Tónlist

Fleiri sveitir bætast við á Andkristni
Satanísk tónlistarhátíð um jólin.

Fékk hjartaáfall á tónleikum og lést
Einn vinsælasti söngvari Ítala á 9. áratugnum, Giuseppe 'Pino' Mango, lést síðastliðinn sunnudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum.

Icelandair og Reykjavíkurborg styðja íslenska tónlist
Icelandair og Reykjavíkurborg verða aðalstyrktaraðilar Iceland Airwaves, Músíktilrauna og Reykjavíkur Loftbrúar næstu þrjú árin.

Justin Timberlake, Neil Young og tíu til viðbótar skemmtu Íslendingum
Fjöldi frægra erlendra tónlistarmanna og hljómsveita steig á svið á Íslandi árið 2014. Fjölmennustu tónleikarnir voru með popparanum Justin Timberlake sem spilaði í Kórnum fyrir framan um sautján þúsund manns.

Tífaldur Grammy-hafi til Íslands
Djassgoðsögnin Arturo Sandoval stígur á svið í Eldborgarsalnum. Hefur spilað með Frank Sinatra og Justin Timberlake og er lærisveinn sjálfs Dizzie Gillespie.

Sex fengu Kraumsverðlaunin
Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn nú fyrir stundu.

Gestir mæti með eyrnatappa
Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld.

Bætir fimmtu jólatónleikunum við
Stefán Hilmarsson hefur slegið í gegn með jólatónleikum sínum í Salnum.

Pussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist
Pussy Riot tóku Deceptacon á dögunum.

Furðar sig á STEF-gjöldum: Fengi 22 milljónir í Bretlandi
Dr. Gunni fékk 114.594 krónur í STEF-gjöld fyrir útvarpsspilun lagsins Glaðasti hundur í heimi.

Plata Ásgeirs meðal þeirra verstu
Kölluð litlaus og átakalítil.

Mættu fordómum fyrir að spila diskótónlist
Í þriðja þætti Hljóðheima er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt.

Svíar ekki hrifnir af jólalagi Gillz
Talið eitt versta jólalag þessa árs.

Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Unu Stef
„Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“

Gefa út barnabók fyrir fullorðna
Hljómsveitin Per: Segulsvið hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, Smiður finnur lúður.

Diddy & Drake í slagsmálum
Drake fór upp á spítala eftir pústra.

Brim spila á beikon-hátíð
Koma einnig fram í morgunsjónvarpi með glímudvergum.

Öll lögin af nýjustu plötu Taylor Swift á þremur mínútum
Þessir ungu herramenn eru heldur betur hæfileikaríkir.

Gerir tónlist með líkama sínum og mat
Ung listakona sprengir alla skala.

Lög sem fá hjartað til að slá örar
Hér eru fjögur „hjartalög“ sem allir Íslendingar ættu að þekkja.

Jamie xx treður upp á Sónar
Jimmy Edgar og Ryan Hemsworth nýjustu erlendu viðbæturnar við hátíðina sem verður í febrúar.

Ben Frost með nýja smáskífu
Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant.

Skýjum ofar snýr aftur með teknójólaball
Skýjum ofar sameinast Breakbeat.is og fjölda íslenskra plötusnúða fyrir ball á Glaumbar á annan í jólum.

Gítarleikari Green Day með krabbamein
Krabbameinið er sem betur fer læknanlegt.

Forskot á sæluna hjá Secret Solstice
Fagna stysta degi ársins.

Slayer bjargar kisu
Sýndu af sér mýkri hlið.

Vilja hugsa út fyrir kassann
Baddi í Jeff Who? vinnur nú að nýrri sólóplötu sem framleidd er af Orra í Sigurrós.

Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay
Næsta hljóðversplata bresku hljómsveitarinnar heitir A Head Full of Dreams. Sú síðasta kom út á þessu ári.

Tíu bestu upphafslínurnar
Upphafssetningin í lagi getur hrifið hlustandann með sér á einu augabragði þannig að hann sér sig knúinn til að hlusta á það sem á eftir kemur. Auðvitað þarf lagið að vera gott líka en eftirminnileg upphafslína er gulls ígildi. Fréttablaðið tók saman tíu af bestu upphafslínunum í frægum erlendum lögum.

Skálmöld með níu tilnefningar
Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar.