskífu
Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant.

Skýjum ofar snýr aftur með teknójólaball
Skýjum ofar sameinast Breakbeat.is og fjölda íslenskra plötusnúða fyrir ball á Glaumbar á annan í jólum.

Gítarleikari Green Day með krabbamein
Krabbameinið er sem betur fer læknanlegt.

Forskot á sæluna hjá Secret Solstice
Fagna stysta degi ársins.

Slayer bjargar kisu
Sýndu af sér mýkri hlið.

Vilja hugsa út fyrir kassann
Baddi í Jeff Who? vinnur nú að nýrri sólóplötu sem framleidd er af Orra í Sigurrós.

Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay
Næsta hljóðversplata bresku hljómsveitarinnar heitir A Head Full of Dreams. Sú síðasta kom út á þessu ári.

Tíu bestu upphafslínurnar
Upphafssetningin í lagi getur hrifið hlustandann með sér á einu augabragði þannig að hann sér sig knúinn til að hlusta á það sem á eftir kemur. Auðvitað þarf lagið að vera gott líka en eftirminnileg upphafslína er gulls ígildi. Fréttablaðið tók saman tíu af bestu upphafslínunum í frægum erlendum lögum.

Skálmöld með níu tilnefningar
Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar.

Justin Bieber fluttur út
Justin Bieber er fluttur út af heimili sínu í Beverly Hills, nágrönnum hans væntanlega til mikillar ánægju.

Innblástur frá New York
Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar.

Gefa út viðar-smáskífu sem verndargrip
Kira Kira og Eskmo sameinast fyrir óvenjulega útgáfu.

Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé
Þau hjónin hafa skapað marga slagarana.

Kósí að taka upp í þynnkunni með pabba
Bitter & Resentful með Sindra Eldon & The Ways er komin út á vegum Smekkleysu.

Hæstánægður með dómana
Revolution Inside the Elbow of Ragnar Arnarsson Furniture Painter gekk vel í New York.

Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur
Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr.

Þrjú lög á Degi íslenskrar tónlistar
Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn á morgun.

Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni
Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina.

Þetta eru vinsælustu lögin á Spotify í ár
Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum.

Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið
Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima.

Samfélagið sem molnar undir glansmyndinni
Bresku tilraunatónlistarmennirnir Hacker Farm spila tvisvar hér í vikunni. Um er að ræða hápólitíska sveit sem ræðst gegn hugmynd um rómantíska sveitasælu.

Sjáið SamSam-systur taka lagið
Greta og Hólmfríður syngja lagið My Favorite Part.

Ný ofurhljómsveit sækir í sig veðrið
Hljómsveitina Tungl mynda Birgir í Motion Boys, Bjarni í Mínus og Frosti í Klink.

Miðaldra konur heimta nýtt ræktarmix í gegnum Facebook
Plötusnúðurinn Óli Geir er búinn að gefa út nýtt ræktarmix. Hann segir mixin njóta gríðarlegra vinsælda – ekki bara hér heima heldur einnig erlendis.

Miðasala hafin á Airwaves
Hátíðin fer fram 4. til 8. nóvember á næsta ári.

Kid Rock með nýja plötu
Telur fyrri plötuna slæma

Nítján á plötu fyrir íbúa Gaza
Safnplatan Fyrir Gasa er komin út með lögum frá GusGus, Mugison og fleirum.

Spila á 38 hljóðfæri
Tónleikarnir Tubular Bells fyrir tvo í Háskólabíói.

Nýjasta lag Orra Rafns frumflutt á Vísi
Lagið ber heitið "Það eina“ og er unnið í samstarfi við StopWaitGo.

"Þeir hjá Disney eru búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning“
Tónlistarkonan Greta Salóme er í fríi á Íslandi en heldur aftur til Flórída á næsta ári að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney.