Tónlist Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. Tónlist 6.12.2019 15:26 Hlustaðu á jólalag Krumma Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi. Tónlist 6.12.2019 12:30 Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Tónlist 5.12.2019 10:30 Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Tónlist 5.12.2019 09:00 Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Tónlist 3.12.2019 20:00 Kraumslistinn 2019 birtur 25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350. Tónlist 3.12.2019 14:30 Sjáðu þegar Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust í Mosó í sumar Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar. Tónlist 2.12.2019 20:00 Baggalútur sendir frá sér nýtt aðventulag Hljómsveitin Baggalútur frumsýnir myndbandið við nýja aðventulagið sitt Afsakið þetta smáræði. Tónlist 2.12.2019 11:30 Föstudagsplaylisti KRÍU Glefsur af tíunda áratugnum birtust djúpt í truflunum í teknótaktinum. Tónlist 29.11.2019 09:15 Loksins alvöru íslenskt kántrílag Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða. Tónlist 28.11.2019 10:30 Segir One Direction ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan Zayn Söngvarinn Harry Styles segist ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan félaga síns Zayn Malik á meðan þeir unnu saman í strákasveitinni One Direction. Styles segir sömu sögu að segja um aðra meðlimi sveitarinnar. Tónlist 24.11.2019 21:51 Þórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? Tónlist 22.11.2019 14:15 Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni. Tónlist 22.11.2019 09:15 Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. Tónlist 21.11.2019 11:00 Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum. Tónlist 19.11.2019 13:30 Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón. Tónlist 15.11.2019 20:44 Faðir Kanye West með sjaldgæfa innkomu í nýjasta tónlistarmyndbandi rapparans Rapparinn Kanye West gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Follow God nú fyrir helgi. Tónlist 11.11.2019 10:30 Tónlistin er mín ástríða Rebekka Blöndal lauk framhaldsprófi í djasssöng í sumar fimm árum eftir að hún hóf nám. Á sama tíma afrekaði hún að ljúka mastersnámi og eignast tvö börn. Nú stefnir hún á að koma sterk inn í tónlistarlífið á Íslandi. Tónlist 9.11.2019 09:00 Föstudagsplaylisti Heiðu Eiríksdóttur Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify. Tónlist 8.11.2019 16:20 Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Tónlist 5.11.2019 18:25 Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður. Tónlist 1.11.2019 16:46 Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Sellóleikarinn og tónskáldið Gyða Valtýsdóttir var á meðal þrettán norrænna tónlistarmanna sem voru tilnefndir til verðlaunanna. Tónlist 29.10.2019 19:22 Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. Tónlist 25.10.2019 16:12 Föstudagsplaylisti Brynhildar Karlsdóttur Diskótekið „Endurtekið“. Sama lag spilað í sí og æ. Plötuþeytirinn er Hórmóninn Brynhildur Karlsdóttir. Tónlist 25.10.2019 12:30 Sykur eignast ungling Í dag gefur hljómsveitin Sykur út plötuna JÁTAKK, þeirra fyrsta plata í heil átta ár. Sum lögin á henni hafa lengi fylgt þeim og því sé í raun hægt að líkja þessu við að eignast ungling í stað barns. Tónlist 25.10.2019 06:00 Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld. Tónlist 22.10.2019 16:00 Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. Tónlist 21.10.2019 20:00 Sannir aðdáendur, miðaldra konur og Hnetan upp á tíu Herra Hnetusmjör bauð til rappveislu í Gamla bíói á föstudag. Tónlist 21.10.2019 10:00 157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20.10.2019 13:00 Föstudagsplaylisti Alison MacNeil Gamlar indí-syndir og nýjar. Tónlist 18.10.2019 20:45 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 227 ›
Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. Tónlist 6.12.2019 15:26
Hlustaðu á jólalag Krumma Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi. Tónlist 6.12.2019 12:30
Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Tónlist 5.12.2019 10:30
Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Tónlist 5.12.2019 09:00
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Tónlist 3.12.2019 20:00
Kraumslistinn 2019 birtur 25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350. Tónlist 3.12.2019 14:30
Sjáðu þegar Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust í Mosó í sumar Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar. Tónlist 2.12.2019 20:00
Baggalútur sendir frá sér nýtt aðventulag Hljómsveitin Baggalútur frumsýnir myndbandið við nýja aðventulagið sitt Afsakið þetta smáræði. Tónlist 2.12.2019 11:30
Föstudagsplaylisti KRÍU Glefsur af tíunda áratugnum birtust djúpt í truflunum í teknótaktinum. Tónlist 29.11.2019 09:15
Loksins alvöru íslenskt kántrílag Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða. Tónlist 28.11.2019 10:30
Segir One Direction ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan Zayn Söngvarinn Harry Styles segist ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan félaga síns Zayn Malik á meðan þeir unnu saman í strákasveitinni One Direction. Styles segir sömu sögu að segja um aðra meðlimi sveitarinnar. Tónlist 24.11.2019 21:51
Þórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? Tónlist 22.11.2019 14:15
Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni. Tónlist 22.11.2019 09:15
Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. Tónlist 21.11.2019 11:00
Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum. Tónlist 19.11.2019 13:30
Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón. Tónlist 15.11.2019 20:44
Faðir Kanye West með sjaldgæfa innkomu í nýjasta tónlistarmyndbandi rapparans Rapparinn Kanye West gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Follow God nú fyrir helgi. Tónlist 11.11.2019 10:30
Tónlistin er mín ástríða Rebekka Blöndal lauk framhaldsprófi í djasssöng í sumar fimm árum eftir að hún hóf nám. Á sama tíma afrekaði hún að ljúka mastersnámi og eignast tvö börn. Nú stefnir hún á að koma sterk inn í tónlistarlífið á Íslandi. Tónlist 9.11.2019 09:00
Föstudagsplaylisti Heiðu Eiríksdóttur Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify. Tónlist 8.11.2019 16:20
Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Tónlist 5.11.2019 18:25
Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður. Tónlist 1.11.2019 16:46
Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Sellóleikarinn og tónskáldið Gyða Valtýsdóttir var á meðal þrettán norrænna tónlistarmanna sem voru tilnefndir til verðlaunanna. Tónlist 29.10.2019 19:22
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. Tónlist 25.10.2019 16:12
Föstudagsplaylisti Brynhildar Karlsdóttur Diskótekið „Endurtekið“. Sama lag spilað í sí og æ. Plötuþeytirinn er Hórmóninn Brynhildur Karlsdóttir. Tónlist 25.10.2019 12:30
Sykur eignast ungling Í dag gefur hljómsveitin Sykur út plötuna JÁTAKK, þeirra fyrsta plata í heil átta ár. Sum lögin á henni hafa lengi fylgt þeim og því sé í raun hægt að líkja þessu við að eignast ungling í stað barns. Tónlist 25.10.2019 06:00
Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld. Tónlist 22.10.2019 16:00
Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. Tónlist 21.10.2019 20:00
Sannir aðdáendur, miðaldra konur og Hnetan upp á tíu Herra Hnetusmjör bauð til rappveislu í Gamla bíói á föstudag. Tónlist 21.10.2019 10:00
157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20.10.2019 13:00